Dagur - 29.05.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 29.05.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 29. maí 1993 Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrír helgina fVatnsberi Á (20. jan.-18. feb.) J Heppni þín er hverful. Björtu hlib- arnar eru jákvæb vibbrögb fólks vib hugmyndum þínum. Von- brigbin beinast ab áætlunum sem standast ekki. ffefldón Vjrvnv (23. júlí-22. ágúst) J Þú færb jákvætt svar vib bón en áttir von á mótstöbu. Eitthvab sem þú lest vekur þig til umhugs- unar og vekur líka áhuga hjá þér. fFiskar ^ (19. feb.-20. mars) J fMeyia ^ l (23. ágúst-22. sept.) J Persónulegt samband er undir álagi og þar þarf ab fara ákvebinn milliveg. Hugsanlega mun ein- hver svíkja loforb eba gerban samning. Þetta verbur erfib helgi til ab byrja meb. Þú ferb á fund þar sem þú uppgötvar ab vinskapur er í daubaslitrunum. fHrutur 'N (21. mars-19. apríl) J Nú er rétti tíminn til ab grand- skoba einkamálin og einnig, fjár- málin. Ef þú gerir þab muntu koma auga á arbvænlega leib til ab bæta þinn hag. fMv°é VUí- (23. sept.-22. okt.) J Um helgina skaltu ekki kynna nýja vini fyrir gömlum svo haltu þig meb gömlu vinunum og reyndu ekki ab bjóba abra velkomna. Haltu þig vib fjárhagsáætlanir. fNaut yTv (20. apríl-20. mai) J Þab verbur ekki mikib ab gera í fé- lagslífinu hjá þér um helgina svo notabu tímann til ab hugsa um mikilvæga ákvörbun sem þú þarft ab taka bráblega. ftmC. Sporðdreki Á VmTC (23. okt.-21. nóv.) J Nú er ekki rétti tíminn til ab hika svo ef þú hefur rábgert ab Ijúka einhverju skaltu gera þab strax. Eitthvab veldur þér vonbrigbum um helgina. f /ftvjk Tvíburar ^ \J\J\. (21. maí-20. júní) J Einhver þrýstir á þig um ab taka þátt í glebskap sem kann ab verba þér kostnabarsamur. Þetta er kjör- inn tími fyrir hvers konar keppnis- íþróttir. f Bogmaöur 'N X (22. nóv.-21. des.) J Þér mun ekki reynast eins aubvelt og þú hélst ab fá hjálp og sam- vinnu frá öbrum. Þá mun einhver sem bobab hefur komu sína, ekki láta sjá sig. fSteingeit 'Á \J\n (22. des-19. jan.) J Búbu þig undir mótlæti ef þú reynir ab taka ákvörbun án þess ab hafa abra meb í rábum. Um- ræbur leggja grundvöll ab góbu laugardagskvöldi. fÆf Krabbi 'N V Wvc (21. júni-22. júli) J Hugsun þín er skýr og þú veist upp á hár hvernig bregbast á vib fólki og gerbum þess. Ef einhver leitar rába hjá þér skaltu forbast ab gefa þau. Afmælisbarn laugardagsins Áriö fer hægt af stað en þegar eitthvab gerist verður sennilega of mikið af því góða ab gerast í félagslífinu. Þú færð líklega tilbob sem mun gefa vel af sér en þessi vinna gerir ab verkum að frístundum þínum fækkar. Gættu betur ab heilsunni meb því að slaka vel á. Afmælisbarn sunnudagsins Þér leiðist í byrjun árs svo reyndu að fjölga vinum þínum og leita nýrra áhugamála. Flest bendir til jákvæðra strauma á þessu svibi svo þetta kann ab verba spennandi tímabil. Þá er stutt í rómantíkina en gættu þess að vera ekki of fljótfær. Afmælisbarn mánudagsins Sjálfstraust þitt er kannski full mikið svo einhver hætta er á ab vonir þínar rætist ekki og ab stolt þitt særist. Samskipti ganga vel fyrir utan einhvern trúnaðarbrest sem veldur þér uppnámi. Hvab fjármálin snertir verbur árib mun ánægjulegra. Sálnarusk Sr. Svavar A. Jónsson Aldrei gæti ég hugsað mér að tilheyra ein- hverri af þeim kirkjudeildum, sem til eru. Engin þeirra er fullkomin, sagði áheyr- andi nokkur eftir fyrirlestur enska kennimannsins Ch. H. Spurgeon. „Kæri vinur,“ svaraði Spurgeon, „ég er þess full- viss, að ef þú fyndir einhvem tíma fullkomna kirkju, myndi hún þverskallast við að veita þér inngöngu, því um leió og þú tilheyrðir henni myndi hún ekki vera fullkomin lengur.“ Myndina gerði Aðalsteinn Þórsson. Við lesum kirkju- og mannkynssögu og kom- umst að raun um að aldrei hefur kirkjan verið fullkomin, stundum meira að segja býsna langt frá því. Saga hennar ber því vitni að hún er sam- félag breyskra manna. Ekki er það tilviljun, að í sömu andrá og við játum trú á heilaga, almenna kirkju og samfélag heilagra í hinni postullegu trúarjátningu, játum við ennfremur trú á fyrirgefningu syndanna. Við leitum til Guðs um þá fyrirgefningu. Kirkjan er ekki heilög stofnun vegna þess að mennimir geri hana þannig. Guð helgar kirkjuna, ekki mennim- ir. Kirkjan er samfélag um fyrirgefningu Guðs og mannanna hlutverk er í því fólgið að veita þeirri fyrirgefningu inn í mannanna heim. Það er aldeilis ekki fráleitt, þegar talað er um að sumir geti ekki fyrirgefið sjálfum sér. Eg er ekki frá því að sá, sem skiptist á hugsunum við Spurgeon í sögunni hér að framan, sé einmitt slíkur maður. Það er maður, sem gerir miklar kröfur til sjálfs sín. Hann vill vera fullkominn og vill ekki leggja lag sitt vió neitt ófullkomið. Hann finnur ekki neina kirkju, sem er honum samboðin, því allar eru þær brenndar marki breyskleikans. Kannski þessum manni hafi líka gengið illa að finna sér konu. Getur verió að hann hafi leitað allt sitt líf að hinni fullkomnu kvenveru? Sú leit er árangurslaus, því þótt konur séu yndislegar, gerast þær hvergi fullkomnar, nema ef til vill í Rauðu ástarsögunum. Sá, sem ætlast til þess að geta eignast full- komna konu, verður ókvæntur allt sitt líf. Sá, sem ætlast til þess að vera í fullkomnu samfélagi fullkominna manna, er dæmdur til ein- angrunar. Og broddurinn í sögunni er auðvitað svar Spurgeons: Þú ert ekki fullkominn heldur! Þú verður að fyrirgefa sjálfum þér það. Þú ert breyskur maður í breyskum heimi. Og þannig máttu vera, þannig tekur Guð vió þér og þannig vill hann fá að móta þig og helga í samfélagi fyr- irgefningarinnar. „Drottinn lítur af himni niður á mennina til þess að sjá, hvort nokkur sé hygginn, nokkur sem leiti Guðs. Allir eru viknir af leið, allir spilltir, enginn gjörir það sem gott er - ekki einn.“ Sálmamir, 14, 2-3.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.