Dagur - 29.05.1993, Blaðsíða 15
Gamla myndin
Laugardagur 29. maí 1993 - DAGUR - 15
Ier og þar
Lýst eftir ljótari ketti
Vígreifur heitir þessi köttur í
frjálslegri þýðingu. Hann er af
persnesku kyni og frekar svipljót-
ur að upplagi, en Lisa Girad, sem
rekur snyrtiþjónustu fyrir ketti,
fór svona hörmulega með kattar-
greyiö og nú líkist hann mest
kjúíclingi í kæliborði meó afkára-
legt höfuð af leikfangaketti, kan-
ínufætur og fermingarslaufu. Ví-
greifur er greinilega ekki hrifinn
af meðferðinni sem hann fékk.
Hrollkaldur skýtur hann upp
kryppu og fær gæsahúð. Slaufan
er líka örugglega þröng eins og
fermingarslaufur eru alltaf, sann-
kallaður manndrápari.
En þetta þykir þeim flott í hinni
stóru Ameríku. Þar eru hundar og
kettir klipptir og skomir, þeir
klæddir í föt og gert að sæta hin-
um aðskiljanlegustu misþyrming-
um. Eigendumir em ákaflega
stoltir af þessu athæfí og keppast
við að fordæma hvalveiðar og
seladráp en geta ómögulega litið í
eigin barm.
Spói sprettur
M3-938
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið ó Akureyri
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja einhvem
á þeim myndum sem hér birtast
era þeir vinsamlegast beðnir að
snúa sér til Minjasafnsins, annað
hvort með því að senda bréf í
pósthólf 341, 602 Akureyri eða
hringja í síma 24162 eða 12562
(símsvari). SS
Dagskrá fjölmiðla
Stöð 2
Þriðjudagur 1. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
17.35 Litla hafmeyjan.
17.55 Allir sem einn.
(AU for One.)
18.20 Lási Iögga.
18.40 Hjúkkur.
19.19 19:19.
20.15 Visa-sport.
20.50 Einn i hreiðrinu.
(Empty Nest)
21.20 Phoenix.
Næstsíðasti þáttur.
22.10 ENG.
23.00 Á milli bræðra.
(Untern Brudern)
Bönnuð börnum.
00.35 Dagskrárlok.
Rásl
Laugardagur 29. maí
HELGARÚTVARPIÐ
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Söngvaþing.
07.30 Veðurfregnir.
- Söngvaþing heldur áfram.
08.00 Fréttir.
08.07 Músik að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Tvö tónaljóð eftir
Richard Strauss.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Auglýs-
ingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Boris Vian, skáldið með
trompetinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
14.30 RúRek 93 - Barnadjass í
Ráðhúsinu.
16.00 Fréttir.
16.05 Af tónskáldum.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Málgleði.
17.00 RúRek 93 - Norrænir
djasstónlistarmenn.
18.00 „Matarlyst" og „Mario",
smásögur eftir Alberto
Moravia.
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.35 Djassþáttur.
20.20 Laufskálinn.
Umsjón: Haraldur Bjama-
son. (Frá Egilsstöðum)
21.00 RúRek 93.
Eftirmálí RúRek á Hótel
Sögu,-
Bein útsending frá Hótel
Sögu.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morg-
undagsins.
22.07 Fiðlusónata í d-moll
eftir Mikhall Glinka.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg,
mörg tungl.
Eftir Þorstein J.
23.05 Laugardagsflétta.
24.00 Fréttir.
00.10 Andleg tónlist.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 1
Sunnudagur 30. maí
Hvítasunnudagur
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Mælskulist.
5. þáttur.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa i Bústaðakirkju.
Prestur séra Pálmi Matthías-
son.
12.10 Dagskré sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar ■ Tónlist.
13.00 „Úr ljósri firð“.
13.20 Hornkonsert eftir Jón
Ásgeirsson.
14.00 Úr hugarheimi helgi-
kvæða.
15.00 Hljómskálatónar.
16.00 Fréttir.
16.03 Sumarspjall.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 í þá gömlu góðu.
17.00 Arf dú.
Jónas Árnason rithöfundur
sjötugur.
18.00 Ódáðahraun - „Þig ber
inn i ljómandi leynibyggð
með landkostanægtum og
fegurstu hjörðum."
18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi.
20.25 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.05 Himnaför heilagra
mæðgina.
22.00 Fréttir.
22.07 Mótettur eftir Heinrich
Shiitz.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Spænskir dansar eftir
Enrique Granados.
23.00 Frjálsar hendur
Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 1
Mánudagur 31. maí
Annar í hvitasunnu
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.03 „Úr öskustó til Alþing-
is.“
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa i kirkju
Filadelfíusafnaðarins.
Hafliði Kristinsson prédikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tónlist.
13.00 Heimsókn.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Höfuðstaður i
mannsmynd.
15.00 Tónbókmenntir.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Úr kvæðahillunni -
Eggert Ólafsson.
17.03 Sinfónía nr. 6 i F-dúr
opus 68 „Pastoral Sinfóni-
an“ eftir Ludwig von
Beethoven.
18.00 „Hvað varst þú að pæla í
kringum 1970?
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Tónlist.
20.00 Tónlist á 20. öld.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Úr segulbandasafninu
„Gamanið í guðspjöllun-
um“.
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fréttir.
00.10 Létt lög í dagskrárlok.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Laugardagur 29. mai
08.05 Stúdíó 33.
Öm Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr
stúdíói 33 í Kaupmannahöfn.
09.03 Þetta lif, þetta lif.
- Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
- Kaffigestir.
Umsjón: Lisa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
- Dagbókin.
14.00 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
14.40 Tilfinningaskyldan.
15.00 Heiðursgestur
Helgarútgáfunnar litur inn.
16.30 Veðurspá.
16.31 Þarfaþingið.
17.00 Vinsældarlisti Rásar 2.
Umsjón: Snorri Sturluson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktíðlndi.
Skúli Helgason segir rokk-
fréttir af erlendum vett-
vangi.
20.30 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
21.00 Vinsældalisti götunnar.
22.10 Stungið af.
Gestur Einar Jónasson og
Kristján Sigurjónsson. (Frá
Akureyri.)
- Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt Rásar 2.
Umsjón: Arnar S. Helgason.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Fréttirkl. 7,8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.30 Veðurfregnir.
- Næturvakt Rásar 2 heldur
áfram.
02.00 Fréttir.
02.05 Vinsældalisti Rásar 2.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 30. mai
Hvitasunnudagur
08.07 Morguntónar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringborðið.
14.15 Litla leikhúshomið.
15.00 Mauraþúfan.
16.05 Stúdíó 33.
Umsjón: Öm Petersen.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höfði.
Umsjón: Baldur Bragason.
- Veðurspá kl. 22.30.
23.00 Á tónleikum.
00.10 Kvöldtónar.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
Næturtónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 31. maí
Annar í hvítasunnu
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristin Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Jón Ásgeir Sigurðsson talar
frá Bandarikjunum og Þor-
finnur Ómarsson frá Paris.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
Bandarikjapistli Karls
Ágústs Úlfssonar.
09.03 í lausu lofti.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Ásdís Lofts-
dóttir, Jóhann Hauksson,
Leifur Hauksson, Sigurður
G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál.
- Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá.
- Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
Siminn er 91-686090.
- Hér og nú. Fréttaþáttur
um innlend málefni i umsjá
fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
18.40 Héraðsfréttablöðin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
22.10 Allt i góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
02.04 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Allt i góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar halda áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 31. mai
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
landi.