Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 5 grein fyrir 25 árum. Á aðalfundi héraðsnefndar Strandasýslu nýverið var samþykkt tillaga þess efnis að stefnt skuli að því að komið verði upp galdraminja- safni í Trékyllisvík. „Ég tel að við í Árneshreppi eigum mjög hentugt hús undir þessa starf- semi vegna sögulegra tengsla við galdrafárið á sínum tíma,“ segir Gunnsteinn Gíslason oddviti þar. í samtímaheimildum er þess getið að firn þessi hafi byrjað að marki 1651 með móðursýkisfaraldri eða múgsefjun, mest meðal kvenna. Féllu þær unnvörpum í öngvit í kirkjunni í Árnesi svo presturinn, sr. Þorvarður Magnússon, gat naum- lega flutt messu „fyrir þeirra hljóð- um, mási, froðufalli og ofboði, svo að oft voru úr kirkjunni út bornir fjórir, fimm, tíu eða tólf og fleiri á einum helgum degi, hvað skelfilegt var, en miklu skelfilegra á slíkt að horfa og nálægur vera“. í framhaldi af þessum undarlegu atburðum voru þrír menn úr sveitinni ásakaðir fyrir galdra af þáverandi sýslumanni, Þor- leifi Kortssyni, og þeir síðan leiddir á báhð í septembermánuði 1654. „Þegar minja hefur verið aflað tel ég að gamla kirkjan okkar henti einkar vel undir slíkt safn,“ segir Gunnsteinn Gíslason oddviti. Guðfinnur Firmbogason, DV, Hólmavik: „Allt fram á seinni hluta 19. aldar höfðu Víkursveitungar og Horn- strendingar galdraorð á sér og voru þeir ásamt Arnfirðingum taldir mestu kunnáttumenn landsins," seg- ir Símon Jóh. Ágústsson prófessor í „r ,, : áramót en efni sem fara átti í hana Garðar Guðjonsson, dv, Akranes.: var sent til Hafhar í Hornaíirði og Ragnar Helgason, stöðvárstjóri því verða Akurnesingar að bíða Pósts og síma, segist reikna með enn um sinn. Ragnar segir endan- að stafræn símstöð verði tekin í legan kostnað við stöðvaskiptin notkun á Akranesi fljótt eftir ára- ekki liggja fyrir en ljóst að hann mótin. Raunar var gert ráð fyrir hiaupi á tugum milljóna kr. að stöðin yrði tekin i notkun um Ur töfrasmiðju hin frábæra teiknimynd kemur í verslanir 6. desember. Uppþvottavél Favorít 473 w 4 þvottakerfi AQUA system Fyrir 12 manns VerS kr. 72.796,- Eldavél Competence 5000 F-w: 60 cm -Undir -og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verb kr. 65.415 Undirborbsofn ■ Competence 200 E - w.; Undir- og yfirhiti, og grill. Ver& á&ur kr. 45.800,- verS nú kr. 31.477,- Þvottavél Lavamat 920 Vinduhraði 700/1000 + áfar.ga -vindingujekur 5 kg., sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orku -sparnaðar forskrift, UKS kerfi (jafnar tau í tromlu fyrir vindingu) sér hnappur fyrir viSbótar- jL.® skolun, orku- -i: notkun |/ij j: 2,0 kwst ' I _ _ ábyrgð á öllum a lengsta Á£G kerfl ÞVOTTAVÉLUM Ver& kr. 85.914,- U R N I R Kæliskápur, KS. 7231 nettólítrar, kælir 302 L, orkunotkun 0,6 kwst á 24 tímum hæS 155, breidd 60, dýpt 60 Ver& kr.68.322,- C Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. c Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfirölr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk.Straumur.ísafiröi. _ Noröurland: Kf. Steingrfmsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. w Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. y/Q Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. O Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. -Q Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. E Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Klrkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. ID Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi Nýja KRAFT þvottaefnii frá SJÖFN fylgir hverri vél, taktu þátt í AEG-KRAFT leiknum I B R Æ Ð OKMSSON HF í m i 3 8 8 20 < AEG AEG Tilboð ___________________________________________Fréttir Ámeshreppur á Ströndum: Oaldraminjasaf n í gömlu kirkjunni?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.