Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Page 41
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 53 Sigríöur Gröndal er meðal ein- söngvara á tónleikunum. Jólatónleikar í Hjallakirkju Kórar Árbæjar- og HjaUakirkna halda seinni jólatónleika sína í Hjallakirkju í kvöld kl. 20.30. Flutt verður íjölbreytt jólatónlist, kórsöngur, dúettar, tríó og ein- söngur. Sólóistar eru: Sigríður Gröndal, HaUa Jónasdóttir, Fríð- ur Sigurðardóttir, Aöalheiður Tónleikar Magnúsdóttir og Garðar Thor Cortes. Undirleikarar eru: Laufey Sigurðardóttir, Bryndís Pálsdótt- ir, Bryndis Brynjólfsdóttir. Stjómendur kóranna em Oddný Þorsteinsdóttir og Sigrún Stein- grímsdóttir. Aðgangseyrir er 500 kr. en frítt er fyrir böm sem em innan fermingaraldurs. Islendingar eru að eignast marga snjalla snókerspilara. TVenns konar knattbordsleikir Frábær frammistaða íslenskra snókerspilara á undanfömum árum hefur vakið almennan áhuga á þessari íþrótt. Snóker sem lengi vel féU undir samheitið billiard hér á landi er annað tveggja vinsælla afbrigða af knattborðsleik en erlendis er keppt bæði í snóker og billiard. Elstu heinúldir um knattborðs- leik em frá Frakklandi á dögum Loðvíks XI. Hann er sagður hafa átt knattborð. Fyrsta knattborðs- stofan fyrir almenning í Englandi var í Piazza í London á fyrri hluta 19. aldar. Gúmmókantar (battar) komu á borðin 1835. Blessuð veröldin Þriggja batta krambúl Klassíska útgáfan af billiard, sem leikin er í dag, er yfir hundrað ára gamall leikur en heimssam- bandið í þessari grein (Union Mondiale de Billiard) var stofnað 1928. Reglumar í klassískum billiard em að auk þess sem skotkúlan þarf að snerta báðar hinar kúlumar á borðinu verðiu- hún að hæfa þrisvar sixmum í batta. Snóker Rannsóknir hafa leitt í ljós að snóker var fundinn upp af Sir NevUle Francis Fitzgerald Chamberlain í Jubbulpore á Ind- landi 1875. Leikurinn barst ekki tíl Englands fyrr en 1885 og nú- gUdandi stigakerfi var tekið upp þar 1891. Fyrstu mótin í snóker vom haldin 1916. Heimsmeistara- keppni atvinnumanna var fyrst 1927. Sá sem fyrstur varð heims- meistari heitir Joe Davis og hann er einnig sá sem oftast hefur ver- iö heimsmeistari eða aUs fimmt- án sinnum. Þjóðleikhúskjallarinn: Unun á útgáfu- tónleikum Hljómsveitin Unun er ein þeirra nýju hljóm- sveita sem hafa vakið athygU að undanfömu fyr- ir ferska tónUst og eftir að hafa átt vinsælt lag á safnplöíu hefur hljómsveitin sent frá sér nýja geislaplötu sem ber nafhið Æ. Unun mun fylgja piötimni eftir með útgáfútónieUtum í kvöld í Þióð- leikhúskjallaranum og mun leika þar lög af plöt- uimi. Áður en hljómsveitin stígur á sviö verða skáld- in Megas og Sjón með upplestur úr bókum sin- um. Unun er skipuð dr. Gunna, Þór Eidon, Heiðu, Jóhanni Jóhannssyni og Óbó. Sérstakur leyni- gestur hljómsveitarinnar er Rúnar JúUusson sem söng með þeim vinsælt lag á plötu í sumar. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Hljómsveitln Unun leikur lög af plötu sinni ÆI Þjóðleikhús- kjailaranum. HeiðaráAust- fjörðum færar Snjór er sums staðar oröinn þó nokkur, sérstaklega á Vestfjörðum þar sem hafinn er mokstur á vegin- um yfir Klettsháls en vegna veðus er beðið átekta með áætlaðan mokst- ur á Breiöadals- og Botnsheiðum. Þá Færðávegum er einnig verið að moka Möðrudals- öræfi. Á Austfjörðum eru heiðar aft- ur á móti færar en þungfært er á Vatnsskarði. Annars eru vegir á landinu flestir færir en víða er hálka og ættu bílstjórar að hafa það í huga þegar lagt er á þjóðvegi landsins. Astand vegai A ® Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ ðxulþungatakmarkanir Q} LokaC)írStOÖU ® Þungfært (£) Fært fjallabílum Ldtli drengurinn, sem er á mynd- inni með snuðið sitt, fæddist á fæð- ingardeild Landspitalans 28. nóv- ember kl. 7.31. Hann reyndist vera 4015 grömm að þyngd við fæöingu og 49 sentímetra iangur. Foreidrar hans eru Helga Bjarnadóttir og Jón Orvar Baldursson og er hann fyrsta bam þeirra. Stephen Baldwin leikur eitt aðal- hlutverkið í Threesome. Þrenning meó þrjá möguleika Stjömubíó hefur að undanf- ömu sýnt Threesome sem fjallar um tvo stráka og eina stúlku. Vinskapur og flókin ástamál þeirra er efni myndarinnar. Myndin er öll á léttu nótunum og hefst með því að fyrir mistök er nafn Alex, sem Lara Flynn Boyle leikur, látið á lista yfir stráka og er henni þannig úthlut- að herbergi með strákum í skól- anum. Aðalhlutverkin leika Lara Flynn Boyle, Stephen Baldwin, Josh Charles og Alexis Arquette. Stephen Baldwin er yngri bróð- Kvikmyndahúsin ir þeirra Alecs og Williams Baldwins en þeir em mun þekkt- ari. Hann er þó enginn nýgræð- ingur í leiklistinni og hefur á undanfömum ámm leikið bæði í sjónvarpi og kvikmyndum. Áður hefur hann leikið í 8 Seconds og Posse og væntanlegar em tvær myndir, Parker and the Roimd- table og Twist of Fate, með hon- um. Þá hefur hann leikið í mörg- um sjónvarpsmyndum og verið gestaleikari í þekktum sjón- varpsseríum. Nýjar myndir Háskólabíó: Daens Laugarásbió: Ný martröð Saga-bíó: Kraftaverk á jólum Bíóhöllin: Sérfræðingurinn Stjömubíó: Threesome Bíóborgin: í bliðu og stríðu Regnboginn: Bakkabræður í Paradís Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 279. 08. desember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68.670 68,870 72,300 Pund 107,420 107,740 107,010 Kan.dollar 49,640 49,840 54,250 Dönsk kr. 11,1510 11,1950 10,6450. Norsk kr. 10,0160 10,0570 9,7090 Sænsk kr. 9,1420 9.1780 8,5890 Fi. mark 14,1120 14,1680 12,3620 Fra.franki 12,7170 12,7680 12,2120 Belg. franki 2,1234 2,1319 1,9918 Sviss. franki 51,6200 51,8300 48,1700 Holl. gyilini 38,9900 39,1400 37,5800 Þýskt mark 43,7000 43,8300 42,1500 It. líra 0,04230 0,04252 0,04263 Aust. sch. 6,2090 6,2400 5,9940 Port. escudo 0.4268 0,4290 0,4117 Spá. peseti 0,5213 0,5239 0,5159 Jap. yen 0,68370 0,68570 0,66240 Írsktpund 104,990 105,510 101,710 SDR 99,62000 100,11000 99,98000 ECU 83,3500 83.6900 81.0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ 3 4 J r M i r J5T \ iV- I í J iL fí □ Lárétt: 1 tvípunktur, 6'frá, 8 hokinn, 9 hnoðrar, 11 byrði, 12 karlmannsnafn; 14 kaka, 16 rugga, 17 umdæmisstafir, 18 málms, 20 svif, 21 láni. Lóðrétt: 2 belti, 3 kaghýða, 4 mundar, 5 nýr, 6 gramur, 7 feyskja, 8 skoðunar, 10 andúð, 13 skuröur, 15 svik, 19 lik. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 snökt, 6 Sk, 8 viturt, 9 æður, 10 ein, 11 sæl, 13 tign, 14 iilan, 16 il, 18 nafnið, 20 smáa, 21 rán. Lóðrétt: 1 svæsins, 2 nið, 3 ötull, 4 kurt, 5 treinir, 6 stigiö, 7 kunn, 12 æla, 15 aaa, 17 lén, 19 fá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.