Dagur - 06.11.1993, Page 16

Dagur - 06.11.1993, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 6. nóvember 1993 Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Nú hefur dagurinn heldur betur styst og orðið dimmt bæði á morgnana og á kvöldin. Þið sem enn eruð á hjólunum ykkar, verðið að gæta þess að þau séu vel útbúin; bæði Ijósum og gli- taugum. Þá má hjálmurinn aldrei gleymast. Svo þegar snjórinn kemur fyrir alvöru er best að setja hjólin bara í geymslu yfir veturinn svo þið getið gengið aö þeim fínum og góðum í vor. BROSÁ DAG systur aó fyrirgefa mér að ég skyldi óvart hafa rifið Michael Jacksons- plakatið hennar..“ „Ég þori að veðja við þig að hún geröi þetta viljandi!" Rebbi Hólms Þegar árlega skógarm- araþoninu lauk kom björninn í mark, tveimur sætum á undan storkin- um. Krókódíllinn var hvorki fyrstur né sióastur og björninn var ekki ann- ar. Hjálpaðu Rebba aó komast aó þvi í hvaða röð keppendurnir komu f mark tsnpis pJBA uE>)Eqp|B[>is 'uuumpois oas 6o uu|||{po>|pj>{ ujo>{ )sæu iAcf '!pej6{s uujujofg :usnEq (P UEAS ROBERT BAIXIGSr KiirÆ83 Róbert stendur upp úr óskastólnum og byrjar að leita að Lilju önd. Hann kallar nafn hennar en fær ekkert svar. Hann gengur lengra og lengra inn í skóginn í leit að vinkonu sinni. Það verður sífellt dimmara og drungalegra með hverju skrefi sem hann tekur. „Ég hlýt að vera að fara í vitlausa átt," hugsar Róbert en í því heyrir hann að einhver snöktir. Hann hleypur að hljóðinu og þarna situr Lilja önd við tré, heil á húfi!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.