Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Qupperneq 8
8
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995
ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í gólflökkun í ýmsum fasteignum Reykjavík-
urborgar.
Helstu magntölur: Gólffletir 4.400 m2
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24.
janúar 1995, kl. 11.00 f.h.
bgd 01/5
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í endurmálun á húsnæði íþrótta- og tómstunda-
ráðs og bókasöfnum.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25.
janúar 1995, kl. 11.00.
bgd 02/5
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í endurmálun á húsnæði dagvistar barna.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24.
janúar 1995, kl. 14.00.
bgd 03,5
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í endurmálun á leiguíbúðum í Ijölbýli.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 18.
janúar 1995, kl. 11.00.
bgd 04,5
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í uppsteypu og fullnaðarfrágang viðbyggingar
Breiðholtsskóla ásamt lóð.
Helstu magntölur:
Flatarmál húss 800 m2
Rúmmál 1.050 m3
Verkinu á að vera lokið 15. ágúst 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatrvggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1.
febrúar 1995, kl. 11.00.
bdg 05. 5
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í glerframleiðslu og afhendingu í ýmsum fast-
eignum Reykjavíkurborgar.
Helstu magntölur: 800 m2 gler á ári.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26.
janúar 1995, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 2 58 00
Utlönd
Rússneskar hersveitir sækja fram af mikilli hörku:
Forsetahöllin í
Grosní í herkví
Rússneskar hersveitir, meö aöstoö
þungvopnaðs stórskotaliðs, settu for-
setahöllina í Grosní, höfuðborg
Tsjetsjeníu, í herkví í gær. í tilkynn-
ingu Moskvustjórnarinnar sagöi að
hermennirnir sæktu að forsetahöll-
inni úr tveimur áttum og undir kvöld
í gær voru þeir í 200 til 700 metra fjar-
lægð frá henni.
Rússneska sjónvarpið sagði að
mikið mannfall hefði orðið í sveitum
Rússa sem sóttu að höll Dzhokhars
Dúdajevs, leiðtoga Tsjetsjena.
Stjórnvöld í Moskvu sögðu að her-
sveitir þeirra héldu áfram að sækja
að vopnuðum flokkum heimamanna
í Grosní og kæmu í veg fyrir að
stuöningsmenn Dúdajevs kæmust
frá úthverfum borgarinnar til mið-
borgarinnar.
Harðar árásir rússnesku hermann-
anna við brúna yfir Sunzja-ána
stöðvuðu ferðir fréttamanna ör-
skammt frá forsetahöllinni sem hef-
ur verið tákn andstöðunnar við
Moskvuvaldið frá því Dúdajev lýsti
einhliða yfir sjálfstæði lands síns fyr-
ir þremur árum.
Itar-Tass fréttastofan haföi það eft-
ir upplýsingamiðstöð stjómvalda i
Moskvu að Dúdajev hefði flúið
Grosnl fyrir tveimur dögum. Yfirlýs-
ingar miðstöðvarinnar hafa yfirleitt
gengið í berhögg viö fréttir bæði
Tsjetsjena og óháðra sjónarvotta af
atburðunum.
Rússar hafa breytt um baráttuað-
ferðir í sókn sinni að Grosní vegna
gífurlegs mannfalls. Núna eyðileggja
þeir allt sem á vegi þeirra verður á
leið inn í borgina. Reuter
Þessi börn voru heppin að komast í loftvarnabyrgi i Grosní þar sem þau hlustuðu á drunurnar í stórskotaliðsbyss-
um Rússa sem héldu uppi linnulausum árásum á borgina um helgina. Símamynd Reuter
Spillingarmálin angra Balladur
SpiUingarmál gerðu Edouard
Balladur, forsætisráöherra Frakk-
lands, lífið leitt eina ferðina enn í gær
þegar Jean-Pierre Thomas, gjaldkeri
Lýðveldisflokksins, sem hggur undir
grun um ólöglega íjármögnun
flokksstarfsins, benti á að tveir ráð-
herrar í stjórn landsins hefðu haft
fulla vitneskju um málið.
Ráðherrarnir sem hér um ræðir
eru þeir Francois Léotard og Alain
Madelin. Gérard Longuet, fyrrum
viðskiptaráðherra, sem sagði af sér
vegna fjármálahneykslis í fyrra, vissi
einnig hvernig í pottinn var búið.
Fréttir þessar koma á slæmum
tíma fyrir Balladur sem nýtur meiri
vinsælda nú en nokkru sinni fyrr.
Nicolas Sarkozy, talsmaður ríkis-
stjórnarinnar, sagði í gær að Balla-
dur væri sá maður sem hæfastur
væri til að sameina þjóðina og hann
mundi tilkynna síðar í þessum mán-
uði hvort hann byði sig fram til for-
setakjörs í vor.
Reuter
Útsalan er hafin
Teppaflísar
f 25%
Baðmottur
■ 50%
“fakkafilsar
v 25%
Opið alla daga vikunnar frá 9-21.
Einnig opið laugardaga og sunnudaga.
Listmálaravörur
f 20%