Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VlSIR 254. TBL - 84. og 20. ÁRG. - MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994. VERÐ I LAUSASOLU !o !o> m KR. 150M/VSK. Árni M. Mathiesen kampakátur með eiginkonu sinni, Steinunni Kristínu Friðjónsdóttur, og öðrum stuðningsmönnum þegar úrslit lágu fyrir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi. Árni lenti í öðru sæti og var nærri því að fella Ólaf G. Einarsson menntamálaráðherra úr efsta sæti listans. Salome Þorkelsdóttur, forseta Alþingis, var hafnað. Hún lenti í 9. og neðsta sæti prófkjörsins. DV-mynd GVA Átök fylkinga í viðskiptalífinu: „Smokkfiskurinn" spýr eitri að kolkrabbanum -sjábls. 16 Staða dómarafuUtrúa í réttarkerfinu: Mannréttindabrot fyrir héraðsdómi - segir Eiríkur Tómasson - sjá bls. 6 Framsóknarflokkurinn: Ásta Ragnheiður tekur ekki sæti á list- anum i Reykjavík -sjábls.6 Á íslandsmeistarakeppninni i hársnyrtigreinum, sem haldin var i gær á Hótel Loftleiöum, förðuðu þær Hulda Jónsdóttir og Erla Magnúsdóttir módel- ið frá toppi til táar. - Sjá einnig bls. 48. DV-mynd GVA Suðurland: Eggertféll fyrir Dríf u -sjábls.4 Austfirðir: Égerfarinúr Framsókn, segirKaren Erla -sjábls.6 Bandaríkin: Hættviðað demókratar missiþing- meirihlutann -sjábls. 10 Móðirinhorfði ádauðastríð sonarsíns -sjábls.10 Tugirdrukknaí flóðumáítalíu og Frakklandi -sjábls.10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.