Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995
47
IKynningarverö á Tomy barnahlustunar-
tækjum með hljóð- og ljósmerki. Veró
kr. 4.990 staðgreitt.
Barnavöruverslunin Allir krakkar,
Rauðarárstíg 16, s. 5610120.
Útsala, útsala, útsala. Útsalan í fullum
gangi. 20-50% afsláttur. Peysuveislan
heldur áfram. Útigallar frá 1,990 kr.,
úlpur frá 1,890 kr., gallabuxur frá
1,490 kr., sokkabuxur frá 590 kr., sokk-
ar frá 99 kr. Opið laugardag frá 11-15.
Do Re Mi barnafataversl., í bláu húsi
v/T' ;ikafen. Póstsendum. S. 91-683919.
Vélsleðar
Arctic Cat Wildcat 700 EFi, árg. ‘93, til
sölu, ekinn 2900 mílur, ný kúpling, nýj-
ar legur í búkka. Selst á frábæru verói,
góóur staðgreiðsluafsláttur. Einnig til
sölu kerra. Upplýsingar gefur Gyóa í
síma 91-39830.
$ Bátar
Lukka RE86, 5,9 tonna hraöfiskibátur
með krókaleyfí, til sölu, Volvo Penta vél
með U-gir, tilbúinn á línu- og hand-
færaveióar, er vel búinn tækjum. Uppl.
í síma 91-41980 og 985-33329.
Nissan Sunny 2,0 GTI ‘91, ek. 63.000 km,
rauður (samlitur), ABS, sóllúga. Gull-
fallegt eintak. Veró 1.090 þús. Skipti á
ódýrari. Litla bílasalan, Skeifunni 11,
s. 889610 eða e.kl. 17 hs. 76061.
Chrysler Laser, árgerö ‘85, til sölu, verð
400 eða 340 þúsund staðgreitt. Til
greina kemur aó taka ódýrari upp í,
mega þarfnast lagfæringa. Upplýsing-
ar i sima 91-655166.
Til sölu Ford Econoline Club Vagon, 15
manna, 4x4, 69 dísil, nýupptekinn.
Verð 2 milljónir. Upplýsingar í símum
91-673000 og 91-871661. Nýi bíllinn.
Aktu eins oj
OKUM f INS og menn
að ai
)□ þú vilt
ðrir aki!
J
Einn kraftmesti og fallegasti bíllinn á
landinu er til sölu. Nissan 200 SX, árg.
‘90, gylltur að lit, ekinn 71 þús., með
stærri tölvukubb, fjarstýröar læsingar,
low profile, sumar- og vetrardekk svo
eitthvaó sé nefnt. Skipti á nýlegum
Toyota jeppa, dýrari/ódýrari, en annars
kemur allt tO greina. Uppl. í síma
95-22906 og 985-36642.
Jeppar
Ch. Scottsdale, árg. ‘80, 8 cyl., 6,2 dísil,
aörg. ‘85, turbo, 400 sjálfskipting, auka
nióurgírun, læstur aftan og framan,
dekk 38” + 35” á felgum. Veró 790 þús.
Skuldabréf ath. Skipti, má þarfnast
lagfæringar. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tOvnr. 20508.
Til sölu þessi glæsilegi Willys CJ5 ‘82,
meó 350 Buick vél, 38” dekk, læstur að
aftan og framan, 230 1 bensínrými,
Warn spil, sjálfvirkur tjöruhreinsir,
skipti möguleg á ódýrari eóa dýrari,
vélsleói kemur til greina eða skbr. Veró
850 þús. S. 91-667153. Hafþór.
Daihatsu Rocky EL, árg. '87. Búiö aö
breyta og bæta. Nýskoóaður. Uppl. í
síma 98-23004 eða 985-41254.
Toyota Hilux double cab, árg. ‘94,
sölu, ekinn 20 þús., grænsanseraður,
bensín, SR5 EFi, samlitt hús, breiðir
brettabogar, sOsabretti, 33” dekk, 10”
felgur, bOl í algerum sérflokki. Upplýs-
ingar í síma 91-46599 eða 91-29575.
ekinn 150 þús. km, sérskoóaður
‘94, skoóaður ‘95, á 35” BF
Goodrich dekkjum, Snugtop pallhús,
klætt að innan, CB talstöó, útv./seg-
ulb., loftdæla, gott eintak, verð 690 þús.
Upplýsingar á Borgarbílasölunni, síma
588 5300 eðaíhs. 551
Þessi bíll er til sölu, Ford 250 pickup,
árg. ‘85, 6,9, dísO, 4 gíra, beinskiptur,
nýskoðaóur og í mjög góðu ástandi.
Upplýsingar í síma 91-874599.
Range Rover Vogue, árg. ‘90, ekinn 68
þús. km, sjáfskiptur, dökkblár, bfll í
sérflokki með öUum þægindum. Verð
2,5 miUjónir. Upplýsingar í síma
91-654711.
Tilkyimingar
Smáauglýsingar - Sími 563 2700
Hópferðabílar
m
Sendibílar
Rúturtil sölu.
MB 0303, árg. 1980, 38 sæta.
MB 0303, árg. 1984,42 sæta.
MB 711, árg. 1988,20 sæta.
S. 96-23510. Gunnar M. Guðmunds-
son.
Vörubílar
Tilvalinn til loönuflutninga!
DAF FAS 2500, turbo intercooler, 265
hö., árg. ‘88, hvítur, ek. aðeins 72 þús.
km, pallur með sturtum, skjólborð tví-
skipt, álklæddur próflU. Eigin þyngd
9050, heildarþyngd 17000.
Bflakringlan, s. 92-14690 og 92-14242.
Tilvalinn til ioönuflutninga!
Scania 112, árgerð 1981, ekinn 80 þús.
km á vél, 10 ný dekk á bflnum. Úpp-
hækkanir fyrir loðnu. Bflakringlan,
s. 92-14690 og 92-14242.
Heilsa
Byrjendanámskeiö í Aikido.
Nútímasjálfsvörn fyrir aUa. Innritun í
s. 12455, 683600. Heilsuræktin Mörk-
inni 8, Aikidoklúbbur Reykjavíkur.
Nýr Hyundai sendibíll til sölu af sérstök-
um ástæðum. Veró aóeins 1.150 þús.
Kostar nýr 1.300 þús. Upplýsingar í
síma 91-44999 eða 985-32550.
Stofnfundur Klúbbsins
Remember Elvis
Sunnudaginn 15. jan. verður formlegur
stofnfundur klúbbsins Remember Elvis
haldiim í Ártúni og hefst stundvislega
kl. 14. Kosið verður í stjórn og önnur
mál tekin fyrir, opnar umræður um tU-
högun klúbbsins og fleira. Geir Guðjóns-
son er reiðubúinn að veita áUar upplýs-
ingar varðandi klúbbstarfsemina. Þeir
sem vilja taka þátt í undirbúningi að
stofnun nýja klúbbsins eru vinsamlegast
beðnir að leggja nafn sitt og símanúmer
sem allra fyrst í pósthólf9307,109 Reykja-
vík.
Gjöld vegna hundahalds
Mr í Reykjavík
Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að gjald vegna
hundahalds 1995 verði óbreytt, kr. 9.600.
Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar og gjaldskrá, sem
umhverfisráðuneytið staðfesti 12. janúar sl„ skal gjaldið
greiðast í þrennu lagi með gjalddögum 16. janúar, 15.
febrúar og 15. mars. Eindagi er einum mánuði eftir gjald-
daga og reiknast dráttarvextir frá gjalddaga verði gjaldið
eigi greitt í síðasta lagi á eindaga.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
Auglýsing um styrki úr
Fræðslusjóði brunamála
í samræmi við reglugerð um Fræðslusjóð bruna-
mála, nr. 1380/1993, skv. 24. gr. laga nr. 41/1992,
er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki til
náms á sviði brunamála.
Markmið sjóðsins er að veita þeim sem starfa að
brunamálum styrki til náms á sviði brunamála.
Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins fer með stjórn
Fræðslusjóðs brunamála.
Sjóðurinn greiðir styrki til rannsókna- og þróunar-
verkefna, námskeiðsgjöld, ferða- og dvalarstyrki,
laun á námsleyfistíma og styrki vegna námskeiða
og endurmenntunar.
Sjóðurinn mun standa fyrir námskeiðum í slökkvi-
störfum fyrir yfirmenn slökkviliða. Verða þau
haldin í Reykjavík og í Sandö í Svíþjóð, í viku á
hvorum stað. Styrkir til námskeiðanna verða veitt-
ir viðkomandi slökkviliði og skulu slökkviliðs-
stjórar sækja um fyrir hönd þeirra manna sem
þeir hyggjast senda á námskeiðin.
Umsóknir um styrki skal senda Brunamálastofnun
ríkisins, Laugavegi 59,101 Reykjavík, fyrir 1. mars
1995.
Nánari upplýsingar veitir Árni Árnason verkfr. á
Brunamálastofnun í síma 552-5350. Grænt númer
99-6350.
Reykjavík, 13. janúar 1995
Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins