Dagur - 29.05.1993, Blaðsíða 7

Dagur - 29.05.1993, Blaðsíða 7
Krossgáta Laugardagur 29. maí 1993 - DAGUR - 7 Knattspyrna yngri flokka Æfingar utanhúss byrja að fuilum krafti 1. júní fyrir 3., 4., 5., 6., 7. flokk drengja og 3. og 4. flokk stúlkna. Skráning er í KA-heimilinu, sími 23482 Pj RAUFARHAFNARHREPPUR Útboð - Gangstéttalagning Raufarhafnarhreppur óskar hér með eftir tilboðum í lagningu gangstétta við Tjarnarholt, Vogsholt, Skólabraut og hluta af Aðalbraut á Raufarhöfn. Útboðsgögn fást hjá Tækniþjónustunni hf. á Húsa- vík og skrifstofu Raufarhafnarhrepps. Tilboð berist skrifstofu Raufarhafnarhrepps, Aðal- braut 2, fyrir 8. júní nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps. Frá menntamálaráðuneytinu. Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg, dag- ana 1. og 2. júní nk. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjarskólanum innritunardagana. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 283“ Jón Guðmundsson, Steinsstaðarskóla, 560 Varmahlíð, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 280. Lausnarorðið var Margbrotin. Verðlaunin, bókin „Örlög og ævintýri“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Séra Árelíus - horft um öxl af Hálogalandshæð“, endurminningar séra Árelíusar Níelssonar. Útgefandi er Reykholt. o r«p Slirf T(tla ‘níur U<- ’rrt L, —• N V f E R u T Orka tkél* A F L R Ö M s £,r- T.Tu- f.rtk. u w f [’*’ R 7 fc'l W}f 1 M A R j Fu,t l.tui K R '1 "A G V u o n*;it Ttiíy Srtf. ‘,.i *i ikaf. "R 1 T u N S s FV'r Til A t> U A S f fl A ’r T fíitld -f :ft R f K 3 fí "r R u, f((u U Ð 1? R E K A R A S S U N V N i J R U K u F 4.Í- K i 'A il & F U M Y M 0 ibi>/ K 'A 1? F1* 3 V Sí A L U R ír:r .. . 'o L A A iiiiíL. L 0 R V h'tur - • V N 'fí ■V 4- R ♦ Y ’B “N M 'O o L A 3 G E S $ fí *— Helgarkrossgáta nr. 283 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Vinnubúðir til sölu Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi til- boð fást, vinnubúðir á eftirfarandi stöðum til brottflutnings: Við Blöndustöð í Austur-Húna- vatnssýslu: 6 sjálfstæð svefnhús, stærð 2,5x3,9 m 2 sjálfstæðar húseiningar, stærð 2,5x5,1 m 1 íbúðarhús (4 húseiningar 2,5x7,5 m), stærð 10,5x7,5 m 1 íbúðarhús (5 húseiningar 2,5x7,5 m), stærð 12,5x7,5 m 2 parhús, 4 íbúðir (2x5 húseiningar 2,5x7,4 m), stærð 12,5x7,4 m 1 mötuneytis- og svefnherbergjasamstæða. í sam- stæðunni er samtals 46 húseiningar af stærðinni 2,5x7,4 m = 851 m2, 80 manna matsalur, eldhús, frystir, kælir, hreinlætiseiningar og 44 einstaklings- herbergi. Við Búrfellsstöð í Árnessýslu: 8 sjálfstæð svefnhús, stærð 2,5x3,9 m 2 sjálfstæðar húseiningar, stærð 2,5x5,1 m 1 frystir, stærð 2,6x4,1 m 1 inngangur og snyrting, stærð 2,0x4,2 m Dagana 4.-5. júní 1993 munu starfsmenn Lands- virkjunar sýna væntanlegum bjóðendum húsin, en aðeins frá kl. 10.00-18.00. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkj- unar. Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en 9. júní 1993. LANDSVIRKJUN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.