Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 20
40 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 íþróttir unglinga Gothia-Cup - heimsins vinsælasta knattspymumót fyrir yngri flokka: Búist við metþátttöku - segir Víglundur Gíslason, umsjónarmaður íslensku hópanna undanfarin ár Gothia-Cup, alþjóölega knattspyrnumótiö sem haldið er ár hvert í Gauta- borg, er vinsælasta ungl- ingaknattspyrnumót Evr- ópu. Að þessu sinni fer það fram 16.-22. júlí 1995. Ár- lega koma um 25 þúsund þátttakendur og aðstand- endur til Gothia-Cup. Mót þetta er rómað fyrir mjög góða skipulagningu og skemmtilegan blæ. Vel á annað hundrað þátttak- endur fara frá íslandi ár hvert á mótið og eru vin- sældir þess gífurlegar hjá báðum kynjum. Fyrir stuttu var Gothia-Cup kynn- ing og var sérlegur gestur hinn vin- sæli starfsmaður mótsins, Víglundur Gíslason, en hann er búsettur í Gautaborg: „Mitt starf er að láta ís- lensku gestunum líða sem allra best meðan á dvölinni í Gautaborg stend- ur. Þetta starf veitir mér mikla ánægju," sagði Víglundur. Góð skipulagning Þrátt fyrir mikið umfang er Gothia- Cup rómað fyrir mjög góða skipu- lagningu. Auk þess er Gautaborg af- ar falleg og skemmtileg borg og má nefna til dæmis hinn víðfræga skemmtigarð, Liseberg, auk þess eru ótal aðrir möguleikar til dægrastytt- ingar milli leikja - og fyrir og eftir mótið. Úrval-Útsýn býður upp á beint flug til og frá Gautaborg. Þvi fylgir óneitanlega mikil hagræðing, auk þess sem ferðin verður ódýrari en ella. Verðið í ár er krónur 40.000 + skattar, fyrir 10-11 daga ferð. Innifalið er: Beint flug Keflavík- Gautaborg-Keflavík, rúta til/frá gististað, skólagisting í 9 nætur með fullu fæði mótsdagana, Gothia Super Card, sem metið er á 75 dollara og felur í sér ókeypis aðgang í Liseberg o.m.fl., t.d. sérstakt fararstjórakvöld fyrir íslensku hópana og örugga far- arstjóm Víglundar Gíslasonar. Þórir Jónsson hjá Úrvali-Útsýn, kvaðst hafa fengið margar fyrir- spurnir og að búist væri við svipuð- um flölda frá íslandi og í fyrra. Þeir sem vilja afla sér upplýsinga varðandi mótið hafi samband við Úrval-Útsýn, íþróttadeild, sími: 699300. - Fax: 880202. Til vinstri, Víglundur Gislason, miliigöngumaður íslensku þátttakendanna á Gothia-Cup, og til hægri Þórir Jónsson, Úrvali-Útsýn. DV-mynd Hson Knattspyma: Bfldudalur vann í fjórða skipti Strákarnir i 4. flokki ÍFB (íþróttafélagi Bíldudals) gerðu það heldur botur gott á haustdógum. Þannig er að slrákarnir sigruðu í sterku móti Iféraðssambands Hér er 4. flokkur ÍFB: Finnur, Hrafnkell, ívar, Úlfar, Friðrik, Hörður, Hraíhaflóka, í 4. árið i röð og unnu Aron, Ninni og Óli. Á myndina vantar Friðrik Guðmundsson. - Þjálfari bikarinn til eignar. Þeir léku við lið þeirra er Valdimar Gunnarsson og auðvitað tók Gunna Helga myndina. frá Tálknaíirði, Patreksfirði og sigruðu Bílddælingar mjög sann- færandi. Ljóst er að þessir strákar eiga eftir að láta mikið aö sér kveða á knattspyrnuvellinum í framtíð- inni. Sauðárkrókur: Uppskeruhátíð Tindastóls ÞórhaBur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Uppskeruhátíö knattspyrnudeildar Tindastóls var haldin fyrir skömmu. Á laugardeginum var uppskeruhátíð Umsjón Halldór Halldórsson þeirra eldri en á sunnudeginum þeirra yngri. Unga fólkið lét sig ekki vanta og hlutu eftirtaldir viðurkenningu á uppskeruhátíðinni. 7. flokkur: Besti leikmaðurinn: Aðalsteinn Arn- arson. Efnilegastur: Árni E. Adolfs- son. Ástundun: Amar Ingi Ingvars- son. 6. flokkur: Besti leikmaðurinn: .Sigurður B. Gunnarsson. Efnilegastur: Björn Árnason. Ástundun: Ami V. Sigurðs- son. 5. flokkur: Besti leikmaðurinn: Helgi Freyr Margeirsson. Efnilegastur: Gunnar B. Andrésson. Ástundun: Sigmundur B. Skúlason. 4. flokkur: Besti leikmaöurinn: Kristinn T. Björgvinsson. Efnilegastur: Einar Svan Gíslason. 3. flokkur: Besti leikmaðurinn: Dagur Baldvins- son. Efnilegastur: Indriði Þór Einars- son. Ástundun: Haraldur Bjarkason. 2. flokkur: Besti leikmaður: Davíð Harðarson. 4. flokkur kvenna: Besti leikmaðurinn: Sólborg Her- mundsdóttir. Efnilegust: Sigríður Garðarsdóttir. Ástundun: Áróra Ingadóttir. 3. flokkur kvenna: Besti leikmaðurinn: Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Efniiegust: Birna Ei- ríksdóttir. Ástundun: Elfa Sif Ingi- marsdóttir. 2. flokkur kvenna: Besti leikmaðurinn: Bryndís Jóns- dóttir. Efnilegust: Rúna Bima Finns- dóttir. Ástundun: Rakel Pálsdóttir. Mfl. kvenna: Besti leikmaðurinn: Sigrún Skarp- héðinsdóttir (markadrottning). Efni- legust: Nína Jónasdóttir. Ástundun: Katrín Eva Björgvinsdóttir. Mfl. karla: Besti leikmaðurinn: Gísli Sigurðs- son. Efnilegastur: Grétar Karlsson. Ástundun: Þórhallur Ásmundsson. Markakóngar: Guðbjartur Haralds- son og Grétar Karlsson. Unglingasíðu DV finnst rétt að fjalla einnig um meistaraflokkana því hér er um svo ungt fólk að ræða. Adidas-bikarinn Verslunin Tindastóll gaf Adidas- bikarinn til heiðurs þeim stuðnings- mönnum Tindastóls sem skfluðu drýgstu starfi í þágu knattspymunn- ar í bænum á liðnu knattspyrnuári. Bikarinn að þessu sinni hlutu hjónin Ragnheiður Guttormsdóttir og Sig- uröur Frostason. Verðlaunahafar á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Tindastóls 1944. Vinir HafnarQarðar: Hörðkeppnií yngri f lokkunum Hlaupið fór fram við Sundlaug Haínaríjarðar í góðu veðri, alls tóku 90 einstaklingar þátt í hlaupinu. Aflir keppendur fengu verð- launaskjöl og fyrstu þrír í hverju hlaupi fengu verðlaunapening frá Sparisjóði Hafnarfjarðar. Einrtig voru allir keppendur gerðir að vinum Hafnarfjarðar. Mjög hörð keppni varð í yngri flokkunum og eru þama örugglega framtiö- arhlauparar landsins. Úrslit urðu þessi i yngri aldursflokkunum. Konur - 15 18 ára, 2,8 km: Laufey Stefánsdóttir, Fjölni ...9:54 Tinna E. Knútsdóttir, UMSK 10:42 Karlar - 15-18 ára, 2,8 km: Árni M. Jónsson, FH......10:04 Hnátur - 10 ára og yngri, 800 m: Pála M. Einarsdóttir, FH..2:59 Margrét Ólafsdóttir, FH...3:12 Helga S. Jóhannsdóttir, ÍA.3:13 SigurbjörgPálsdóttir, FH..3:19 Nanna R. Jónsdóttir, FH...3:24 Tehna D. Sigurbjartsdóttir.3:52 Sigrún I. Gísladóttir.....4:48 Hugrún B. Kristjánsdóttir..5:30 RagnheiðurKristjánsdóttir....8:50 Hnokkar -10 ára og yngri, 800 m: Kristinn Torfason, FH......2:53 PállDaníelsson............2:54 RagnarT. Hallgrimsson,FH...2:57 Stefán Guðmundsson.........3:13 Ingvar Torfason, FH.......3:31 Þorsteinn Þorsteinsson....3:34 Sölvi Guðmundsson.........3:36 Tómas Pálsson, FH.........3:36 Geir Ólafsson.HK........_..3:57 Karl Ó. Harðarson, FH......3:57 Hjálmar H. Rögnvaldsson...4:04 Sigurður G. Sigurjónsson, FJ .4:19 Viktor I. Sigurjónsson, FH.4:28 Aðalsteinn Kjartansson, HSK8:19 HaraldurHallgrímsson, FH ...8:19 Stelpur - 11-12 ára, 1,0 km: Sigurbima Guðjónsd., Fylki ..3:52 Soffía Magnúsdóttir.FH....4:28 Agnes Gísladóttir, FH.....4:30 Kristín Magnúsdóttir, FH...4:38 Ester A. Ármannsdóttir, FH...5:12 SvalaÞ. Garðarsdóttir, FH.5:37 Vala Guðmundsdóttir........7:34 Strákar - 11-12 ára, 1,0 km: Guðmundur Garðarss., HSK ..3:26 Daníel Einarsson, FH.......3:35 Egill Ö. Bjamason, FH......3:51 Óskar Þór Jónsson, FH.....3:54 HrafnkellL. Leifsson, FH...4:11 Jón G. Þórsson, FH........4:11 Helgi Einarsson, FH.......4:18 Árni ísaksson, FH.........4:29 Telpur - 13—14 ára, 1,3 km: Halldóral. Ingleifsdóttir, Á ....4:48 Eyrún Ösp Birgisdóttir, FH ....4:53 Guðrún Svemsdóttir, FH....5:03 Hanna Viðarsdóttir, FH.....5:34 Halla Viðarsdóttir, FH....5:48 Piltar - 13-14 ára, 1,3 km: Logi Tryggvason, FH.......4:30 Ásgeir Gislason, FH.......4:36 Stefán Á. Hafsteinsson, HSK „4:37 Borðtennis: Punktamót KR Sunnudaginn 20. nóvember fór fram punktamótborötennisdefld- ar KR. Úrslit urðu sem hér segir. Byrjendaflokkur; 1. Andri Már Helgason ...Stjaman 2. Þorvaldur Árnason...Víkingi 3. -4. BenediktÓIafsson....HK 3.-4. Gunnar Gunnarsson....HK 2. flokkur karla: 1. StefánSkúlason......Víkingi 2. Þorvaldur Pálsson.....HSK 3. -4. Axel Sædal..........HSK 3.-4. SmáriEinarsson .Stjörnunni 5.-8. Ámi Ehmann....Stjörnunni 5.-8. Árni Gunnarsson......KR 5.-8. GuðniGústafsson......HK 5.-8. Tómas Aðalsteinss....Víkingi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.