Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 tJtlönd Skotárásin í Stokkhólmi: Skotmenn gripnir á f lótta út úr landi Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: Sænska lögreglan hafði undir mið- nætti í gær spurnir af því að skot- mennirnir tveir úr árásarmálinu við næturklúbbinn í Stokkhólmi væru á flótta út úr borginni á stolinni Opel bifreið. Lék grunur á að þeir væru að reyna að flýja úr landi. Þegar voru gerðar miklar ráðstafanir til að hefta för mannanna og voru þeir að lokum króaðir af við konungshöllina á Drottningarhólmi. Rúmenskur læknir: Gleymdiskær- umíkviðarholi sjúklingsíðár Hann var heldur betur utan við sigrúmenski skurðlæknirinn sem fjarlægöi gallblöðru úr sjúklingi fyrir átta árum. Hann gleymdi nefnilega skærunum sínum inni í kviöarholi sjúklingsins og saum- aði hann síðan saman. Sjúklingurinn sem heitir Eug- enia Dezideriu og er orðin sextíu ára gömul gekkst undir aðgerö- ina áriö 1986 og hefur liðið miklar þjáningar æ síðan. „Ég hef ekki verið söm síðan aögerðin var framkvæmd. Mér var alltaf kalt og hafði mikla verki í kviðarholinu auk þess sem ég var alltaf þreytt," sagði hún skömmu eftir aö skærin voru fjarlægö. Eugenia hafði gengist undir ýmsar rannsóknir síöustu ár en mein hennar fannst þó ekki fyrr en átta árum eftir skurðaðgerð- ina örlagaríku þegar læknar drógu 15 sentímetra löng skæri úrkviðarholihennar. Reuter Skotmennirnir gáfust upp án átaka og eru nú í vörslu lögreglunnar. Svíum léttir mjög við þessi tíðindi því óttast var að mennirnir myndu grípa til fleiri ofbeldisverka enda var sænska sjónvarpið búið að útskýra atburði helgarinnar sem uppgjör í undirheimum Stokkhólms. Dyra- vörðurinn, sem lét líflö í árásinni, var ekki eins saklaus og talið var í fyrstu. Hann var meðal annars dæmdur fyrir rán og hafði skipulagt annað þegar lögreglan kom upp um hann í fyrra. Kenningin var að dyra- vörðurinn hefði verið myrtur í hefndarárás en ekki vegna þess að skotmönnunum var ekki hleypt inn í næturklúbbinn og áttu menn því von á fleiri árásum af þessu tagi. Norska þjóðin gekk nær því af göfl- unum síðdegis í gær þegar fréttist aö lögreglan í Levanger í Þrændalög- um hefði handtekið tvo menn nauða- líka hinum eftirlýstu Svíum. Menn- irnir komu á héraðsjúkrahúsið í Le- vanger í fyrrnótt og báðu um breyt- ingar á andliti sínu í skyndi. Báðir voru útlendingar og annar dökkur eins og höfuðsakborningurinn í skot- málinu. Vakti þetta að vonum grun- semdir og voru mennirnir handtekn- ir eftir nokkra leit. Undir kvöldið upplýsti lögreglan aö mennirnir væru ekki þeir sem leitað var að heldur arabískir innflytjendur. Mál þeirra þykir þó allt hið grunsamleg- asta og er óupplýst hvers vegna þeir vildu láta breyta útliti sínu um miðja nótt. Stuttarfréttir dv Hermennburt Sameínuðu þjóðimar ætla að kalla burt 400 bangladesska gæsluliða sem eru í Bihac í Bos- níu. Sáttatónn hjá Serbum Radovan Karadzic, lcið- togi Bosníu- ilériáííiiúlll:;: an þrýstingi Milosevic Serb- íuforseta og gaf til kynna að hann væri reiðubúinn að hefja friðarvið- ræður aftur. Múslímaþjóðir klárar íslömsk ríki eru tilbúin að hlaupa í skarðið hverfi gæslulið- ar SÞ frá Bosníu. Stríðundirbúið Tsjetsjenar neita af hverfa frá sjálfstæðiskröfum og búa sig undir stríð við Rússland. Tiiforeldranna Systkinin tvö í Argentinu sem voru villt í óbyggðum í 3 vikur komu til foreldra sinna í gær. Spáirsérsigri Forseti Namibíu spáir sjálfum sér og flokki sínmn sigri í fyrstu kosningunum eftir sjálfstæði. HjáAICapone Menem Argentínuforseti sefur í sama herbergi og bófrnn A1 Cap- one svaf í á hóteli í Miami. Majortókstþað John Major, forsætisráð- herra ' Bret- lands, og stjórn hans fengu meirihluta at- kvæöa í breska þinginu þegar frumvarp um hækkun framlaga til Evrópusam- bandsins var borið upp. Delors ákveðinn Jacques Delors hefur tekið ákvörðun um hvort hann fer 1 forsetaframboð í Frakklandi á næsta ári en þegir yfir henni. RcuU-r Labradorhundurinn Smokey hefur verið dæmdur til dauða fyrir að hlaupa á eftir þremur póstburðarmönnum jafn- vel þó hann hafi aldrei bitið nokkurn mann. Dómari í Virginíu hvað upp dauðadóminn eftir að póstburðarmennirn- ir þrír höfðu vitnað gegn hundinum. Simamynd Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Ásgarður 69, þingl. eig. Jens Kristján Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Dragháls 10, hluti, þingl. eig. Skúh Magnússon, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Háberg 42, hluti, þingl. eig. Friðrik Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. desemb- er 1994 kl. 14.00. Hæðargarður 28, hluti, þingl. eig. Ófeigur Guðmundsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 14.00. Bakkastígur 5, hluti, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Dverghamrar 18, hluti, þingl. eig. Gestur Halldórsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 12. desember 1994 kl. 10.00. Hrafnhólar 8, 8. hæð D, þingl. eig. Berit Irene Nilsen Olebullsgate, gerð- arbeiðandi Landsbanki íslands, 12. desember 1994 kl. 14.00. Iðufell 8, 4. hæð t.v., merkt 4-1, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfé- lagið Iðufelh 8,12. desember 1994 kl. 14.00. Aðalland 17, þingl. eig. Hjálmar Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Barðavogur 17, þingl. eig. Ólafur Öm Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, aðalbanki, 12. desember 1994 kl. 10.00. Fannafold 158, hluti, þingl. eig. Jón Gunnar Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. desemb- er 1994 kl. 10.00. Hraunbær 62, jarðhæð í vestur, þingl. eig. Ath Hauksson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., 12. desember 1994 kl. 14.00. Hraunbær 78, eignarhluti 1,20%, þingl. eig. Borgþór Jónsson, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf., 12. desemb- er 1994 kl. 14.00. Jöklafold 37, 0103, þingl. eig. Þröstur Gunnarsson, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 14.00. Arkarholt 16, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ámi Rúnar Þorvaldsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 12. desember 1994 kl. 10.00. Barmahlíð 26, 1. hæð, 3/10 lóðar og bílskúrsréttur, þingl. eig. Kristín Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, austurbær. Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Islands- baiiki hf., 12. desember 1994 kl. 10.00. Bílskúr við Hnjúkasel 12, þingl. eig. Guðjón Sigurbjömsson, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, 12. des- ember 1994 kl. 14.00. Faxaból 10D, hluti, þingl. eig. Þóra Þrastardóttir, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Kambsvegur 6, hluti, þingl. eig. Sigríð- ur Thorstensen, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. desemb- er 1994 kl. 14.00. Hraunbær 154, 2. hæð t.h. ásamt tilh. sameign og leigulóðarr., þingl. eig. Guðný Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, 12. desember 1994 kl. 14.00. Fljótasel 18, kjallari, þingl. eig. Valdís Hansdóttir, gerðarbeiðendur Bilreiðar qg Landbúnaðarvélar, Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sjóvá-Almennar hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Flugumýri 16D, þingl. eig. Guðmund- ur Davíðsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Austurberg 10,3. hæð nr. 2 og bílskúr nr. 0103, þingl. eig. Ingimundur Svein- bjamarson og Guðrún Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, 12. desember 1994 kl. 10.00. Alakvísl 14, þingl. eig. Lýdía Einars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Póst- og síma- málastofhun, 12. desember 1994 kl. 10.00. Kambsvegur 18, hluti, þingl. eig. Am- ar Hannes Gestsson, gerðarbeiðendur Arma Leder BV, Gjaldheimtan í Reykjavík og Vátryggingafélag ís- lands hf., 12. desember 1994 kl. 10.00. Hringbraut 69, þingl. eig. Dóra Snorradóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Kaupþing hf., 12. desember 1994 kl. 14.00. Hringbraut 90, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ragnheiður Stefánsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands, aðal- banki og þb. Miklagarðs, 12. desember 1994 kl. 14.00. Bollagarðar 67, hluti, þingl. eig. Kjart- an Felixson, geiðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 12. desember 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Grýtubakki 18, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ingibjörg Þengilsdóttir, gerðarbeið- endur Sparisjóður Akureyrar og Am- ameshr., 12. desember 1994 kl. 14.00. Hagamelur 36, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Ö. Sigurfinnsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 14.00. Álakvísl 66, hluti, þingl. eig. Jón Val- týsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Bragagata 22, neðri hæð og neðri kjallari m.m., þingl. eig. Smári Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 12. desember 1994 kl. 10.00. Brávallagata 12, hluti, þingl. eig. Sverrir Kjartansson, gerðarheiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. desemb- er 1994 kl. 10.00. Hverfisgata 59, íbúð 0201 ásamt bíl- skúr, þingl. eig. Ásdís Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., 12. des- ember 1994 kl. 14.00. Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Jón Ingi- bjöm Ingólfsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 12. desember 1994 kl. 16.00. SÝSLUMM)URINN í REYKJAVÍK Álfheimar 74, verslun í SA-hl. 1. hæð- ar, þingl. eig. Húseignin Glæsibær hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. desember 1994 kl. 10.00. Hæðargarður 28, 42% eignarhluti, þingl. eig. Borgarsjóður Reykjavíkur, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Framsóknar, 12. desember 1994 kl. 14.00. Háaleitisbraut 30, 2. hæð t.v., þingl. eig. Dýrleif Friðriksdóttir, gerðarbeið- andi Bjöm Kristjánsson, 12. desember 1994 kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.