Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Page 26
.38 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 Sviðsljós Hringiðan Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar í nafnlausa Kristján og Pétur Rafnsson. sveitarfélaginu, Eðvarð Júlíusson, útgerðarmaður í Grindavík og fyrrverandi bæjarstjóri, og Sigurður Ingv- arsson, oddviti sjálfstæðismanna í Garðinum, voru mætt í afmælið hans Kristjáns. Þaö var ekki laust viö aö jólafiðringur færi um þá sem lögðu leið sina í Perl- una um helgina því þar stóð yfir kóramót þar sem um eitt þúsund börn úr 24 kórum hófu upp raust sína. Margir kóranna völdu sér jólalög til flutnings og er óhætt að segja að Perlan hafi ómað af einlægum og fallegum söng barn- anna. Myndbandið sló í gegn í afmælinu „Ég átti alls ekki von á þessu. Það er alltaf gaman að þvi sem kemur manni á óvart,“ sagði Kristjan Páls- son, fyrrverandi bæjarstjóri í Njarð- vík, þegar hann hélt upp á 50 ára afmæli sitt nýlega. Systkini hans Golfaragrín Bók fyrir fílcla, klaufa, byrjendur, golfekkjur, kylfusveina og snillinga! Kostar 1994 krónur í næstu bókabúð komu honum mjög á óvart. Sýndu voru rúmlega 200 manns sem sam- myndband frá því hann var 5-25 ára. fognuðu Kristjáni og fjölskyldu hans Myndbandið gerði mikla lukku. Það á þessum tímamótum í lífi hans. Eliza með verðlaun sín. DV-mynd Ægir Már, Suðurnesjum Sigurvegari í söngvakeppni Eliza María Géirsdóttir, 19 ára vel. Hátt i 500 manns fylgdust með Keflvíkingur og nemi í Pjölbrauta- keppninni sem fór fram í Þotunni í skóla Suðurnesja, sigraði í söngva- Keflavík. Keppendurvoru24oglögin keppninni Hljóðneminn sem skólinn 12. Eliza söng Oh Darling við mikinn stóð að. Slík keppni hefur verið háð fögnuö. árlega og þótti í ár takast sérlegá Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður, Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður og Björgvin Halldórsson tónlistarmaður ræddu máhn á hinni árlegu ,jólasögu“ sem haldin var á fostudag. Það var fyrirtækið Saga Film sem bauð starfsfólki sínu, viöskiptavinum, samstarfsmönnum, verktökum og öðrum góðum gestum upp á jólamat og tónlist i myndveri sínu við Vatna- garða. Söngnemar Tónlistarskólans í Kópavogi fluttu söngleikinn „Hin fyrstu jól“ í Kópavogskirkju á laugardag. Söngleikurinn er eftir Englendinginn Michael Hurd og fjallar um fæðingu Jesú Krists. Alls tóku þrettán söngnemar og kór þátt í söngleiknum. Ein söngkvennanna er í hlutverki engils á meðfylgjandi mynd. - hin hliðin á málunum Sími 63 16 00 Swswiw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.