Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Síða 40
52 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA ÞórhallurVilhjálmsson, framkvæmdastjóri Samtaka um tónlistarhús: „Við byrjuðum nýtt átak í söfnun styrktarfélaga fyrir einum og hálf- um mónuði og í dag er aukningin orðin um 100%. Við 1500 styrktarfélaga fyrir og erum nú búnir að safria 1400 nýjum styrktarfélögum ogþað á örugglega eftir aukast þegar líöur að stóru tenórtónleikunum sem eru á sumiudaginn í Kaplakrika, en þeir eru eingöngu fyrir styrktaraðila og getur fóik gerst styrkaraðili alveg Maður dagsins fram að tónleikunum, annaöhvort hér á skrifstofunni hjá okkur eða viðinnganginn í Kaplakrika," segir hórhallur Vilhjálmsson, formaður Samtaka um tónlistarhús, en nýju átaki var hleypt af stað í söfnun styrktaraðila og var boöið upp á að velja á milh tvennra tónleika. Þeir fyrri voru djasstónleikar sem voru í Perlunni á fóstudagskvöld. Þar kom meðal annars fram danski bassasnillingurinn Niels-Henning Örsted Pedersen. „Tónleikana á sunnudaginn má Þorhallur Vilhjalmsson. eiginlega kalla ungtenóratónleika, þar munu koma fram allir okkar efnilegu tenórar sem margir hverj- ir eru að gera garðinn frægan í útlöndum. Þeir sem koma fram eru: Ólafur Árna Bjarnason, Gunn- ar Guðbjörnsson, Guðbjöm Guð- björnsson, Kolbein Ketilsson, Jó- hann Már Jóhannsson, Óskar Pét- ursson, Jón Þorsteinsson, Kári Friðriksson og Þorgeir Andrésson. Kristján Jóhannsson hafði ætlað aö vera með, en gat ekki fengiö sig lausan frá Mtinchen. Sinfóníu- hljómsveit íslands mun ieika undir hjá þessum fríða hópi tenóra." Þórhallur tók fram að allír aðilar gæfu vinnu sína og aö auki fá allir styrktarféiagar nýja geislaplötu með upptöku af tónleikum Sinfón- íuhijómsveitar íslands og þekktra popptónlistarmanna á verkinu Lif- un eftir Trúbrot, en hún verður að sögn Þórhalls ekki seid í búðum, er aðeins fyrir styrktarfélaga. „Það dugar ekki minna en hafa þessa tónleika í Kaplakrika og mun Páll P. Pálsson stjórna Sinfóniuhljóm- sveitinni. Ég vil taka það fram að eldri styrktarfélögum er að sjálf- sögðu einnig boðið á tónleika þessa. Að það skyldi takast aö ná öllura þessum söngvurum saman á þess- um eina degi segir Þórhallur hafa verið slembilukku. „Það vantaði ekki að alhr voru þeir tilbúnir að taka þátt í tónleikum þessum, en það var okkar slembilukka að þeir gátu það, því margir þessara söngvara eru bundnir við óperu- hús úti í heimi." Bridge Mörður Árnason. Bara gamall flokkur „Alþýðubandalagið hefur tekið á sig þann svip að vera bara gam- all flokkur, bandalag þingmanna um völd og áframhaldandi valda- stöðu," segir Mörður Árnason í Alþýðublaðinu. Ummæli Ætlaði ekki að segja sannleikann „Ég ætlaði satt að segja ekkert að segja sannleikann í morgun. Ég ákvað það ekki fyrr en um hádegi, þegar ég vissi endanlega að þessir tveir frambjóðendur myndu taka sætið. Svo ég skrökv- aði svolítið að þér í morgunsár- ið,“ segir Guðrún Helgadóttir í DV. Nægir peningartii að fara í ferðalög „Það er þjóðarskömm að það skuh ekki vera samið við sjúkra- liðana og sárgrætilegt að öhum þessum dýrmæta tíma sé eytt í málþóf þar sem samninganefnd- irnar sitja og naga blýanta meðan ráðmenn þjóðarinnar bruðla með ijármuni og hafa nóga peninga tU að fara til Asíu og Suður-Amer- íku...,“ segir Sigríður Guð- mundsdóttir, tengdadóttir sjúkl- ings, í DV. 24. Bc4! Biskupinn má hvorki drepa með biskupi né riddara, því að þá hótar svart- ur ekki lengur máti og drottningin er ekki í friðhelgi- Eftir 24. - De7 25. Bxa2 gafst svarfur upp. Jón L. Árnason Veðrið kl. 6 í morgun Átta liða úrslit í bikarkeppni KSÍ í dag fer fram átta liða úrslit í bikarkeppni Körfuknattleiks- sambands íslands og má búast við spennandi leikjum, enda að íþróttir miklu að keppa. Sterkustu Uðin um þessar mundir, Njarðvík og Grindavík, eiga bajði heimaleiki og verða því að teljast sigur- strangleg. Grindvíkingar fá í heimsókn Þór frá Akureyri og Njarðvíkingar taka á móti ÍA. A Sauðárkróki fer fram viðureign Tindastóls og KeflvUúnga og í Reykjavík fer fram viðureign Vals og Hauka. AUir leikirnir hefjast kl. 20.00. Einn lehtur er í bikarkeppni kvenna í körfubolta, Reykjavík- urliðin ÍR og Valur mætast. Skák Þessi fjöruga staða er frá ungversku deildakeppninni í ár, Feher hafði hvitt og átti leik gegn Priehoda. Síðasti leikur svarts, 23. - Rc6-a5, bauð hvítum upp á að ljúka skákini fljótt með 24. Hxd8? Rb3 mát, eöa 24. bxa5 Hbl mát. En hvítur fann aðra leið til þess að ljúka taflinu: Slydda eða skúrir í dag verður allhvöss norðaustanátt með slydduéljum eða skúrum vest- anlands en fremur hæg austanátt Veðrið í dag með smáskúrum í öðrum landshlut- um. Þegar líður á daginn gengur í suðvestankalda eða stinningskalda Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.49 Árdegisflóð á morgun: 11.15 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 2 Akurnes léttskýjað 4 Bergstaðir alskýjað 3 Bolungarvík slydduél 1 Kefla víkurflugvöllur skýjað 2 Kirkjubæjarkla ustur rigning 4 Rauíarhöfn alskýjað 5 Reykjavík skúr 3 Stórhöfði rigning og súld 3 Bergen þrumuveð- ur 4 Helsinki rign. ásíð. klst. 2 Kaupmarmahöfn alskýjað 6 Stokkhólmur rigning 4 Þórshöfn haglél 3 Amsterdam alskýjað 7 Berlín léttskýjað 4 Feneyjar þoka 7 Frankfurt léttskýjað 5 Glasgow rigning 5 Hamborg léttskýjað 6 London rigning 10 LosAngeles heiðsklrt 12 Lúxemborg skýjað 4 Mallorca léttskýjað 8 Montreal alskýjað -7 New York léttskýjað 3 Nice skýjað 9 Orlando léttskýjað 17 París skýjað 8 með skúrum eða éljum sunnan- og suðvestanlands. Heldur mun kólna suðvestan- og vestanlands en áfram verður 3-5 stiga hiti austan- og norð- austanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur hæg sunnan- og suð- vestanátt með slydduéljum. Hiti 1-3 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.37 Sólarupprás á morgun: 11.04 Tengsl skóla við atvinnulíf Ráöstefna á vegum Fjölbrauta- skólans viö Ármúla verður í Rúg- brauðsgeröinni á morgun kl. 13-17 um tengsl skóla við at- vinnulífið. Flutt verða stutt ávörp. Að loknu kafíilúéi verða Fundir .pahborðsumræður og fyrir- spurnir undir stjóm ráðstefnu- stjóra. Ráðstefnan er öllum opin en þátttakendur beðnir að skrá sig á skrifstofu Ármúlaskólans. Sagtvar: Lengi var barist, og kenndu hvorir hinum um upptöktn. Gætum tungunnar Rétt værí: Lengi var barist, og kenndu hvorir öðrum um upp- tökin. L________________________■■■ I m I 1 k H á tgí * x A & A 1 A & & :<H s iL Um síðustu helgi var haldið happamót Bridgesambands íslands til styrktar húsakaupum sambandsins og mættu þangað 54 pör til leiks. Fyrst var spiluð undankeppni og komust 16 efstu í úrslit. Sigurður B. Þorsteinsson og Gylfi Bald- ursson gerðu sér lítið fyrir og höföu sig- ur, bæði í undankeppninni og úrslitun- um. Þeir félagamir náðu að hampa sigr- inum með góðum endaspretti og fengu til dæmis 19 stig í plús í næstsíðustu umferð af 21 mögulegu en þeir unnu mótið með 3 stig á næsta par. Spiluð voru 3 spil á miili para í hverri setu í úrslitum en þeir félagamir fengu hreinan topp fyrir þetta spil í næstsíðustu umferðinni. Vestur gjafari og enginn á hættu: ♦ ÁD106 ¥ 2 ♦ ÁDG + KG1053 * G95 V ÁK1075 ♦ 97652 + -- * 8432 ¥ D963 ♦ 10843 + 2 ♦ K7 V G84 ♦ K + ÁD98764 Vestur 2? Pass p/h Norður Austur Dobl Pass 4+ Pass Suður 3 G 6+ Sigurður doblaði tveggja hjarta opnún vesturs til úttektar (Jón og Símon) og Gylfi var ekki viss um hvaða sögn hann ætti að velja. Þijú lauf var greinilega of veikt á spilin svo hann lét nægja að stökkva í þijú grönd og vonaðist eftir þvl að Sigurður ætti stöðvara í hjartalitnum. Sigurður fann þá mjög góða sögn, fjögur lauf, og Gylfi lét vaða 16 lauf. Sá samning- ur var aðeins spilaður á 3 borðum af 8 en 3 grönd var lokasamningurinn á 4 borð- um. Austur spilaði ekki út hjarta í upp- hafi og þess vegna fengu Sigurður og Gylfi hreinan topp. ísak Örn Sigurðsson I i € 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.