Dagur - 13.03.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 13.03.1993, Blaðsíða 15
Gamla myndin Laugardagur 13. mars 1993 - DAGUR - 15 Gamla myndin: Nýjustu upplýsingar Lífið gengur sinn vanagang í kringum gömlu myndina. Vel gengur að tíma- og staðsetja sumar og nafngreina fólkið en aðrar myndir eru erfiðari viðfangs. Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri vill sem fyrr þakka lesendum Dags dyggilega aðstoð og hér koma nokkrar nýlegar upplýsingar. Engar upplýsingar hafa borist um mynd nr. M3-2258 sem birtist 6. febrúar. Kemur það nokkuð á óvart því á myndinni eru ungar konur frá því um miðja öldina og einhver hlýtur að kannast við þær. Minjasafnið hefur heldur ekki fengið neinar upplýsingar um mynd nr. M3-901 sem birtist 13. febrúar. Mynd nr. M3-976 birtist 20. febrúar. Hún er af norðlenskum meyjum í Húsmæðraskólanum á Varmalandi 1951 og eru þær allar þekktar. 1. Halldóra Helgadóttir frá Þverá í Svarfaðardal. 2. Inga Helgadóttir frá Siglufirði. 3. Nanna Tómasdóttir frá Blöndu- ósi. 4. Hólmfríður Hannesdóttir frá Staðarhóli í Aðaldal. 5. Stefanía Ármannsdóttir frá Akureyri. 6. Auður Björnsdóttir úr Svarfaðardal. Mynd nr. M3-254 birtist 27. febrúar. Hún er af fjölskyldunni í Litla-Árskógi. 1. Freygerður Guðbrandsdóttir. 2. Guðbrandur Sigurðsson, bóndi og kennari. 3. Kristín Jóhannsdóttir. 4. Einar Guðbrandsson. Ekki hafa borist upplýsingar um mynd nr. M3-302 sem birtist í helgarblaðinu 6. mars sl. SS Eiðsvallagötu 6 Sannkölluð markaðsstemmning laugardaginn 13. mars kl. 11-15. M.a. verður á boðstólum fatnaður, brauð, kartöflur, keramik, lax, silungur, kökur og ýmsar vörur fyrir safnara o.fl., o.fl. Dagskrá FJÖLMIÐLA |\/|3_j 335 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). SS Spói sprettur 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Nœturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rásl Sunnudagur 14. mars HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Seltjarnar- neskirkju á vegum sam- starfsnefndar kristinna trúfélaga. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar ■ Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Spilað og spjaliað. Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari. 15.00 Hljómskálatónar. 16.00 Fréttir. 16.05 Boðorðin tiu. Fjórði þáttur af átta. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 Sunnudagsleikritið „Sálin" byggt á sögu eftir William Heinesen. 18.00 Úr tónlistarlifinu. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Vivaidi konsertar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sónata i B-dúr KV 570 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 15. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 36.45 Veðurfregnir. 36.55 Bæn. 37.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit ■ Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Kóngsdóttirin gáfaða" eft- ir Diönu Coles. Sjötti þáttur af átta. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Með kreppt- um hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld." Ellefti þáttur af fimmtán. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les (15). 14.30 „Hauglagt mál.“ Um latínuþýðingar frá 1870 til okkar daga. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ísoddar. Ingibjörg Stephensen les (6). 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Með krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld." Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. 23.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafír. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tii morguns. Rás 2 Laugardagur 13. mars 08.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta lif, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 12.50 Heimsmeistaramótið i handknattleik, ísland- Bandarikin. Arnar Bjömsson lýsir frá Svíþjóð. - Ekkifréttaauki á laugar- degi. 14.40 Tilkynningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar litur inn. 16.30 Veðurspá. 16.31 Þarfaþingið. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 14. mars 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.15 Litla leikhúshornið. 15.00 Mauraþúfan. 16.05 Stúdíó 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónhst. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 15. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum og Þor- finnur Ómarsson frá París. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandarikjapisth Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 Svanfriður & Svanfrið- ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Urasjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dœgurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Lofts- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. - Meinhomið: Óðurinn tii gremjunnar. Siminn er 91-686090. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 18.40 Héraðsfréttablöðln. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 i háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar halda áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 15. mars 08.10*08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35*19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Mánudagur 15. mars 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son hress að vanda. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.