Dagur - 29.05.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 29.05.1993, Blaðsíða 3
Fréttir Laugardagur 29. maí 1993 - DAGUR - 3 „Iita þarf framleiðslu og dreiflngu landbúnaðar- afurða sömu augum og annan atvinnurekstur“ Fjöldi manna sótti fund um nýsköpun í iðanaði, sumir um langan vcg. Mynd: GG Fundur var haldinn á Akureyri á fímmtudagskvöid undir yfir- skriftinni Nýsköpun er nauðsyn og var höfðaði fyrst og fremst til þeirra sem láta sig varða at- vinnumál. Frummælendur voru Jón Sigurðsson, iðnaðarráð- herra, Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Félags ís- lenskra iðnrekenda og Geir A. Gunnlaugsson, forstjóri Marels hf., en það fyrirtæki hefur sér- hæft sig í framleiðslu voga til nota í sjávarútvegi. Þegar kreppa steðjar að reynir á hæfíleika samfélagsins til ný- sköpunar, til endurnýjunar og til aðlögunar að breyttum að- stæðum. Iðnaðarráðherra sagði að mik- ilvægt væri þegar aö kreppti að efla iðnað og þjónustu, starfsemi sem fyrst og fremst byggðist á verkhæfni og hugviti og það væri hlutverk stjórnvalda að skapa iðn- aðinum viðunandi starfsvettvang. „Það er ánægjulegt að í þess- um erfiðleikum sem að steója í fjármálum ríkisins hefur umræðan um rannsókna- og þróunarstarf orðið þungamiðjan í efnahags- málaumræðunni og það er mjög mikilvægt því allur alþjóðlegur samanburður bendir til þess að rannsókna- og þróunarútgjöld séu mikilvægur þáttur til þess að skýra aukna framleiðni og hag- vöxt. Nú er varið rúmu 1% af Árni ÓF-43 var nýlega seldur Sætri hf. á Drangsnesi á 75 milljónir króna en kaupandinn féll síðan frá kaupunum og í gær var gengið frá sölu á bátn- um til Byggðastofnunar og Sparisjóðs Ólafsfjarðar fyrir 73 milljónir króna með kvóta. Árni ÓF er 68 tonna rækju- frystibátur, smíðaður í Noregi 1986. Á fyrsta veðrétti hvílir norskt lán að upphæð 12 milljónir en á 2. veðrétti kaupendur sameiginlega en þar á eftir koma veðskuldir að „Leggja þarf áhcrslu á gæðastjórn- un í matvælaiðnaði,“ sagði Jón Sig- urðsson, iðnaðarráðhcrra, á fundi um nauðsyn nýsköpunar í iðnaði. Mynd:GG þjóðarframleiðslu til rannsókna- og þróunarstarfa. Framlag til rannsóknasjóðs Rannsóknarráðs hefur verið aukið úr 110 milljón- um króna í 155 milljónir króna á þessu ári og áformað er að það verði 200 milljónir króna á næsta ári. Ennfremur mun fimmtungur af sölu ríkisfyrirtækja renna til rannsókna- og þróunarstarfa og áætlanir gera ráð fyrir að þama gæti verið um að ræða allt að 150 milljónir króna til skiptanna og af því færi fjórðungur í vörslu Vís- indasjóðs. Helmingur af þessu fé upphæð nærri 20 milljónir króna. Ljóst er að aðeins lítill hluti þess fæst greiddur. Að sögn Þorsteins Þorvaldssonar, sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Olafsfjarðar, verður báturinn seldur eins fljótt og unnt er og ekki talið ólíklegt að ein- hverjir heimamenn muni sýna honum áhuga. Á yfirstandandi fiskveiðiári var Árni OF meö 134 tonna rækjukvóta og 98 tonna þorskígildiskvóta sem mctið er á 28 - 29 milljónir króna en skipið sjálft er metið á um 100 milljónir króna. GG rynni til nýsköpunarverkefna sem unnið er að á vegum Rannsóknar- ráðs ríkisins í samstarfi Rann- sóknarstofnanna atvinnuveganna og atvinnufyrirtækja. Þar með væri verið að auka framlög til Rannsóknarsjóðs úr 100 milljón- um króna í allt aó 250 milljónir í gær kynnti sjömannanefnd niðurstöður af vinnu sinni varð- andi sláturhús, kjarnfóður- gjald, svínakjötsframleiðslu, ali- fuglarækt og stofnlán landbún- aðarins. Sjömannanefnd var sett á fót árið 1990 af Steingrími J. Sigfús- syni, þáverandi landbúnaðarráð- herra, og var henni m.a. falið að setja fram tillögur um stefnu- mörkun er miði að hagkvæmari innlendri búvöruframleiðslu og lækkun kostnaðar á öllum stigum framleiðslunnar. I áliti nefndarinnar um slátur- Ásgeir Elíasson, landliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í gær val sitt á A- landsliði og U-21 árs landsliði karla sem mætir Rússum á íslandi í næstu viku. A-landslið íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Mark- Mjólkurbikarinn: Dregið í 2. uraferð Á fimmtudagskvöldið var dreg- ið í 2. umferð Mjólkurbikar- keppninnar í knattspyrnu. Lið- in eru dregin saman eftir lands- hlutum og á Norðurlandi voru 6 lið í pottinum. Einn athyglisverðasti leikurinn verður vafalaust viðureign Völs- ungs og Tindastóls á Húsavík, en þar verður án efa hart barist. Þá fékk 4. deildar lið Neista frá Hof- sósi heimaleik við 2. deildar lið KA. Leiftur á Ólafsfirði fær utan- deildarlið Austra á Raufarhöfn í heimsókn og 4. deildar liðin Hvöt og KS mætast á Siglufirði. Allir leikimir hafa verið settir á þriðju- daginn 8. júní kl 20.00. HA króna. Þrátt fyrir versnandi atvinnu- ástand á Akureyri fjölgar íbúum og þaö er ekki síst að þakka tilvist Verkmenntaskólans og Háskól- ans. Góð heilbirgðisþjónusta og þjónusta við aldraða dregur fólk til bæjarins og er því í raun at- hús segir að draga þurfi saman af- kastagetu og fjárbindingu í slátur- húsum. Nefndin gerir ekki tillögur um lokun ákveöinna húsa og telur að ákvarðanir í þeim efnum verði sláturleyfishafar sjálfir að taka með hliðsjón af þeim rekstrarskil- yróum sem framundan séu. Sjömannanefnd leggur til að 25% kjamfóðurgjald verði lagt niður frá og með 1. janúar 1995 í ljósi þess að slík skattlagning standist ekki vegna aukinnar sam- keppni sem landbúnaðurinn standi frammi fyrir. Hins vegar telur nefndin ekki rétt að svo stöddu að hætta álagningu sérstaks 55% verðir: Birkir Kristinsson, Fram, Ólafur Gottskálksson, KR. Aórir leikmenn: Guðni Bergsson, Tot- tenham, Hlynur Birgisson, Þór, Kristján Jónsson; Fram, Haraldur Ingólfsson og Ólafur Þórðarson, IA, Baldur Bragason, Val, Rúnar Kristinsson, KR, Andri Marteins- son, FH, Amar Grétarsson, UBK, Hlynur Stefánsson, Örebro, Amór Guðjohnsen, Hacken, Amar Gunnlaugsson, Feyenord, Eyjólfur Sverrisson, Stuttgart, Izudin Dervic, KR. U-21 árs liðið er skipað eftir- Á fímmtudagskvöldið kom Otur EA til hafnar á Dalvík í fylgd varðskipsins Óðins, en Otur var tekinn á Skjálfandaflóa fyrr um daginn vegna meintra ólöglegra veiðarfæra. Otur EA var að rækjuveiðum er hann var tekinn. Um borð voru 138 kassar af rækju og að mati varðskipsmanna var rækjan illa vinnuþróunarmál. Þaó er einkenni á hagþróun hátekjulanda að störf- um í iðnaði fækkar en fjölgar í þjónustugreinum. Landbúnaður og sjávarútvegur verður enn um sinn aðalavinnuvegir okkar en það er löngu orðið tímabært að líta á framleiðslu og dreifingu landbúnaðarafurða sömu augum og annan atvinnurekstur og miða breytingar á rekstrarskilyrðum við það. I stað miðstýringar á að koma samkeppni og frelsi um við- skipti á öllum stigum framleiðslu og dreifingar, bæði milli innlendra framleiðenda og við innflutning á grundvelli væntanlegra reglna innan GATT. Núverandi land- búnaðarstefna er hvorki framleið- endum né neytendum holl. Mark- aósþróun landbúnaðar mun styrkja Eyjafjarðarbyggðir vegna landskosta þeirra. Það er nauð- synlegt að leggja aukna áherslu á gæðastjórnun í matvælaiðnaði og þar kemur Ióntæknistofnun að miklum notum á Eyjafjarðar- svæðinu,“ sagði iðnaðarráðherra. gjalds, sem er að mestu endur- greitt bændum eða búgreinum eft- ir afurðamagni. Varðandi svínaræktina tekur sjömannanefnd undir tillögur um innflutning á nýju erfðaefni og hún hvetur bændur til þess að auka skýrsluhald og efla sam- vinnu sín á milli um kynbótastarf. Sjömannanefnd telur áhrifarík- ustu leiðina til þess að auka hag- kvæmni í alifuglarækt að auka leiðbeiningar og sjúkdómavamir, innfluting nýrra, afkastameiri og heilbrigðari stofna og skipulega endumýjun stofna á einstökum búum. óþh töldum leikmönnum: Markverðir: Ólafur Pétursson, ÍBK, Friðrik Þorsteinsson, Fylki, Aðrir leik- menn: Óskar Þorvaldsson, KR og Ómar Bendtsen; KR, Lárus Orri Sigurðsson og Ásmundur Amars- son, Þór, Sturlaugur Haraldsson og Þórður Guðjónsson, IA, Pétur Marteinsson, Leiftri, Steinar Guðgeirsson og Helgi Sigurðsson Fram, Finnur Kolbeinsson, Fylki, Ágúst Gylfason og Kristinn Lá- russon, Val, Ásgeir Ásgeirsson og Þórhallur D. Jóhannsson, Fylki. KK fengin. Grunur leikur á að veiðar- færi hafi verió ólögleg. Um há- degi í gær voru rannsóknarlög- reglumenn frá Akureyri væntan- legir til Dalvíkur til að kanna veiðarfærin og yfirheyra skipstjór- ann, en varóskipið Óðinn var farið frá Dalvík til aó gegna skyldu- störfum á miðunum fyrir Norður- landi. ój HVERSDAGSLEIKAR Vinningshafar í happdrætti I gær fór fram annar útdráttur í happdrætti Hversdagsleikanna á Akureyri. Dregið var úr þátttökutilkynningum sem borist höfðu í „kjörkassana" 26. maí sl. svo og símatilkynningum sem skráðar voru í Strandgötu 19 b sama dag. Baldur Dýrfjörð, bæjarlögmaður, dró út nöfn fjögurra vinn- ingshafa og að þessu sinni fengu konur alla vinningana. Lilja Dís Hafsteinsdóttir, Bugðusíðu 4, hlaut í vinning íþróttavörur frá Skíðaþjónustunni og Hafdís Sif Halldórsdóttir, Austurbyggð 4, fékk einnig íþróttavörur frá Skíðaþjónustunni. Eyrún Magnús- dóttir, Melasíðu 10, fékk árskort í skíðalyftur Skíðastaða í vinn- ing og Guðbjörg Sigurðardóttir, Lönguhlíð 7 d, fékk mánaða- kort í Vaxtaræktina Akureyri. Árni ÓF seldur Byggðasto&iun og Sparisjóði Ólafsfjarðar GG Sjömannanefnd: Engan kjamfóðurskatt 1995 A- og U-21 árs landsliðin í knattspyrnu valin: Fjórir norðanmenn í liðunum Dalvík: Otur EA færður til hafiiar -vegna meintra ólöglegra veiðarfæra

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.