Dagur - 21.12.1991, Blaðsíða 18

Dagur - 21.12.1991, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 21. desember 1991 Dagskrá fjölmiðla álfahjónum úr tröllahöndum. 09.45 Hviti úlfaldinn. Afar skemmtileg teiknimynd um lítinn prins sem eignast afar sjaldséðan hvítan úlf- alda. Þeir fara í langt ferða- lag saman. 10.35 Vesalingarnir. Þriðji þáttur af þrettán. Fjórði þáttur er á dagskrá klukkan 17.30 á morgun. 10.45 Kærleiksbirnirnir. Skemmtileg kvikmynd um kærleiksbirnina. Þessir góðu og glöðu birnir komast í hann krappan. 12.00 Tinna. Seinni hluti leikins fram- haldsþáttar um hnátuna Tinnu og vini hennar sem ætla að halda jólin hátíðleg. 12.30 Bakkabræður. (Disorder in the Court: 60th Anniversary of the Three Stooges). 14.00 Ópera mánaðarins Töfraflautan (Die Zauberflaute). Hin tvöhundruð ára gamla gamanópera Mozarts stend- ur svo sannarlega fyrir sínu. Tónlistarunnendur um allan heim hafa tekið ástfóstri við þetta verk enda hefur það staðist tímans tönn og er jafn góð skemmtun í dag og daginn sem það var frumflutt. 16.40 Bernskubrek. 17.00 Jólin allra barna. Einstaklega skemmtilegur íslenskur jólaþáttur fyrir alla fjölskylduna. 17.45 Af skuggum og mönnum. Stutt teiknimynd. 17.50 Úr ævintýrabókinni. Að þessu sinni er það ævin- týrið um Hans og Grétu sem fær skemmtilega umfjöllun í þessari stórgóðu teikni- mynd. 18.15 Víst er jólasveinninn tU. (There really is a Santa Claus). Fjöldi frægra manna ræða tÚvist jólasveinsins. Er hann til eða einungis hugarfóstur barna? Leitað er álits margra sérfræðinga í málefnum jólasveinsins og reynt að komast til botns í málinu. 19.19 19:19. 19.45 Maiblómin. Sérstakur jólaþáttur þessa bráðskemmtilega mynda- flokks sem var á dagskrá Stöðvar 2 fyrr í haust. 20.40 Óskastund. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 21.50 Pabbi. (Dad.) Aðalhlutverk: Jack Lemmonn, Ted Danson og Kathy Baker. • 23.45 Liverpool-óratóría Paul McCartneys Upptaka sem gerð var af flutningi þesa hljómsveit- averks sem bítillinn fyrrver- andi Paul McCartney saradi til heimabyggðar sinnar. 01.10 Leyfið afturkallað. (Licence to Kill). Fáar myndir njóta eins mikil- la vinsælda og James Bond myndimar. Þessi er engin undantekning. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert David og Talisa Soto. Bönnuð börnum. 03.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 27. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. Þetta er fjórði þáttur af þrettán sem byggðir em á skáldsögu Victors Hugo. Fimmti þáttur verður sýndur í fyrramálið klukkan 10.30. 17.40 Gosi. 18.05 Sannir draugabanar. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women). 20.40 Ferðast um tímann. (Quantum Leap III.) 21.35 Hamskipti.# (Vice Versa). Hér er á ferðinni létt og skemmtileg gamanmynd um feðga en að þessu sinni skipta þeir um hlutverk. Það em þeir Judge Reinhold og Fred Savage sem leika feðg- ana. Sá síðamefndi er lík- lega flestum áskrifendum Stöðvar 2 kunnur úr fram- haldsþáttunum vinsælu Bemskubrek. Óþekkt öfl verða þess valdandi að faðir- inn sem er algjör vinnuþræll vaknar upp við það að hann er kominn í líkama ellefu ára sonar síns. Fyrst í stað líst honum ekki beinlínis á blik- una, ekki frekar en syni hans sem nú þarf að standa sig í vinnunni. Þetta er óborgan- leg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Judge Rein- hold, Fred Savage, Corinne Bohrer og David Proval. 23.10 Meistarinn.# (The Mechanic). Hörkuspennandi mynd um atvinnumorðingja sem tekur að þjálfa upp yngri mann til að taka við starfi sínu. Myndin er spennandi og minnir um margt á hinar vin- sælu James Bond myndir. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Uppljóstrarinn. (Hit List). Mafíuforingi ræður sér leigu- morðingja en eitthvað skol- ast upplýsingamar til og herfileg mistök eiga sér stað. Stranglega bönnuð börnum. . 02.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 28. desember 09.00 Með Afa. 10.30 Vesalingamir. Fimmti þáttur af þrettán. Sá sjötti í röðinni verður sýndur á morgun. 10.40 Á skotspónum. 11.00 Dýrasögur. 11.15 Lási lögga. 11.40 Maggý. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Pancho Barnes Florence Lowe er goðsögn. Ung að ámm giftist hún pre- dikara en yfirgaf hann. Flor- ence dulbjó sig sem strák, kom sér um borð í skip og endaði í Mexíkó. Þar fékk hún viðumefnið Pancho. Pancho snýr aftur til Banda- ríkjanna og fær ólæknandi flugdelli. Aðalhlutverk: Valerie Berti- nelli, Ted Wass og Sam Robards. 15.15 Konan sem hvarf. (The Lady Vanishes). 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling). 20.55 Peggy Sue gifti sig.# (Peggy Sue Got Married). Það er Kathleen Turner sem fer með hlutverk hinnar fall- egu og glaðlyndu Peggy Sue sem nýlega hefur skilið við eiginmann sinn að borði og sæng. Hún fer einsömul á dansleik sem haldinn er í tilefni þess að 25 ár em liðin síðan hún, ásamt skóla- systkinum sínum, útskrifað- ist úr gaggó. Peggy Sue fær hjartaáfall og þegar hún vaknar upp er hún aftur komin í gaggó. Hún fær þarna tækifæri til að gera hluti sem hún lagði aldrei í að framkvæma. Hún fer að vera með strák sem hún hafði alltaf verið dálítið skot- in í, reynir hvað hún getur að koma fjármálum föður síns á réttan kjöl og svo er það auðvitað eiginmaðurinn til- vonandi eða fyrrverandi. Aðalhlutverk: Kathleen Turner og Nicholas Cage. 22.35 Ryð.# íslensk kvikmynd sem hefur hlotið feikna athygli um heim allan. Myndin fjallar um það þegar Pétur kemur eftir 10 ára dvöl erlendis, aft- ur til staðar þar sem hann framdi glæp. Upp rifjast hrikalegar minningar og Baddi, sem býr á staðnum, vill ekkert með hann hafa og reynir allt til að losna við hann. Myndin er byggð á leikritinu Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Sím- onarson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarna- son, Egill Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Jóns- son og Cristine Carr. 00.15 Vopnasmygl.# (A Casualty of War). Þetta er hörkuspennandi njósnamynd byggð á skáld- sögu eftir Frederick Forsyth. Hinar amerísku F-lll sprengjuflugvélar gera árás á höfuðstöðvar Gadaffís í Líbíu sem orsaka það að Gadaffí fær taugaáfall. Hann heitir að hefna sin og fær I.R.A. hryðjuverkasamtökin til að framkvæma hryðjuverk í Bretlandi þaðan sem bandarísku flugvélunum var flogið. Gadaffí ætlar að borga I.R.A. með stórri vopnasendingu. Leyniþjón- usta Breta kemst á snoðir um þetta og sendir því útsendara sinn til að komast að því hver og hvemig eigi að koma vopnunum til írlands. Tom Rowse er feng- inn til verksins og til að sýn- ast trúverðugur fer hann til vopnasala og pantar tölu- vert magn af vopnum sem hann segir að eigi að nota til hryðjuverka í Bandaríkjun- um. Von Toms er sú að vopnin hans verði send með sömu sendingu og vopnin sem ætluð em fyrir I.R.A. Áætlun hans virðist ætla að ganga upp en eitthvað fer úrskeiðis. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Bágt á Buder. (Blues for Buder). Létt og spennandi saka- málamynd með kyntröllinu Burt Reynolds. Bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 21. desember 06.45 Veðurfregnir • Bæn, séra Hjörtur M. Jóhannsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugar- degi. 15.00 Tónmenntir - íslenskar tónminjar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Þegar fellibylurinn skall á“, framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Ellefti og síðasti þáttur. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Langt í burtu og þá. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „Mannæturnar, eins dauði er annars brauð", smásaga eftir Sigurð Á. Friðþjófsson. Höfundur les. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 22. desember HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunspjall á sunnu- degi. Umsjón: Sr. Pétur Þórarins- son í Laufási. 09.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Eyjólf Kjalar Emils- son um forvera Sókratesar. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Laugar- neskirkju. Prestur séra Jón Dalbú Hró- bjartsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Tónleikar Tríós Reykja- víkur í Hafnarborg. Hljóðritun frá tónleikum 6. september. 13.30 Bókaþing. 15.00 Kontrapunktur. 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Yngismær verður þunguð. Brot úr sögu íslenskra Biblíuþýðinga. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Brot úr „Býkúpunni", skáldsögu eftir Camilo José Cela. Kristinn R. Ólafsson les eigin þýðingu. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Önnu Sigurðardóttur for- stöðumanns Kvennasögu- safns íslands. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 23. desember Þorláksmessa MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit • Evrópu- fréttir. 7.45 Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Út í náttúruna. 09.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?“. Sigurbjörn Einarsson biskup segir bömunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunieikfimi með Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.00 Jólablanda í skötulíki. Umsjón: Jómnn Sigurðar- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok'* eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (13). 14.30 Ný syrpa af lögum Jóns Múla Árnasonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur og óstað- bundnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur. - halda áfram. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveðjur. - halda áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Jólakveðjur. framhald almennra kveðja og óstaðbundinna. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Jólahugleiðing. Vilhjálmur Árnason heim- spekingur hugleiðir merk- ingu jólanna í nútímasamfé- lagi. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Jólakveðjur. til fólks 1 sýslum og kaup- stöðum landsins halda áfram. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveðjur. - halda áfram. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 21. desember 08.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavs- dóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-686090. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bil- að er í bílnum eða á heimil- inu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Jólaundirbúningurinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 Safnskifan: „Christmas album“ með bræðraband- inu Jackson five. 22.07 Stungið af. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 22. desember 08.07 Vinsældarlisti götunn- ar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.00 Hvemig var á fmm- sýningunni? 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Jólaundirbúningurinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 20.30 Gullskífan: „Bing Crosby's Christmas classics". 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 23. desember Þorláksmessa 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fjármálapistill Péturs Blöndals. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Sím- inn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tóraasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtek- ur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífur: „Ellýog Vil- hjálmur syngja jólalög" Bubbi Morthens á Borginni. Bein útsending frá tónleik- um á Hótel Borg. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 23. desember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Laugardagur 21. desember 09.00 Brot af því besta... Eiríkur Jónsson hefur tekið saman það besta úr dagskrá síðastliðinnar viku og bland- ar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir. 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir, óvenjuleg- ar uppskriftir, tónverk vik- unnar og fréttir eins og þú átt alls ekki að venjast ásamt fullt af öðru efni út í hött og úr fasa. 16.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast í Listasafn Bylgjunnar ræðst af stöðu mála á vinsældalistum um allan heim. Við kynnumst ekki bara einum lista frá einni þjóð heldur flökkum vítt og breitt um víðan völl í efnistökum. Umsjónarmenn verða Ólöf Marín, Snorri Sturluson, tónlistarstjóri Bylgjunnar og Bjarni Dagur. 17.17 Síðdegisfréttir. 17.30 Listasafn Bylgjunnar. 19.30 Fréttir. 21.00 Pétur Steinn Guð- mundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í sam- kvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. Bylgjan Sunnudagur 22. desember 09.00 Morguntónar. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Haf- þóri Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hall- grími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mannlegra samskipta. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 23. desember 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 14.00 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 16. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Öm Benediktsson fjalla um dægurmál af ýms- um toga. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis. 19.30 Fréttir. 20.00 Örbylgjan. 23.00 Hjónabandið. Pétur Steinn Guðmundsson fjallar um hjónabandið á mannlegan hátt. 24.00 Eftir miðnætti. 04.00 Næturvaktin. Stjarnan Laugardagur 21. desember 09.00 Jóhannes Ágúst. 12.00 Arnar B./Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældarlistinn. 18.00 Popp og Kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur + Úlfar. Stjarnan Sunnudagur 22. desember 09.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Grétar Miller. 17.00 Hvíta Tjaldið/ Ómar Friðleifsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Halldór Ásgrímsson. Stjarnan Mánudagur 23. desember 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður Helgi. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Dagskráriok. Frostrásin Laugardagur 21. desember 09.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Bragi Guðmundsson. 14.00 Kjartan P. og Pétur G. 17.00 Ágúst Ólafsson. 20.00 Einar Már og Einar G. 24.00 Davíð Guðmundsson. 04.00 Hlaðgerður Hlöðversd. Hljóðbylgjan Mánudagur 23. desember 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í sima 27711. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgj- unni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.