Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 41 Þrjátíu leikir rúm- ast í nýju sölukerf i Nýir sölukassar hafa verið teknir í notkun hjá íslenskri getspá. Sölu- kerfið er afar fullkomið og möguleiki á að starfrækja í þvi allt að þrjátiu mismunandi leiki í einu. Nú eru leik- irnir á íslandi fimm: ensk/sænskar getraunir, ítalskar getraunir, Euro- tips, Víkingalottó og Lottó 5/38. Nýju sölukassarnir eru algjörlega hljóðlausir, nema þegar farið hefur verið yfir seðil sem inniheldur vinn- ing, þá er leikið stutt stef. Þá eru nýju kassamir mun hrað- virkari en þeir gömlu. Útprentun er skýrari því notaðir eru hitaprentar- ar. Auðveldara er fyrir viðsldptavin- ina að fylgjast með færslum því hverjum kassa fylgir viðskipta- mannaskjár. Vegna aukins hraða líða ekki nema tvær sekúndur frá því að færsla á sér stað á sölustað, hvar sem er á land- inu, þar til hún hefur verið staðfest og skráð á sex mismunandi stöðum í höfðustöðvunum í Laugardalnum í Reykjavík. Lottóið hóf starfsemi 22. nóvember fyrir átta árum. Seldir hafa verið 199.204.209 raðir í Lottó 5/38 en 29.460.990 í Víkingalottóinu. íþróttasamband íslands hefur fengið í sinn hlut um einn milljarð króna til þessa, Öryrkjabandalagið um 900 milljónir og Ungmennafélag íslands rúmar 300 milljónir. Hver sölukassi kostar á milh 600 og 700 þúsund króna en ahs verða kassarnir um það bh 230. Allirmillar myndaðir í Bretlandi í Bretlandi hefur verið algjört lottó- æði undanfarnar vikur. Dregið var í fyrsta skipti í Lottó 6/49 í Bretlandi um síðustu helgi og fengu sex aðilar um það bil 90 milljónir króna hver. Allir vinningshafar, sem fá 50.000 pund eða meira, eða rétt liölega hálfa milljón, verða myndaðir. Sex hópar keppa um efsta sæti haustleiksins Einungis einni umferð er ólokið í haustleik íslenskra getrauna. Sex hópar eygja sigur en fleiri eiga mögu- leika á vinningssæti. Þeir sem eiga möguleika á sigri eru: BREIÐABLIK með 115 stig, ÖRNNINN og RÓBÓTAR með 113 stig, DÚTLARAR og ÍFR með 112 stig og PÓLÓ með 11 stig. BREIÐABLIK hendir út 11 réttum, ÖRNINN, RÓBÓTAR og ÍFR henda út 10 réttum en DÚTLARAR og PÓLÓ henda út 9 réttum. í ítalska hópleiknum er STEBBI efstur með 69 stig, UTANFARAR eru með 67 stig ogBOND, GOLDFINGER, 7GR-13 og TÝR með 65 stig. 38% aukning milli vikna Mikh söluaukning var mhli 45. viku og 46. viku í ensk-sænsku get- raununum. í 45. viku voru vinningar 86.299.420 krónur en í 46. viku 119.092.456 krónur. Aukningin er 38%. Rööin: 211-211-211-Xlll. Fyrsti vinningur var 31.832.850 krónur og skiptist mihi 61 raðar með þrettán rétta. Hver röð fær 521.850 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 20.042.880 krónur. 1.168 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 17.160 krónur. Þnimað á þrettán Rúmlega 200 nýir sölukassar hafa verið teknir i notkun fyrir getrauna- og lottóseðla. Það verður örugglega nóg að gera í söluturninum Gerplu í Reykjavík en þar er þessi mynd tekin er verið var að kynna nýja sölukerfið. DV-mynd GVA 21 röð var með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 21.125.900 krónur. 9.826 raðir voru meö ehefu rétta og fær hver röð 2.150 krónur. 240 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 44.493.800 krónur. 68.452 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 650 krónur. 1.769 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. 117 raðir fundust með 13 rétta á ítalska seðhnum, þar af 4 á íslandi. Hver röð fær 51.160 krónur. 2.167 raðir fundust með 12 rétta, þar af 70 á íslandi og fær hver röö 2.060 krónur. 19.762 raðir fundust með 11 rétta, þar af 516 á íslandi og fær hver röð 230 krónur. Vinningar fyrir 10 rétta náðu ekki lágmarki og runnu saman við fyrstu þijá vinningsflokkana. Beinlínuhervæðing í Noregi Norðmenn hófu að selja seðla fyrir beinhnukerfi í júní árið 1993. í júní 1995 lýkur herferðinni en þá verður eingöngu um beinlínutengingu að ræða á 3.000 sölustöðum um landið allt. Leikir 47. leikviku 26. nóvember Heima- ieikir síðan 1979 UJT Mörk Uti- leikir síðan 1979 Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá JS w < CÚ < 2 O k & o. ö % 2 o < o o </> 5 Q á Samtals U J T Mörk 1 X 2 1. Arsenal - Man. Utd 4 2 4 12-11 2 4 4 7-13 6 6 8 19-24 2 X 1 X X X X 2 X 2 1 6 3 2. Liverpool - Tottenham 6 1 3 18- 9 5 1 4 14-12 11 2 7 32-21 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. Leeds - Notth For 3 1 2 8- 8 0 3 3 6-9 3 4 5 14-17 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 8 2 0 4. Blackburn - QPR 3 1 1 7-6 1 2 2 6-6 4 3 3 13-12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Newcastle - Ipswich 4 2 0 13- 5 0 3 3 8-11 4 5 3 21-16 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Chelsea - Everton 4 2 3 14-12 3 3 3 15-18 7 5 6 29-30 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Norwich - Leicester 2 1 2 8- 8 3 0 2 9-6 5 1 4 17-14 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Man. City - Wimbledon 2 4 1 9- 5 '1 3 3 5-7 3 7 4 14-12 1 1 1 1 1 1 X 1 1 X 8 2 0 9. West Ham - Coventry 6 2 2 20-13 5 3 2 14- 9 11 5 4 34-22 X 1 X 1 1 1 1 1 1 2 7 2 1 10. C. Palace - Southamptn 4 1 1 10- 6 1 1 4 7-13 5 2 5 17-19 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 11. Reading - Tranmere 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X X 2 X X X X 2 X X 0 8 2 12. Charlton - Middlesbro 4 1 3 11- 9 2 1 5 5-11 6 2 8 16-20 X 2 2 2 X 2 X 2 1 2 1 3 6 13. Watford - Stoke 4 1 1 10- 6 2 1 3 9-11 6 2 4 19-17 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 Italski seðillinn Leikir 27. nóvember Staðan í úrvalsdeild 15 8 0 0 (20- 0) Man. Utd ... 3 1 3 (11-10) + 21 34 15 6 0 1 (20- 7) Blackburn ... 4 3 1 (11-6) +18 33 15 5 2 0 (19- 7) Newcastle ... 5 1 2 (14- 9) + 17 33 15 6 1 0 (17- 4) Liverpool ... 3 1 4 (15-12) + 16 29 15 4 2 2 (12- 8) Notth For ... 4 2 1 (13-7) + 10 28 15 5 1 1 (13- 7) Leeds ... 2 2 4 (16-12) + 4 24 14 4 1 2 (15- 6) Chelsea ... 3 1 3 (10-13) + 6 23 15 4 3 0 (21- 9) Man. City 2 1 5 ( 4-16) 0 22 15 4 3 0 ( 9- 4) Norwich 1 3 4(4-9) 0 21 15 3 3 2 (10- 9) Southamptn .. 2 2 3 (13-17) - 3 20 14 3 2 2 (11- 7) Arsenal .... 2 2 3(6-7) + 3 19 15 2 1 4 ( 6-10) C. Palace 3 3 2(9-8) - 3 19 15 4 1 3 ( 9-10) Coventry 1 3 3 ( 9-16) - 8 19 15 4 1 3 (13-13) Wimbledon ... 1 2 4 ( 4-13) - 9 18 14 2 1 4 (11-14) Tottenham .... 3 1 3 (13-16) - 6 17 15 2 4 2 ( 8- 8) Sheff. Wed .... 2 1 4 ( 8-14) - 6 17 15 4 1 2 ( 6- 5) West Ham 1 1 6 ( 3-11) - 7 17 15 4 1 3 (14-12) QPR 0 3 4 ( 9-15) - 4 16 15 1 3 3 ( 6- 9) Aston V .... 2 1 5 (13-18) - 8 13 15 2 4 2 (10-10) Everton .... 0 1 6 ( 1-14) -13 11 15 2 0 6 (10-16) Ipswich .... 1 1 5 ( 4-14) -16 10 14 2 2 3 (11-12) Leicester 0 1 6 ( 3-14) -12 9 17 1 17 5 17 18 18 17 17 18 17 1 Staðan í 1. deild (16- 6) Middlesbro..... 3 2 3 ( 8-10) (19-8) Wolves ......... 3 3 3 (14-11) (17- 5) Bolton ........ 2 3 3 (13-13) (24-10) Tranmere .......1 3 4 ( 4-10) ( 8- 2) Reading ........4 1 4 (12-13) (16- 7) Grimsby ....... 1 4 4 ( 9-14) (14-9) Watford ......... 2 3 4 ( 7-13) (11-12) Luton .........5 3 1 (15-10) ( 9- 5) Barnsley ....... 3 2 4 ( 7-13) (12- 7) Southend ....... 1 3 5 ( 7-22) (16- 9) Sheff. Utd .....1 3 5 ( 8-12) (14-12) Charlton ...... 2 5 2 (15-16) (13- 8) Derby .......... 2 2 5 ( 7-11) (18- 9) Stoke ...........1 3 4 ( 4-15) (12-11) Burnley ........ 3 2 3 ( 6- 9) ( 8-9) Sunderland ..... 3 3 2 (11- 8) (14- 9) Swindon .........1 0 7 (10-19) (13- 9) Port Vale .......1 4 4 ( 7-13) (13- 9) Oldham ..........1 2 6 ( 9-16) (16-12) Millwall ........1 3 5 ( 7-14) (9-11) Portsmouth ....:. 2 4 3 (10-12) ( 8-12) Briítol C........2 1 5 ( 7-11) ( 9- 7) WBA ............ 0 4 6 ( 7-18) (10-14) Notts Cnty ......1 1 7 ( 8-16) + 8 33 + 14 31 + 12 29 8 29 5 28 4 27 1 27 4 26 - 2 26 -10 25 + 3 + 1 + 1 - 2 - 2 + 2 - 4 - 2 - 3 - 3 - 4 - 8 19 - 9 18 -12 11 23 23 23 23 22 21 21 20 20 19 19 1. Lazio - Roma 2. Fiorentina - Sampdoria 3. Foggia - Napoli 4. Genoa - Cremonese 5. Padova - Juventus 6. Reggiana - Cagliari 7. Brescia - Bari 8. Ancona 9. Atalanta 10. Venezia - 11. Cesena - 12. Palermo 13. Pescara - ■ Lucchese - Verona - Udinese Perugia Vicenza Salernitan Staðan i ítölsku 1. deildinni 10 6 0 0 (11-2) Parma ... 1 2 1 (7-6) + 10 23 10 4 1 0 (16- 4) Lazio ... 2 2 1(5-4) + 13 21 10 4 1 0 (12- 4) Fiorentina .... .. 2 2 1 (12- 9) + 11 21 9 4 1 0 (7-1) Juventus ... 2 1 1(5-4) + 7 20 10 2 3 0 ( 7- 3) Roma ... 2 2 1 (7-4) + 7 17 10 3 1 1 ( 7- 3) Foggia ... 1 3 1(5-5) + 4 16 10 3 1 1 ( 7- 2) Bari ... 2 0 3(4-8) + 1 16 10 4 1 0 (6-1) Cagliari ... 0 2 3(3-7) + 1 15 10 2 3 0 (10- 3) Sampdoria .. .... 1 1 3(2-4) + 5 13 10 2 0 2 ( 5- 4) Inter ... 1 4 1(4-3) + 2 13 10 3 3 0 ( 6- 3) Milan 0 1 3(1-5) - 1 13 9 2 1 1 ( 6- 4) Torino 1 1 3(3-7) - 2 11 10 2 2 1 (10- 8) Genoa .... 1 0 4 ( 3-10) -5 11 10 2 1 2 ( 9-10) Napoli .... 0 3 2 ( 5-11) - 7 10 10 3 0 2 ( 7- 5) Cremonese .. 0 0 5(1-9) - 6 9 10 2 1 2 ( 4- 5) Padova .... 0 1 4 ( 5-19) -15 8 10 0 3 2 ( 4- 7) Brescia .... 0 0 5 ( 1-10) -12 3 10 0 2 2 ( 2- 7) Reggina .... 0 0 6 ( 3-11) -13 2 Staðan í ítölsku 2. deildinni 11 3 2 0 ( 9-2) Piacenza .... 3 3 0(7-2) + 12 23 11 4 2 0 (13- 5) Lucchese .... .... 1 2 2(4-7) + 5 19 11 4 0 1 (11-4) Cesena .... 0 6 0(2-2) + 7 18 11 3 1 2 (10-5) Salernitan ... .... 2 1 2(6-8) + 3 17 11 2 4 0 (8-4) Udinese .... 1 3 1 (7-5) + 6 16 11 3 2 0 00-3) Fid.Andria .. .... 1 2 3(4-8) + 3 16 11 3 3 0 ( 6- 1) Vicenza .... 0 4 1(0-2) + 3 16 11 3 1 1 (14- 7) Ancona .... 1 2 3(5-8) + 4 15 11 1 3 2 (6-6) Chievo .... 3 0 2(7-3) + 4 15 11 2 3 1 (6-4) Perugia .... 1 3 1(3-4) + 1 15 11 2 3 0 (4-2) Verona 1 3 2(5-7) 0 15 11 2 4 0 ( 5- 1) Palermo .... 1 1 3(7-6) + 5 14 11 2 1 2 (3-3) Venezia 2 1 3(6-6) 0 14 11 1 3 1 ( 2-2) Cosenza 2 2 2 ( 8-10) - 2 14 11 2 2 1 (5-4) Atalanta 0 4 2(4-8) - 3 12 11 3 2 1 (6-4) Pescara 0 1 4 ( 4-13) - 7 12 11 2 3 1 (5-3) Ascoli 0 1 4 ( 2- 9)' - 5 10 11 2 1 2 (5-6) Acireale 0 3 3(1-7) - 7 10 11 1 2 3 ( 4-10) Como 1 0 4 ( 2-12) - 16 8 11 0 3 2 ( 4-11) Lecce 0 3 3(3-9) 13 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.