Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Page 11
FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1994 11 Sviðsljós Nýr bíósýning- arsalur tekinn í notkun Júlía Imsland, DV, Höfru Fyrir skömmu var nýr bíósýning- arsalur tekinn í notkun í félagsheim- ilinu Sindrabæ. Af því tilefni bauð bæjarstjórnin þeim sem á einn eða annan hátt hafa lagt bíómálum stað- arins hð að sjá myndina Bíódaga. Áður en sýning hófst bauð Albert Eymundsson gesti velkomna og bað þau Áslaugu Jónsdóttur og Höskuld Imsland að „klippa á filmuna" og opna nýja salinn. Það munu vera um 10 ár síðan bíó- sýningar voru í Sindrabæ, að nokkr- um sýningum undanskildum, en þá voru sýningar flesta daga vikunnar og þá oft upp í fjórar sýningar á dag. En svo komu myndbandaleigurnar til sögunnar og bíóferðir heyrðu sög- unni til að sinni en nú eru allar líkur á að bíóhúsin úti á landi séu að taka til starfa aftur. ^índesíf Heimilistæki WN 802 W Snúningshraði 500-850 sn/mín. Stigalaus hitarofi -14 þvottakerfi Tekur 4,5 kg. Verð kr. 59.876,- 56.882,- stgr. Umboðsmenn um land allt BRÆÐURNIR ÐJORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Aslaug Jónsdóttir og Höskuldur Imsland eru hér að opna nýja bíósýningarsalinn. DV-mynd Ragnar Patreksfjörður: Fjölmennt á meira- prófsnámskeiði Lúövig Thorberg, DV, TáJknafirði: Ökuskóli Sigurðar Gíslasonar var með meiraprófsnámskeið á Patreks- firði 4. ágúst til 3. september sl. Þátt- takendur voru 22 og stóðust þeir all- ir prófið með ágætum enda var vel til allrar kennslu vandað. M.a. óku nemendur rútu til Reykjavíkur og aftur hingað vestur. Fimm kennarar önnuðust undir- búning prófsins og báru nemendur þeim hina bestu sögu. Einnig létu þeir góð orð falla í garð prófdómar- anna og þeir sögðu að nemendurnir hefðu staðið sig mjög vel. Það hefur sem betur fer færst í vöxt að hin ýmsu námskeið flytjist út á landsbyggðina og er það óneitan- lega bæði stoð og styrkur fyrir dreif- býlinga landsins. Þetta starfsmenntunarframtak Ökuskóla Sigurðar Gíslasonar er til mikillar fyrirmyndar og vonandi verður þar framhald á. Meiraprófsnemendur ásamt Sigurði Gíslasyni skólastjóra (l.t.v.) og prófdóm- urum. DV-mynd Lúðvig /?ö NsJ Veitingastaður . ^ í miðbæ Kópavogs g2E Kráarhornid Helgartílboö Grafinn lax með hunangssósu og hvítlauksristaðar lambakótelettur j m/bakaðri kartöflu, fersku grænmeti og kryddsmjöri I aðeins 980 kr. ^ Sá stóri 390 kr. Ómar Diðriksson skemmtir gestum til kl. 3.00. Hamraborg 11 - sími 42166 22 zi Halla Haraldsdóttir, listamaður Keflavíkur 1993, opnaði mikla sýn- ingu á gler- og málverkum sínum í Risinu í Keflavik fyrir skömmu, að viðstöddu miklu fjölmenni gesta. Halla hefur haldið fjölda einkasýn- inga og tekið þátt i samsýningum bæði innanlands og utan en hún var fyrsta konan sem sýndi á Kjarvals- stöðum. Halla var við nám og siðar við störf á hinu virta gler- og mósaíkverk- stæði dr. H. Oidtmanns í Þýskalandi sem er eitt elsta og virtasta sinnar tegundar i heiminum. Á myndinni má sjá Höllu ásamt Friedrich Oidt- mann en hann setti upp sýninguna fyrir Höllu. DV-mynd Ægir Már Kárason, DV, BOSCH Allt á sama stað Handverkfæri Bílavarahlutir Opið laugardaga frá kl. 10-14. BRÆÐURNIR C<p ORMSSON HF Lágmúla 9 - Sími 38825 Ath. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Ákveðið hefur verið að lengja líf Fasteignablaðsins upp í 3 vikur í stað tveggja, þ.e.a.s. framvegis kemur blaðið út á 3ja vikna fresti. Fasteignablaðið verður enn hagstæðari kostur fyrir auglýsendur! Þú sparar u.þ.b. 50-70% með því að auglýsa í Fasteignablaðinu. Verð auglýsinga með mynd er kr. 2.358.- (m/vsk) eða kr. 786.- á viku. Verð textaauglýsinga án mynda er aðeins kr. 374,- (m/vsk) eða kr. 125.- á viku. Fasteignablaðið fæst á öllum betri blaðsölustöðum. Verð kr.100.- Biddu Fasteignasalann þinn að auglýsa í Fasteignablaðinu. Fasteignablaðið - ódýrara og lifir lengur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.