Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Side 64
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994
Suimudagur 11. desember
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr-
ine. Jólasveinarnir Aðalsteinn
Bergdal fer með vísur Jóhannesar
úr Kötlum. Nilli Hólmgeirsson.
Markó.
10.25 Hlé.
12.15 Eldhúsið. Endursýndur þáttur frá
þriðjudegi.
12.30 Yrkjum Island. Endursýndur þátt-
ur frá 3. desember.
14.30 Jól í óbyggðum (Bush Christ-
mas). Áströlsk fjölskyldumynd frá
1982. Krakkahópur eltir tvo
hrossaþjófa upp í fjöll en villist og
lendir bæði í ævintýrum og háska.
16.00 Listin aö stjórna hljómsveit
(2:2) (The Art of Conducting). Seinni
hluti breskrar heimildarmyndar um
helstu hljómsveitarstjóra 20. aldar-
innar.
17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr
Dagsljóssþáttum liðinnar viku.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jól á leið til jaröar (11:24). Jóla-
dagatal Sjónvarpsins.
18.05 Stundin okkar. Þó auðvitað sé
ferlegt fjör að fá í gjafapakka bolta
eða boga og ör er best að muna
að þakka.
18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jóns-
son. Dagskrárgerð: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
18.55 Undir Afrikuhimni (25:26)
(African Skies). Myndaflokkur um
háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu
stórfyrirtæki sem flyst til Afríku
ásamt syni sínum. Þar kynnast þau
lífi og menningu innfæddra og
lenda í margvíslegum ævintýrum.
19.20 Fólkið í Forsælu (23:25) (Even-
ing Shade). Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur i léttum dúr
meö Burt Reynolds og Marilu
Henner í aðalhlutverkum.
19.45 Jól á leið til jarðar (11:24). Ell-
efti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 í skjóli regnbogans. Mynd unnin
í samvinnu Magnúsar Guðmunds-
sonar og TV2 í Danmörku. í mynd-
inni er gerð ítarleg rannsókn á
starfsemi Greenpeace víða um
heim, fjármálum, tengslum við
hryðjuverkasamtök og sérstaklega
er rannsökuð fortíð Davids
McTaggarts, eins helsta leiötoga
Greenpeace síðastliðin 12 ár.
21.40 List og lýöveldi. Leíkhús, dans
og ópera. Lýðveldissagan frá
sjónarhóli menningar og lista.
Umsjónarmaður er Kristín Atla-
dóttir. Framleióandi: Nýja bíó.
22.40 Helgarsportiö. íþróttafréttaþáttur
þar sem greint er frá úrslitum helg-
arinnar og sýndar myndir frá knatt-
spyrnuleikjum í Evrópu og hand-
bolta og körfubolta hér heima.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
23.05 Gull Abrahams (Abraham's
Gold). Þýsk bíómynd frá 1990 um
Bæjara sem hafa ólíkar skoðanir á
framferði nasista í seinna stríði.
Myndin hlaut sérstök verðlaun
áhorfenda á kvikmyndahátíðinni í
Cannes.
0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Kolll káti.
9.25 í barnaiandi.
9.45 Köttur úti í mýrl.
10.10 Sögur úr Andabæ.
10.35 Ferðalangar á furðuslóðum.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Listaspegill (Opening Shot II).
Nú verður sýndur fyrri hluti þessa
þáttar en að þessu sinni heimsækj-
um við og kynnumst börnum sem
búa við mikla fátaékt í Gvatemala.
12.00 Á slaginu.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House
gn the Prairie).
18.00 í sviðsljósinu (Entertainment
This Week).
18.45 Mörk dagsins.
19.19 19:19.
20.05 Lagakrókar (L.A. Law).
21.05 Jóladagskráin 1994. Jóladagskrá
Stöðvar 2 kynnt í máli og mynd-
um. Stöð 2 1994.
21.35 Fimmburarnir (The Million Doll-
ar Babies). Nú verður sýndur fyrri
hluti þessarar sannsögulegu fram-
haldsmyndar um bandarísku
fimmburasysturnarsem áttu heldur
ömurlega æsku,
23.15 60 mínútur.
00.05 Bugsy. Glæpaforingjarnir Meyer
Lansky, Charlie Luciano og Benj-
amin Bugsy Siegel ráða lögum og
lofum í undirheimum New York-
borgar. Þeir ákveða að færa út
kvíarnar og Bugsy fer til Los Ange-
les til að hasla sér völl þar.
2.15 Dagskrárlok. Dagskrá Stöðvar 2
vikuna 5.-11. desember 1994
C0RDOHN
□EPwHRg
10.00 Scooby’s Laff Olympics
10.30 Captain Caveman.
12.00 Dastardly & Muttley Flylng Mac-
hines.
12.30 Fish Police.
13.00 Valley of Dinosaurs.
13.30 Sky Commanders.
15.00 Mighty Man and Yuk.
15.30 Addams Family.
17.00 Bugs and Daffy Tonight.
18.00 Captain Planet.
18.30 Flintstones.
19.00 Closedown.
£7mn
5.00 BBC World Service News.
6.25 Network East.
7.00 BBC World Service News.
8.15 Breakfast with Frost.
10.15 Timebusters.
10.40 Grange Hill.
12.00 World News Week.
12.30 BBC News from London.
15.35 40 Mínutes.
16.15 Horizon.
18.05 BBC News from London.
21.40 Travels.
23.50 Worldview.
2.00 BBC World Service News.
3.25 The Money Programme.
4.25 Food and Drink.
Dí&ouery
16.00 Arabia - Sand, Sea and Sky.
17.00 Skybound.
17.30 Fork in the Road.
18.00 The Infinite Voyage.
19.00 Wildside.
20.30 Anything Is Possible.
21.00 Discovery Journal.
22.00 Valhalla.
22.30 Wild Sanctuaries.
23.00 Beyond 2000.
24.00 Closedown.
7.00 MTV’s Madonna Weekend.
9.30 MTV News.
12.30 MTV’s First Look.
13.00 MTV Sports.
13.30 Bedtime.
16.30 MTV News: Weekend Edition.
17.00 MTV’s the Real World 3.
20.00 MTV’s 120 Minutes.
22.00 MTV’s Beavis & Butthead.
2.00 Night Videos.
jQl
INJWS]
6.00 Sunrise.
9.30 Business Sunday.
12.30 Documentary.
13.30 Beyond 2000.
14.30 CBS 48 Hours.
15.30 Target.
18.30 Fashion TV.
19.30 Target.
1.30 Business Sunday.
2.10 Sunday.
3.30 Week in Review.
4.30 CBS Weekend News.
5.30 ABC World News.
INTERNATIONAL
7.30 On the Menu.
8.30 Science & Technology.
12.30 Inside Business.
13.30 Earth Matters.
14.00 Larry King Weekend.
15.30 Future Watch.
18.30 Diplomatic Licence.
19.00 Money Week.
19.30 Global Vlew.
23.00 The World Today.
00.30 Managing.
2.00 Special Reports.
4.30 Showbiz This Week.
6.30 Headline News.
Theme: The TNT Movie Experience
19.00 Where the Spys Are.
21.00 Conspirator.
23.00 The Venetian Affair.
0.35 The Adventures of Tartu.
2.35 Rendezvous.
5.00 Closedown.
★ ★
★ ★★
7.30 Step Aerobics.
8.00 Alpine Skiing.
9.00 Live Alpine Skiing.
13.00 Live Speed Skating.
16.15 Ski Jumping.
17.15 Biathlon.
19.30 Alpine Skiing.
20.00 Ski Jumping.
21.00 Football: Samba Football.
23.00 Boxing.
0.30 Closedown.
(yr^
6.00 Hour of Power.
13.00 Paradise Beach.
13.30 George.
14.00 Young Indiana Jones.
16.00 Coca Cola Hit Mix.
17.00 World Wrestling.
18.00 The Simpsons.
21.00 Highlander.
22.00 The Billboard.
0.30 Rifleman.
1.00 Sunday Comics.
SKYMOVŒSPLUS
6.00 Showcase.
8.00 The Blue Bird.
10.00 The Dove.
12.00 Nurses on the Line.
14.00 Valley of the Gwangi.
16.00 Thickjer Than Blood.
18.00 Bonanza: The Return.
20.00 Used People.
22.00 Alien 3.
23.45 The Movie Show.
24.25 Lethal Pursuit.
1.55 ElevenDays, Eleven Nights: The
Sequel.
3.30 A Midnight Clear.
OMEGA
Kristíleg qónvarpsstöó
15.00 Biblíulestur.
15.30 Lofgjörðartónlist.
16.30 Predikun frá Orði lífsins.
17.30 Livets Ord/Ulf Ekman.
18.00 Lofgjörðartónlist.
22.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur
Þorsteinsson dómprófasturflytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll.Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Lengri leiðin heim. Jón Ormur
Halldórsson rabbar um menningu
og. trúarbrögð í Asíu. Lokaþáttur.
(Endurfluttur þriðjudagskvöld kl.
23.20.)
10.45 Veðurífregnir.
11.00 Messa í Fríkirkjunni i Hafnar-
firöi. Séra Einar Eyjólfsson prédik-
ar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 „Úr himnum ofan“. Hugmyndir
manna um himnaríki og annað líf
Umsjón: Halldór Reynisson. Lesari
með umsjónarmanni: Anna Kristín
Arngrímsdóttir.
15.00 Brestir og brak. Lokaþáttur um
íslenska leikhússtónlist: Leikhús-
tónlist frá árinu 1980 fram á þenn-
an dag. Umsjón: Anna Pálína
Árnadóttir. (Einnig útvarpað mið-
vikudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.05 Voltaire og Bírtíngur. Þorsteinn
Gylfason prófessor flytur síðara
erindi. (tndurflutt nk. þriðjudag kl.
14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritið Húsvöröur-
inn eftir Harold Pinter.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funl - helgarþáttur barna.
Þátturinn er helgaður nýútkomn-
um barnabókum. Umsjón: Anna
Pállna Árnadóttir. (Endurflutt á rás
2 nk. sunnudag kl. 8.10.)
20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Lilja Eysteins Ásgrímssonar.
Stefán Karlsson flytur þriðja lestur
af fjórum.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Litla djasshorniö. Golden Gate
kvartettinn syngur.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttlr.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað
á Rás 1 sl. sunnudag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 2.05 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Arni
Þórarinsson og Ingólfur Margeirs-
son. Gestur þeirra er Súsanna
Svavarsdóttir gagnrýnandi.
14.00 Helgarútgáfan.
14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt
fólk fengið til að rifja upp skemmti-
legan eða áhrifaríkan atburð úr lífi
sínu.
14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir
Þorgeirson og leikstjóri þeirrarsýn-
ingar sem fjallað er um hverju sinni
spjalla og spá.
15.00 Matur, drykkur og þjónusta.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blágresið bliða. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson. (Endurtekinn frá laugar-
degi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Margfætlan - þáttur fyrir ungl-
inga. (Endurtekinn frá rás 1.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:.
1.00 Næturtónar.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnír. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
4.00 Bókaþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni.
(Endurtekið frá rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Svona eru jólin. ÞorgeirÁstvalds-
son og Halldór Backman spjalla
við góða gesti um allt sem viðkem-
ur jólunum og spá í kynlega jóla-
kvisti. Þeir félagar bregða upp
skemmtilegum fréttamolum utan
úr heimi og leggja nokkra áherslu
á að varpa Ijósi á lítt þekktar hliðar
jólahaldsins. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Við heygarðshorniö. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country" tónlist.
Leiknir verða nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæði íslenskir
og erlendir.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi.
00.00 Næturvaktin.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
19.00 Magnús Þórsson.
22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
10.00 Steinar Viktorsson.
13.00 Ragnar Bjarnason.
16.00 Síðdegis á sunnudegí.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantiskt á sunnu-
dagskvöldi.
10.00 Gylfi Guðmundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross-
gátan.
16.00 Okynnt tónlist.
10.00 örvar Geir og Þóröur örn.
13.00 Ragnar Blöndal.
17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friöleifs.
19.00 Rokk X.
21.00 Sýrður rjóml.
24.00 Næturdagskrá.
Rás 1 kl. 19.35:
Önnu Pálínu til aðstoðar eru þær Arnbjörg Jónsdóttir og
Thelma Guðmundsdóttir.
Bamaþátturinn
Frost og funi
Barnaþátturinn Frost og
funi, sem er á dagskrá rásar
1, er aö þessu sinni helgaður
nýjum barnabókum. Rýnt
er í nýjustu barnabækurnar
sem eru þessa dagana að
renna glóðvolgar út úr
prentsmiðjunum. Lesið
verður úr bókum og spjallað
við höfunda og lesendur.
Einnig verða myndskreyt-
ingar bókanna til umfjöll-
unar. Umsjónarmaður þátt-
arins er Anna Pálína Árna-
dóttir en henni til aðstoðar
að þessu sinni eru tvær ung-
ar stúlkur, þær Arnbjörg
Jónsdóttir og Thelma Guð-
mundsdóttir.
Stöð2kl. 21.05:
Hátíðar-
A sunnudagskvöld gefst
áhorfendum Stöðvar 2 tæki-
færi tíl að kynna sér dag-
skrá Stöðvar 2 um jóbn og
áramótin. Þátturinn verður
í opinni dagskrá en þar
verður sýnt úr nokkrum
þeirra kvikmynda
prýða dagskrá Stöðvar 2 um
jólin. Þar má nefna E.T. eftir
Steven Spielberg, Aleinn
heima 2 með Macauley
Culkin, Konuilm með A1
Pacino, Ógnareðli með
Sharon Stone og Michael
Douglas og Dásamlegt líf.
Þá verður hamadagskrá in
einnig kynnt en Stöð 2 býð-
ur upp á fjölda fallegra jóla-
teiknimynda og vandaðra
biómynda fyrir börn, meöal
annars Nemó litla sem er
með ísiensku tali, Jólasögu
Prúðuleikaranna og Hnotu-
bijótsprinsinn sem einnig
er talsett. Sýnt verður frá
undlrbúningi við gerð ís-
jólateiknimynda.
lensks skemmtiþáttar sem
fengið hefur heitið Gleðileg
jól. Dagskrárgerð fyrir þann
þátt er í höndum Halls
Helgasonar en umsjónar-
maður jólaþáttarins er Kol-
finna Baldvinsdóttir.
Kannað er hvort draumur Sigurðar Guðmundssonar hafi
orðið að veruleika.
Sjónvarpið kl. 20.40:
list og lýðveldi
Annar þátturinn í röðinni
List og lýðveldi ijallar um
þróun leikhúss, óperu og
balletts á þeim fimmtíu
árum sem liðin eru frá lýð-
veldisstofnun. í þættinum
er kannað hvort draumar
Sigurðar Guðmundssonar
málara um menningarlegt
sjálfstæði þjóðarinnar hafi
orðið að veruleika. Sagan er
að nokkru leyti sýnd frá
sjónarhóli almennings og
þeirra sem fylla áhorfenda-
bekki leik- og óperuhúsa og
er reynt að gera grein fyrir
hlutverki þessara Ustgreina
í lífi almennings á tímum
mikilla þjóðfélagsbreytinga.
Umsjónarmaður þáttarins
er Kristín Atladóttir.