Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 53 Fiskabúr og björgunarhringur Elísabetar Jökulsdóttur. Við borðið sitja þekktir myndlistar- menn. DV-mynd GVA Hugsunyfir á áþreifan- legt efni Á hinu sívinsæla kaffihúsi Mokka eru til sýnis myndverk eftir Elísabetu Jökulsdóttur, sem er aö upplagi rithöfundur, en á Sýningar þessari sýningu kveður hins veg- ar við nýjan og óvenjulegan tón í myndheimi listakonunnar þar sem hún bókstaflega þýðir hugs- un sína yfir á áþreifanleg efni og hluti úr hversdagslífinu. Inni á kaffihúsinu hefur Elísa- bet komið fyrir fiskabúrum, sem hvert og eitt geymir vatnstæran og einfaldan heim úr huga henn- ar. Yfir búrunum hanga björgun- arhringir í venjulegum stærðum með áletrunum úr hendi Elísa- betar. Bæði Rússar og Bandarikja- menn vilja eigna sér leikfanga- bangsann. Verið að hreinsa snjó af heiðum Allflestir vegir á landinu eru vel færir og verið er að hreinsa snjó af heiðum á norðanverðum Vestfjörö- um. Hálka er á flestum vegum, nema á Austur- og Suðausturlandi. Á Suð- Færð á vegum urlandi, þar sem verið hefur einna greiðfærast það sem af er vetri, er nú snjór á mörgum leiðum og er bíl- stjórum bent á að sýna varúð. Gjá- bakkavegur er ófær. Á Reykjanesi er yfirleitt hálka á vegum, þar með talið á leiðinni frá höfuðborginni til Keflavíkur og sums staöar snjór. Ástand vega EjHálka og snjór 0 Vegavinna-aögSt 0 Öxulþungatakmarkanir "n fnWaíIrSt0ÖU CD Þungfært (p) F®rt fjallabílum____ í kvöld mun einn þekktasti djassmaður okkar skemmta á Kringlukránni ásamt tríói sínu. Sig- urður Flosason er í nokkur ár húinn aö gera garðinn frægan hér heíma og erlendis og skemmst að minnast þess að nýlega kom á mark- aðinn ný djassplata með upptöku Jazzkvartetts Reykjavíkur í hinum fræga djassklúbbi Ronnys Scotts í London. Þar fór Sigurður ásamt félögum sínum á kostum en þeim til aöstoðar var breski trompetleikarinn Guy Barker og fannst forráða- mönnum klúbbsins það mikið til koma að tónlist- in var gefm út á plötu. en Eyþór er einmitt í Jazzkvartetti Reykjavíkur og Þórður Högnason sem leikur á bassa. Þeir fé- iagar munu leika hefðbundinn djass sem sam- anstendur af swing og baliöðum. Tónleikamir hefjast kl. 22.00 og er aðgangur ókeypis. Siguröur er margreyndur i Gönguferð á Brekkukamb Leikfangabangs- ar og skoppara- kringlur Bandaríkjamenn og Rússar vilja báðir eigna sér heiðurinn af því aö hafa „fundið upp“ leik- fangabangsann. Frá fomu fari hafa leikfóng verið skorin í tré í Rússlandi, einkum birnir. Sagan segir að Nikulás n Rússakeisari (1868-1918) hafi gefið gestum sín' Blessuð veröldin um leikfangabimi sem klæddir voru loðfeldi. Önnur saga segir að sonur Theodores RoOsevelts hafi átt lít-' inn bjamarhún sem honum þótti vænt um. Þegar húnninn dó sá drengurinn svo mikið eftir hon- um að smiöur bjó til leikfang sem líktist bangsanum. Hann setti skmnpjötlur á bangsann og tróð hann út með fyllingu. Sonur for- setans hét Teddy og af því er dregiö nafnið Teddy Bear sem er enska heitið á leikfangabangsa. Skopparakringla Það lögmál sem tengt er skopp- arakringlu hefur verið þekkt í mörg þúsund ár. Skopparakringl- ur hafa verið búnar til í ýmsum myndum og sitthvað hefur verið notað til að setja þær á ferð (hend- ur, bandspotti o.fl.) Þetta em sí- gOd leikfong sem komast í tísku og verða vinsæl aftur og aftur. Stysta leiðin á Brekkukamb frá Miðsandi er eftir hryggnum milli gilja vestan við Miðsandsá og koma aðaustanverðuuppáEystra-Kambs- - Umhverfi hom. Brattinn er nokkuð jafn alla leið og á brúninni opnast skyndilega sýn yfir víöáttumikið háfjalliö þar sem hæsti punktur er 646 metrar. Útsýni af brúninni er frábært yfir innanverðan Hvalfjörð. Æskilegt er að ganga svolítinn hring inn á fjallið til þess að fá betra yfirlit yfir svæðin fyrir norðan og vestan. Svo má fara vestur af og sveigja síðan austur til Miðsands eða afgreiða Þúfufjall í leiðinni. Meö Þúfufjalli nálgast gangan 10 km og þarf til hennar 5 til 6 klukktíma. Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen. Þúfufjall 1000 Bjarteyjái sandur Hvalsti Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 20. nóvember kl. 11.30. Hún reyndist vera 3450 grömm að þyngd og 51 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Bára Þorgeirsdóttir og Gísli Ólafsson. Sú litla á einn bróður, Guöbjart 5 ára. Josh Charles, Stephen Baldwin og Lara Flynn Boyle leika þrenn- inguna i Threesome. Tveir strákar og ein stelpa Eins og nafnið bendir til er Threesome kvikmynd rnn þrjá einstaklinga, tvo stráka og eina stelpu. Strákarnir tveir, Eddy og - Stuart, hafa orðið bestu vinir á stuttum tíma, en það verða blikur á lofti í vinskapnum þegar ung stúlka verður vinkona þeirra og fer svo aö lokum að báöir verða ástfangnir af henni. Lara Flynn Boyle hefur haft mikið aö gera á undanfomum missemm og á þessu ári hafa verið frumsýndar þrjár kvik- Kvikmyndahúsin myndir þar sem hún leikur stórt hlutverk, Threesome, Baby’s Day out eða Lilli er týndur og nýjasta kvikmynd Alans Parkers, The Road to Wellville. Auk þessara mynda má nefna The Temp, Where the Day Takes You, Wayne’s World, Equnox, Red Rock West og Mobsters, allt ný- legar myndir. Lara Flynn Boyle datt í lukku- pottinn þegar David Lynch bauð henni hlutverk í þáttaröðinni Twin Peaks, þar sem hún ásamt fleiri ungum leikkonum vakti mikla athygli. Nýjar myndir Háskólabíó: í loft upp Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Sérfræðingurinn Stjörnubíó: Threesome Bíóborgin: í blíðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Gengiö Almenn gengisskráning Ll nr. 268. 23. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,860 68,060 66,210 Pund 106,760 107,080 108,290 Kan. dollar 49,350 49,550 49,060 Dönsk kr. 11,1800 11,2250 11,3020 Norsk kr. 10,0030 10,0430 10,1670 Sænsk kr. 9,2310 9,2680 9,2760 Fi. mark 14,3360 14,3940 14,4730 Fra. franki 12,7500 12,8010 12,9130 Belg.franki 2,1284 2,1370 2,1482 Sviss. franki 51,7000 51,9000 52,8500 Holl. gyllini 39,0700 39,2300 39,4400 Þýskt mark 43,8100 43.9400 44,2100 It. líra 0,04227 0,04249 0,04320 Aust. sch. 6,2180 6,2500 6,2830 Port. escudo 0,4290 0,4312 0,4325 Spá. peseti 0,5248 0,5274 0,5313 Jap. yen 0,69200 0,69400 0,68240 Irskt pund 105,260 105,790 107,000 SDR 99,44000 99,94000 99,74000 ECU 83,2800 83,6100 84,3400 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 stjómpallur, 7 gati, 8 land- ræma, 10 sundraðist, 11 bardagi, 12 inn- heimta, 14 hjálpar, 15 nudd, 16 vitlaus, 18 ofn, 19 tunglin. Lóðrétt: 1 leysa, 2 lyfti, 3 íjarlægöin, 4 ömgg, 5 hljóðfæri, 6 klið, 9 hællinn, 13 beitu, 14 fugl, 17 háski, 18 óttast. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skatna, 8 vikja, 9 læ, 10 oft, 11 áttu, 12 lóan, 14 inn, 16 iðnina, 18 grins, 19 gá, 21 ói, 22 agnir. Lóðrétt: 1 svoli, 2 kif, 3 akta, 4 tjáning, 5 natins, 6 alt, 7 Sæunn, 13 óðri, 15 nagi, 17 nía, 18 gó, 20 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.