Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 Sögur af nýyrðum_ Hlot Orðanefnd byggingarverkfræð- inga var snemma árs 1988 skipt í tvo vinnuhópa. Hinn nýi hópur, sem kallaður er vinnuhópur B, hefir aðallega tjallaö um hugtök úr burðarþolsfræði og jarðfræði, aðal- lega þeim þáttum hennar, sem verkfræðingum er nauðsynlegt aö bera skyn á. Báðar þessar greinar styðjast við eðlisfræði. Af þeim sök- um hefir vinnuhópurinn ekki kom- ist hjá því að fást við eðlisfræðileg hugtök. í grannmálum okkar eru orð, sem í almennu máli merkja „líkami", notuð um eðlisfræðilegt hugtak, sem skilgreint er sem „afmörkuð heild af efni í storkuham, vökva- ham, gasham eða rafham'1. Sem dæmi um þetta mætti taka, að á dönsku er talað um flydende le- geme, á ensku um body of water og á þýsku um Wasserkörper. Þessi orð og orðasambönd gætu t.d. átt við vatnið í Reykjavíkurtjörn. Ýmsir eðlisfræðingar hafa notað um þetta hugtak orðið hlutur. Það samrýmist ekki minni málkennd og varla málkennd nokkurs venju- legs íslendings að kalla vatnið í Tjörninni vatnshlut eða bergið í Hornbjargi berghlut. Eitthvert fyrsta verkefni, sem vinnuhópurinn fól mér, var að finna stutt íslenskt orð yfir framan- greint eðhsfræðihugtak. Ég velktist okki í vafa um að verkefniö var erfitt. Ég taldi ekki ráðlegt að mynda samsett orð né heldur að velja eitthvert gamalt orð og gefa því þessa nýju merkingu. Nú bar nauðsyn til að mynda algerlega nýtt orð. Ég gerði mér ljóst, að hér var á ferðinni yfirhugtak hugtaks- ins hlutur. Þess vegna virtist mér eðlilegt að mynda orð af sömu rót og hlutur. Hluturev skylt sögninni hljóta. .Af slíkum hljóðskiptasögn- um er oft hægt að mynda ný orð. Ég á við, að unnt er að fylla upp í göt, sem ekki hafa verið nýtt. Skylt skjóta er orðið skot. af brjóta er brot og af rjúka er rok. Af hljóta má því eins mynda hlot. Og svo Umsjón Halldór Halldórsson skemmtilega vill til, að orðið hlot (hvk.) er til í fornensku. Þaö er því hrein tilviljun, aö orðið skuli ekki hafa verið til í íslensku. Með því að orðið hafði ekki verið til í ís- iensku, taldi ég mér heimilt að gefa því þá eðlisfræðilegu merkingu, sem orðið legeme hafði á dönsku og body á ensku. Samkvæmt dag- bók minni kynnti ég formanni Orðanefndarinnar, Einari B. Páls- syni prófessor, þetta orð 19. maí 1988, og vafalaust hefi ég kynnt það á nefndarfundi nokkru síðar. En nýyrði af þessu tæi þurfa menn að segja að minnsta kosti sextíu sinn- um, áður en þeir venjast þeim. Menn fengu því góðan tíma til að hugsa um orðið. Það sætti að vísu engri mótspyrnu, en það var ekki lagt fram á vinnublaði fyrr en 22. sept. 1989. Síðar var orðið tekiö upp í jarðfræðisafn nefndarinnar og kom út á prenti í því safni í sumar, sem leið, einnig í samsetningunum berghlotjarðvegshlot, vatnshlotog eiturgasshlot. Þá er mér kunnugt um, aö nokkrir kennarar Háskól- ans, einkum ungir kennarar, nota orðið hlot í kennslu sinni. ' Grand Cherokee, árgerð 1993, meö öllu, til sölu, upphækkaður, blásanseraður, ný dekk. Bíll í toppstandi. Upplýsingar í síma 553-9373, Karl, í dag og næstu daga. INNANHÚSS- ARKITEKTÚR í frítíma y ðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eöa aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólfiagnir,, vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn ......................... Heimilisfang .......................... Akademisk Brevskole A/S Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Krossgáta V/Sfibf / GfíTuN W/■' "FJÖR / SKbG^^/um,, ROKfí mPlLLfí SELJfí DÝRT UOKK- URT HL'ÝJfí KLfíKfí SoRGfíR (FÓTB.J kepph/ P60DI SKRHL / PFR5 TRóll /<ONU FJÍÐfí Z 6 r 1 STÓRT TR£ J-'ftVfíR- Dufí ■ 6RfúfiuR S/GR- uÐl) '0//31/U A£f)r/v V/B6/K PÆR/ll 'Okfítjfí IS SuLTph PiGOR. SKST I, HHWfíRt RVfíS/ ■ TRj'fíGR 'ODUR f MÚSG KOSTuR KoNu 'OSröÐ UóuR ') Borg/ JlTf GOLfí f f 'f) rfyjfltí /-£//< v HflLH RóFfí/V FflUT/ fíj R B/Ffí Sfí S£m LYKTf)f> FORb. p/-uG B'fíTuR HF tún/ /RY/VT EKK/ BLfluTU /0 uett^ Þl/RR PFÓHTli ríLUT/ í) TR'E II EKK/, UTflN fí SKRlFfíP 3 fílÞRá/ FULlBR’. fjTR/T F)R ‘OS/ÓUR £HD. HK/F- OR KL-D- flfíuó/u SRPT.*- EK/</ N/En/R HÖ66 R/T- HftTT- UR \ B/ETfí F/fFKj fíST PFF/ EKK/ á'Ö/nuL s SfímhtL. Tó/va/ SEK/JL. TR/S- ^ V£/?T T/S-Pfí KL'OR/TÐ /AWfíH VLRKuR TÖT//V !) LJÚKfí upp’ L'fíTHfí / f S/)6T U/r\ Rl6Kitt(,0 S'ERHL . 5 FoRSK E/rí/V- Eá//V r/?n ' /-F/T lb Slrga f/TÐUP SUÐU VERKSm. /7 HFS- OVD/ róW/V RfíkHfí ToTuR f POR/ GLJÚFuít SfíR HfíFfí '/ HYáfíJU % fRE BREyTfpi 9 f 5ÚPU SK'fíLW "V SfímsT /1 TfíUT mr BOáfí ORkúlÐ Kíukk R GEtSLfí HJúp 'fírr > SfíF/V/ /Eá/S h/fíi. (S/LD) ÚRko/f)fí PROF LjT/LL þfíN/z /6 7 E/H- STflYuP V • TRÉ tre RfíUS SkfíRt) 15 Rújo FöT /3 F/W/Z/6 SuND TfíNk' Bfík- HluT/ SAUH \ HRÚGfí á'/mfíTD w U) ~> cc -4 a: ■2: GC -4 X £ V 0 cv -4 0 ar K 2) <* <5: kO - uc *X K K 9; K 9; Cú 9: • -4 K •4 *„ <0 O k -4 K X 9T K V- Vö -4 9; 9; VQ 9; 9: K 4 (5) 9; • CQ q: u, X V) cn K ■4 Pý $ 9: 9C V k sc $ -4 <c: X X Cc X 4 9; K ct: <33 .0 9; * «cr u. tÝ 9; * Qí -54 9; 4; R) • * > r 9: K 9; . vx ö V- •R (4 X* <0 9: VTl 9: 9: V) Uí 4 9; (5) N U) 4 '4 vo 4* V K X Gl vj X u 9: V QC' K * 4: •9; K 9; 3; K X X -4 -4 vh 9; 5 X. 5; •x (4 U) 'O - Q: • Ri • K 9:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.