Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 5 Fréttir Þrotabú fiskeldisstöðvarinnar Þórslax hf: Eyrasparisjóður kaupr f iskinn - tilboð bárust frá Svíum og Norðmönnum „Á veöhafafundi nýlega óskaði lögmaður Eyrasparisjóðs eftir að kaupa fiskinn og ég samþykkti það tilboð með fyrirvara. Það eru allar horfur á því að Eyrasparisjóður kaupi fiskinn og geri samning við búið um afnot af eignum búsins á meðan hann er að afsetja fiskinn," segir Jón Sigfús Sigurjónsson, bú- stjóri þrotabús fiskeldisstöðvar- innar Þórslax hf. á Tálknafirði. Eyrasparisjóður var viðskipta- banki Þórslax meðan það fyrirtaeki var og hét. Jón Sigfús segir að þaö hafi bor- ist nokkur tilboð í eignirnar, m.a. frá Norðmönnum og Svíum. Hann vildi ekki gefa upp hvaðan einstök tilboð hefðu komið en sagði þau mismunandi að því leyti að sumir hefðu boðið bæði í fiskinn og hluta af búnaðinum en aðrir, og þar á meðal Eyrasparisjóður, buðu að- eins í fiskinn. Samkvæmt heimild- um DV var einn tiiboðsgjafanna Norræna sjóeldið hf. sem keypti þrotabú Miklalax hf. í Fljótum sl. sumar. Samkvæmt heimildum DV er um að ræða 200 til 300 tonn af fiski. Hilmar Jónsson, sparisjóðsstjóri Eyrasparisjóðs, staðfesti að þessi kaup væru á döfinni. „Við gerum þetta til að vernda hagsmuni sparisjóðsins. Við stefn- um að því að ljúka þessu á sem skemmstum tíma og koma fiskin- um í slátrun. Það er ekki um að ræða neinar beinar greiðslur. Við leysum einfaldlega til okkar fisk- inn samkvæmt okkar veðrétti," segir Hilmar. -rt Panasonic ■ Spi' 'ft HiFi MYNDBANDSTÆKI HD-90 4 hausa Nicam HiFi myndbandstæki meS fjarstýringu sem virkar á fiest sjónvarpstæki, tækiS er búiS Super Drive system sem gerir þaS óvenju hraSvirkt og hljóSlátt, einnig er í því Al Crystal búnaSur sem eykur myndgæSi, tækiS býSur upp á mánaSar upptökuminni sem deila má á 8 upptökutíma. LONG PLAY / INDEX SEARCH / QUICK VIEW / DIGUAL TRACKING Fjarstýring in góða sem virkar emnic ig a fíest sjónvarpst æki Hljómtækjasamstæða sem hefur 2xóOW magnara, útvarp með FM, MW og LW, klukku, tvöfallt segulbandstæki með AUTO REVERSE, vandaðan eins bita MASH geislaspilara, forstilltan DSP TÓNJAFNARA, góða 80W 2way hátalara og fjarstýringu sem stýrir öllum aðgerðum. HUÓMT&KJASAMST&ÐA SC-CH40 kr. 59.950.- ...i fullum gangi Brautarholti & K r i n g I u n n i Sími 625200 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 671800 ^ MMCColtGL’91,5g., ek. 58 þ. V. 730.000. Einnig MMC Colt GLX '90, ssk„ ek. 45 þ., rafdr. rúður o.fl. V. 780 þ. Isuzu crew cab bensín 4x4 '92, 5 g„ ek. 85 þ. V. 1.350.000, sk. á ód. Suzuki Swift GL 4x4 '91,5 g„ ek. 83 þ. km. V. 620.000 kr. Nissan Terrano V-6 ’93, grænn, ssk„ ek. 46 þ„ sóll., rafdr. rúður, upph. V. 2,9 millj., sk. á ód. CT : | ... ófÍ ' ■■ , - ■— Nissan Sunny SLX 1,6 sedan '91, rauður, ssk„ ek. 47 þ„ rafm í öllu o.fl. V. 870.000 kr. Suzuki Sidekick JLXi ’93, hvítur, 5 g„ ek. aðeins 22 þ„ ABS, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.950.000 kr. Bílar á útsölu: Mazda 626 2,0 GLX ’87, 2ja d„ 5 g., ek. 110 þ. V. 450 þús. Útsala 330 þús. Skoda Forman LXi ’93, 5 g„ ek. 7 þ„ grænn. V. 670 þús. Útsala 580 þús. Ford Escort 1,3 ’86 3ja dyra, 5 g„ ek. 106 þ. V. 250 þús. Útsala 170 þús. Peugeot 309 ’87,4ra dyra, 5 g„ ek. 44 þ. V. 350 þús. Mazda 323 1600 GLX st. 4x4 '91, grár, 5 g„ ek. aðeins 35 þ„ álfelgur o.fl. V. 980 þ„ sk. á ód. eða nýjum station bíl. VW Transporter disil ’92, hvítur, 5 g„ ek. 120 þ. V. 1.090 þ. BMW 316i ’93, 4 d„ blár, 5 g„ ek. 30 þ„ falleg- ur bíll. V. 1.900 þús„ sk. á jeppa. Hyundai Elantra GLS ’92, ssk„ ek. 37 þ„ rafdr. rúður o.fl. V. 995 þús. M. Benz E ’91, grásans., ssk„ ek. 69 þ„ sóll., álfelgur, rafdr. rúður o.fl. V. 2.150 þús. MMC Lancer GLXi 1600 ’93, steingri, sk„ ek. 24 þ„ rafdr. rúður o.fl. V. 1.275 þús„ sk. á ód. MMC Lancer GLXi st., 5 g„ ek. 53 þ„ 4x4 '91, rafdr. rúður o.fl. V. 1.090 þús„ sk. á ód. MMC Colt GLXi ’93, hvítur, 5 g„ ek. 42 þ„ rafdr. rúður o.fl. V. 1.130 þús., sk. á ód. MMC Pajero langur, (bensín) '88, hvítur, 5 g„ ek. 120 þ. (uppt. vél). Gott eintak. V. 1.290 þús., sk. á ód. MMC Lancer GLX hlb. '90, grár, ssk„ ek. 75 þ. V. 780 þús. Nissan Terrano, 5 d., 2.7 turbo dísil '93, rauð- ur, 5 g„ ek. 21 þ„ ABS-bremsur, rafdr. rúður o.fl. V. 2.650 þús. Suzuki Fox 413, langur, '87, 4 g„ ek. 105 þ„ (B-20 vél), 31" d„ 2 gangar. V. 600 þ„ sk. á ód. Toyota Hilux d. cab m/húsi ’91, dísil, 5 g„ ek. 70 þ„ 38" dekk, brettak., stigbr., 5:71 hlutf., V. 1.750 þús„ sk. á ód„ t.d. L-300 eða Pajero. Toyota 4Runner ’92, ssk„ ek. 40 þ„ m/öllu. V. 2,6 millj. Subaru Legacy st. 2,0 '92, ssk„ ek. 52 þ„ rafdr. rúður o.fl. V. 1.850 þ„ sk. á ód. Toyota Hilux d. cab m/húsi '90, 5 g„ ek. 75 þ„ 38" d„ 5:71 hlutf., loftl., fram./aft. V. 1.650 þ. MMC Colt GL ’87, rauður, 3 d„ 4 g„ ek. 66 þ. V. 320 þ. Volvo 460 GLE ’94, dökkgrænn, ssk„ ek. 5 þ„ km. V. 1.600 þ„ sk. á ód. Fjörug bílaviðskipti Vantar göða bíla á skrá og á staðinn Ekkert innigjald

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.