Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 9 dv Stuttar fréttir Flugvélarrákustá Tveir létu lífið þegar farþega- þota og lítil flugvél rákust á á jörðu niðri á flugvellinum í St. Louis í Bandaríkjunum. Vetturávopnahléi Hvort friðargæslulíðar verða sendir til Angóla veltur á því hvort vopnahléiö helst. Framtíðóljós ’ Pólitísk fram- tíð Silvios Ber- iuseonis. s| i'or sætisráðherra Ítalíu, er í hasttu aðeins tíu mánuðum eftir að hann hóf stjórnmála- feril sinn þar sem verið er að rannsaka hann vegna fjármála- spillingar. VerðfalláWallStreet Mikið verðfall varð á hlutabréf- um á Wall Street í gær vegna ótta við slæm áhrif hærri vaxta. AHirámótiglæpum Á ráðstefnu um alþjóðlega glæpi, sem haldin er í Napólí, eru menn staðráðnir í að herða bar- áttuna gegn glæpalýðnum. Delorsframúr Delors, æðsti maðurESB, nýtur meira fylgis en Balladur, forsæt- isráðherra Frakklands, vegna forsetakosninganna. ByssuskottilGro Bréf sem innihélt byssuskot var sent til skrifstofu Gro Harlem Brundtland í gær. Jan Henryfékklíka Jan Henry T. Olsen, sjávar- útvegsráðherra Noregs, fékk einnig sent bréf meö byssuskoti i síðustu viku. svo og forystu- maður Evrópu- hreyfingarinnar. Stríðsglæpadómur Bosníumaður var í gær dæmd- ur í átta ára fangelsi í Danmörku fyrir stríðsglæpi í fyrrum Júgó- slavíu. Misnotaði 3 ára dóttur 33 ára faðir var í gær dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota þriggja ára dóttur sína. Ekkifleirimorð Talsmaður Sameinuðu þjóð- anna um mannréttindamál hefm* farið fram á það við íraka að þeir hætti pólískum morðum. Miðstöðgiæpa Ráðherra lögreglumála í ísrael segir að landið sé að verða míð- stöð fyrir fundahöld glæpasam- taka frá fyrrum Sovétríkjum. Lofar Kútsjma Bill Clinton Bandaríkjafor- seti bar lof á Leoníd Kútsjma, for- seta Ökraínu, fyrir dálæti hans á endur- bótum og fyrir að undir- rita samning um takmörkun út- breiðslu kjamavopna. Byssumenn sæi-ðu palestínsk- an lögreglumann nálægt heimiii hans í Gaza í gær. Keuter, Kit7.au. NTli, TT - ÚtLönd Moröið á fimmtán ára drengnum 1 Sviþjóð: Bræðurnir enn í haldi Bræðumir tveir, 16 og 17 ára gaml- ir, sem grunaðir era um að hafa myrt 15 ára kunningja sinn í bænum Bjuv í Svíþjóð sl. sunnudag, eru enn í haldi lögreglu en ekki hefur enn verið gefið upp hvort þeir hafa játað á sig verknaðinn. Morðið var hrottalegt en lík drengsins fannst á skólalóð í bænum sl. mánudagsmorgun. Það tók lög- regluna marga tíma að bera kennsl á líkið. Sá myrti var góður vinur beggja drengjanna og hafði verið með þeim sama dag og hann var myrtur. Síðast sást til þeirra þriggja saman klukkan sjö um kvöldið. Líkið var mjög illa útleikiö en lögregla telur líklegast að stór steinn hafi verið notaður við verknaðinn. Yfirheyrslur stóðu yfir allan dag- inn í gær og í dag á að taka ákvörðun um gæsluvaröhald. TT Steffens small face Mikið úrval af falleg- um barnafatnaði í stærðum 90-120 cm Rúllukragabolur 1.495,- Leggings 995,- Vesti 1.995,- 10% staðgreiðsluafsl. Ekkert póstkröfugjald Laugavegi 89 • Reykjavík • Sími 10610 Tískusýningarstúlkan Jerry Hall frá Texas, sem margir kannast betur við sem eiginkonu Rollingsins Micks Jaggers, tók þátt í heljar mikilli tískusýn- ingu i Berlin fyrir stuttu þar sem andlit ársins 1994 var valið. Keppnin um nýja andlitið er einhver sú mikilvægasta sinnar tegundar fyrir ungar og upprennandi sýningarstúlkur. Jerry Hall sýndi fðt franska tískukóngsins Thierrys Muglers, afar glæsilegan og vandaðan. Simamynd Reuter Fjórir létust í skotbardaga á lögreglustöð í Washington: Réðust inn og drápu lögreglu Fjórir létust og tveir særðust í skotbardaga í höfuðstöðvum lögregl- unnar í Washington í Bandaríkjun- um síðdegis í gær. í það minnsta þrír vopnaðir menn réðust inn á morðdeild lögreglunnar, sem er á þriðju hæö í húsinu, og skömmu síðar hófst mikill skotbar- dagi. Tveir mannanna lokuðu sig síð- an inni í herbergi í um klukkutíma áður en lögreglan náði að brjótast inn. Meðal hinna látnu eru einn lög- reglumaður, tveir alríkislögreglu- menn og einn þeirra sem réðust inn. Málið er enn í rannsókn og lög- regluyfirvöld vildu í gær ekki gefa mikið upp um málið og því margt enn óljóst. Borgarstjórinn í Washington neit- aði því í gær að einn byssumannanna hefði verið fyrrverandi lögreglumað- ur á morðdeildinni. Sjónvarpsstöð í Washington segir að einn byssumannanna hafi fyrr um daginn lent í rifrildi við lögreglu- manninn sem lést. Reuter Jólagjöfina finnurðu í NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐINNI NÆRFÖT FYRIR BÖRN, KONUR OG KARLA Barnastærðir 60-164. Kvenstærðir XS-XL. Herrastærðir S-XXL 1. 100% bómull 2. 100% merinóull 3. 80% ull, 20% silki 4. 100% silki 5. 40% angóra, 30% ull, 30% polyamid (þunn) 6. 40% angóra, 30% ull, 30% polyamid (þykk) 7. 40% angóra, 60% ull (þykk) 8. 33% silki, 32% ull, 15% angóra, 20% polyakrýl (þunn) Rúllukragabolir fyrir konur og karla: 2 frá kr. 3.695 4 frá kr. 7.150 Sportbolir meö rúliukraga, rennilás og hálskraga fyrir konur og karla: 2 frá kr. 6.365 Fyrlr börn: 2 frá kr. 3.850 A & § n Bolir meó hlýrum Bolir, langar ermar, fyrir konur og karla: fyrir konur og karla: 2 frá kr. 2.585 1 frá kr. 1.760 4 frá kr. 4.365 2 frá kr. 3.940 5 frá kr. 2.715 4 frá kr. 5.500 6 frá kr. 4.230 5 frá kr. 3.175 7 frá kr. 4.740 6 frá kr. 5.840 8 frá kr. 3.450 7 frá kr. 6.070 8 frá kr. 4.690 t? Bolir, stuttar ermar, fyrir konur og karla: 1 frá kr. 1.320 Bolir meó löngum ermum fyrir börn: 1 frá kr. 995 2 frá kr. 1.760 4 frá kr. 2.795 5 frá kr. 2.255 2 frá kr. 3.115 3 frá kr. 2.970 4 frá kr. 5.170 5 frá kr. 2.715 6 frá kr. 4.230 7 frá kr. 4.740 Q Hálskragar fyrir tulloróna: 8 frá kr. 4.000 2 frá kr. 1.605 Bolir meö stuttum ermum fyrir börn: Fyrir börn: 2 frá kr. 1.505 1 frá kr. 945 2 frá kr. 1.640 4 frá kr. 2.970 5 frá kr. 1.930 TT Náttkjólar fyrir konur: 1 frá kr. 4.280 4 frá kr. 9.880 Fyrir telpur: 1 frá kr. 2.485 Sokkar fyrir fullorðna: 2 frá kr. 1.115 Sokkar fyrir börn: 2 frá kr. 690 Vettlingar fyrir börn og fulloröna ull/silki, tvöfaldir: 2/4 frá kr. 680 Húfur Lambhúshettur Hnjáhlifar Axlahiifar Mittishlífar Olnbogahlífar Varmasokkar Varmaskór Nærföt fyrir kornabörn o.fl. o.fl. Buxur fyrir konur og karla: 1 frá kr. 935 5 frá kr. 1.610 6 frá kr. 2.945 8 frá kr. 1.815 Buxur fyrir börn: 1 frá kr. 750 oDQ Buxur fyrir konur og karla, 1/8 sidd: 5 frá kr. 2.115 8 frá kr. 2.275 aoQ Buxur fyrir konur og karla, 1/4 sidd: 4 frá kr. 3.960 5 frá kr. 2.255 6 frá kr. 4.230 7 frá kr. 4.230 8 frá kr. 2.575 ÖI\ Buxur fyrir konur og karla, /2 sídd: 4 frá kr. 3.960 5 frá kr. 2.255 6 frá kr. 4.230 7 frá kr. 4.230 8 frá kr. 2.575 R IM Buxur fyrir konur og karla, 3/4 sidd: 2 frá kr. 2.695 4 frá kr. 5.885 5 frá kr. 3.175 6 frá kr. 5.245 Buxur fyrir konur og karla, siðar: 1 frá kr. 1.870 2 frá kr. 3.565 4 frá kr. 6.990 5 frá kr. 3.635 6 frá kr. 6.350 7 frá kr. 6.350 8 frá kr. 4.415 Buxur, síðar, fyrir börn: 1 frá kr. 1.100 2 frá kr. 1.990 4 frá kr. 2.750 5 frá kr. 2.255 Náttúrulækningabúðin Laugavegi 25, stmi 10262, fax 91-621901 Þar sem gæðin eru höfð í fyrirrúmi Fl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.