Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 VINNINGSHAFAR MIÐVIKUDAGINN 7. DESEMBER1994 KITCHENAII) HRÆRIVKl. Rósa Reynisdóttir, Hafnargötu 68, 230 Keflavík ELDHÚSVOGIR Svala Ýr Smáradóttir, Vesturgötu 129, 300 Akranes Helga Hallgrímsdóttir, Túngötu 54, 840 Eyrarbakki SODASTREAM TÆKl Hildur Rut Hannesdóttir, Karfavogi 37, 104 Reykjavík Árni Grétarsson, Hverafold 10, 112 Reykjavík Hrafnhildur Svendsen, Lindarsmára 11, 200 Kópav. 24 l.ÍTRAR Al SAEA AÐ EIGIN VAl.I Auður Benediktsdóttir, írabakka 30, 109 Reykjavik Guðrún Sigurþórsdóttir, Flúðaseli 16, 109 Reykjavik Elsa Guðjónsdóttir, Álfaskeiði 51, 220 Hafnarfjörður Margrét Jakobsd., Norðurbraut 13, 530 Hvammstangi Sólveig Úlfarsdóttir, Löngubrekku 24, 200 Kópavogur Marta Sigurjónsdóttir, Fjólugötu 4, 900 Vestmeyjar Guðrún Ólafsdóttir, Hlíðargötu 42, 245 Sandgerði Hrafnhildur Magnúsdóttir, Æsufelli 2, 111 Reykjavík Kristín H. Víðisdóttir, Borgarbraut 40, 340 Stykkish. Ásta Marta Traustadóttir, Kirkjuvegi 4, 625 Ólafsfj. VINNINGA MÁ VITJA í SÓI. HF„ I’VERHOLTI 19-21, SÍMI 626300 • Lais T • ____________^ • L • J • • VINNINGASKRÁ Útdrittur 7. diumbtr 1IM VOLVO 850 GLE statlon ásamt skíöaútbúnaði frá Útilíf Kr. 2.984.800,- 45551 ♦ Ferðavinningar Kr. 50.000,- 87S ¥ 6900 ¥ 16623 ♦ 31213 ♦ 62822 ¥ 1718 * 8196 ♦ 20860 4 33314 ¥ 57930 ¥ 1981 v 10228 ♦ 21147 ♦ 36532 ♦ 62879 ♦ 3777 4. 12884 ♦ 21887 ♦ 36686 ♦ 63290 ♦ 6688 V 13622 * 26723 * 43407 ¥ 64472 ♦ 6194 ¥ 13766 ♦ 28718 ♦ 61661 ♦ 70107 ¥ Húsbúnaður Kr. 20.000, l" 240 * 3879 * 13162 * 42573 ♦ 67492 ♦ 276 ♦ 10245 ♦ 30939 * 47053 ♦ 60094 * 769 * 11615 ♦ 30952 ¥ 47094 ¥ 64448 ♦ 2220 ♦ 12571 ¥ 31572 ♦ 52001 ♦ 68828 ¥ 3274 ¥ 12929 ♦ 37246 * 53322 ♦ 70171 ♦ Húsbúnaðarvinningar Kr. 12.000 24¥ 3261♦ 10723Í 182374 23723¥ 307E64 36281V 44606Í 320404 626904 2194 3*34¥ 1081IV 18408V 238064 308814 362674 471814 323164 627974 3694 60544 112084 194634 841984 309144 376364 478334 383464 638434 3344 62634 112914 193834 244284 309764 376094 477664 323604 644104 8424 67334 113764 19?734 246344 309984 389964 469334 387934 660004 10464 66724 113814 202144 247124 312104 401164 469704 386014 668704 14124 78024 114904 202334 247674 313634 404744 491464 331634 666624 13244 72134 116604 203424 230384 314404 40341* 492904 333104 668624 16604 78034 117164 203364 232334 314764 409664 493124 336174 697934 17224 76374 117224 210204 287934 31704* 411964 49790* 330004 700274 17434 79364 181344 212314 262224 321104 414804 300364 357664 700304 19634 61664 182394 216034 262944 383684 418834 308714 391014 704234 25924 62904 122734 219674 267734 323144 413664 302734 391484 716674 26094 66734 127464 223734 273904 323674 417634 303074 601034 724184 20034 66264 138834 224094 276319 327464 419134 303964 603134 740324 32634 90344 142334 223334 276334 332234 480194 306064 609144 746244 34314 97614 132364 227234 280074 336824 486304 310634 613174 746644 34864 99174 13330« 226414 263474 336634 426464 31176* 61634* 748444 3716* 10189* 162064 226634 29667* 33647* 48648* 316264 617994 761064 39604 103914 172064 233684 300414 344614 426494 817964 620374 772004 42014 106124 176094 233534 303734 346344 434944 316604 623374 773244 32364 106604 173444 233644 304924 361634 434964 319724 686344 Meiming dv Ástríðumað- urinn Óskar Halldórsson síldarspekúlant er ein af þjóð- sagnapersónum þessarar aldar. Hann varð það reynd- ar þegar í lifanda lífi, en Guðsgjafaþula nóbelsskálds- ins á Gljúfrasteini festi þjóðsöguna varanlega í sessi. Margt hefur áður verið skrifað um ævi og störf Ósk- ars. En Ásgeir Jakobsson fjaliar í þessari bók um manninn og athafnir hans á umbrotatímum í íslensku atvinnulífi af yfirgripsmikilli þekkingu. Hann nýtur Bókmenntir Elías Snæland Jónsson þess einnig aö hafa kynnst Óskari á yngri árum og þekkja vel þá tíma sem hann er að lýsa. Þannig nær hann að setja þennan fyrirferðarmikla mann í sögu- legt samhengi. Óskar fæddist 17. júní árið 1893 og andaðist tæpum sextíu árum síðar, 15. janúar 1953. Hann var af fátæk- um kominn, hlaut starfsreynslu og menntun í búnað- arfræðum á Hvanneyri og í Danmörku en fékk fljót- lega áhuga á vinnslu sjávarfangs þegar heim kom. Dæmigerð lýsing á dugnaöi Óskars er frásögnin af fyrstu skrefum hans á þeim vettvangi; þá flutti hann aleiguna, lifrarbræðslutæki, á einum hesti yfir Hellis- heiði eftir að hafa fengið samstarfstilboð frá „geðveik- um manni“! Það var árið 1916 og upp frá því var Ósk- ar meö allan hugann viö atvinnurekstur sem óneitan- lega bar oftar en ekki öll einkenni geðveiki, en skipti jafnframt miklu máh fyrir þjóðarbúið. Síldin var ástríðufiskur Óskars eins og margra ann- arra; hennar vegna var hann ríkur eitt árið en gjald- þrota hið næsta. En hann reis alltaf upp aftur þegar minni menn urðu að játa sig sigraða. Hvernig fór hann að því? Ásgeir Jakobsson bendir á, vafalaust réttilega, að þar hafi mestu máh skipt ótrúlegir fortöluhæfileik- ar sem minni einna helst á annan íslending sem að sögn gat jafnvel selt útlendingum norðurljósin, Einar Benediktsson; „Fortöluhæfileiki þessara manna hefur skilað sér í sefjandi mælsku, sterku oröfari, sannfæringarkrafti mettuðum sjálfstrausti og myndugleik í svip og útliti. Þetta gerði þann áhrifamikla persónuleika, sem varð undirstaðan að öllu, sem þeir gerðu uppúr ekki neinu.“ (bls. 305) Ásgeir rekur hér feril Óskars eftir því sem gögn hggja fyrir, en um margt í fjármálum hans er fátt til á pappír og einkabréf eru mjög af skornum skammti. Þetta bitnar kannski fyrst og fremst á lýsingum á einkalífi Óskars sem var tvígiftur og margra barna faðir. Hann var ekki við eina fjölina felldur í ástarmál- mikli um frekar en öðru - því Óskar var ástríöumaður „til athafna, áhættu, matar, drykkjar, kvenna og síidar." (bls. 43) Það er reyndar merkilegt að þrátt fyrir þessa öfga í fari og athöfnum Óskars, og þau vandræði sem marg- ir lentu í, að minnsta kosti tímabundið, þegar illa gekk hjá síldarspekúlantinum, virðist enginn hafa borið til hans persónulega óvild. Það segir margt um manninn. Þessi Óskars saga er fróðleg frásögn af ógleymanleg- um manni sem var vann mikla sigra, tapaði oft stórt en lét aldrei bugast við mótlætið. ÓSKARS SAGA HALLDÓRSSONAR. ÍSLANDSBERSI. (344 bls.) Höfundur: Ásgeir Jakobsson. Setberg, 1994. Á aðventu Mótettukór Hallgrímskirkju hélt aðventutónleika sína á sunnudaginn var í kirkju sinni á Skólavörðu- hæð. Á efnisskránni var kirkjutónhst, aðallega frá 16. öld, fyrir kóra og málmblásturshljóðfæri. Tónleikarnir hófust á tveim mótettum, þeirri fyrri eftir Giovanni Gabrieh en sú síðari eftir Palestrina. Hallgrímskirkja er heimili Mótettukórsins og hefur hann það fram yfir aðra kóra sem þar syngja að kunna nú orðið sérlega vel inn á hljómburð kirkjunnar. Þegar þar við bætist að kórinn er tvímælalaust meðal bestu kóra hérlendis er útkoman frábær. Kórinn býr yfir mikilli raddfegurð og er gott jafnvægi milli radda í honum. Athyghsvert var að heyra hvernig hljómdreifingin breyttist þegar kórinn færði sig frá mörkum kórs kirkjunnar og inn í hann. Var sem raddimar bærust meðfram veggjun- um og gerðu þær það mjög vel. Kórinn flutti eitt af meistaraverkum Palestrina, Missa Papae Marcelli, en það er messa fyrir 4-7 radda kór., í sex þáttum. Má segja að þetta hafi verið aðal- verk tónleikanna að þessu sinni. Hvemig Palestrina höndlar kórinn í þessu verki er hreinasta sniild og stafar þetta mikla kórverk frá sér ólýsanlegri fegurð. Verkið var einnig mjög vel flutt og er enn ein rós í hnappagat kórsins og ötuls stjómanda hans, Haröar Áskelssonar. . Átta manna málblásarasveit lék tvo Canzona, eftir þá Samuel Scheidt og Giovanni Gabrieli en þar rannu raddimar of mikið saman í miklum hljómburði kirkj- unnar og erfitt er því að dæma um flutninginn. Hvað um það, þetta var fögur tónlist og einkum þá In dulci Tónlist Áskell Másson jubilo, sem biásaramir léku með kórnum og bættist þeim ennfremur hðsauki á orgelið, Douglas A. Brotc- hie. Kórinn flutti að auki O magnum mysterium eftir Palestrina og Nun komm, der Heiden Heiland eftir Scheidt og voru báðar þessar mótettur hljómfagrar í fáguðum flutningi kórsins, eins og reyndar sú síðasta á efnisskránni, Hodie Christus natus est, eftir Gabri- eh, sem flutt var af málmblásurum og orgeli, auk kórs- ins. Reyndi mikiö á kórinn í þessari 10 radda mótettu og er ljóst aö innan raða kórsins eru nokkrar ágætar einsöngsraddir, en í þessu verki sungu einsöng þau Guðrún Edda Gunnarsdóttir, alt, Magnús Gíslason, tenór, og Benedikt Ingólfsson, baríton. Þetta vom góð- ir tónleikar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.