Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1994, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1994 íþróttir__________________ Gautaborg-United Rauöu djöflamír, stuðnings- mannaklúbbur áhangenda Manchester United á íslandi, ætla að hittast á Glaumbar í kvöld til að fyigjast með IFK Gautaborg og Manchester United i beinni útsendingu í meistaradeild Evr- ópu. Leikurinn hefst klukkan 19.30. Um 600 manns hafa þegar skráð sig í klubbinn og geta nýir félagar skráð sig á staðnum. Þess má og geta aö á leiðinni til lands- ins eru ýmsar United-vörur sem tilvaliö er að setja í jólapakkann. Nánar um það á Glaumbar í kvöld. United án lykilmanna Manchester United leikur án nokkurra lykilmanna í leiknum gegn Gautaborg í kvöld. Peter Schmeichel, Roy Keane, Ryan Giggs, Lee Sharpe og Paul Parker eru allir meiddir. Alex Ferguson þarf að kalla inn í staðinn yngri og óreyndari leikmenn. Leikur- inn er mjög mikilvægur United- liðinu því að með ósigri er liðið úr leikí keppninni. Ferguson seg- ir leikinn skipta miklu máli en vill að öðru leyti ekki tjá sig mik- ið um hann. Cantonaloksmeð Góðu fréttirnar hjá Manchester United eru þær að Eric Cantona getur loksins spilaö með liðinu í Evrópukeppninni eftir að hafa tekið út fjögurra leikja bann þar. AtkinsontilWales? Ron Atkinson, sem sagt var upp störfum hjá Aston Villa á dögun- um, er nefndur til sögunnar sem næsti. þjálfari velska landsliðsins í knattspymu. Eftir háðulega út- reið Walesbúa gegn Georgíu- mönnum í siðustu viku er taliö næsta víst að núverandi þjálfari, Mike Smith, eigi sér ekki margra lífdaga auðið í starfinu. McCoístheiðraður Ally McCoist, skoski landsliös- maöurinn hjá Glasgow Rangers, var fyrir helgina sæmdur bresku orðunni MBE í Buckinghamhöll- inni í Lundúnum. McCoist hefur í nokkur ár veriö í hópi mestu markaskorara í Evrópu. Mörgum af fremstu knattspyrnumönnum Bretiandseyja hefur hlotnast þessi oröa. HagifyrirStoichkov Barcelona sækir Galatasaray heim í meistaradeild Evrópu i kvöld. Barcelona þarf jafnan að hvíla eina stórstjömu vegna út- lendingakvótans og nú kemur það væntanlega í hlut Hristos Stoichkovs að horfa á leikinn. Sá sem leysir hann af hólmi er ekki ófrægari maður en Gheorghe Hagi. -8» TBS ss 'BSST 99 • 1 7-00 Verð aöeins 39,90 mín. G_ 53 Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin DV Línur að skýrast fyrir HM í handknattleik á íslandi: Túnis verður fyrsti mótherji íslendinga - Alsír og Marokkó tryggðu sér einnig íslandsför um síðustu helgi Túnis, Alsír, Egyptaland og Mar- okkó verða fulltrúar Afríkuþjóða í heimsmeistarakeppninni á íslandi á næsta ári. Þetta var ljóst eftir úrslita- keppni Afríkuþjóða sem háð var í Túnis um síðustu helgi. Leikið var þar um þrjú laus sæti en Afríku fékk eitt sæti til viðbótar vegna góðrar frammistöðu Egyptalands í síðustu heimsmeistarakeppni í Svíþjóð í fyrra. Túnis mun því leika í sama riðli og íslendingar á heimsmeistaramót- Ingibjörg Hinriltsdóttir skrifar „Það kom að því að við töpuöum, þetta var ekki okkar dagur og svo fór sem fór,“ sagöi Anna María Sveins- dóttir, leikmaður Keflavíkurliðsins í körfuknattieik kvenna, eftir fyrsta ósigur liðsins á heimavelli frá því á haustdögum 1991. Það voru stúlk- umar úr KR sem lögðu Keflavík að velli í gærkvöldi, 58-61. Þaö má segja aö Anna María hafi ekki fengiö skemmtilega afmæhsgjöf en hún varð 25 ára í gær. Hún þurfti að yfirgefa völlinn þegar 9 mínútur voru tii leiksloka, meidd á hné eftir Ægir Már Káiasan, DV, Suðumesjum; „Við ákváðum fyrir leikinn að keyra upp hraðann og það endaði með því að þeir sprungu. Það voru allir ákveðnir í að gera sitt besta og þetta var mjög auðveldur sigur,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindavíkinga, eftir að þeir höfðu slegið Skallagrím út úr bikarkeppn- inu og verður viðureign þjóðanna opnunarleikur keppninnar í Laugar- dalshöllinni 7. maí. 21-árs Uð Egypta keppti á mótinu um síðustu helgi því þaö hafði þegar tryggt sér sæti í HM á íslandi. Mikill uppgangur er á handknattieik í norð- anverðri Afríku og í arabaheiminum sem sést best á því að fimm þjóðir á þessu svæði hafa nú þegar tryggt sér sæti á HM ’95 og möguleiki er á að ein þjóð til viðbótar bætist í hópinn. Asíuþjóðimar Suður-Kórea, Kú- samstuð við Guðbjörgu Norðfjörð í KR. Anna María Sigurðardóttur skor- aði 15 stig fyrir Keflavík og Anna María Sveinsdóttir 13. Guöbjörg Norðfjörð skoraði 13 stig fyrir KR og María Guðmundsdóttir 11. NaumttapÍR „Þetta er að nálgast hjá okkur og biliö minnkar í hverjum leik. Viö settum okkur það markmið að bæta okkur en núna er það að vinna leik,“ sagði Jón Örn Guðmundsson, þjálf- ari ÍR, eftir nauman ósigur hans stúlkna gegn ÍS í Seljaskóla, 51-55. Valdís Rögnvaldsdóttir skoraöi 16 inni í körfuknattieik í fyrsta leik 16- hða úrslitanna 1 Grindavík í gær- kvöldi. Lokatölur urðu 105-63 eftir að stað- an hafði verið 50-34 fyrir heimamenn í leikhléi. Eins og tölurnar gefa til kynna vom yfirburðir Grindvíkinga algerir á öllum sviðum. Þeir virðast vera með ótrúlega sterkt Uð um þess- ar mundir og jafnvel ósigrandi. veit, Japan og Sádi-Arabía leika um þrjú sæti í sérstakri úrslitakeppni í Strassborg í Frakklandi um áramót- in og mun ein þeirra leika með ís- lendingum í riðli. Rúmenar og Ástr- alir leika um aukasæti samkvæmt ákvörðun IHF frá ársþinginu í Barcelona 1992. Þjóðirnar munu leika um sætið í Búkarest 9. og 11. desember. Sigurvegarinn mun leika í C-riöli sem leikinn verður í Kópa- vogi. Riðlaskipan á HM ’95 verður því stig fyrir IR og Gréta Grétarsdóttir 15. Hafdís Helgadóttir skoraði 15 stig fyrir ÍS, Hafdís Hafberg 14 og Kristín Sigurðardóttir 12. Staðan Keflavík 9 8 1 699-467 16 KR 9 7 2 602-463 14 UBK 5 5 0 407-236 10 Grindavík 5 3 2 286-272 6 ÍS 8 3 5 392-473 6 Tindastóll 9 3 6 544-584 6 Valur 5 2 3 317-305 4 Njarðvík 7 2 5 352—475 4 ÍR 9 0 9 373-697 0 Guðjón Skúlason skoraði 21 stig fyrir Grindavík, Marel Guðlaugsson 19 og Helgi Jónas Guðfinnsson 18. Hjá Skallagrími vom þeir Henning Henningsson og Alexander Ermol- inski stigahæstir með 13 stig hvor. Ermolinski lék aðeins fyrri hálfleik- inn en hann á við meiðsl að stríða. þannig: A-riðill:Sviss, ísland, Ungverjaland, Túnis, Asíuþjóð, Bandaríkin. B-riðill:Rússland, Tékkland, Króat- ía, Kúba, Slóvenía, Marokkó. C-riðill:Frakkland, Þýskaland, Danmörk, Asíuþjóö, Alsír, Ástral- ía/Rúmenía. D-riðill:Svíþjóð, Spánn, Egyptaland, Hvíta-Rússland, Brasflía, Asíuþjóð. Pierluigi Cashiragi, sóknarmaður ítalska I sem fram fór i Tyrklandi í gærkvöldi. Or vann góðan útisigur, 1-2, þrátt fyrir mikla si - á FIFA-listanum þrál ísland hefur hækkað um sjö sæti á styrkleíkalista Alþjóða knattspyrnu- sambandsins, þrátt fyrir ósigurinn gegn Sviss í síöustu viku. Nýr listi fyrir nóv- ember var gefirm út í gær og þar var ísland í 38. sæti en var í 45. sæti eftir ósigurinn gegn Tyrkjum í október. ís- land kemst upp fyrir Tyrkland, Norður- frland, Wales, Austurríki, Slóvakiu, Kína og Bólivíu, raiöað við síðasta lista, og er í 21. sæti af 49 Evrópuþjóðum. Brasilíumenn era sem fyrr með góða forystu í efsta sætinu en Svíar hafa haft sætaskipti við ítah og era í öðm sæti, ítalir í þriðja. Röð 40 bestu í heiminum i dag er sem hér segir, en aOs eru 178 þjóðir á listan- um: 1. Brasilía, 2. Sviþjóð, 3. ítaha, 4. Þýskaland, 5. Spánn, 6. Holland, 7. Sviss, 8, írland, 9. Argentína, 10. Noregur, 11. Rúmenia, 12-13. Russland, 12-13. Níger- Draumurinn rættist en sonurinn er ævareiður - Joe Royle, nýi stjórinn hjá Everton, á erfitt heima fyrir Aralangur draumur Joe Royle rættist á dögunum er hann var ráð- inn framkvæmdastjóri Everton í ensku knattspyrnunni. Draumur- inn átti hins vegar eftir aö breytast í hreina martröð þegar hann til- kynnti bömum síntim og eigin- konu tíðindin. „Ég skammast mín ekkert fyrir að viðurkenna að þaö hafa fallið mörg tár innan fjölskyldunnar eftir að ég ákvaö að hætta hjá Oldham og færa mig yfir til Everton. Sér- staklega tók yngsti sonur minn þessu illa. Hann talaði ekki við mig í tvo daga og er ekki búinn að taka mig í sátt ennþá," sagði Royle. Fyrsta verkefnið hjá Joe Royle var að stýra botnliði Everton gegn erkifjendunum í Liverpool. Það gekk vel og Everton vann sann- gjarnan sigur. Betri byrjun gat Royle ekki fengið hjá Everton en hann náði frábæmm árangri hjá Oldham; stýrði liðinu til sigurs í 2. deild og kom því tvívegis í úr- slitaleik á Wembley. Stuðningsmenn Oldham sendu honum bréf í hundraða tali. í mörg- um þeirra stóö: „Þakka þér fyrir þaö sem þú hefur gert fyrir Old- ham. Gangi þér vel.“ Sumir reyndu þó að halda í Royle og í glugga eins skólans í Oldham stóð: „Ekki fara, Joe!“ Joe Royle hefur lengi beðið eftir því að boð um að taka við stjóm- inni hjá Everton bærist á hans borð. Slíkt boð lét á sér standa en kom þó á dögunum og hann var ekki seinn á sér. Á valdatíma Roy- les hjá Oldham bauöst honum framkvæmdastjórastaða hjá Man- chester City og hann var boðaöur í viðræöur hjá enska knattspymu- sambandinu sem hugsanlegur landsliðsþjálfari Englendinga. Royle hafnaði báðum þessum boð- um sem em þau einu sem hann hefur hafnað á síöasta áratug eða svo þótt ótrúlegt megi virðast. Fyrsta tap Kef lavíkur á heimavelli í þrjú ár Ekkert fær stöðvað Grindavík - vann Skallagrím auðveldlega í bikarkeppninni, 105-63

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.