Dagur - 13.03.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 13.03.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 13. mars 1993 IÍM VÍÐAN VÖLL Stefán Þór Sæmundsson Móðurmálið Furður Dönsk ekkja sem ekki hafði mik- ið álit á bönkum, faldi arfinn eftir mann sinn í húsinu sínu. Með hjálp nágranna múraði hún 480 þúsund krónur, allt í þúsund króna seðlum sem hún hafði troðið niður í þrjár sultukrukk- ur, inn í vegg í kjallaranum. Þeg- ar hún þurfti á peningunum að halda sótti hún nágrannann sem braut upp múrinn og múraði síð- an fyrir aftur. Án þess að ekkjan tæki eftir bjargaði hann sér um 100 þúsund krónur. En sagan komst á kreik og fleiri nágrönn- um tókst að verða sér úti um pen- inga og að lokum fréttu yfirvöld af þessu. Síðast þegar til spurðist Fyrir utan þá sjálfsögðu kröfu, sem við settum þegar HM í Sví- þjóð hófst sl. þriðjudag, að Islendingar verði heimsmeistarar í handknattleik og ekkert minna, þá er krafa dagsins sú að Sighvat- ur hætti á lyfjum. Pað getur ekki verið að maðurinn sé með réttu átti að ákæra ekkjuna fyrir að svíkjast um að greiða erfðaskatt. ráði. Fyrst átti að auka kostnað- arvitund almennings og draga úr lyfjanotkun með því að auka mjög kostnaðarhlutdeild neyt- enda í lyfjaverði. Sennilega hefur þarna verið einhver hugsun að baki og vissulega jákvætt að draga úr þessu duglega lyfjaáti. En hvað er að gerast í kollinum á Hvata núna? Frelsiskjaftæðið hefur náð tökum á honum í ein- hverju rússi. Nú eiga allir að geta selt lyf, sem ekki eru lyfseðils- skyld, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Matvöruverslanir munu vera með verkjatöflur, hóstamixtúrur, augndropa og sæðisdrepandi krem í hillum sín- um og keppa sín á milli um hylli neytenda. Verð á þessum lyfjum mun lækka og neysla aukast í kjölfar auglýsingastríðs. Fólk verður hvatt til að fá sér Panodil eftir erfiðan vinnudag, Magnyl á kvöldin, kröftugar kvefmixtúrur á morgnana o.s.frv. Ekki er öll vitleysan eins. Spaug Það hafði verið leitt rafmagn inn á alla bæi í sveit einni norðan- lands. Að vonum ríkti almennur fögnuður meðal manna og efnt var til „ljósahátíðar" í samkomu- húsi hreppsins. Þar var gleðskap- ur mikill og margar ræður fluttar. Að síðustu talaði oddvitinn. Hann minntist margra þeirra sem barist höfðu fyrir þessari fram- kvæmd og flutti þeim þakkir. Að síðustu sagði hann: „En fyrst og fremst ber þó að þakka sjálfum föður Ijósanna, sem alltaf og ævinlega ræður ljósi og myrkri í þessum táradal." Þá reis rafveitustjórinn úr sæti sínu og vænti þess að vera hylltur. Málshættir Skálkar verða sinn skaða að bera. Á skallanum er skinnið nert- ast (nertur: viðkvæmur). Fjöldi er eintöluorð. Við segjum: Fjöldi manna var samankommn. Ekki: Fjöldi manna voru saman- komnfr. Hins vegar voru fjöl- margir menn samankomnir. Fjöldi er mikill eða lítill. Hann getur vaxið (aukist) eða minnkað. Orðið er oft notað um of svo úr verður klúðurslegt Alfræði kambás stýrir loka í sprengihreyfli. Kambás (knastás): Ás búinn sér- stökum upphækkunum, kömb- um, sem við snúning stýra til- teknum aðgerðum í véþ.t.d. qpn- un og lokun sog- og útblásturs- loka í sprengihreyfli. í kambás málfar á borð við „vaxandi aukn- ing í fjölda" og annað í þeim dúr. Betra er að segja að atvinnuleys- ingjum fjölgi, fólki fjölgi á atvinnuleysisskrá eða æ fleiri verði atvinnulausir í stað þess að rembast með að vaxandi aukning sé í fjölda atvinnulausra. sem er komið fyrir á strokkstykki (blokk) hreyfilsins er lokum stýrt með lyftistöngum og veltiörmum. í kambás undir kambáshlíf á strokkloki (heddi) hreyfilsins (yfirliggj andi kambás) verður stýring loka beinni og nákvæmari sem er nauðsynlegt á hraðgeng- um hreyflum. Krafan er... Sjónvarpið Laugardagur 13. mars 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Brellir og Skella. Fjörkálfar í heimi kvik- myndanna (7). Litli íkorninn Brúskur (6). Svínastrákur. Kisuleikhúsið (3). Hlöðver gris (6). Nasreddin (1). Elias. Sjöundi þáttur. 11.10 Hlé. 12.00 HM í handbolta: Noreg- ur-Frakkland. Sýnd verður upptaka frá leiknum sem fram fór á föstudagskvöld. 12.50 HM í handbolta: ísland- Bandarikin. Bein útsending frá siðasta leik okkar manna í undan- keppninni. 14.20 Kastljós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Everton og Nottingham Forest í úrvaisdeild ensku knattspymunnar. 17.00 Síðustu óbyggðirnar. (Last Wilderness.) 18.00 Bangsi besta skinn (6). 18.30 Töfragarðurinn (5). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (7). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (8). 21.30 Hringur sporðdrekans. Seinni hiuti. 23.10 Morðin i Kinahverfinu. (Man Against the Mob: The Chinatown Murders.) Bandarísk spennumynd frá 1989. Kinverskur kaupsýslumaður er myrtur og spæjarann, sem rannsakar glæpinn, grunar að þar hafi mafian verið að verki. Aðalhlutverk: Ursula Andress, George Peppard, Richard Bradford og Charles Haid. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 14. mars 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Heiða (11). Móði og Matta. Sjötti þáttur. Þúsund og ein Amerika (12). Felix köttur (9). Prinsessan sem átti 365 kjóla. Lifið á sveitabænum (6). Vilhjálmur og Karitas. 11.00 Hlé. 13.40 Spekingar spjalla. 14.40 Kóngur í New York. (A King in New York.) Bíómynd eftir Charles Chaplin frá 1957. Fátækur konungur frá Evr- ópu býr í New York en á erfitt með að aðlagast bandarísku þjóðiifi. 16.20 Skaftafell. Seinni hluti. 16.55 Stórviðburðir aldarinn- ar (2). 2. þáttur: 7. nóvember 1917 Rússneska byltingin. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sigga (1). Teiknimynd um litla stúlku sem veltir fyrir sér til hvers hún geti notað augun sin. 18.40 Börn í Gambíu (1). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandinn. Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaðir (19). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsið i Kristjánshöfn (9). 21.00 Bjarni - saga um vís- indamann. Ný heimildamynd um Bjarna Sæmundsson fyrsta fiski- fræðing íslendinga. 21.45 Börn drekans. Fyrri hluti. (Children of the Dragon.) Bresk sjónvarpsmynd. Ástralskur læknir í Kína dregst inn í atburðarás sem leiddi til blóðsúthelhnga á torgi hins himneska friðar í Peking í júní 1989. Seinni hlutinn verður á dagskrá miðvikudaginn 17. mars. Aðalhlutverk: Bob Peck, Linda Cropper og Lily Chen. 23.25 Sögumenn. 23.30 Á Hafnarslóð. Gengið með Birni Th.. Bjömssyni listfræðingu um söguslóðir íslendinga í Kaupmannahöfn. Þetta er fjórði þáttur. 23.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 15. mars 15.00 HM í handbolta. Bein útsending frá fyrsta leik íslendinga í milliriðli í Stokkhólmi. 16.15 Hlé. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (93). 19.30 Hver á að ráða? (24). Lokaþáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lestrarkeppnin mikla. Hverjir em með, hvernig gengur? Lestrarkeppnin hefur nú staðið í eina viku og flytur Stefán Jón Hafstein fréttir af gangi hennar og ræðir við þátttakendur. 20.40 Simpsonfjölskyldan (5). (The Simpsons.) 21.05 íþróttahomið. 21.35 Litróf. í þættinum verður bmgðið upp svipmynd af Hjalta Rögnvaldssyni leikara. Þá verður rætt við nokkra arki- tekta og hönnuði um stöðu íslenskrar hönnunar í tilefni af nýafstöðnum hönnunar- degi, og loks verður sýnt frá keppni í förðun og hár- greiðslu. 22.05 Hvorki meira né minna (2). (Not a Penny More, Not a Penny Less.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 HM í handbolta. Endursýndur verður fyrsti leikur íslendinga í milliriðli, sem fram fór fyrr um daginn. 00.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 13. mars 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 í tölvuveröld. 12.00 Óbyggðir Ástralíu. 12.50 Von Bulow réttarhöldin. (Trials of Von Bulow.) 13.40 Unglingagengin. (Cry-Baby.) Ung, saklaus stúlka getur ekki gert það upp við sig hvort hún vilji fylgja þeim hefðum sem settar vom í uppeldi hennar eða leður- klæddum töffumm. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Locane, Susan Tyreli og Polly Bergen. 15.00 Þrjúbíó. Sinbað sæfari. 16.30 Gerð myndarinnar „Distinguished Gentle- men“. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. 19.19 19:19. 20.00 Drengirnir í Twilight. 20.50 Imbakassinn. 21.15 Falin myndavél. 21.40 Rússlandsdeildin. (The Russia House.) Myndin fjallar um Blair, drykkfelldan en skarpgáfað- an útgefanda, sem sólundar hæfileikum sínum og hefur kaldhæðnislegar skoðanir á lífinu. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Pfeiffer, Roy Scheider, James Fox, John Mahoney, Michael Kitchen, Ken Russel og J. T. Walsh. 23.40 Leikaralöggan. (The Hard Way.) Myndin fjallar um Nick Land, stjörnu gamanmynd- anna, sem ætlar að breyta ímynd sinni og leika harð- snúna löggu - nákvæmlega eins náunga og John Moss er í raunveruleikanum, harð- ur og ákveðinn vörður lag- anna. Aðalhlutverk: Michael J. Fox og James Woods. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Nico. (Above the Law.) Nico er neyddur til að segja upp störfum þegar rannsókn hans á eiturlyfjasölu velgir háttsettum mönnum undir uggum. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Pam Grier, Sharon Stone, Daniel Faraldo og Henry Silva. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Afskræming. (Distortions.) Þegar Amy missir eigin- mann sinn er hún umvafin ást, umhyggju og samúð ættingja og vina. Aðalhlutverk: Piper Laurie, Steve Railsback, Olivia Hussey, June Chadwick og Terence Knox. Stranglega bönnuð börnum. 04.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 14. mars 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Kátir hvolpar. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Með fiðring í tánum. 11.30 Ég gleymi því aldrei. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 Áfram áfram! íþróttir fatlaðra og þroska- heftra. 13.55 ítalski boltinn. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Húsið á sléttunni. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Heima er best. (Homefront.) 21.15 Hæfileikamenn. (Talent for the Game.) Hér er á ferðinni róleg og mannleg kvikmynd um menn sem lifa fyrir íþrótt sína. Aðalhlutverk: Edward James Olmos, Lorraine Bracco og Jeff Corbett. 22.45 Sykurmolarnir. (Sugercubes - Murder and Killing in Hell.) Skemmtilegur þáttur þar sem fylgst er með tónleikum þessarar sveitar. Rætt er við meðlimi hennar og áhorf- endur. 23.30 Góðir gæjar. (Tough Guys.) Myndin fjallar um tvo glæpa- menn sem er sleppt úr fang- elsi eftir þrjátíu ára vist. Aðalhlutverk: Burt Lancast- er, Kirk Douglas, Charles Durning og Alexis Smith. 01.10 Dagskrárlok. Rásl Laugardagur 13. mars HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. 10.30 Frönsk tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. 15.00 Listakaffi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Af tónskáldum. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikrit barn- anna, „Sesselja Agnes" eft- ir Mariu Gripe. Tíundi þáttur. 17.05 Söngvar um strið og frið. 18.00 Tvær smásögur. 18.35 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Rómantisk tónlist fyrir flautu og píanó. Lestur Passíusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. Stöð 2 Mánudagur 15. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Ávaxtafólkið. 17.55 Skjaldbökurnar. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Matreiðslumeistarinn. 21.05 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 21.55 Lögreglustjórinn III. (The Chief III.) Fjórði þáttur. 22.50 Mörk vikunnar. 23.10 Glæpir og afbrot. (Crimes and Misdemean- ors.) í myndinni eru sagðar tvær sögur sem tengjast í lokin. Önnur greinir frá þekktum augnlækni sem lendir í til- finningakreppu þegar hjá- kona hans hótar að segja konunni hans frá ástar- ævintýrinu en hin fjallar um kvikmyndagerðarmann sem verður að gera heimildarþátt um óþolandi sjálfsánægðan mág sinn. Aðalhlutverk: Martin Landau, Claire Bloom, Anjehca Huston, Woody Allen, Alan Alda og Mia Farrow. 00.50 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.