Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995 Erlend bóksjá Metsölukiljur Bretland Skáldsögur: 1. Dick Francis: Decider. 2. Peter Hoeg: Miss Smilla’s Feeling for Snow. 3. Catherine Cookson: The Golden Straw. 4. Terry Pratchett: Men at Arms. 5. Sebastian Faulks: Bírdsong. 6. lain Banks: Complicity. 7. Stephen King: Níghtmares and Dream- scapes. 8. Gerald Seymour: The Fíghting Man. 9. Boddy Doyle: Paddy Clarke Ha Ha Ha. 10. Margaret Atwood: The Robber Bride. Rit almenns eðlis: 1. Angus Deayton: Have I Got Alews for You, 2. Andy McNab: Bravo Two Zero, 3. Jung Chang: Wild Swans. 4. Bill Watterson: Homicidal Psycho-Jungle Cat. 5. Viz Top Tips. 6. W.H. Auden: Tell Methe Truthabout Love. 7. Gary Larson: The Curse of Madam. 8. Carl Giles: Giles Cartoons 1995. 9. J. Cleese 8t R. Skynner: Life and how to Survive It. 10. Alan Clark: Diaries. (Byggt á The Sunday Times) Danmörk Skáldsögur: 1. Jorn Riel: Haldurs ballader - og andre skroner. 2. Margarot Atwood: Katteoje. 3. Jung Chang: Vilde svaner. 4. Peter Hoeg: Froken Smillas fornemmelse for sne. 5. Arturo Perez-Reverte: Det flamske maleri. 6. Flemming Jar lskov: Skjult kamera. 7. Herbjorg Wassmo: Lykkens son. (Byggt á Politiken Sondag) 19 þúsund kvikmyndir Ekki er svo ýkja langt síðan það þóttu nokkur tíðindi þegar ný „stór- mynd“ var frumsýnd hér á landi. Nú er tíðin önnur. Kvikmyndir hrein- lega flæða yfir landsmenn - ekki að- eins í kvikmyndahúsum heldur fyrst og fremst í sjónvarpi og á mynd- bandaleigum. Framboðið á kvikmyndum er gíf- urlegt en gæðin afar misjöfn. Hvern- ig eiga neytendur að velja og hafna? Koma í veg fyrir að eyða dýrmætum tíma í að horfa á gjörsamlega von- lausa kvikmynd? Hægt er tfl dæmis að kynna sér fyrir fram skoðanir þeirra sem hafa atvinnu af að horfa á kvikmyndir og tjá sig um þær og treysta ráðlegging- um þeirra. Margar árbækur sem veita slíka þjónustu standa nú tfl boða. Ein sú ítarlegasta og kunnasta er kennd við bandaríska gagnrýnandann Leonard Maltin. Hann samdi fyrstu handbók sína af þessu tagi fyrir aldarfjórðungi og stýrir nú fjölmennum hópi gagn- rýnenda og sérfræöinga sem leggja saman í „Movie and Video Guide 1995“. Nærsextán hundruð blaðsíður í þessari nýjustu útgáfu bókarinn- ar, sem er 1580 blaðsíður að stærð og með afar smáu letri, er fjallað í stuttu máli um ríflega 19 þúsund kvikmyndir. Af þeim eru um 15 þús- und til á myndböndum eöa geisla- diskum. Umsjón Elías Snæland Jónsson Kapp er lagt á að bæta við nýjum kvikmyndum og sjónvarpsmyndum jafnóðum og þær eru settar á mark- að. Þannig eru um 300 nýjar myndir í útgáfu þessa árs. Maltin og félagar gefa í hnitmiðuðu formi allar helstu upplýsingar um hverja kvikmynd: framleiðanda, leikstjóra, höfunda handrits og tón- listar, leikara, lengd, framleiðsluár, lit o.s.frv. Þá er sagt frá efni myndar- innar, lýst kostum og göllum í fáein- um orðum og upplýst hvort hún er til á myndbandi eða ekki. Til enn frekari einföldunar eru öll- um kvikmyndum gefnar stjömur - mest fjórar en minnst hálf. Lélegustu myndimar fá svo einkunnina „Bomb“. Sjónvarpsmyndir era hins vegar flokkaðar í þrennt: yfir, undir eða í meðallagi. Þá er þess getið hvort viðkomandi myndir eru viö hæfi barna. Handhæg og sparar tíma Árbók Maltins er afar handhæg og þægfleg í allri notkun. Nöfnum kvik- myndanna er öllum raðað eftir staf- rófinu og því fljótlegt að finna þá mynd sem leitað er að hveiju sinni. Smekkur manna á kvikmyndum er auðvitað misjafn og því eðlilegt að skiptar skoðanir séu um einkun- nagjöf Maltins og félaga. Reynsla mín af notkun bóka hans undanfarin ár er einkum sú að hann sé hin besta myndafæla. Það er í langflestum til- vikum hrein tímasóun að horfa á kvikmynd sem hann gefur laka ein- kunn. Þannig getur þessi handbók sparað fólki verulegan tíma og von- brigði. Þess má geta að aftast í bókinni er sérkafli sem nefnist „Index of Stars" en þar eru taldar upp þær kvikmynd- ir sem ýmsar helstu stjörnur kvik- myndanna hafa leikið í. LEONARD MALTIN’S MOVIE AND VIDEO GUIDE 1995. Aðalritstjóri: Leonard Maltin. Signet (Penguin Books), 1994. Metsölukiljur Bandaríkin Skáldsögur: 1. Míchael Crichton: Disclosure. 2. Richard P. Evans: The Christmas Box. 3. Anne Rice: Interview with the Vampire. 4. Ken Follett: A Dangerous Fortune. 5. E. Annie Proulx: The Shipping News. 6. Anne Rice: The Vampire Lestat. 7. Dean Koontz: Mr. Murder. 8. Robert James Walker: Slow Waltz in Cedar Bend. 9. Peter Hoeg: Smilla's Sense of Snow. 10. Danielie Steel: Vanished. 11. Tom Clancy: Without Remorse 12. AnneRice: The Oueen of the Damned. 13. Lawrence Sanders: McNally's Caper. 14. Wínston Groom: Forrest Gump. 15. Michael Palmer: Natural Causes. Rit almenns eðlis: 1. B.J. Eadie & C. Taylor: Embraced by the Líght, 2. Jerry Seinfeld: Seinlanguage. 3. Delany, Delany & Hearth: Having Our Say. 4. Thomas Moore: Care of the Soul. 5. MayaAngelou: Wouldn't Take Nothing for My Journey now. 6. Rush Limbaugh: See, I Totd You so. 7. Thomas Moore: Soul Mates. 8. Joan Wester Anderson: Where Angel's Walk. 9. M. Scott Peck: The Road Less Travelled. 10. Bailey White: Mama Makes up Her Mind. 11. Karen Armstrong: A History of God. 12. Tom Clancy: Armored CAV. 13. Howard Stern: Private Parts. 14. Cleveland Amory: The Cat Who Came for Christmas. 15. Maya Angelou: I Know Why the Caged Bird Sings. (Byggt á New York Times Book Rcview) Vísindi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.