Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 Stuttar fréttir Studningurvið Balladur Pasqau, innanríkisráöherra Frakldands, lýsti i gær yfir stuön- ingi við Balladur forsætisráð- herra sem næsta forseta. Páfaveltekid Ferö Páfa til Filippseyja hef- ur gengið mjög velogekkierá J honum aö sjá að hann sé sjúkur. Hann hefur átt viö erfið veikindi að striöa síðustu mánuöi. írökum áfram refsað írakar eru miög reiðir vegna ákvörðunar Öryggisráðs S.Þ. um aö viöhalda refsiaðgerðum á landiö. Serbarsemjaumfrið Serbar hafa fallist á nýjustu sáttatillöguna um frið í Bosníu sem á að binda enda á þriggja ára stríð. Vísa S.Þ. burt Króatíustjórn segir að ákvörð- un um að vísa friðarsveitum Sameinuðu þjóðanna af land- svæði sínu sé ekki hægt að ræða frekar. Heiisu Dengs hrakar Heílsu Deng Xiaoping, leiðtoga Kína, hefur hrakað verulega síð- ustu mánuöi og hann getur ekki lengur gengiö eöa staöið. ÆtlaaðmyrðaPáfa ' Lögreglan á FRippseyjum hefur hafið leit aö hópi heittrúaðra múslima sem grunaður er um að ætla að nota sprengjur til að drepa Jóhannes Pál páfa sem er í heimsókn á eyjunum. HjálpaMexíkó Bandaríkja- stjórn undibýr nú aðgerðir til aö hjálpa Mex- íkó út úr efha- hagskrepp- unni. Óljóst er hvort hægt er að vinna traust fjárfesta aftur en margir hafa tap- að verufega. Kínversk stjómvöld tóku ný- verið 35 manns af lífi. Sakirnar eru hórmang og dreifing eitur- lyfja. Kínvetjar ætla aö senda mann- að geimfar til tunglsins árið 2000. Þvílík heimtufrekja Meira en 100 þúsund verka- menn í kolanámum í Kazakhstan eru í verkfalli og krefjast launa sem ekki hafa veríð greidd í marga mánuði. Reuter Erlend hlutabréf: Lækkuní London Hlutabréfaverð í helstu kauphöll- um heims, að undanskilinni þeirri við Wall Street í New York, hefur verið að lækka síðustu daga. í Lon- don hefur FT-SE100 vísitalan lækkað um 1,2% á nokkmm dögum. Ástæð- an er einkum sú að fjárfestar em áhyggjufullir yfir veiku gengi dollars þar sem gjaldeyrismarkaðurinn hef- ur verið hverfull undanfariö. Nikkei-hlutabréfavísitalan í Tokyo hefur sömuleiðis verið að lækka. Þar hafa erlendir fiárfestar verið dugleg- ir að selja bréf sín í japönskum há- tæknifyrirtækjum. Rólegheit hafa ríkt á olíumarkaðn- um og bensínverð helst nokkuö stöð- ugt. Hlýindi í Bandaríkjunum hafa dregið úr eftirspum eftir hráolíu. -Reuter Utlönd Ítalíuforseti felur Lamberto Dini stjómarmyndun: Ætlar að mynda sérfræðingastjórn Oscar Luigi Scalfaro, forseti Ítalíu, hefur beðið Lamberto Dini, fyrrum fiármálaráðherra í stjórn Berluscon- is, að mynda næstu ríkisstjórn Ítalíu og leysa þar með stjórnarkreppuna sem verið hefur í landinu síðan fiölmiðlakóngurinn Silvio Berlus- coni sagði af sér í síðasta mánuði. Dini hafði starfað að bankamálum allan sinn starfsaldur áður en hann gerðist fiármálaráðherra í maí á síð- asta ári. Hann var meðal annars bankastjóri Ítalíubanka. Hann er ekki flokksbundinn og heldur ekki þingmaður. Hann lýsti því yfir í gær að hann myndi reyna að mynda stjóm embættismanna og sérfræð- inga utan þingsins til að vinna bug á fiárlagahallanum, breyta lífeyris- kerfinu og gera breytingar á kosn- ingalöggjöfinni. „Ég ætla aö mynda stjórn sem ekki er bundin á flokks- klafa. Þetta verður sfiórn sérfræð- inga,“ sagði hann. Dini segir að stjómin verði að koma meö fiárlagafrumvarp strax til að viðhalda efnahagsbatanum í land- inu og fjölga atvinnutækifærum. Til- nefning Dinis sem forsætisráðherra- kandidats kom nokkuð á óvart. Hann mun þó aðeins taka við embætti for- sætisráðherra ef hann nær að mynda ríkisstjórn sem hlýtur traust þings- ins. Ef Dini tekst að mynda stjórn er ekki búist við að hún sitji við völd lengi heldur verði boðað til kosninga eftir breytingar á kosningalöggjöf- inni. Silvio Berlusconi ítrekaði í gær ósk um kosningar strax. Hann sagði að aðeins væri hægt að mynda stöö- uga og öfluga samsteypustjórn eftir kosningar. Talsmenn Norðurbandalagsins, fyrrum samstarfsflokks Berlusconis, fógnuðu tilnefningu Dinis og sögðu að mynda þyrfti stjórn til að gera breytingar á kosningalögunum áður en hægt væri að boða til kosninga. Þeir flokkar sem voru í sfiómarand- stöðu þegar Berlusconi var við völd eru sammála því að breyta þurfi kosningalögunum. Reuter Það eru ekki aðeins árekstrar milli meðlima bresku konungsfjölskyldunnar þessa dagana heldur gerðist einn þegn Betu drottningar svo ósvífinn að keyra niður hlið Buckinhamhallar í gær. Hliðin við höllina eru rammgerð þannig að bíll mannsins skemmdist verulega en hann meiddist þó ekki. Maðurinn var strax yfirheyrður en engin skynsamleg skýring fékkst á þessu athæfi hans. Símamynd Reuter Grosní: Rússar ná yf irhöndinni Rússar hertu sókn sín inn í Grosní, höfuðborg Tsjetsjeníu, í gær og skot- hríðin var linnulaus á forsetahölhna og nágrenni. Rússar virtust búnir að ná helstu byggingum í miðborginni, meðal annars höfuðstöðvum stjórnar Tsjetsjeníu. Blóðugustu bardagar frá upphafi striðsins voru háðir í gær og mann- fall var mikiö. Ýmsir helstu þjóð- höfðingar heims kepptust í gær við að fordæma framferöi Rússa í Tsjetsjeníu en Kozyrev utanríkisráð- herra varði gerðir Rússa á svæðinu. BiU Clinton Bandaríkjaforseti heimtaði að blóðbaöið yrði stöðvað og sagði að þolinmæði sín væri á þrotum. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis | 3500 3400 3300 3200 3100 É3000; 2900 '2800: S 0 N D J Kaffi '3500 1 3000 §>2500 2838.0 S 0 N D J Jíll ÍmI UAA*OU 2054,02 S 0 N D J 20000i lilRf 200 150 153,50 |$/t S 0 N D J 200 . 150 . 159,00 $/t S 0 N D J S 0 N D J 18 17.5 17 16.5 fl \ V/ $/ 16,55 tunna S 0 N D J ftliij fliflií itiiiii j-llj Vinsæl hópsex- ferðalög I tiBSpánar j Eyþór Eövarðsson, DV, HoDandi: Bókanir fyrir sumarferöatíma- bilið eru hafnar, hollensku ferða- skrifstofurnar eru byrjaðar að undirbjóða hver aðra og sam- keppnin um bestu ferðirnar er hörð. Hohensk ferðaskrifstofa, sem núna í vikunni auglýsti hóp- kynlifsrútuferðir til Valencia á Spáni, virðíst hafa hitt í mark því að fleiri hundruð manns pöntuðu far strax fyrsta daginn. Sam- kvæmt upplýsingum ferðaskrif- stofunnar eru smokkar innifaldir í verðinu svo og nektardansmey í rútunni. Neytendasamtökin hafa hins vegar varað við því að menn geti keypt köttinn í sekkn- um því mjög fáar konur hafa bók- að far og óvist sé um kynhegðan mikils meirihluta karlmann- anna. NarvikíNoregi: Sprengdu Ríkið íloftupp Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: „Einhverjum hefur ekki líkað þjónustan,“ varð lögreglustjóran- um í Narvik í Norður-Noregi að orði þegar hann kom að rústum áfengisútsölunnar á staðnum í gær. Ókunnir menn tóku sig til og sprengdu rikið í loft upp meö dinamíti. Öll framhhð byggíngarinnar tættist af og dreifðist brakið um götuna. Gróðurhús stóð við hhð- ina á Ríkinu. Þar er nú bara ber grindin eftir. Engu var stolið enda líklegt að áfengisþyrstir menn notuðu minna af dinamíti til að nálgast dropann. Hvalafundurend- aðimeðstormi GísD Kristjánsson, DV, Ósló: Vinnufundur Alþjóða hval- veiðiráðsins í Reine í Lofoten endaði með stormi í gær. Suðvest- anstórviðri skall á bænum um það bh sem fundi var að ljúka. Utan dyra var aht í hers höndum og inni náðu fulltrúarnir sextíu að verða ósammála um allt sem máli skipti. Til stóð að leggja fram tillögur um eftirlit meö hrefnuveiðum Norðmanna á þessu ári og skipt- ingu kostnaðar viö eftirhtið. Fundarmenn urðu sammála um að visa málinu til næsta fundar áður en þeir lögðu út í norður- norsku stórhríðina. ÓkáBucking- hamhöll Ungur breskur námsmaður ók bíl sinum á miklum hraða á hlið Buckinghamhahar i gær. Hhðiö hrundi ofan á bíl mannsins og öryggiskerfi haharinnar fór í gang. Maöurinn meiddist ekki en hann var rakleitt færður á lög- reglustöð þar sem hann var yfir- heyröur. Ekkert hefur komið fram um hvers vegna hann ók á hhðið. Ítalskurmafíósi tekinníbólinu ítalska lögreglan náöi einum aðal mafiuforingjanum I landinu í bólinu í gær. Sá heitir Eugenio Galea en hann tók við foringja- hlutverki mafíonnar á Sikiley eftir-að sá frægi Nitto Santapaola var handtekinní hittifyrra. Galea var í felum og var steinsofandi þegar lögreglan náði honum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.