Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 41 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Hljóðfæri Fiölur til sölu hjá Hans Jóhannssyni fiölusmíðameist. Þýsk fiöla, ca 1900, m/heilu baki og failegum Mjóm. Frönsk samsett fiðla f. byrjun aldarinnar á mjög góóu verói. Mjög falleg og hljóm- fógur tírólsk fiðla f.f.hl. 19. aldar. Sér- stakt tækif.: fiðla, smíðuð af H. Jó- hannssyni, til sölu, smíðuð 1994 (venjul. biótími 1-1 í/2 ár), hugsaní. lánuð til reynslu. S./fax 91-24257. Staögreiösla. Oska eftir 16 rása mixer Mackie og reykvél. Á sama stað til sölu stúdeomaster 16-4-2 og Roland Jazz Chorus 120. Gott verð. S. 97-11244 eða 97-11898 e.kl. 18, Bjöm.____________ 'Trommusett. Til sölu sem nýtt, glæsi- legt Pearl Export-trommusett, 12, 13, 16 og 22”, ásamt statífum og cimbölum. Einnig Zildijan 20" Chinatype, verð 7 þús. Upplýsingar í síma 93-12464. 8 rása mixer, helst meó tvöfóldu segul- bandi, óskast keyptur. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-685104 á dag- inn og á kvöldin í s. 91-666790.____ Borsini harmoníkur. Ný sending. Einnig Hohner, Victoria og Parrot harmoníkur. Tónabúóin, Lauga- vegi 163, sími 91-24515. Einstakt hljóöfæri. Til sölu Gibson ES175D djassgítar, einnig Engl lampa- kraftmagnari. Hvort tveggja fæst á góóu verói. S. 565 4637, Ari. Gítar til sölu. Til sölu vinstri handar gít- ar, magnari og taska. Toppgítar á góðu verói. Uppl. gefur Árni Helgason í síma 94-3959 miili kl. 18 og 21._________ Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Útsala: Marina kassag., v. 29.900, úts. 26.900, stgr. 23.900. Fernandes rafmg., v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29,900, Ibanez JEM. Til sölu vandaóur rafgítar, Ibanez JEM, fallegt hljóófæri. Upplýsingar í síma 91-38741 eftirki. 15. Roland E36 hljómborö, Fostex 16 rása linemixer og Yamaha SPX 90 multi effectatæki til sölu. Einnig einstak- iingsvatnsrúm. Sími 871207._________ Hef til sölu Roland E70, vil skipta og fá E15 eóa E16. Fleiri möguleikar koma til greina. Uppl. í síma 95-22998.__ Nýtt guilfallegt Remo master touch trommusett með töskum. Upplýsingar í síma 91-651757.___________________ Pianó óskast, vel með farió og í góóu ástandi. Upplýsingar í síma 93-12606 eftir kl.. 18. Rhodes mk-80 hljómborö til sölu, vel með farið, ath. skipti á ódýi'ari. Upplýsingar í síma 91-656007._______ Til sölu Remo-trommusett á 75 þús., kostar nýtt a.m.k. 150 þús., 2 snerlar, stóll og töskur. Uppl. í síma 91-655524. Óska eftir gömlu pianói. Uppl. í síma 91-610877 eða 984-53547. Pioneer bílútvarp m/geislaspilara, sem nýtt, til sölu, Kenwood Pyle bassabox, 16”, öflugur Kenwood bílmagnari. Selst á hálfvirói. S. 91-29074 sunnud. Get bætt viö mig lögum á safndisk sem kemur út í lok mars eða byijun aprfl (lækkað veró). Upplýsipgar milli kl. 14 og 22 í síma 98-21834. Olafur._______ Get bætt viö mig nokkrum söpgnemend- um í einkatíma. Ingveldur Ýr, sxmi 562 5245.____________________________ Ath. Vantar hljómborös- og gítarleikara í hljómsveit strax. Nánari upplýsingar í síma 587 0 487.______________________ Trommuleikari óskast í band. Reynsla skilyrði. Upplýsingar í síma 587 2345. Húsgögn Leöursófasett, 3+1+1, á 45.000. 6 sæta raðhornsófasett m/borói á 17.000. Hillusamstæða á 13.000. Vatnsrúm, king size, m'öllu á 30.000. S. 679642. Svart king size vatnsrúm með Du Point fiberdýnu til sölu vegna flutninga. Verðhugm. ca 60 þús. Sími 91-73796 á daginn og sími 91-658272 á kvöldin. Vel meö farin veggsamstæöa, 3 ein. + horn úr dökkri eik, skatthol m/2 skúff- um + 1 snyrtiskúffa og dökkblár Silver Cross barnavagn. S. 91-674976._______ Hvitt 5 ára gamalt nýlegt hjónarúm frá Ingvari og sonum, stærð 1,60x2, til sölu. Uppl. í síma 91-612287.________ Vatnsrúm til sölu, king size, með hitara og öldubxjót. Selst á góóu verði. Uppl. í sima 91-610463.______________________ Til sölu hvitt hjónarúm, 160x200. Uppl. í síma 91-889924 og 91-655560, Egill. H Antik Andblær liöinna ára: Mikiö úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Ántik-Húsið, Þverholti 7, vió Hlemm, simi 91-22419. Antik píanó og sófasett. Gullfallegt pí- anó en spurning um hljómgæði og sófa- sett meó skeljamunstri og grænu áklæói. Tilboð. Úppl. í síma 91-12279. Antik. Antik. Gííurlegt magn af eiguleg- um húsgögmim og málverkum í nýju 300 m2 versl. á hominu aó Grensásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011.______ Tílboösdagar 6.-16. janúar. Rýmum fyrir nýjum vörum. Mikíl verðlækkun. Opið alla daga, 12-18. Gallerí Borg antik, Faxafeni 5, sími 91-814400. Málverk Olíumálverk, 80x100 cm, sem er maður á hesti, eftir Steingrím St. H. Sigurós- son, til sölu. Upplýsingar í síma 91-651408. Tölvur Tplvuland, sími 568 8819, kynnir: Útsala sem slær allt út. Glænýir leikir með 15% afslætti og nýir leikir með allt að 45% afslætti. Dawn Patrol og Tran- spoi-t Tycoon á sérstöku tilboðsverði. Opið laugardag og sunnudag. Sendum frítt í póstkröfu um allt land. Tölvuland Borgarkringlunni. Goósögnin lifir!_____________________ 4.900 kr. útg. 1.1. Fyrsti íslenski alvöru tölvuleikurinn á tilboðsverói: „Stratigíu“-leikur, svip aóur „Tycoon“ en líkir eftir útgerð. Gerist sægreifar á tölvuöld og pantió eintak í síma 96-12745/11250. Hand- bók fylgir. Ath. leikurinn er skrifaður fyrir VESA 640x480 í 256 litum,______ Macintosh - besta veröiö............. • 540 Mb, 10 ms............29.990 kr. • 730 Mb, 10 ms............39.990 kr. • 1.08 Gb, 9,5 ms..........69.990 kr. • 14.400 baud modem........18.500 kr. • Apple Stylewriter II.....29.990 kr. Tölvusetrið, Sigtúni 3, sími 562 6781. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Töivulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. Party-forrit-ráöstetnur-villa. 60 Gb af for- ritum, 200 ráðstefnur, pósthólf, leikir og vinsæla slúóurrásin ítengd um heim allan). Mótaldsími 99-5151. (16,62/mín.). Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730. PC, CD Rom, Super Nintendo, Sega Mega Drive. Leikir, geisladrif, hljóðk., hátalarar, stýripinnar, mýs o.fl. o.fl. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s, 562 6730. Apple LC 4/40 til sölu ásamt 12” Appel litskjá og ýmsum forritum. Verð 39.000. Upplýsingar gefur Þröstur í síma 554 6218._______________________ Commodore Amiga 2000 ásamt pi-entara, stýripinna og diskum til sölu. Ilafió samband allan daginn. Sími 91-76285._______________________ Feröatölva til sölu. 486/66 Mhz, 240 Mb diskur, 4 Mb minni, Windows f. Work- groups, Word 6.0 og m.fl. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20465. FTU tölvuklúbbur. Fréttabréf einu sinni 1 mánuði, 2-3 fylgidiskar með hveiju fréttabréfi. Upplýsingar og skráning í síma 552 2734,_______________________ Hyundai 386 tölva til sölu, með 4 Mb innra minni og 20 MHz, 107 Mb hörð- um diski og góðum forritum. Upplýsingar í síma 91-43529._________ Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur, PóstMac hf., s. 666086._____ Macintosh og PC: Harðir diskar-SCSI, minniseiningar, CAD forritið Vellum 2D/3D. Hröðúnarspj. f/Mac II, Quadra og Power PC. Spilverk hf., s. 565 6540. Tölva óskast meö 4 Mb RAM, ljtaskjá og prentara í skiptum fyrir fullkomnar Pioneer-græjur. Kostar nýtt yfir 100 þús. Sími 653041 eftir kl. 13._______ Tulip 386 meö 50 Mb höröum diski, 16 MHz vinnsluminni, 4 Mb innra minni og Star LC200 nála- og litaprentari. Uppl. í síma 91-652440 eftir kl, 18. Tölva 386 DX 33, soundblaster Pro, 4 RAM, 335 Mb harður diskur, fax, modem, Word 6 o.fl. Einnig þráðlaus sími til sölu. Uppl. í sima 91-621968. Panasonic CD-drif og 16 bita hljóðkort til sölu, einnig rafmagnsofn á vegg. Upp- lýsingar í síma 92-11309.____________ Til sölu Victor 386 MX, 4 Mb minni, 20 MHz og 100 Mb diskur + ýmis forrit. Upplýsingar i síma 587 0806._________ Óska eftir aö kaupa eöa leigja 386 PC- tölvu með Word. Vinsaxiflega hafið samband í síma 91-881028. ___________ Óska eftir aö kaupa Amiga 1200. Upplýsingar í síma 91-650836. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Gerum við allar teg., sérhæfó þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum að kostnaóarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsvióg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum'send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Miðbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radióhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgeróir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp i, meó, ábyrgó, ódýrt. Vióg- þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsimi 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Til sölu nýlegt Goldstar 14” sjónvarp meó fjarstýringu. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 92-15822. Ódýr notuð sjónvörp til sölu. Litsýn, Borgartúni 29, simi 91-27095. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdió, hljóð- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. cCpí' Dýrahald Kaupiö ekki köttinn i sekknum. „Isafoldar“-scháferhvolpar til sölu, rómaóir fyrir glæsileika og einstakt geóslag, undan margverðlaunuðum foreldrum. Visa/euro greiðsluskilmál- ar. Ásta Dóra DBC, s. 667368. 110 I fiskabúr m/fiskum og öllu, verð 10 þús. 80 1 fiskabúr m/fiskum og öllu, verð 8000 og 2 lítil fiskabúr með fisk- um, verð 2000 stk. Sími 91-876912. Enskir springer spaniel hvolpar til sölu. Ættbókarfærðir hjá HRFI. Tilbúnir aó fara á ný og góð heimili fljótlega. Uppl. gefur Erla í síma 565 6652. Frá HRFÍ. Setter-eigendur, athugió. Ganga við Silungapoll sunnudaginn 15. janúar. Hittumst vió Nesti, Artúnshöfóa, kl. 13.30. Kettlinga, gráa og svarta, vantar góö framtíóarheimili. Vinsamlega hafið samband vió Jón Bergsteinsson í síma 91-28035, Snorrabraut 30, efstu hæó. Scháfer-hvolpar til sölu. Vegna offram- boðs er verðfall á scháferhvolpum, 3ja mánaða karlhundar með ættartölu á kr. 15 þús. Uppl. í s. 91-668424. Sháferhvolpar til sölu, heilbrigðisvott- orð fylgir. Verð kr. 25.000. Skipti á tölvu eða bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-644543. Lassie. Collie-hundar til sölu. Upplýsingar í síma 91-38404. Til sölu hreinræktaöir scháferhvolpar. Ættartala fylgir. Upplýsingar í síma 98-34048, Hveragerði. Ódýrir, hreinræktaöir English springer spaniel hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 94-2506. Enskir springer spaniel hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 91-54750. V Hestamennska Hestaiþróttaskólinn og IDF auglýsir, Reiókennsla í reióhöllinni Vióidal. Byxjendaflokkur, framhaldsflokkur. Hringtaumsnámskeið, keppnisþjálfun, einkakennsla. Kennsla fyrir þá sem vilja vera, saman í hóp. Skráning stend- ur yfir í Ástund, sími 568 4240. Hesthúsinnréttingar sem auövelda fóðrun hrossa m/rúlluheyi. Smíðum af- rúllara og nillugjafagrindur f. hross, nautgripi og sauðfé. Onnumst alla vél og jámsmíói. Tilboó eða tímavinna. Vélsmiðja KR, Hvolsvelli, s. 98-78136. 200 kg rúlluhey til sölu, skammt fyrir utan borgarmörkin. Búið aó taka sýni úr því í Keldnaholti. Uppiýsingar í síma 91-672248. Börn, unglingar, Hestamannafélagiö Andvari. Fundur mánudaginn 16 jan. kl. 20. Mætum öll hress. Pitsa, kók. Unglinganefndin. Gott vélbundiö hey til sölu. Flutningur á höfuðborgarsvæðið innifalinn í verói. Uppl. í síma 985-36989. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega noróur. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurðsson. Járningaþjónusta: Tek að mér járning- ar á Reykjavíkursvæóinu í vetur. Fljót og góó þjónusta. Guðmundur Einars- son, sími 566 8021. Nýtt Bíótín. Nýjar Bíótín töflur komnar á markaðinn., 60 töflur á kr. 1.199. Póstsendum. Ástund, sérverslun hesta- mannsins, sími 568 4240. Tek aö mér hross í tamningu og þjálfun, einnig morgungjafir á höfuðborgar- svæðinu. Sími 91-45866 og boðtæki 984-61951. Haraldur Gunnarsson. Tökum aö okkur tamningar, þjálfun, járningar og morgungjöf. Höfum einnig hross til sölu. Snórri Dal og Guðný, Faxabóli 3c, sími 566 6827. 1. verölauna hryssa til sölu, fylfull. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 20514. Hey til sölu á Álftanesi. Upplýsingar í síma 91-650882 eða 989-60650. Mótorhjól J.H.M. Sport þakkar mótorhjóla- og vélsleðafólki viðskiptin á liðnu ári. J.H.M. Sport býður gæðavörur 1 úrvali, m.a. Bell, Sidi, Scott, Yoko, MRT, T-Pro, Premier, Metzeler o.fl. Kynnið ykkur verð og gæði. J.H.M. Sport, s. 567 6116, fax 587 2435. Söluaðili V.H.S., simi 587 1135. Kawasaki GPZ 1000RX, árg. ‘86, til sölu, athuga skipti á enduro- eóa crosshjóli í sama verðflokki eða ódýrara. Uppl. í síma 97-71629.________________________ Varahlutir í Suzuki GSXR 1100, árg. ‘91, til sölu. Upplýsingar í heimasíma 96-62328 eða vinnusima 96-62592. Þorsteinn.____________________________ Óska eftir Enduro 600 cc hjóli í skiptum fyrir Ford Escort ‘84, 4 dyra, útvarp/segulband. Upplýsingar í síma 98-68706 og 91-627799.________________ 2 Suzuki TS70 mótorhjól, árg. ‘88 og ‘89, til sölu. Upplýsingar í sima 93-81193. Yamaha DT175, árgerö ‘91, til sölu, ekið 3.500 km, verð ca 150.000. Upplýsingar í síma 93-61197 eftir kl. 17. ra Schwarzk^f I M Hárlakk - Froður - Gel Gæði ágóðu verði - Fœst ínæstu JLf lí.étur | f verslun létursson hl Aktu eíns o &>- aðai OKUM CIN& OG MCNN ^ )Q þú vilt ðriraki! I IUMFEROAR 'rao Loffpressur á frábæru verði 50 I tankur, 230 l/mín„ kr. 25.450 100 I tankur 230 l/mín„ kr. 32.600 50 I tankur, 270 l/mín„ kr. 29.750 100 I tankur, 320 l/mín„ kr. 44.250 200 I tankur, 550 l/mín„ . kr. 88.950 300 I tankur, 690 l/mín„ kr. 115.500 500 I tankur, 1180 l/mín„ jQ kr. 158.000 a'va HEILBSÖLtl Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. 10-14 Eilíf æsUa 7 Er Q-10 lykillinn að eilífri œsku? Hlutverk Q-10 í sérhverri frumu líkamans er að umbreyta þeirri næringu sem að henni berst í orku. Auk þess hefur það andoxandi áhrif. Eitt hæsta hlutfall Q-10 í frumum líkamans er í hjartanu. Upp úr miðjum aldri minnkar frmleiðsla þess, sem getur leitt til minni mótstöðukrafts, skerts starfsþreks og ótímabærrar öldrunar. Þá sem skortir Q-10 geta fúndið greinilegan mun eftir neyslu þess í nokkum tíma, í auknu þreki og betri líðan, en jafnframt stuðlað að heilbrigðari efri ámm. Éh eilsuhúsið Skólavörðustíg & Kringlunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.