Dagur - 29.05.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 29. maí 1993
llM VÍÐAN VÖLL
Umsjón: Stefán Sæmundsson
Alíræði
íslenski árabáturinn: Lítill
bátur sem róið er meó árum,
stundum jafnframt búinn
seglum; helsta fiskveiói- og
flutningatæki við strendur Is-
lands frá landnámsöld og
fram á 20. öld. Á 19. öld var
seglanotkun orðin algeng á
þessum bátum en engar
heimildir eru um seglanotkun
aó ráði fyrir þann tíma.
Stærstu bátamir voru tólfær-
ingar, þá teinæringar, áttær-
ingar, sexæringar, fjögurra
manna för, tveggja manna för
og eins manns för. Eftirbátur-
inn, sem landnámsmenn
höfóu á knörrum sínum, var
oftast teinæringur og er lík-
lega forveri íslenska árabáts-
ins. Stæró bátsins fór bæói
eftir landshlutum og árstíóum
og minni bátar voru notaóir á
vor-, sumar- og haustvertíó
en þeir stærri á vetrarvertíð.
Einnig þróaðist mismunandi
bátslag eftir aðstæöum í
hverjum landshluta (sbr. en-
geyjarlag, breiðfirskt bátalag,
sandabátar).
n
Ox
s
„Hinir óhrcinu" eru enn til í Jap-
an. Reglur þær sem segja til um
stöðu þessa fólks í þjóðfélaginu
uróu til fyrir um 400 árum. Þá var
þjóðfélaginu skipt í hermenn,
bændur, handverksmenn, kaup-
menn og hina óhreinu sem sáu
um slátrun og önnur störf sem
búddatrúarmönnum þóttu niður-
lægjandi. Haustið 1986 reyndi
þetta fólk, sem nú er um fímm
milljónir, að fá stöðu sinni breytt
með því að beita pólitískum
þrýstingi á stjóm landsins. Foringi
þeirra, Sueo Murakoshi, heldur
því fram að fólkið leióist út í alls
konar ólöglega starfsemi vegna
þess hver erfitt það er fyrir það að
fá heiðarlega vinnu.
Spaug
Kaupmaður einn í Reykjavík
lagði ríka áherslu á það við
starfsmenn sína að bjóða viö-
skiptavinum sínum sambæri-
legar vörur ef sá hlutur væri
ekki til sem þeir spurðu um.
Einu sinni kom kona í búð-
ina og baó um salemispappír.
„Vió eigum hann því mióur
ekki í augnablikinu, en við
erum með sandpappír,“ sagði
afgreióslumaðurinn, minnug-
ur orða húsbónda síns.
Auglýsing úr dagblaói (það
hefur sennilega gleymst að
setja kommur):
„Stúlku vantar á gott
sveitaheimili til að mjólka kýr
og unglingspilt.“
Sigríður hafói eignast tvíbura
og var aö tala við grannkonu
sína.
„Læknirinn sagói að þetta
geróist bara í eitt skipti af
hverjum tvö þúsund.“
„Þú hefur aldeilis haft nóg
aó gera,“ sagói grannkonan.
2!
©:
Það er ekki hægt að líta fram
hjá þeirri staðreynd, þótt seint
sé, að íslenska knattspymu-
landsliðið er skelfilega dapurt.
Ef eitthvað er að marka leikinn
við Lúxemborg er liðið okkar
yfirfullt af stjömum, hálaun-
uðum atvinnumönnum sem
þykjast geta leikið sér með
boltann fram hjá andstæðing-
um, nöldrumm, klúrbeljum og
gapuxum. Þetta er mjög
hryggilegt því liðið var vissu-
lega sterkt á pappímum. Getur
það virkilega verið að atvinnu-
mennimir hafi ofmetnast af
„heimsfrægðinni" og skynsam-
legra sé að byggja landsliðið
upp á minna þekktum nöfnum,
strákum sem spila hér heima?
Þeir Birkir, Hlynur, Rúnar og
Amar Grétarsson (sem spilar í
2. deild) áttu a.m.k. ágætar
rispur og vom ekki síðri en
stjömumar. Eða eigum við
kannski að hætta þessu nöldri,
gleyma þessum leik og hugsa
um þann næsta?
Orðabókin
gagari, -a, -ar forvitinn, fram-
hleypinn maóur; montinn maður;
kjaftaskúmur, sögusmetta.
Málshættir
Það er ekki hægt að gera tvo
mágana úr einni dótturinni.
Betri er einn dótturmágur en
sjö sonarkonur.
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 29. mai
09.00 Morgunajónvarp barn-
anna.
Sómi kafteinn (4).
Orðabelgirnir.
Litli ikorninn Brúakur (16).
Naareddln (10).
Glókollarnir.
Hlöðver gris (16).
10.45 Hlé.
15.30 Mótoraport.
Endursýndur þáttur frá
þriðjudegi.
16.00 Iþróttaþátturinn.
Meðal efnis i þættinum
verða svipmyndir frá móti
þar sem besta fimleikafólk
landsins keppir. Gestur á
mótinu er Þjóðverjinn
Andreas Wecker, einn
fremsti fimleikamaður
heims.
18.00 Bangsi besta ikinn (16).
18.25 Spíran.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðlr (16).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hljómsveitin (3).
21.30 Átvaglið.
(Babycakes.)
Bandarisk gamanmynd frá
1989.
Hér segir frá starfsstúlku f
likhúsi sem býr við algert
ásUeysi. Hún leitar sér
huggunar f fsskápnum og er
orðin afmynduð af spiki. Dag
einn kemur hún auga á
draumaprinsinn og leggur
snörur sínar fyrir hann af
mikilli útsjónarsemi.
Aðalhlutverk: Ricki Lake,
Craig Sheffer, Betty Buckley
og John Karlen.
23.05 Watergate-bneykslið.
(AU the President's Men.)
Bandarisk bíómynd frá 1976.
Myndin fjaUar um
Watergate-hneyksUð og
blaðamennina sem ljóstruðu
þvi upp, þá Bob Woodward
og Carl Bemstein.
Aðalhlutverk: Robert
Redford, Dustin Hoffman,
Jason Robards, Jack
Warden, Martin Baisam og
fleiri.
01.20 Glenn Frey á tónleik-
um.
02.20 Útvarpsfréttir i
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 30. mai
Hvítasunnudagur
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna.
Heiða (22).
LeUtföng á ferðalagi.
Þúsund og ein Ameríka
(23).
Sagan af Pétri kaninu og
Benjamin héra (3).
Simon i Krítarlandi (6).
Felbt köttur (20).
Orðabelgimir.
11.00 Hlé.
15.35 Þjóð i hlekkjum hugar-
farsins.
Fjórði þáttur: Blóðskamm-
arþjóðfélagið.
16.50 Á eigin spýtur.
í þessum þætti sýnir Bjami
Ólafsson hvemig laga má
gamla útihurð.
17.00 Hvitasunnuguðsþjón-
usta.
Upptaka frá guðsþjónustu í
Stykkishólmskirkju. Prestur
er séra Gunnar E. Hauksson.
18.00 Einuslnnivomdrengur
og telpa (2).
(Det var en gang to bamser.)
18.30 Fjölskyldan i vitanum
(5).
(Round the Twist.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (5).
19.30 Auðlegð og ástriður
(116).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Handfærasinfónían.
Leikin heimildamynd um
smábátaútveg þar sem lýst
er lífi trillukarls frá vori til
haustloka.
21.20 Húsið í Krístjánshöfn
(17).
21.45 Jeppi á fjalli.
(Jeppe pá bjerget.)
Dönsk bíómynd frá 1981.
Jeppi er undirokaður bóndi
sem sækir í brennivin til að
gleyma áhyggjum sínum.
Aðalhlutverk: Buster
Larsen, Else Benedikte
Madsen, Henning Jensen,
Axel Strabye, Kurt Ravn og
Poul Moller.
23.35 Grái fiðringurinn.
(I Want Him Back.)
Bandarisk gamanmynd frá
1990.
Miðaldra maður fellur fyrir
vinkonu dóttur sinnar en
eiginkona hans er staðráðin
i að ná honum aftur.
Aðalhlutverk: EUiot Gould,
Valerie Harper og Brenda
Vaccaro.
01.06 Útvarpsfréttir i dag-
skráriok.
Sjónvarpið
Mánudagur 31. mai
Annar i hvítasunnu
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Simpsonfjölskyldan
(16).
(The Simpsons.)
21.00 Maður og æður.
Mynd um samspil æðar-
fuglsins og mannsins sem
nýtir afurðir hans.
21.30 Herskarar guðanna (6).
(The Big Battalions.)
Lokaþáttur.
22.26 Bemstein, Kiri og
Carreras.
(West Side Story: The
Making of a Recording.)
í myndinni er fylgst með
upptökum á söngleiknum
Sögu úr Vesturbænum eða
West Side Story sem fram
fóra í New York árið 1984.
23.66 Göngulelðir.
Gengið verður um Drangs-
hh'ðarfjall undir Eyjafjöllum f
fylgd Þórðar Tómassonar.
00.15 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 1. júní
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Sjóræningjasögur (24).
Spænskur teiknimyndaflokk*
ur sem gerist á slóðum sjó-
ræningja í suðurhöfum. .
19.30 Frægðardraumar (10).
(Pugwall.)
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Staupasteinn (20).
21.00 Nýjasta tækni og vis-
indi.
í þættinum verður endur-
sýnd mynd um kortagerð á
íslandi á fyrri öldum og til
okkar tíma. Sagt er frá hefð-
bundnum landakortum og
þemakortum, loftmynda-
töku úr flugvélum og gervi-
tunglum. Einnig er hugað að
framtíðinni en menn eru í æ
ríkari raæli farnir að nota
tölvur við kortagerð.
21.20 Lygavefur (3).
(Natural Lies.)
Lokaþáttur.
22.15 Umskipti í stjórnsýsl-
unnL
Umræðuþáttur um fyrstu
stjómsýslulögin sem sam-
þykkt vom á Alþingi í vor.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Vestræn hjálp en von-
brigði á Balkanskaga.
Flóttamannahjálp Samein-
uðu þjóðanna og Rauði
krossinn auk nærri fimmtíu
annarra hjálparstofnana
brauðfæða nú um tvær og
hálfa milljón manna í
Bosníu, Króatíu og Serbíu.
Þrátt fyrir þetta em mikil
vonbrigði með afstöðu vest-
rænna þjóða til þessara ríkja.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 29. mai
09.00 Meðafa.
10.30 Sögur úr Andabæ.
10.50 Súper Marió bræður.
11.15 Ævlntýri VilU og
Tedda.
11.35 Bamapíumar.
12.00 Úr riki náttúrannar.
(Worid of Audubon.)
13.00 Nánar auglýst siðar.
13.30 Af framabraut.
(Drop Out Father.)
Gamanmynd er segir frá við-
slriptamanni sem gengur allt
i haginn. Dag einn ákveður
hann að hætta vinnu sinni
og taka upp rólegra lifemi.
Aðalhlutverk: Dick Van
Dyke, Mariette Hartley,
George Coe og Wilham
Daniels.
15.10 Aðskilin í æsku.
(A Long Way Home.)
Foreldrar þriggja barna
skilja þau ein eftir og það er
ekki fyrr en nokkram vikum
seinna að lögreglan finnur
börnin.
Aðalhlutverk: Timothy
Hutton, Brenda Vaccaro,
George Dzundza og
Rosanna Arquette.
17.00 Leyndarmál.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél.
20.30 Á krossgötum.
(Crossroads.)
21.20 Fjárkúgarinn.#
(The Master Blackmailer.)
Sherlock Holmes skipulegg-
ur stórkostlega áætlun til að
koma fjárkúgara á kné.
Fjárkúgarinn er miskunnar-
lausari en nokkur morðingi
og bæði sleipari og eitraðri
en nokkur snákur.
Aðalhlutverk: Jeremy Brett,
Edward Hardwicke, Robert
Hardy og Norma West.
23.05 Nætursigling.#
(Midnight Crossing.)
Myndin segir frá tvennum
hjónum sem fara f
rómantfska siglingu um
Karibahafið en þau geyma
ÖU innra með sér skuggaleg
leyndarmál og eigingjamar
þrár sem breyta ferðinni f
hiyUilega martröð.
Aðalhlutverk: Faye
Dunaway, Daniel J.
Travanti, Kim CattraU og
John Laughlin.
Stranglega bönnuð
bömum.
00.40 Lögreglumanni nauðg-
að.
(The Rape of Richard Beck.)
Richard Beck er rannsóknar-
lögreglumaður af gamla
skólanum sem er þeirrar
skoðunar að nauðgun sé
ekki eins alvarlegur glæpur
og aðrir glæpir vegna þess
að fórnarlömb nauðgara eigi
oftar en ekki sök á þvf hvem-
ig fer.
Við viljum vekja sérstaka
athygli á þvi að þessi kvik-
mynd er mjög opinská og
að i henni eru atriði sem
ekki eiga erindi við börn og
viðkvæmt fólk.
Aðalhlutverk: Richard
Crenna, Meredith Baxter
Bimey, Pat Hingle og
Frances Lee McCain.
Stranglega bönnuð
bömum.
02.10 Skuggi.
(Darkman.)
Vísindamaður á þröskuldi
mikiUar uppgötvunar verður
fyrir fólskulegri árás glæpa-
lýðs sem skilur hann eftir til
að deyja drottni sínum.
Aðalhlutverk: Liam Neeson,
Frances McDormand, Colin
Friels og Larry Drake.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 30. mai
Hvítasunnudagur
09.00 Skógarálfarnir.
09.20 Sesam opnist þú.
09.45 Umhverfis jörðina i 80
draumum.
10.10 Ævintýri Vífils.
10.35 Ferðir Gúllivers.
11.00 Kýrhausinn.
11.20 Ási einkaspæjari.
11.40 Kaldir krakkar.
12.00 Evrópski vinsældalist-
inn.
13.00 NBA tilþrif.
13.25 NBA körfuboltinn.
14.25 ítalski boltinn.
16.15 íþróttir - úr elnu í
annað.
17.00 Húsið á sléttunni.
17.50 Aðeins ein jörð.
18.00 60 mínútur.
18.50 Mörk vikunnar.
19.19 19:19.
20.00 Bemskubrek.
20.30 Töfrar tónlistar.
(Concerto!)
21.30 Samsæri og svikavef-
ur.#
(Jute City)
Spennandi bresk framhalds-
mynd í tveimur hlutum.
Duncan Kerr ætlar að vera
viðstaddur brúðkaup bróður
síns en það fer ekki betur en
svo að þess í stað fylgir
hann honum til grafar.
Duncan ákveður að grafast
fyrir um hvað bróðir hans
hafði fyrir stafni og hvernig
dularfullan dauðdaga hans
bar að garði.
Aðalhlutverk: David O'Hara,
Alan Howard, John
Sessions, Ion Caramitra og
Fish.
23.10 Charlie Rose og Peter
Jennings.
00.50 Paul McCartney.
(Get Back)
í þessari 95 mínútna löngu
mynd kynnumst við Bitlin-
um fyrrverandi, Paul
McCartney, og tónlistinni
sem hann hefur samið.
01.30 Stálblómin.
(Steel Magnolias)
Sex einstakar konur, sem
standa sem ein kona í öllum
erfiðleikum og njóta saman
ángæjustunda lífsins, eru
kjarni þessarar súrsætu
sögu.
03.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 31. maí
Annar í hvítasunnu
13.30 Elvis.
Þessi kvikmynd fjallar um
ævi rokkkóngsins.
15.55 Ákafamaður.
(A Man of Passion)
Anthony Quinn leikur málar-
ann Mauricio sem kann
kúnstina að lifa lífinu til
fullnustu og njóta hverrar
sekúndu sem hann hefur
með fallegri konu eða stand-
andi við trönumar.
17.30 Regnboga-Birta.
17.50 Skjaldbökurnar.
18.10 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.00 Eerie Indiana.
20.30 Á fertugsaldri.
21.20 Samsæri og svikavefur.
(Jute City)
Seinni hluti.
22.15 Sam Saturday.
23.10 Mörk vikunnar.
23.30 Stattu með mór.
(Stand by Me)
Þessi sérstaka og einstak-
lega vandaða mynd er
byggð á smásögunni „The
Body" eftir Stephen King og
er uppfull af ljúfum húmor
og spennu.
Aðalhlutverk: Richard Drey-
fuss, Wil Wheaton, River
Phoenix, Corey Feldman og
Jerry O'Connoll.
01.00 Dagskrárlok.