Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Síða 22
22
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
35
íþróttir
Birgir eftirlits-
dómari á HM
Birgir Guðjónsson, læknir og
formaður laga- og tækninefndar
FRÍ, sem nýlega var útnefndur
alþjóðlegur dómari af Alþjóða
frjálsíþróttasamþandinu, hefur
verið skipaður sem eftirlitsdóm-
ari á heimsmeistaramótinu í
frjálsum íþróttum sem fram fer í
Gautaborg 4.-13. ágúst 1995.
Þá hefur Evrópusambandið
skipað Birgi sem eftirlitsdómara
í 1. riðli Evrópubikarkeppni fé-
lagsliða sem fram fer í Frakk-
landi 24.-25. júní 1995. Einnig hef-
ur hann verið útnefndur af Evr-
ópusambandinu til að hafa yfir-
umsjón og eftirlit fyrir þess hönd
með framkvæmd lyfjaprófa á
Evrópumeistaramótinu innan-
húss sem fram fer í Stokkhólmi
8.-10. mars 1996.
Evrópubikarkeppni
í Reykjavík 1995?
Frjálsíþróttasambandi íslands
hefur verið falið að sjá um 1. rið-
il Evrópubikarkeppni landsliða í
íjölþraut í 2. deild 1. og 2. júlí 1995.
11. riðli eru eftirtaldar þjóðir og
er keppt í karla- og kvennaflokki:
Lettland, Danmörk, Noregur, ír-
land og ísland. í framhaldi af
bættri frjálsíþróttaaöstöðu í
Reykjavík og velheppnuðum
Reykjavíkurleikum árin 1993 og
1994 er FRÍ falið þetta verkefni.
Athugun fer fram á því hvort
Laugardalsvöllur sé tæknilega
nógu fullkominn til þess að hægt
sé að halda mótið á íslandi.
Maradona sagði upp
Diego Maradona hefur sagt
starfl sínu lausu sem þjálfari arg-
entínska 1. deildar hösins Corri-
entes. Maradona ákvað þetta eftir
að forseti félagsins hafði látið
leikmenn félagins heyra það
hressilega eftir jafnteflisleik í
deildarkeppninni. Þetta mislíkaði
Maradona, sagði forsetann hafa
farið yfir á sitt verksvið og ákvað
að segja upp. Liðinu hefur gengið
illa og hefur aðeins unnið einn
leik af þeim 12 sem búnir eru.
Guðmunduríbann
Guðmundur Guðmundsson,
þjálfari Aftureldingar, var úr-
skurðaður í eins leiks bann af
aganefnd HSÍ í fyrrakvöld. Guð-
mundur tekur bannið út gegn ÍH
í næstu viku.
Valur - KA frestað
Leik Vals og KA í Nissan-deild-
inni var fresta í gær þar sem ekki
var hægt að fljúga norður. Nýr
leiktími hefur verið ákveðinn 25.
janúar 1995.
Selfoss missir menn
Sveinn Helgason, DV, Selfossi:
Tveir leikmenn Selfyssinga í
knattspyrnu hafa ákveðið aö
skipta um félag. Ingólfur Jónsson
er á leiö til Víkings og Guðjón
Þorvaröarson til ÍR.
Liverpool-klúbburinn
Meðlimir Liverpool-klúbbsins
ætla að hittast nk. sunnudag, 11.
desember, klukkan 15 í Ölveri og
fylgjast með leik Liverpool-Cryst-
al Palace. Skráning nýrra með-
hma á staðnum og þar er einnig
hægt að borga 800 króna ársgjald.
í kvöld
Körfubolti - bikarkeppni karla:
Tindastóh - Keflavík....20.00
Grindavík - Þór.........20.00
Njarövík - Akranes......20.00
Valur - Haukar..........20.00
Bikarkeppni kvena:
ÍR-Valur................20.00
Afturelding - KR (17-13) 31-22
2-2, 5-6, 11-6, 13-10, 15-12, (17-13). 19-15, 22-17, 25-17, 26-19, 29-19, 31-22.
• Mörk Aftureldingar: Róbert S. 9, Ingimundur H. 6/2, Jasón Ó. 5, Páll Þ.
5, Gunnar A. 3, Þorkell G. 1, Jóhann S. 1, Bjarki K. 1. Varin skot: Berg-
sveinn 21, Ásmundur 3.
• Mörk KR: Magnús Á. 7, Páll B. 7/1, Einar Á. 2,
Þórir S. 2, Slgurpáll A. 1. Ingvar V. 1, Jóhann K. 1, Óli
J. 1. Varin skot: Gísli Felix 6, Sigurjón 4.
Dómarar: Guðjón L. Sigurösson og Hákon Siguijóns-
son, ágætir. .
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Róbert Sighvatsson, Aftureldingu.
Sex mörk á f imm mínútum
Þórður Gíslason skrifar:
Þrátt fyrir jafna viðureign framan
af í Mosfellsbænum vann Aftureld-
ing lið KR með yfirburðum. Um miðj-
an fyrri hálfleik gerði Afturelding
sex mörk í röð á flmm mínútna kafla
og á þeim kafla lokaði Bergsveinn
markinu og Jason Ólafsson kom
öflugur inn.
KR-ingar náðu aldrei að vinna upp
þetta forskot. í síðari hálfleik gengu
Aftureldingarmenn á lagið og juku
forskotið jafnt og þétt gegn slökum
KR-ingum. Munaði þar mestu um
markvörsluna hjá KR sem var léleg.
Hjá Aftureldingu var liösheildin
sterk með Bergsvein góðan í markinu
og Róbert Sighvatsson sem besta
mann. Hjá KR voru þeir Magnús
Magnússon hnumaður, sem átti mjög
góðan leik, og Páh Beck allt í öllu.
FH - ÍH (11-8) 24-16
2-1, 4-2, 6-4, 9-5, (11-8). 13-9, 15-11, 19-15, 22-16, 24-16.
• Mörk FH: Hans G. 5, Stefán K. 5, Sigurður S. 3, Hálfdán Þ. 3, Gunnar B.
3, Guðmundur P. 3/1, Sverrir S. 1, Hans M. 1.
Varin skot: Magnús 21/1.
• Mörk ÍH: Jóhann R. 3, Ásgeir 3, Jón Þ. 3/1, Ólafur
M. 3, Gunnlaugur G. 1, Jón.B. 1, Guðjón 1, Pétur 1.
Varin skot: Revine 11, Guðmundur 5.
Dómarar: Einar Sveinsson og Krístján Sveinsson, slak-
iy.
Áhorfendur: Um 100.
Maður leiksins: Magnús Árnason, FH.
Slakur leikur í Krikanum
Halldór Halldórsson skrifar:
„Þetta var mjög lélegt hjá okkur
og ég hef enga skýringu á þessum
lélega leik. Menn hafa kannski hald-
iö aö þeir færu létt í gegnum þetta.
Það er ljóst að það vantaði einbeiting-
una í liðið og þegar hana skortir þá
þróast leikir með þessum hætti. Við
ætlum að taka öll stigin sem eru í
boði fyrir áramót, svo sjáum við til
með framhaldið," sagði FH-ingurinn
Guðjón Árnason sem lék ekki með
vegna meiðsla.
Leikurinn var slakur og mikið
áhugaleysi einkenndi leikmenn.
Magnús Árnason bar af í FH-liðinu
en hjá ÍH var Jón Þóröarson skárstur.
„Okkur vantar reynsluna. Liðið
hefur þó vaxið í síðustu leikjum,"
sagöi Elías Jónasson, þjálfari ÍH, við
DV eftir leikinn.
Stjarnan - ÍR (16-17) 32-30
4-2, 7-6, 10-9, 13-14, (16-17), 16-21, 23-22, 27-24, 29-26, 32-30
• Mörk Stjömunnar: Filippov 11/6, Sigurður 7, Magnús 6, Konráð 4, Skúh
3, Hafsteinn B. 1. •
Varin skot: Ellert 5/3, Ingvar 5, Gunnar i.
• Mörk ÍR: Dimitrivic 10/4, Olafur 5, Guðfinnur 4/1,
Jóhann 3, Magnús Þ. 3, Daði 2, Njörður 2, Róbert 1.
Varin skot: Magnús S. 11.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson,
góðir.
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Dimitri Filippov, Stjömunni.
Stjarnan í toppsætið
Róbert Róbertsson skrifar:
IR-ingar velgdu sterkum Stjörnu
mönnum svo sannarlega undir ugg-
um í fjörugum og skemmtílegum leik
hðanna í Garðabæ í gærkvöldi.
Stjaman sigraði, 32-30, í sannköhaðri
markaveislu þar sem sóknarleikur-
inn var ahsráðandi hjá báðum hðum
á kostnað vama og markvörslu.
Leikurinn var hraður og spennandi
frá fyrstu mínútu og liðin skiptust á
að hafa forystuna. Snemma í síðari
hálíleik náðu ÍR-ingar óvænt 5
marka forystu en Garðbæingar
gerðu þá 7 mörk gegn einu og náðu
undirtökunum sem þeir héldu síðan
tíl leiksloka.
Sigurður Bjarnason og Dimitri
Fhippov vom bestír í jöfnu liði
Stjömunnar en Branislav Dimitrivic
stóð upp úr hjá ÍR-ingum.
HK - Haukar (11-12) 23-30
0-2, 2-2, 5-7, 8-8, 10-10, (11-12). 11-13, 17-17, 20-23, 22-26, 23-30.
• Mörk HK: Óskar 6, Gunnleifur 5/2, Jón Bersi 4, Óliver 2, Hjálmar 2,
Róbert 2, Ásmundur 1, Björn 1. Varin skot: Hlynur 8, Baldur 4/2.
• Mörk Hauka: Aron 10/2, Gústaf 5, Jón Freyr 4,
Sigurjón 4/3, Baumruk 4, Páll 2, Þorkell 1. Varin skot:
Bjarni 8/2, Þorlákur 3/1.
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergs-
son, góöir.
Áhorfendun Um 100.
Maður leiksins: Aron Kristjánsson, Haukum.
Haukar sterkari í lokin
Ægir Már Kárason skrifer:
„Þaö vantaöi smáneista og reynslu í
þetta hjá okkur undur lokin. Við gerð-
um nokkur mistök þá en það vantaði
herslumuninn. Strákamir sýndu að
það er góð baráttu í liðinu. Við sphuð-
um vel í 55 mínútur, árangursríkan
bolta, en þetta á eftir að koma,“ sagöi
Ragnar Ólafsson, þjálfari HK.
Þetta var fyrsti leikur Ragnars með
höið. Haukar réðu ferðinni lengst af
en náðu ekki að stínga af baráttu-
glaða HK-menn. Leikurinn var mjög
jafn og spennandi en þegar fimm
mínútur voru eftír gerðu HK-menn
alltof mörg mistök sem kostaði þá
möguleika á stígum. Aron Kristjáns-
son áttí góðan leik í síðari hálfleik
og var bestur Haukanna. HK-menn
vom með baráttuna í lagi en síöustu
mínútumar vantaði liðið leikreynslu
th að halda haus. Óskar Elvar Ósk-
arsson sphaði éinna best.
STADAN
Stjarnan.. 14 11 0 3 374-341 22
Valur .13 10 1 2 305-266 21
Víkingur.14 9 3 2 366-329 21
FH .14 9 0 5 352-322 18
Aftureld .14 8 1 5 357-316 17
KA .13 6 2 5 329-309 14
Haukar... .14 7 0 7 374-375 14
Selfoss.... ;14 5 3 6 305-342 13
ÍR .14 6 0 8 336-351 12
KR .14 5 0 9 311-323 10
HK .14 1 1 12 300-337 3
ÍH .14 0 1 13 267-365 1
NBA-deiIdin 1 körfuknattleik í nótt:
Loksins vann Clippers
Los Angeles Clippers vann i nótt Miami - Philadelphia.102-111 Dino Radja lék ekki með Boston gegn
langþráðan sigur í NBA-deildinni, - J.Malone 34 Atlanta þar sem hann handarbrotnaði
96-94, gegn Milwaukee í framlengdum Orlando - Cleveland.....90-75 gegn New York í fyrrinótt. Það kom
leik. Chppers hafði tapaö 16 fyrstu Shaq 33, Anderson 17 - Mills 14, Camp- ekki að sök hjá Boston og Atlanta tap-
leikjum sínum og ósigur í nótt hefði , p,r aöi • fyrsta sinn • ííórum leikjum.
þýtt metjöfnun á því sviði. Pooh Ric- vaught 30, Murray 19 . Philadelphia vann sinn 2.000. sigur í
hardson var hetjan, hann skoraði sig- Shaquhíe O’Neal var óstöðvandi í frá upphafi þegar liðiö sóttí
urkörfuna með góðu skoti um leið og enn ejnum s,grj Orlando þeim 12 í 13 Miami heim. Aðeins Boston og LA
flautað var af. leikjum og öðrum sigrinum á Cleve- Lakers hafa aöur naö heim Öölda sig-
Urslitín í NBA-deildinni 1 nótt: jand a jafnmörgum dögum Tyrone urleikja. Jeff Malone var í aðalhlut-
■"Hi11. varnarmaöurinn öflugi,'lék ekki verki hiá Philadelphia oggerði 13 stig
Augman ia " y ’ með Cleveland vegna veikinda. 1 ÞrlöJa lelkhluta-
Kínverjarnir í
tveggja ára bann
Kínverska sundsambandið til-
kynntí í morgun að það hefði
dæmt allt sundfólkið sem féh á
lyfjaprófum á Asíuleikunum í
tveggja ára keppnisbann. Þar var
um sjö einstaklinga að ræða.
Sambandið sagði ennfremur að
rannsókn stæði yfir á því hvar
fólkið hefði orðið sér útí um lyfin.
Spánverjar í sárum
Spánverjar eru í sárum eftir skellinn sem
Real Madrid fékk hjá danska hðinu OB í
UEFA-keppninni í fyrrakvöld. Spænskir fjöl-
miðlar voru ekki að vanda Real Madrid kveðj-
urnar í gær en þetta var versta útreið liðsins
í Evrópukeppninni í 30 ár.
Spánverjar áttu mun meira í leiknum, um
20 marktækifæri en OB þrjú og nýttu tvö
þeirra. OB hafði fyrir leikinn aldrei komist
lengra en í 2. umferð á Evrópumótunum.
Tahð er fullvist að mörg lið í Evrópu muni
reyna að fá nokkra leikmenn danska hðsins.
Víkingur - Selfoss (12-8) 33-20
1-1, 4-1, 5-2, 7-6, 9-7, 12-7, (12-8), 14-10, 17-11, 22-13, 29-16, 29-20, 33-20. .
• Mörk Víkings: Birgir 10, Sigurður 8/3, Bjarki 7, Magnús 2, Guðmundur
2, Kristján 2, Gunnar 1, Ámi 1.
Varin skot: Magnús Ingi 15, Hlynur 1.
• Mörk Selfoss: Björgvin 4, Erlingur 4, Nenad 3,
Grímur 3/3, Sigurjón 2, Sturla 2, Sverrir 1, Atli 1.
Varin skot: Hallgrímur 8, Ólafur 2.
Dómarar: Gunnar Kjartansson, Óli Ólsen, mistækir.
Áhorfendur: Um 150 greiddu aðgangseyri.
Maður leiksins: Birgir Sigurðsson, Vikrngi.
Birgir Sigurðsson var besti maður vallarins og þessi nautsterki línumaður fór oft illa með Selfyssinga eins og glöggt má greina á þessari mynd.
DV-mynd ÞÖK
Einstef na Víkinga
- í síðari hálflelk og Selfyssingar kaffærðir í Víkinni
Sveinn Helgason skrifar:
„Ég er ánægður með sigurinn og það
er stígandi í okkar leik. Menn börðust
vel og höfðu gaman af því sem þeir
voru að gera. Það vantaði hugmynda-
flug í sóknarleikinn í fyrri hálfleik en
viö létum boltann ganga betur í þeim
seinni og þaö skhaði sér,“ sagði Birgir
Sigurösson sem lék vel fyrir Víkinga
þegar þeir burstuðu Selfyssinga, 33:20,
í 1. dehd karla í handknattleik í Víkinni
í gærkvöldi.
Víkingar höfðu yfirhöndina í leiknum
frá byrjun en gekk þó hla að hrista
Selfyssinga af sér í fyrri hálfleik. Sókn-
arnýting beggja hða var slök en einkum
þó gestanna. Þeim gekk hla að brjótast
í gegnum ágæta vörn Víkings og koma
boltanum fram hjá MagnúsLInga Stef-
ánssyni í markinu.
Sigurður Sveinsson gaf tóninn fyrir
Víkinga meö fyrsta marki þeirra eftir
leikhlé og á eftír fylgdi flugeldasýning
þar sem Selfyssingar vissu hvorki í
þennan heim né annan á köflum. Vík-
ingar settu í fimmta gírinn í sóknarleik-
um og skoruöu mörg mörk úr hrað-
aupphlaupum eftir að Selfyssingar
höfðu tapað boltanum í sókninni.
Heimamenn leyföu ungum og efnheg-
um strákum að spreyta sig þegar leið á
hálfleikinn og þeir sýndu góða takta.
„Við komum ekki nógu ákveðnir tíl
leiks í seinni hálfleik og töpuðum á ein-
beitingarleysi og lélegum vamarleik.
Það vantaði meiri baráttu í hðið og
meiðsli lykilmanna hafa komið sér illa.
Við verðum að gera betur gegn Haukum
í bikarnum á laugardaginn og ætlum
að vinna þann leik,“ sagði Erhngur
Klemensson sem átti góða spretti fyrir
Selfyssinga en í hehd var hðið mjög
slakt. Sóknarleikur þess var ráðleyis-
legur og vörnin galopin. Selfyssingar
söknuöu reyndar leikstjómandans Ein-
ars Guðmundsson sem er meiddur en
hann vonast til að verða með gegn
Haukum á laugardaginn. Einar Gunnar
Sigurðsson var líka sem fyrr íjarri góðu
gamni.
„Liðshehdin skhaði okkur sigri í þess-
um leik og varnarleikurinn hefur farið
mjög batnandi í síðustu leikjum," sagöi
Magnús I. Stefánsson sem lék vel í
marki Víkings. Birgir Sigurðsson var
besti maöur liðsins, var með góða nýt-
ingu í sókninni og firnasterkur í vörn-
inni. Sigurður Sveinsson fór í gang í
sókninni í seinni hálfleik og þá skilaði
Bjarki Sigurðsson sínu. Víkingar eru
th alls líklegir og það var létt yfir leik
liðsins eftir brösótta byrjun.
Iþróttir
Stórsigur United
dugðiekkitil
- Evrópumeistarar AC Milan skriðu áfram
Meistaradeild
Evrópu
A-riðili:
Man. Utd - Galatasaray..4-0
1-0 Davíes (3.), 2-0 Beckham (38.),
3-0 Keane (49.), 4-0 sjálfsmark
(88.). Áhorfendur 39.220
Barcelona - Gautaborg...1-0
1-0 Bakero (81.), 1-1 Rehn (88.)
Áhorfendur 75.200.
Gautaborg...6 4 11 10-7 9
Barcelona...6 2 2 2 11-8 6
Man.Utd.....6 2 2 2 11-11 6
Galatasaray...,6 114 3-9 3
B-riðill:
Dinorno Kiev - B. Munchen 1-4
1-0 Shevchenko (38.), 1-1 Nerlin-
ger (45.), 1-2 Papin (56.), 1-3 Papin
(82.), 1-4 Schoh (87.) Áhorfendur
60.000.
Paris SG -Sp. Moskva....4-1
1-0 Weah (28.), 2-0 Ginola (42.), 3-0
Weah, 4-0 Rai, 4-1 Rodionov (67.)
Áhorfendur 31.461.
ParisSG....6 6 0 0 12-3 12
B. Múnchen ....6 2 2 2 8-7 6
Sp.Moskva..6 1 2 3 8-12 4
DynamoKiev..6 1 0 5 5-11 2
C-riðih:
Hajduk Split - Steaua........1-4
0-1 Ilie (11.), 0-2 Lacatus (25.), 0-3
Ilie (32.), 1-3 Andrijasevic (48.), 1-4
Gilca (90.) Áhorfendur 15.000.
Anderlecht - BenBca..........1-1
1-0 Ruthes (49.), 1-1 Edilson (83.)
Áhorfendur 22.000.
Befica.......6 3 3 0 9-5 9
Hajduk.......6 2 2 2 5-7 6
Steaua.......6 1 3 2 7-6 5
Anderlecht...6 0 4 2 4-7 4
D-riðiII:
Saizburg - AC Milan.........0-1
0-1 Massaro (29.) Áhorfendur
47.500.
Ajax - AEK Aþena............2-0
1-0 Oulida (7.), 2-0 Oulida (78.).
Áhorfendur 42.000.
Ajax.........6 4 2 0 9-2 10
ACMilan......6 3 1 2 6-5 5
Salzburg.....6 1 3 2 4-6 5
AEKAþena.....6 0 2 4 3-9 2
• I 8-liða úrslitunum leika þessi
lið saman:
Gautaborg - Bayem Múnchen
Paris SG - Barcelona
Ajax-Hajduk Split
Benfica-AC Milan
Liðin leika leika og aö heiman
og fara fram 1. og 15.
UEFA-keppnin:
Frankfurt - Napoli...1-0 = 2-0
1-0 Falkenmayer (57.)
Alan Sutter, leikmaður Bayern
Munchen, hefur beturgegn varn-
armanni Dynamo Kiev.
Símamynd Reuter
Riölakeppni í meistarakeppni Evr-
ópu lauk í gærkvöldi. Manchester
United varð að sætta sig við aö falla
úr keppninni þrátt fyrir stóran sigur
á Galatasaray, 4-0. Manchester-
menn urðu að stóla á sigur Gauta-
borgar gegn Barcelona á Spáni en
þeim varö ekki aö ósk sinni því jafn-
tefli var niðurstaðan sem dugði Börs-
ungum til aö fara áfram ásamt
Gautaborg. United tefldi fram hálf-
gerðu unglingaliði og strákarnir
hans Ferguson léku stórvel og fyrstu
tvö mörkin skoruðu táningarnir
Simon Davis og David Beckham.
Börsungar voru betri aðilinn gegn
Gautaborg en féttirnar frá Old Traf-
ford virtust slá leikmenn Barcelona
út af laginu. Markið sem ráði úrslit-
um kom á 81. mínútu og var Jose
Bakero þar af verki þegar hann skor-
aði með skalla. Gautaborgarar kór-
ónuðu frábæra frammistöðu í keppn-
Sundsamband Islands hefur
hrundið af stað tveggja ára áætlun
þar sem markvisst verður unniö að
uppbyggingu íþróttarinnar með það
aö markmiði að koma íslensku sund-
fólki í fremstu röð á alþjóðlegum
mælikvarða. Raunar má segja að
áætlun forystumanna sundsins á ís-
landi standi fram til ársins 2000.
Þessi áætlun var kynnt blaða-
mönnum í vikunni og var aö heyra
á sundmönnum að allir ætluðu að
leggjast á eitt til að ná tilætluðum
markmiöum. Það kom fram í máli
Sævars Stefánssonar, varaformanns
sundsambandsins og formanns
landsliðsnefndar, að erfitt heföi verið
að koma þessari áætlun saman,
mörgum hefði fundist hún alltof
ströng fyrir keppnisfólkið en sér
fyndist að þjálfarar væru nú farnir
aö skilja forsendur hennar.
Sundsambandið hefur valið afreks-
hóp sem hefur nóg á sinrú könnu fram
að ólympíuleikunum í Atianta 1996.
Hópurinn hefur það meðal annars
sem keppikefli að ná lágmörkum fyr-
ir Evrópumeistaramótið í Vínarborg
á næsta sumri. A-hópinn skipa þau
Eydís Konráðsdóttir, Eljn Sigurðar-
dóttir, Amar Freyr Ólafsson, Magnús
Már Ólafsson, Magnús Konráðsson
og Logi Jes Kristjánsson. Arnar Freyr
og Logi dvelja við æfmgar í Banda-
ríkjunum samhliða námi.
Sundfólki verður
haldiðvið efnið
Þessum hóp verður haldið viö efnið
ef svo mætti að orði komast. Fyrir
liggur æfinga- og keppnisáætlun allt
fram til loka árs 1995. Hópurinn mun
strax í byrjun næsta árs taka þátt í
tveimur sterkum mótum erlendis.
inni þegar Stefan Rehn jafnaði á 90.
mínútu.
Evrópumeistarar AC Milan skriöu
áfram meö 0-1 sigri á Salzburg sem
var betri aðilinn í leiknum. Eins og
frægt er þá missti Milan tvö stig í
riðlinum eftir fyrri viðureign liðanna
þar flösku var hent í markvörö Salz-
burg og varð því að sigra í leiknum
í gær. Það var Daniele Massaro sem
tryggði Evrópumeisturunum sigur
með eina marki leiksins. Sigurinn
var dýrkeyptur því fjórir leikmenn
liðsins, Rossi, Savicevic, Simone og
Sordo fengu að hta sitt annað gula
spjald og leika ekki fyrri leikinn gegn
Benfica.
Eftir brösótt gengi í riðlinum
tryggði Bayern Múnchen sér áfram-
haldandi þátttöku með 1-4 sigur á
Dynamo Kiev. Frakkinn Jean Pierre
Papin var á skotskónum og skoraði
tvö af mörkum Bæjara.
Eitt stærsta verkefni ársins verður
þátttaka á smáþjóðaleikunum í Lúx-
emborg. Inn á milli móta gengur
hópurinn í gegnum strangar æfing-
ar. Markmiðið er og verður að koma
íslensku sundfólki á hærri stall á
alþjóðlegum vettvangi. Æfa á sem
aldrei fyrr og eru væntingarnar þær
að það skih sér í bættum árangri
keppnisfólksins.
Guðmundur Harðarson landsliðs-
nefndarmaöur hélt stutta tölu á
blaðamannafundinum og kom fram
í máli hans að eftir því sem menn
gerðu meiri kröfur færi hreyfingin í
heild sinni betur af stað. Það heföi
sýnt sig áður og gerði það örugglega
núna einnig. Guðmundur sagði þaö
kannski spurningu hvort verkefnin
væru næg en þetta ylti alltaf á íjár-
magni. Menn vildu alltaf meiri pen-
ing en yrðu að sætta sig við þaö sem
fyrir væri.
Fjárhagur sundsins byggist
á peningum frá Lottói
Sundsambandið hefur úr 3,5 milljón-
um að moða sem kemur allt frá
Lottóinu, ennfremur væri von á 1,2
milljónum frá ólympíunefndinni.
Þessar upphæðir yrðu ætlaðar í fyr-
irhugaða áætlun, bæöi í A-hópinn og
unglingahópinn.
Þess má geta að lágmörk fyrir
ólympíuleikana hafa enn ekki verið
gefin út. Þó er ljóst að B-lágmörk
Alþjóða sundsambandsins munu
ekki veita keppnisrétt á leikunum í
Atlanta 1996. Olympíunefnd íslands
mun setja lágmörk til þátttöku í
þeim. í OL-hópnum í dag eru þau
Eydís Konráðsdóttir, Elín Sigurðar-
dóttir, Magnús Ólafsson og Arnar
Freyr Ólafsson.
Mikill hugur
í sundmönnum
- auknar kröfur geröar tll keppnisfólks