Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Síða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Síða 65
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994 69 Bríet Héöinsdóttir er eini leikar- inn í Dóttur Lúsífers. Brotúrævi Karenar Blixén Þjóðleikhúsið hefur frá því í haust sýnt einleikinn Dóttir Lúsí- fers á Litla sviðinu við góða að- sókn og hefur verið efnt til tveggja aukasýninga og er sú síð- ari í kvöld. Leikritið fjallar um dönsku skáldkonuna Karen Blix- en á lokaskeiði ævinnar. Leikrit- ið miðlar ofurhtlu af þeim óþrjót- andi sagnabrunni sem Blixen var. Áhorfendur fá innsýn inn í Leikhús viðburðaríkt og oft stormasamt líf hennar og hiutskipti í ellinni. Það er Bríet Héðinsdóttir sem leikur þessa sérstæðu og heill- andi konu og hefur Bríet hlotið mikið lof fyrir leik sinn. Handbolti og körfubolti Handbolti og körfubolti verða mest áberandi í íþróttum helgar- innar. í gærkvöldi fór fram fyrsti leikurinn í átta hða úrshtum í bikarkeppninni í handbolta og í dag fara fram þrír leikir. Stórleik- urinn er Valur-Stjaman en þessi íþróttir tvö hð eru efst í 1. deildinni og má því búast við miklum slag á Hlíðarenda þar sem leikurinn fer fram. Á Seltjarnarnesi tekur Grótta, sem er í 2. dehd, á móti nágrönnum sínum í KR og á Sel- fossi leika heimamenn við Hauka. Ahir leikirnir heijast kl. 16.30. Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. í Vestmannaeyjum leikur ÍBV við Val, á Akuréyri leikur ÍBA gegn KR. Þessir leikir hefjast kl. 16.00. Leikur Fram og Ármanns, sem einnig átti að fara fram, frestast. Á sunnudaginn fer fram heil umferð í úrvalsdehdinni í körfu- bolta. Þar ber'.hæst tvo leiki, Keflavík-ÍR og KR-Grindavík. Aðrir leikir eru: Skallagrímur- ÍA, Þór-Haukar og Tindastóll- Valur. happdrætti BÓKATÍÐINDA dagainfi er: 29509 Ef þú f innur þetta happdrættisnúmer á baJksíöu Bókatíöínda skaltu fara meö hana í næstu bókabúö og sækja viTvningirm: Bókaúttekt aö andvirBi 10.000 kr. Eldri vinningsnúmer: 3324-13693-19512-49051 Bókaútgefendur Veður fer hægt kólnandi Fremur hvöss norðan- og norðaustan átt með stinningskalda eða ahhvössu um aht land. Þegar líður á daginn fer Veðrið í dag aö létta th um landið sunnanvert en norðan til verður él. Veður fer hægt kólnandi. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi og léttir th. Frost veröur 1-5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.34 Sólarupprás á morgun: 11.09 Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.59 Árdegisflóð á morgun: 00.59 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyrí alskýjað 1 Akurnes léttskýjað 1 Bergsstaðir úrkomaí grennd 1 Bolungarvík snjóél -2 Keíla víkurílugvöllur skýjað -2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1 Raufarhöfn rigning 1 Reykjavík skýjað -2 Stórhöfði úrkomaí grennd 1 Bergen léttskýjað 7 Helsinki alskýjað 2 Kaupmannahöfn skýjað 6 Stokkhólmur rigning 5 Amsterdam skýjað 10 Berlin rign.ásíð. klst. 7 Feneyjar þokumóða 9 Frankfurt skýjað 11 Glasgow skýjað 8 Hamborg skúrásíð. klst. 8 London skýjað 7 LosAngeles heiöskírt 8 Lúxemborg skýjað 7 Maliorca léttskýjað 18 Montreal heiðskírt -7 New York skýjað -2 Nice skýjað 14 Orlando þokumóða 18 París rigning 10 Róm skýjað 16 Vín rigning 2 Washington alskýjað 2 Winnipeg heiðskírt -15 Þrándheimur skýjað 7 Colin Friels og Sean Connery leika stór hlutverk i Góðum gæja. Misheppnað- ur diplómat Laugarásbíó hefur hafið sýn- ingar á nýjustu kvikmynd Bruce Beresford, Góðum gæja (A Good Man), sem gerist í Afríku. Aðal- persóna myndarinnar er Morgan Leafy (Colin Friels), misheppnað- ur og drykkjusjúkur diplómat, sem er á eftir hverju pilsi. Honum hefur verið plantað á afskekktan stað í Afríku. Þar er hann undir stjórn Arthurs Fanshaw (John Litgow) sem er ekki aðeins yfir- máta snobbaður heldur þykir hann með leiðinlegri mönnum. Morgan Leafy þarf sífellt að Kvikmyndahúsin beygja sig undir vhja hans til að halda honum góðum og er þar að auki settur í öll skítverkin. Morg- an er einstaklega seinheppinn og lendir í miklum vandræðum í starfi sínu. Auk þeirra Friels og Litgows leika í myndinni Louis Gossett jr., Sean Connery og Jo- anne Whalley Kilmer. Bruce Beresford er einn þeirra áströlsku leikstjóra sem komu ástralskri kvikmyndagerö á blað á áttunda áratugnum, en hann hefur á síðari árum eingöngu gert kvikmyndir í Bandaríkjunum og er þeirra frægust Driving Miss Daisy. Beresford gerði fyrstu kvikmynd sína í Ástraliu 1972, The Adventures of Barry McKenzie. Þekktustu kvikmynd- ir hans auk Driving Miss Daisy eru: Breaker Morant (1980), Tender Mercies (1983) og Crimes of the Heart (1986). Nýjar myndir Háskólabíó: Heilagt hjónaband Laugarásbíó: Góður gæi Saga-bíó: Einn af krökkunum Bíóhöllin: Skuggi Bíóborgin: Á flótta Regnboginn: Bakkabræður í Paradís Stjörnubíó: Threesome Heimsbókmenntakvöld Heimsbókmemitaklúhbur Máls og menningai- og Sólon íslandus efna til bókmeimtakvölds annað Fundir kvöld. Þar verður lesið úr fjórum úrvalsþýðingum sem eru ný- komnar út eða væntaihegar á prent. Bækurnar eru TVífarinn eftir Dostojevskí, Söngur Salom- ons eftir Toni Morrison, Krókó- dílastrætið eftir Bruno Schulz og Réttarhöldin eftir Franz Kafka. A mihi lestra mun Martial Nardeau leika á þverflautu. Dagskráin hefst kl. 21.00, Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 280. 09. desember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,970 69,170 72,300 Pund 107,520 107,840 107,010 Kan. dollar 49,810 50,010 54,250 Dönsk kr. 11,1360 11,1800 10,6450 Norsk kr. 10,0170 10,0580 9,7090 Sænskkr. 9,1430 9,1790 8,5890 Fi. mark 14,1130 14,1690 12,3620 Fra.franki 12,7020 12,7530 12,2120 Belg. franki 2,1201 2,1285 1,9918 Sviss. franki 51,4500 51,6600 48,1700 Holl. gyllini 38,9300 39,0900 37,5800 Þýskt mark 43,6100 43,7400 42,1500 It. líra 0,04226 0,04248 0,04263 Aust. sch. 6,1910 6,2220 5,9940 Port. escudo 0,4260 0,4282 0,4117 Spá. peseti 0,5206 0,5232 0,5159 Jap. yen 0,68640 0,68850 0,66240 irsktpund 105,400 105,920 101,710 SDR 99,83000 100,33000 99,98000 ECU 83,2700 83,6000 81,0900 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Veður kl. 12 í dag Fjölskyldutónleikar í Háskólabíói: ■I i*' * f Fjölskyldutónleikar með jólaívafi verða haldnir í Háskóla- bíói á morgun kl. 16.30 og mun ahur ágóði tónleikanna renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra bama. Þaö er Skifan sem stendur að þessum tónleikum og koma fram fjölmarg- ir þekktir fónlisiannenn sem allir standa í plötuútgáfu þessa dagana. Þeir gefa allir vinnu sína og sömu sögu er að segja um þá sem undanfarið hafa unnið hörðum höndum að þvi að gera skemmtunina sem glæshegasta. Þá leggur Háskóla- bió fram húsnæði sitt endurgjaldslaust undir tónleikahald- Miðaverðinu er stiht í hóf og er aðgangseyririnn 900 kr. fyrir fuliorðna og 450 kr. fyrir börn yngri en 12 ára, Þeir sem koma fram eru Bjartmar Guölaugsson, Björgvin Ilalldórsson, Bjöm Jörandur, Bubbi Morthens, Dancin’ Mania, Eghl Ólafsson, HÖrður Torfason, Kór Öldutúns- skóla, Pláhnetan, Scope og Svala Björgvins, SSSól, Vinir SSSólkemurframá tónleikunumásamtmörgum vors og blóma og Tríó Ólafs Stephensens sem mun leika í Öðrum þekktum hljómsveitum og tónlistarmönn- anddyrinu fyrir tónleika og í lhéi. um. Myndgátan Lausn gátu nr. 1092: Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.