Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 Allt aö vinna með áskrift aöDV! OV IÁskriftarsíminn er 63 27 001 Grænt númer er 99 - 62 701 Smáauglýsingar - Sími 632700 Sviðsljós Verslun íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt: Vöðvabúntin 1 . !Cff Vetrarskoðsjn Kr. 6.500,- (efni ekki innHalift, en 15% afaf. af þvf) 1. Vélarstilling. 2. Frostþol kœlikerfis mælt. 3. Frostvara bætt á rúbusprautu. 4. Skipt um viftureim ef þarf. 5. Hleðsla rafalls mæld. 6. Rafgeymir mældur og pólar hreinsaðir. 7. Startari mældur. 8. Innsog stillt og smurt ef þarf. S. Ljós stillt og yfirfarin. 10. Skipt um þurrkublöð ef þarf. 11. Smurt í hurðarlæsingar. 12. Silikon i þéttikanta. 13. Undirvagn athugaður. 14. Kúpling stilllt og hert é handbremsu. Tilbod á umfelgun m/vetrarskodun. 641095 Au&brekku 30 Kóp Hreinlætistæki, Ifö og Sphim$. 20% stgrafsl. Normann, Armúla 22, s. 813833. Opið laugardaga 10-14. fylltu Sjallann Andrúmsloftiö í troöfullum Sjall- anum á Akureyri var rafmagnaö og þrungið spennu á laugardags- kvöldið var þegar mestu vöðvatröll landsins kepptu þar til úrslita á íslandsmeistaramótinu í vaxtar- rækt, Alls mættu um 20 keppendur til leiks og kepptu í sjö þyngdar- flokkum karla, kvenna og ungl- inga. Þar sýndu keppendur vööva sína sem þeir hafa byggt upp meö þrotlausum æfingum og skipu- lögðu mataræöi síðustu ár. Auk keppninnar í þyngdarflokkunum var einnig keppt í opnum flokki karla og kvenna þar sem tveir efstu keppendur úr öllum flokkunum kepptu um eftirsóttasta dtil móts- ins, íslandsmeistari íslandsmeist- aranna. Jlgi Kerrur M Bilartilsölu Opel Vectra 2,0i, sjálfskiptur, árg. '92, ek- inn 40 þús., í mjög góóu ásigkomulagi, dráttarkrókur, tvöfaldur dekkjagang- ur, sílsalistar, samlæsing. Verð 1280 þús. Uppl. í síma 91-654739. Jeppar 63 27 00 markaðstorg tækifæranna Sexí vörulistar. Nýkomið úrval af sexí vörulistum, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, fleiri en ein gerð, undirfatalistar, latex-fatalisti, leóurfatalisti, tímarit m.fl. Pöntunar- sími er 91-877850. Opið 13.30-21. Visa/Euro. Amerisk hágæöarúm. Queen size rúm, 152x203, örfá rúm eftir, 10 ára ábyrgó. Þ. Jóhannsson, sími 91-879709, alla daga. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eóa hvítir. St. 30-34, verð kr. 4.390 stgr. St. 35-41, verð kr. 4.990 stgr. St. 42—45, verð kr. 5.490 stgr. Örninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Barnarúm úr furu. Selt beint frá verk- stæði. Tökum aó okkur ýmiss konar sérsmiói. Form-húsgögn hf., Auð- brekku 4, Kópavogi, sími 91-642647. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412. Kristján Arsælsson sigraði i flokki karla undir 70 kg og vakti mikla athygli fyrir liflega og skemmtilega sviðsframkomu. Kryddaði hann stöður sinar með skemmtilegum fimleikaæfingum enda fyrrum ís- landsmeistari á því sviði og var þetta ekki í fyrsta sinn sem Kristján hreppti titil í vaxtarræktinni. Elmar Diego veitti Guðmundi Bragasyni harða keppni i flokki karla und- ir 90 kg en varð að láta í minni pokann fyrir Guðmundi sem endurtók leikinn frá því 1990 þegar hann varð íslandsmeistari í þessum sama flokki og íslandsmeistari íslandsmeistaranna eftir að hafa sigrað ívar Hauksson. Magnús Bess varð íslandsmeistari í flokki karla yfir 90 kg og í opna flokknum tókst honum að hafa sigur á Guðmundi Bragasyni eftir harða og jafna keppni. Þetta er í annað sinn sem Magnús hreppir þennan eftirsótta titil. Árið 1992 tókst honum það í fyrra skiptið en þá keppti hann i flokki-karla undir 90 kg. Sigursælasti keppandi íslendinga í vaxtarrækt er Margrét Sigurðar- dóttir sem hefur sex sinnum orðið íslandsmeistari íslandsmeistar- anna. Margrét bætir sig með hverju árinu sem líður og að þessu sinni var hún mörgum gæðaflokk- um fyrir ofan keppinauta sina. ... <■>> • MAN 24362 ‘89,8 m kassi. Góöur bíll. • Bens 2628 ‘85, 3ja drifa. Góður bfll. • Einnig á skrá: MAN 25422, ‘92, MAN 32361 ‘88. Scania 112 ‘88, Scania 143 ‘89, Volvo F12 ‘94, Volvo F16 ‘88 og ‘91. Allt stellarar. Bílasalan Hraun, sími 91-652727 ogfaxnr, 91-652721. Ford Econoline, árg. ‘76, húsbíll, til sölu ódýrt vegna flutninga, 350 Chevrolet, Chevrolet hásingar, drif 4:10, 35“ góó BF Goddrich dekk. Upplýsingar í síma 985-23921. Alltaf á miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.