Dagur - 13.03.1993, Blaðsíða 20

Dagur - 13.03.1993, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 13. mars 1993 Sumarbústaður, fokheldur, mögu- leiki að land á góðum stað í skóg- lendi á Norðurlandi fylgi. Til söiu á staðnum og á skrá alls konar vei með farnir húsmunir til dæmis: Ferguson, 25“ litasjónvarp með fjarstýringu, í stereo, nokkurra mánaða gamalt. Litlir kæliskápar 85 cm og 105 cm háir. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Philips sjónvarpstæki 25“. Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvíbreiður svefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél- ar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Nýir Panasonic þráðlausir simar og ýmsar aðrar gerðir. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækk- anlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimla- rúm. Saunaofn 71/2 kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðs- stólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Hansahillur og hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum og sjónvörpum. Frystiskápum, kæli- skápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Ör- bylgjuofnum. Einnig eldavélum. Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta sófum og tveimur stólum ca. 50 ára gömlum. Hornsófum, borðstofu- borðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- ir og viðgerðir i íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Gengið Gengisskráning nr. 49 12. mars 1993 Kaup Sala Dollari 65,59000 65,73000 Sterllngsp. 93,68200 93,88200 Kanadadollar 52,79900 52,91200 Dönsk kr. 10,26050 10,28240 Norsk kr. 9,25630 9,27600 Sænsk kr. 8,47790 8,49600 Flnnskt mark 10,80560 10,82870 Fransk. frankl 11,59290 11,61770 Belg. franki 1,91420 1,91830 Svissn. franki 43,01550 43,10730 Hollen. gyllini 35,05710 35,13190 Þýskt mark 39,39690 39,48100 ítölsk líra 0,04078 0,04086 Austurr. sch. 5,59900 5,61100 Port. escudo 0,42280 0,42370 Spá. peseti 0,55170 0,55290 Japanskt yen 0,55667 0,55786 írskt pund 95,80700 96,01200 SDR 89,94820 90,14020 ECU, evr.m. 76,41560 76,57870 Bílarafmagns- þjónusta ÁSCO SF VÉLSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. flSCO SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Hestaíþróttadómarar! Endurhæfingarnámskeið fyrir þá dómara sem ætla að dæma þetta keppnisár, verður á Akureyri 27. mars nk. Nánari upplýsingar í símum 22029 Örn og 24848 Jónsteinn. Hér er bréf sem hljómar vel. Góðar fréttir um bjarta framtíð eftir þínum óskum, gæti einnig hentað þér. Ef þú ert að leita að öruggum vini á Norðurlandi, Reykjavík eða annars staðar á landinu átt þú erindi til okkar. Þú lýsir traustum, góðum maka eða vini. Ókeypis. Ferðafólk, hestafólk og sveitafólk. Pósthólf 9115, 129 Reykjavík, sími 91-670785 alla daga til kl. 22. Fullum trúnaði heitið. Prentum á fermingarservettur með myndum af kirkjum, bibiíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðahlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivikur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladómkirkju, Hríseyjar-, Húsa- víkur-, Hvammstanga-, Höskulds- staða-, Kaupvangs-, Kollafjarðar- nes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundabrekku-, Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka- þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes- kirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauð- árkróks-, Seyðisfjarðar-, Skaga- strandar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarn- ar-, Undirfells-, Urðar-, Vopnafjarð- ar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðakirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24 - Akureyri. Sími 96-22844 • Fax 96-11366. Fyrsta kálfs kvíga til sölu, komin að burði. Upplýsingar í síma 96-61502. Vantar sem allra fyrst 3ja-5 herb. íbúð. Upplýsingar í sfma 25136. Til leigu 3ja herb. íbúð frá og með næstu mánaðamótum. íbúðin er á 2. hæð í blokk. Uppl. gefur Rakel í síma 91-26953 e. kl. 17.00 virka daga og eftir hádegi um helgar. Raðhúsíbúð til leigu! Lítil raðhúsíbúð í Glerárhverfi til leigu, til skamms tima. Laus strax. Uppl. í síma 21258 eftir kl. 18.00. Leiguskipti, Reykjavík-Akureyri. Höfum 3ja herb. íbúð í blokk við Reynimel. Óskum eftir 4ra her- bergja íbúð á Ytri-Brekkunni. Leigutími frá 1. ágúst eða eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 97-61255. tíinvbí&knn Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Libretto: Carl Haffner & Richard Genée. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Kolbrún Kristjana Halldórsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og útsetning tónlistar: Roar Kvam. Einsöngvararog leikarar: Jón Þorsteinss.-, Ingibjörg Marteinsdóttir, Guörún Jóns- dóttir, Steinþór Þráinsson, Aðalsteinn Bergdal, Þuríður Baldursdóttir, Michael Jón Clarke, Már Magnússon, Sigurþór Albert Heimisson, Bryndís Petra Braga- dóttir, Þráinn Karlsson. Kór og hljómsveit Leikfélags Akureyrar. Sýningar kl. 20.30: Fö. 26. mars frumsýning, uppselt, lau. 27. mars, fö. 2. apríl, lau. 3. apríl, mi. 7. apríl, fi. 8. apríl, lau. 10. apríl, fö. 16. aprfl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Su. 4. apríl, má. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstraeti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Innréttingar Eldhúsinnréttingar. Baöinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboö. Greiösluskilmálar. Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri. Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Til sölu nokkur trippi á tamningar- aldri, notað bárujám og New Holland bindivél, árg. 1986. Á sama stað óskast fjórhjól í skipt- um fyrir hross. Upplýsingar í síma 95-38062. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurliki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Hey og heykögglar til sölu. Upplýsingar gefur Aðalsteinn í h- síma 31189 og v-síma 31339. Til sölu Subaru Legacy station, árgerð 1990. Ekinn 36.500 km. Upplýsingar í síma 96-25731, Bragi. Bein sala. Til sölu Toyota Tercel 4x4 árg. ’88. Ekinn 89 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 43909 í hádegi og á kvöldin. Hlýðninámskeið fyrir alla hunda. Hlýðni I fyrir byrjendur og Hlýðni II fyrir lengra komna. Hundaskóli Súsönnu, sími 96-33168. Til sölu Sabb dieselvél 33 ha með öllu. Uppl. í síma 96-21816 á kvöldin, Þórólfur. Til sölu æðardúnssængur. Tilvaldar til fermingargjafa og ann- arra tækifærisgjafa. Uppl. í síma 96-33182. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Næstum Nýtt. Umboðsverslun, Hafnarstræti 88, Sími 11273. Barnavagnar og kerrur, bílstólar, burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti- borð, göngugrindur, ísskápar, sjónvörp, videó, myndlyklar, tölvur, myndir o. fl. Munið ódýra stjörnumarkaðinn. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur í sölu ísskápa, sjónvörp, vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju- ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið fyrir stiga, Tripp trapp stóla og barnarimlarúm. Tökum einnig ýmisleg söfn i sölu. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Næstum Nýtt. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, Trooper '83, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco ’74, Subaru '80-84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-'87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-'85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-'87, Regata '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.