Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1994, Blaðsíða 66
70
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1994
Laugardagur 10. desember
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góö-
an dagl Morgunleikfimi meö
Magnúsi Scheving. Myndasafnið
Smámyndir úr ýmsum áttum.
NikulásogTryggur (14:52). Nikul-
ás langar til aö veröa myndlistar-
maöur. Múmínálfarnir. Tómas og
Tim. Anna í Grænuhlíð.
10.50 Á tali hjá Hemma Gunn.
11.50 Hlé.
14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.25 Syrpan Endursýndur þáttur frá
fimmtudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Queens Park Ran-
gers og Manchester United í úr-
valsdeildinni. Lýsing: Arnar
Björnsson.
17.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending
frá bikarkeppninni í handknattleik.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jól á leiö til jaröar (10:24). Jóla-
dagatal Sjónvarpsins.
18.05 Elnu sinni var... (10:26). Saga
frumkvööla (Íl était une fois...Les
decouvreurs). Franskur teikni-
myndaflokkur. Að þessu sinni er
sagt frá enska stærð- og eðlisfræð-
ingnum Isaac Newton sem setti
fram undirstöðulögmál aflfræóinn-
ar, þará meóal þyngdarlögmálið.
18.25 Feröaleiöir. Hátíðir um alla álfu
(10:11) (A World of Festivals).
Breskur heimildarmyndaflokkur
um hátíðir af ýmsum toga sem
haldnar eru í Evrópu.
19.00 Strandverðir (3:22) (Baywatch
IV). Ný syrpa í bandarískum
myndaflokki um ástir og ævintýri
strandvarða í Kaliforníu.
19.45 Jól á leiö til jaröar (10:24). Tí-
undi þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Lottó.
20.50 Konsert. Helgi Björnsson og fé-
lagar í hljómsveitinni SSSól leika
nokkur lög á órafmögnuð hljóð-
færi. Umsjón: Dóra Takefusa.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.20 Hasar á heimavelli (15:22)
(Grace under Fire). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um þriggja
barna móöur sem stendur í ströngu
eftir skilnað. Aöalhlutverk: Brett
Butler.
21.50 Draumórastúlkan (Daydream
Believer). Aströlsk gamanmynd frá
1990. Moldríkur glaumgosi hittir
stúlku sem er elskari að hestum
en mönnum og þótt allt gangi á
afturfótunum hjá honum upp frá
því takast með þeim góð kynni.
23.30 Eldhugarnir (Fire Birds). Banda-
rísk spennumynd frá 1990 um
þyrlusveit sem send er gegn kól-
umbískum eiturlyfjabarónum.
1.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö Afa.
10.15 Gulur, rauöur, grænn og blár.
10.30 Ðaldur búálfur.
10.55 Ævlntýri Vífils.
11.20 Smáborgarar.
11.45 Eyjaklikan.
12.15 Sjónvarpsmarkaöurlnn.
12.40 Dagbók í darrqóardansi (Taking
Care of Business). Jimmy Dworski
er fangi á flótta. Hann er alveg
staurblankur þegar hann finnur
dagbók. i henni er skrifað aö veg-
leg fundarlaun bíöi þeirra sem skili
henni á réttan stað.
14.35 Úrvalsdeildin (Extreme Limite).
15.00 Krókur (Hook). Kvikmynd Spiel-
bergs byggir á leikriti J.M. Barries
um hetjuna Pétur Pan og aðrar
frægar persónur. Pótur er nú loks-
ins vaxinn úr grasi en kann ekki
lengur að fljúga.
17.15 Addams fjölskyldan. Skemmti-
legur teiknimyndaflokkur um
jjessa stórfurðulegu fjölskyldu.
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA-molar.
19.19 19:19. *
20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos).
20.45 BINGÓ LOTTÓ.
22.05 Hvaö meö Bob? (What About
Bob?). Gamanmynd með Bill
Murray og Richard Dreyfuss í aðal-
hlutverkum. Murray leikur Bob
Wiley, fælnisjúkling af verstu gerö,
og Dreyfuss er geðlæknirinn Leo
Marvin sem reynir að rétta honum
hjálparhönd.
23.50 A róttu augnabllkl (Public Eye).
Sagan hefst í New York áriö 1942.
Við kynnumst Ijósmyndaranum
Leon Bernstein sem hefur næmt
auga fyrir listrænni hlið sorans (
undirheimum borgarinnar og er
alltaf fyrstur á vettvang þegar eitt-
hvaö hrikalegt er að gerast.
01.25 Eftir mlönsttl (Past Midnight).
Ung, barnshafandi kona er stungin
til bana og eiginmaöur hennar er
dæmdur fyrir moröiö.
3.05 Refskák (Paint it Black). Aðal-
sögupersónan er myndhöggvarinn
Jonathan Dunbar sem hefur mikla
hæfileika en vélabrögö ástkonu
hans og umboðsmanns koma í veg
fyrir að hann fái verðskuldaöa viö-
urkenningu.
5.00 Dagskrárlok.
CÖRQOHH
□EDW0RQ
12.00 Funky Phantom.
12.30 Captaln Caveman.
13.00 Valley of Dinosaurs.
14.30 Centurions.
15.00 Mighty man & Yuk.
15.30 Addams Family.
16.00 Dynomutt.
18.00 Captain Planet.
18.30 Flintstones.
19.00 Closedown.
12.30 MTV’s First Look.
13.00 MTV’s Madonna Weekend.
14.00 A Body of Work.
17.30 MTV News: Weekend Edition.
18.00 MTV’s European Top 20.
22.00 MTV’s First Look.
22.30 The Zig & Zag Show.
1.30 Chill out Zone.
3.00 Night Videos.
NEWS
12.30 Memories.
13.30 Those Were the Days.
14.30 Travei Destinations.
17.00 Llve at Five.
18.30 Beyond 2000.
19.30 Sportsline Live.
23.30 Sportsline Extra.
0.30 Memories.
1.30 Those Were the Days.
2.30 Travel Destinations.
3.30 Week in Review.
DDB
5.00 BBC World Service News.
5.25 Clothes Show.
6.00 BBC World Service News.
8.25 Public Eye.
9.00 Bitsa.
10.45 The O-Zone.
12.30 Top Gear.
17.55 Just William.
18.25 Totp2.
21.15 The Full Wax.
0.25 World News Week.
3.00 BBC World Service News.
3.25 Kilroy .
4.00 BBC World Service News.
4.25 Fllm 94 with Barry Norman.
DÉ£Query
16.00 The Saturday Stack.
17.00 Wild Wheels.
18.00 A Fare to Remember.
19.00 Those Who Dare.
19.30 Heil Herbie.
20.00 Invention.
20.30 Arthur C Clarke’s Mysterious
World.
21.00 Predators.
22.00 The Red Bomb.
23.00 Beyond 2000.
24.00 Closedown.
INTERNATIONAL
7.30 Earth Matters.
10.30 Travel Guide.
11.30 Health Works.
15.30 Global View.
16.00 Earth Matters.
19.30 Science & Technology.
20.30 Style.
21.30 Future Watch.
22.30 Showbiz This Week.
24.00 Pinnacle.
0.30 Travel Guide.
2.00 Larry King Weekend.
5.30 Global View.
Theme: Action Factor
19.00 Rhino.
20.45 Watusi.
22.20 Trader Horn.
0.15 The Mask of Sheba.
2.05 Kongo.
3.45 Untamed Africa.
5.00 Closedown.
7.30 Step Aerobics.
8.00 Body Building.
9.00 Football.
13.00 Llve Athletlcs.
14.15 Freestyle Skilng.
15.15 Speed Skatlng.
20.00 Alpine Skiing.
21.00 Ski Jumping.
23.00 Wrestllng.
24.00 International Motorsports Re-
port.
1.00 Closedown.
6.00 The Three Stooges.
7.00 The Lucky Show.
12.00 WWF Mania.
13.00 Paradise Beach.
13.30 Hey Dad.
14.00 Knights and Warriors.
15.00 Family Ties.
17.00 Parker Lewis Can't Lose.
18.00 WWF Superstars.
19.00 Kung Fu.
22.30 Seinfeld.
23.00 The Movle Show.
23.30 Mickey Spillane’s Mike Ham-
mer.
0.30 Monsters.
1.00 Married People.
1.30 Rifleman.
SKYMOVESPLCS
8.00 Six Weeks.
10.00 The Further Adventurers of the
Wilderness.
12.00 Cold Turkey.
14.00 Paradise.
16.00 Bushfire Moon.
18.00 Munchíe.
20.00 Mr Baseball.
22.00 Unforgiven.
24.10 Passion’s Flower.
1.45 Roommates.
3.15 The Opposite Sex.
OMEGA
Kristífcg sjónvarpætöð
Morgunsjónvarp.
11.00 Tónlistarsjónvarp.
20.30 Praise the Lord.
22.30 Nætursjónvarp.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðs-
dóttir flytur. Snemma á laugar-
dagsmorgni. Þulur velur og kynnir
tónlist.
7.30 Veðurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson og Valgerður Jóhanns-
dóttir.
9.25 Meö morgunkaffinu.
10.00 Fréttir.
10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ág-
úst Þór Árnason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiöan. Menningarmál á líð-
andi stund. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (Endurflutt nk. miðviku-
dagskvöld kl. 21.50.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóörlt Rikisút-
varpsins. Flutt hljóórit með leik
flautuleikaranna Guðrúnar S. Birg-
isdóttur og Martial Nardeau og
Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur
píanóleikara. Umsjón: dr. Guð-
mundur Emilsson.
17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mann-
kyns. Umsjón: Halldóra Thorodds-
en og Rlkarður Örn Pálsson. (End-
urfluttur á miðvikudagskvöldum
kl. 21.00.)
18.00 Djassþáttur. Jóns MúlaÁrnason-
ar. (Einnig útvarpaö á þriðjudags-
kvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Ragna-
rök eftir Richard Wagner, seinni
hluti. Frá sýningu á óperuhátíðinni
í Bayreuth í sumar.
2. og 3. þáttur. Meó helstu hlut-
verk fara: Wclfgang Schmidt, Falk
Struckmann, Erick Halfvarsson,
Deborah Polaski, Anna Linden og
Hanna Schwarz.; Kór og hljóm-
sveit óperunnar í Bayreuth; James
Levine stjórnar. Kynnir: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Smásagan Híalín eftir Nirmal
Verma. Þorgeir Þorgeirson les eig-
in þýöingu. (Áður á dagskrá 18.
nóvember sl.)
23.15 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áö-
ur á dagskrá í gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.00 Fréttlr.
8.05 Barnatónar.
9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
13.00 Hvað er að gerast?
14.00 Málpípan annan hvern laug-
ardag.
14.40 Litið í ísskápinn.
15.00 Sýningar sóttar heim.
15.20 Poppari heimsóttur. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.05 Helmsendlr. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson.
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson. Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til
morguns.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.0Q-12.20 Útvarp Norðurlands.
Noröurljós, þáttur um norölensk
málefni.
NÆTURUTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturiög.
4.30 Veðurfréttir.
4.40 Næturlög haida áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Searches.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö
og flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekiö
af rás 1.)
6.45 og 7.30 Veðurfregnir. Morguntón-
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og félagar með
morgunþátt án hliðstæðu. Fréttirn-
ar sem þú heyrir ekki annars stað-
ar, tónlist sem bræðir jafnvel hörð-
ustu hjörtu og Sigurður L. Hall
kryddar afganginn. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 i jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir
og Jón Axel Ólafsson verða með
hlustendum Bylgjunnar alla laug-
ardaga fram til jóla. Þau eru komin
í sannkallað jólaskap og verða á
ferð og flugi að fylgjast með jóla-
stemningunni. Auðvitað þurrka
þau rykið af gömlu góðu jólalög-
unum í bland við nýja og skemmti-
lega tónlist. Þau fá til sín góða
gesti og hver veit nema-sjálfur jóla-
sveinninn líti inn í hljóðstofu hjá
þeim! Fréttir kl. 15.00.
16.00 Islenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síðdegtsfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Byigjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá ‘fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 islenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hafþór Freyr með hressileg tónlist
fyrir þá sem eru að skemmta sér
og öörum.
3.00 Næturvaktin. + BYLGJAN
fmIqoo
AÐALSTOÐIN
9.00 Sigvaldi Búi.
13.00 Á mjúkum nótum meö Völu
Matt.
16.00 Jenný Jóhannsdóttir.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon.
9.00 Steinar Viktorsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Allt í öllu milli 1 og 5.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson.
23.00 Á lífinu.
10.00 Lára Yngvadóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Böóvar Jónsson og Ellert Grót-
arsson.
17.00 Ókynnt tónlist.
22.00 Næturvaktin.
X
10.00 örvar Geir og Þórður örn.
12.00 Ragnar Blöndal.
14.00 Þossi.
17.00 X-Dómlnósllstlnn endurtekinn.
19.00 Partýzone.
22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir.
Óskalagadeildin, s. 626977.
3.00 Næturdagskrá.
Stöö 2 kl. 23.50:
Áréttu
augnabliki
Kvikmyndin Á réttu
augnabliki er frá 1992 og
fjallar um ljósmyndarann
Leon Bernstein sem þvælist
um götur New York-borgar
á fimmta áratugnum og er
alltaf kominn á réttu augna-
bliki ef eitthvað markvert
er að gerast. Leon er sannur
listamaður á sínu sviði og
hefur mjög næmt auga fyrir
myndefninu. Hann er nátt-
hrafn sem festir atburði í
undirheimum stórborgar-
innar á filmu. En þessum
einstæðingi er bráð hætta
búin þegar hann kemst á
snoðir um hneykslismál
sem tengist mönnum á
æðstu stöðum í stjórnkerfi
Bandaríkjanna.
Barbara Hershey leikur eitt
aðalhlutverkanna.
Rás 1 kl. 14.00:
Hringiðan
Eins og undanfarin ár
sendir rás 1 út þætti um
menningarmál á hðandi
stund kl. 14 á laugardögum.
Umræður um menningar-
pólitík fara fram í Hringið-
unni, auk þess sem gestir
úr ólíkum áttum verða
fengnir til að segja frá at-
hyglisverðum listviðburð-
um. Afmælisbarni dagsins
úr heimi tónlistarinnar eru
gerð skil en einnig munu
dagskrárgerðarmenn tón-
hstardeildar koma á fram-
færi fróðleiksmolum af
ýmsu tagi. Hljóðdeiglan er
svo vettvangur tilrauna
með útvarpsmiðilinn og
munu ýmsir dagskrárgerð-
armenn koma þar við sögu.
Umsjónarmaður Hringiðunnar er Halldóra Friðjónsdóttir.
Leikkonan er hrilnari af hrossum en fólkl þar til hún hittir
glaumgosann.
Sjónvarpið kl. 21.50:
r
Fyrri laugardagsmynd
Sjónvarpsins er áströlsk og
nefnist Draumórastúlkan
eða Daydream Behever. Þar
segir frá ungri leikkonu sem
er hrifnari af hrossum en
fólki þangaö til hun hittir
fyrir tilviljun moldríkan
glaumgosa. Hann á allt sem
nölhum tjáir að nefna,
glæsileg hús, fina bíla og
hefur auk þess góða kímnig-
áfu. Það gengur aht á aftur-
fótunum hjá ríkisbubban-
um eftir að hann hittir
stúlkuna en þrátt fyrir öll
skakkaföllin tekst gott sam-
band með þeim.