Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 19 Bridge Reykjavikurmótið í sveitakeppni: Nokkuð hefðbundin undanúrslit Undanúrslitakeppni Reykjavíkur- mótsins í sveitakeppni lauk á fimmtudagskvöldiö, en keppnin er jafnframt undankeppni fyrir Islands- mót. Úrslit voru nokkuð heíðbundin hvað varðar úrslitakeppni um Reykjavíkurmeistaratitilinn, en íjór- ar efstu sveitirnar úr hvorum riðli undankeppninnar unnu sér rétt til þess. f A-riðli urðu þessar sveitir efstar: 1. Sveit S. Ármanns Magnússonar 250 stig 2. Sveit Verðbréfamarkaðar íslands- banka 240 stig 3. Sveit Kátra pilta 237 stig 4. Sveit Jóns Stefánssonar 229 stig Og í B-riðli urðu þessar efstar: 1. Sveit Roche 262 stig 2. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 252 stig 3. Sveit Landsbréfa 250 stig 4. Sveit Hjólbarðahallarinnar 245 stig Efstu sveitirnar úr hvorum riðh velja sér síðan andstæðinga úr hin- Bridgekvöld byrjenda Síöasta þriðjudag, 10. janúar, var fyrsta bridgekvöld byijenda á þessu ári og var spilaður eins kvölds tví- menningur að vanda. Úrslit kvölds- ins urðu þannig, efst í NS: 1. Sigríður Þráinsdóttir-Ester Jónsdóttir 163 2. Björk Lind Óskarsdóttir-Arnar Ey- þórsson 149 3. Hallgrímur Markússon-Ari Jónsson 144 - og hæsta skorið í AV: 1. Alfheiður Gísladóttir-Pálmi Gunnars- son 162 2. Unnar Jóhannesson-Finnbogi Gunn- arsson 140 3. Kristín Sigurbjömsdóttir-Magnús Ein- arsson 131 Á hverjum þriðjudegi klukkan 19:30 gengst BSÍ fyrir spilakvöldi sem ætl- uð eru byijendum og bridgespilurum sem hafa ekki neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og spilað í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1. Bridgefélag SÁÁ Þriðjudaginn 10. janúar var spilað- ur eins kvölds tvímenningur með þátttöku 15 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum milh para. Meðalskor var 168 og bestum árangri í NS náðu: 1. Björgvin Kjartansson-Bergljót Aðal- steinsdóttir 191 2. Orri Gíslason-Yngvi Sighvatsson 186 3. Jón Baldvmsson-Baldvin Jónsson 181 - og hæsta skorið í AV: 1. Unnsteinn Jónsson-Páll Þór Bergsson 190 2. Gottskálk Guðjónsson-Árni H. Frið- riksson 188 3. Guömundur Sigurbjörnsson-Magnús Þorsteinsson 187 3. Nicolai Þorsteinsson-Bjöm Bjömsson 187 Þriðjudaginn 17. janúar ve'rður spil- aður eins kvölds tvímenningur og þriðjudaginn 24. janúar byijar þrír eins kvölds tvímenningar þar sem veitt verða sérstök verðlaun fyrir 2 bestu kvöldin af þremur. Spilaðir eru tölvureiknaðir Mitchell tvímenning- ar með forgefnum spilum. Keppnis- síjóri er Sveinn R. Eiríksson. 9 9-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín. Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmgagnrýni um riðlinum og þegar þetta er skrifað hafði einungis ein sveit valið sér and- stæðing, en það var sveit Roche, sem valdi sveit Jóns Stefánssonar sem andstæðing. Sveitir Landsbréfa og Trygginga- miðstöðvarinnar hf. áttust við í síð- ustu umferðinni og voru æskileg úr- sht fyrir báðar sveitir að skipta stig-' unum. Það gekk eftir, því leikurinn endaði 16-14 fyrir sveit Landsbréfa. Hér er skemmtilegt spil frá leikn- um, sem tryggði Landsbréfum vinn- inginn. N/A-V * 6 V ÁG2 ♦ 52 + ÁG98652 * K1074 V 873 ♦ 10743 + 107 ♦ Á V KD109654 ♦ K96 + D4 í opna salnum sátu n-s Sigtryggur Sigurðsson og Bragi Hauksson en a-v Umsjón Stefán Guðjohnsen Sævar Þorbjörnsson og Jón Baldurs- son. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suöur Vestur 31auf pass 3hjörtu 4spaðar 5hjörtu 5spaðar pass pass 6hjörtu pass pass 6spaðar dobl pass pass pass Það getur verið erfitt að meta stöðuna rétt í miklum skiptingarspilum, en Jón mat það svo að rétt væri að taka fómina, þótt hann væri í öfugri stöðu. Enginn veit hvort Bragi hefði unnið slemmuna - hann verður að taka lauflð beint - en alla vega var Jón aðeins tvo niður, sem gerðu 500 til Tryggingamiðstöðvarinnar. Á hinu borðinu sátu n-s Þorlákur Jóns- son og Sverrir Ármannsson en a-v Sig- urður Sverrisson og Hrólfur Hjaltason: Norður Austur Suður Vestur 21auf pass 2hjörtu 2spaðar 3hjörtu pass ^4grönd Stiglar öhjörtu pass 6hjörtu pass pass pass Sverrir tók laufið beint og skrifaði 980 í sinn dálk. Það voru 480 í mismun og 10 impar. •r uuaöouz V - ♦ ÁDG8 T/’O Heíur þú lent í árekstri við tryggingarfélagið þitt? Bónustrygging Skandia tryggir þig fyrir slíkum árekstrum. Með því að hafa einhveijar þrjár af eftirtöldum tryggingartegundum í gildi hjá Skandia ert þú komin(n) með Bónustryggingu: Ábyrgðartrygging ökutœkja • Kaskótrygging ökut»H|a Húseígendatrygging • Helmillstrygging Kostir Bónustryggingar eru augljósir: V' Þú fellur ekki um bónusflokk við fyrsta tjón í ábyrgðar- eða kaskótryggingu! V” Bónus vegna ábyrgðar- og kaskótryggðra ökutækja lækkar aðeins um einn bónusflokk við annað tjón! V' Þú átt rétt á alhliða tjónaþjónustu utan venjulegs afgreiðslutíma, þar sem séð er um útköll á viðeigandi þjónustuaðilum. V Ef tjón er metið meira en 30% af kaupverði kaskótryggðrar bifreiðar, innan við 9 mánuðir eru liðnir frá nýskráningu og aksturinn er innan við 10.000 km, er bifreiðin borguð áborðið á verði nýrrar af sömu tegund! V Bílaleigubíll í allt að 5 daga (500 km akstur) verði kaskótryggð bifreið óökufær vegna bótaskylds tjóns. Sórkjör Bónushafa - tvær góöar tryggingar á sérkjörum: Ferðasjúkra- og farangurstrygging fyrir alla fjölskylduna allt árið, aðeins kr. 1.599. Óhappatrygging vegna tjóna á lausafé sem tilheyrir fjölskyldunni, aðeins kr. 4.999. Hvaö gorlr trygglngarfólaglö þltt fyrir þlg? BÓNUS-réttindi Skandia tryggja þór meiri rétt, meiri þægindi og minni útgjöld! w Skandia - lifandl samkeppni á tryggingamarkaði. ^era i se^. .0V/} re 2 A >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.