Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 21 Sigurgeír með handritið. DV-mynd Ægir Már Lögreglumaður: Skrifaði handritið á nætur- og auka- vöktum Ægir Már Kárason, DV, Suðnrnesjum; „Það liggur ekkert á að koma bókinni út. Ég er ekki að þessu til að græöa á því. Þetta er mitt áhugamál og hefur verið til margra ára,“ sagði Sigurgeir Þor- valdsson, fyrrum lögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli í 39 ár, í sam- tali við DV. Sigurgeir hefur nýlokið við handrit að skáldsögu sem hann kallar Tómas á Tungufelli. Hann byrjaði á sögunni 1960 og nú, 34 árum síðar, hefur hann lokiö henni. Hefur haft meiri tíma að undanförnu því hann hætti i lög- reglunni í fyrra vegna aldurs - varð þá 70 ára. „Ég skrifaði handritið þegar ég var á næturvöktum og aukavökt- um. Handskrifaði efnið fyrst i bók en síðan vélritaði ég þetta á nótt- unni og i frístundum. Þetta voru rúmlega 2000 blaðsíður sem ég vélritaði en þá voru engar tölvur. Ég keypti mér siðan tölvu 1990 og hef verið að setja handritið í tölvuna og betrumbæta. Þetta eru nú um 1000 blaðsíður. Ég er búinn að ganga frá bókinni eins og ég ætla að hafa hana. Hann Tómas lendir i alls konar ævintýrum. Þaö snýst allt um þennan mann - gerist allt þar sem hann er,“ sagði Sigurgeir. BILLIARDVÖRUR Laugavegi 178 s.16770, 814455 Fréttir Þróunarsjóður með menn inn í stjóm Gunnarstinds: Það hef ur skort á hagræðingu - segir framkvæmdastjóri Þróunarsjóðs „Meining okkar er sú að Þróunar- sjóður, sem fer með almannafé, eigi hagsmuna að gæta í þessu fyrirtæki. Þess vegna vill stjórn sjóðsins beita sér í því að hafa áhrif á reksturinn áður en það fé sem sjóðurinn á í formi hlutafjár tapast að fullu. Það hefur skort á að hagræðing hafi átt sér stað milh þessara stöðva," segir Hinrik Greipsson, framkvæmda- stjóri Þróunarsjóðs sjávarútvegsins, sem nú hefur sett sína menn inn í stjóm Gunnarstinds hf. á Stöðvar- firði. Gunnarstindur varð til við sam- mna Hraðfrystihúss Stöðvarfjarðar og Hraðfrystihúss Breiðdalsvíkur. Samkvæmt heimildum DV tapaði fyrirtækið rúmum 135 milljónum árið 1993. Samkvæmt milliuppgjöri fyrstu átta mánuði þessa árs er rekst- urinn í jámum en þó var tap upp á 400 þúsund krónur. Hlutafjársjóður fór áöur með hlut í fyrirtækinu sem nemur 32 prósentum en sá sjóður er nú aflagður og Þróunarsjóður hefur tekiö við eignum hans. Fyrirtækið er rekið á tveimur stöðum þar sem er sitt hvort frystihúsið, hvort með sinn togarann en htla samvinnu. Þrátt fyrir það er sama fram- kvæmdastjórn yfir báðum einingun- um. Á aðalfundi fyrirtækisins um helg- ina var skipt út mönnum í stjórn fyrirtækisins og myndar nú Þróun- arsjóðurinn meirihluta ásamt Ut- vegsfélagi samvinnumanna hf. sem á einn mann í stjórn. Þá sitja í stjórn- inni einn maður frá hvoru byggðar- lagi. Þessi breyting þykir tíðindi þar sem sjóðirnir hafa ekki hingaö til gert tilkall til áhrifa í stjórn fyrirtæk- isins. Þá er það alþekkt að um allt land er eignaraðild opinberra sjóða að fyrirtækjum án þess að sjóðimir séu með bein afskipti af rekstri eða stjórn þeirra. „Það eru hjá okkur áherslubreyt- ingar í þá veru að við gerum nú kröfu til þess að hafa áhrif innan þeirra fyrirtækja sem sjóðurinn á aðhd að,“ segir Hinrik -rt Sótt um olíulóð í Helguvík Ægir Mar Kárason, DV, Suðumesjum; Olíusamlag Keflavíkur og ná- grennis hefur óskað eftir lóð fyrir ohubirgöastöð og afgreiðslu við þess að skipulag lóða við höfnina Helguvíkurhöfn. Hafnarstjórn liggur ekki fyrir. Keflavíkur-Njarðvíkur tók vel í er- indið en frestaði afgreiðslu vegna BOSCH DESEMBERTILBOÐ 3,6 V skrúfjárn m. skiptanlegrirafhlööu Verö 4.490 stgr. Hefill fyrir iðnaöarmanninn Afkastamikill 750 W Verð 19.800 stgr. 550 W öflug borvél/skrúfvél Verö 12.900 stgr. GSM FARSÍMI m. aukarafhlööu Verð 69.800 stgr. Bílskúrshuröaopnari Mjög öflugur Verð 24.900 stgr. Auk þess bjóðum við allt að 15% staðgreiðsluafslátt á eftirtöldum vörum Lofthöggsborvél Sverðstingsög Heftibyssa Ljóskastari 1000 Slípirokkur 1400 W W verð 27.900 stgr. verð 16.800 stgr. verð 9.900 stgr. verð 4.600 stgr. verð 15.900 stgr. Pússikubbur Borvél 550 W Ljóskastari 500 W Ljóskastari 1500 W verð 11.500 stgr. verð 10.900 stgr. verð 2.300 stgr. verð 5.300 stgr. Söluaðilar fyrir Bosch á landsbyggðinni eru m.a.: Víkingur, Egilsstöðum (handverkfæri, bílavarahlutir og fl.) KEA, Akureyri (hand- verkfæri og fl.) Póllinn, ísafirði (handverkfæri) GH verkstæðið, Borgarnesi (bíla- varahlutir og fl.) Vélsm. Hornafjarðar, Hornafirði (bílavarahlutir og fl.) Þórsham- ar, Akureyri (bílavarahlutir og fl.) Árvirkinn, Selfossi (handyerkfæri) Áratugareynsla okkar í meðhöndlun handverk- færa segir allt sem þarf... BOSCH VERSLUNIN BRÆÐURNIR ®ORMSSONHF Lágmúla 9 - Sími 38825 Ath. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Helgar- tilboð Gildir frá fimmtud.-sunnud. Hangilæri , 779 pr. kg Hangi- frampartar kr. 459 pr. kg Fis wc- pappír 12 rúllur kr 239 BKI luxuskaffi 500 g Kr 295 Prik uppþvotta- lögur 2 lítrar kr 79 Opið alla daga til kl. 23.30 Brekkuval Hjallabrekku 2 Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.