Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Síða 17
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 17 Hringiðan Kaffileikhús Hlaövarpans sýndi um helgina jólaleikþáttinn „Björt og jóla- sveinafjölskyldan". Leikþátturinn er byggður á sögum og kvæöum um Grýlu og íslensku jólasveinana. Hinir ungu áhorfendur hrifust mjög af sýningunni sem var bæði lifandi og skemmtileg. Á myndinni er Þórdís Arnljótsdóttir leikkona, sem fer meö eina hlutverkiö í leikritinu, að leika fyrir sína ungu áhorfendur. Það var líflegt í Perlunni um helgina þegar 1000 börn úr 24 barnakórum sungu á kóramóti þar. Þessi börn úr Barnakór Garðabæjar biðu prúö og stillt eftir að röðin kæmi að þeim. Þessir krakkar biðu eftir að syngja fyrir áheyrendur á kóramóti í Perlunni á laugardaginn. Það voru 24 kórar sem sungu í Perlunni yfir helgina en næstu helgi munu kórar fullorðinna syngja fyrir þá sem hlusta vilja. Jólahlaðborð Þj óðleikhúskj allarans var haldið nú um helgina. Þær Helga Oddsdóttir leikskólastjóri, Hafdís Jónsdóttir, þolfimikennari hjá World Class, og Helga Hilmarsdóttir í Skífunni, gæddu sér á gómsætum kræsingum sem Siguijón Þórðarson yíirkokkur matreiddi handa gestum. Ekki falla í yfirlið! fyrsti vinningur í LOTTÓ 5/38 - í fyrsta skipti í sögunni Landsleikurinn okkar! Fimmfaldur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.