Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1995, Blaðsíða 30
34
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1995
íðilfögur brasilísk nektardansmær skemmtir íslenskum karlmönnum:
Ég lít á þetta sem
list en ekki klám
- segir Patricia, 26 ára brasilísk nektardansmær, búsett í Danmörku
„Ég lít á þetta sem list en ekki klám.
Ég hef lært dans frá unga aldri og
nýt starfsins. Ef fólk hefur lítiö álit
á atvinnu minni þá reyni ég að breyta
áhti þess með dansi mínum," segir
Patricia, 26 ára gömul brasilísk nekt-
ardansmær, sem þessa dagana
skemmtir landsmönnum, aðallega
karlmönnum, á veitingahúsinu Bó-
hem við Vitastíg og í einkasam-
kvæmum.
Síðasthðið fimmtudagskvöld bauð
Patricia og umboðsmaður hennar
blaðamanni og ljósmyndara DV á
eina sýningu til að sannfæra þá um
ágæti hennar.
Þegar komið var inn á staðinn, rétt
fyrir klukkan 23, reyndust fáir
komnir, setið var við eitt borð í hálf-
rökkvuöum salnum og autt sviðið
stóö við enda salarins. Þegar líða tók
á kvöldið fjölgaöi gestunum lítillega
en að sögn veitingamannsins koma
aldrei margir á fimmtudögum en
þeim mun fleiri um helgar.
Ábúðarfull frú
og bjórleysi
Um miönætti tilkynnti umboðs-
maðurinn, íslenskur maður um þrít-
ugt, að tuttugu mínútur væru í að
stúlkan hæfi að iðka fóta- og líkams-
fimi sína. Um svipað leyti ætlaði
sessunautur blaðamanns að fyha öl-
glas sitt á ný en fékk þau svör frá
þjóninum að allt öl væri búið í hús-
inu. Þetta var erfitt að skilja þar sem
afar fámennt var í húsinu og menn
ekki verulega ölvaðir. Fyrir sessu-
nautinn var fátt annað að gera en
að fá sér sæti á ný og þreyja þorrann.
Mínútumar hðu og menn gáfu sér
tíma til að skoða innréttingar og
veggjaskraut staöarins. í loftinu
hékk enn jólaserían og sama gilti um
vegginn aö baki sviðinu. Á hliðar-
veggjum héngu myndir og fyrir ofan
blaðamann var málverk eða eftir-
prentun af ábúðarfullri frú, sem ein-
hvem veginn var erfitt að meðtaka
í þessu umhverfi, sérstaklega ef mað-
ur haíði í huga þann gjörning sem
átti að framkvæma.
Tuttugu mínútur hðu og skyndi-
lega heyrðist ærandi hávaði úr hátöl-
urunum en síðar átti veitingamaður-
inn eftir að iðrast þess hve hátt styrk-
urinn var stilltur. Sindrandri söngur
George Michael, sem naut mikiha
vinsælda á íslandi fyrir áratug,
hljómaði og inn í sahn, sem í voru
nákvæmlega 23 gestir, allir karl-
menn, sveif svartklædd stúlkan.
Stemningin var afar dauf. 46 gón-
andi augu gestanna voru hmd við
kafíibrúna og svarthærða stúlkuna
og úr flestum augnanna mátti lesa
að gestimir væru ekki komnir á
neina hstsýningu. Patricia, sem var
klædd afar eggjandi fatnaði, svartri
satínskikkju, rauðum nælonsokk-
um, uppreimuðum svörtum leður-
stígvélum og svartri plastsamfellu,
byrjaði að sveifla sér við tónhstina.
Svipbrigðabreyting varð á fæstum
gestanna en einstaka maður glotti
viö tönn.
Patricia byijaði að stijúka sig og
losa um sokkana og þrátt fyrir, að
því er virtist, góða takta varð lítíl
viðhorfsbreyting í salnum en ein-
staka haka var farin að síga. Aht í
einu var meyjan farin úr samfehunni
og við karlmönnunum blöstu rauð
undirfót og einhveijar keðjur, sem
erfitt var að átta sig á hvaða thgangi
þjónuðu. Stúlkan þreif upp krem-
brúsa og byijaði að sprauta á bringu
sína hvítu kremi, sennhega vegna
þurrar húðar, sem orsakaöist af
C«l itiUIUtl ,OI
Stúlkan þreif upp krembrúsa og byrjaði að sprauta á bringu sina hvitu
kremi, sennilega vegna þurrar húðar, sem orsakaðist af kuldanum á isa-
landi, einhverjir höfðu þó á orði að þarna væri á ferðinni listrænt likingar-
mál. Tónlistin var ærandi en þrátt fyrir það mátti heyra ánægjumuldur fara
um salinn.
nýt starfsins. Ef fólk hefur lítið álit á atvinnu minni þá reyni ég að breyta
áliti þess með dansi minum,“ segir Patricia. DV-myndir ÞÖK
kuldanum á ísalandi, einhveijir
höfðu þó á orði að þama væri á ferð-
inni listrænt líkingarmál. Tónhstin
var ærandi en þrátt fyrir það mátti
heyra ánægjumuldur fara um sahnn.
Umbi kemur
til bjargar
Enn fækkaði snótin fótum en þegar
hún var búin að bera barminn, farin
að eiga við neðri hluta undirfatanna
og gestimir famir að taka við sér
hljóðnaði tónhstin. Gestimir 23 ráku
upp stór augu og enn meira undr-
andi varö Patricia, sem hrærði
hvorki legg né hð á sviðinu. Skyndi-
lega tók hún saman pjötlur sínar sem
lágu á sviðinu og strunsaði inn í eld-
hús. Menn byijuðu að baula og kaha
upp nafn veitingamannsins og um-
boðsmannsins og hvöttu þá th að
taka upp þráðinn þar sem Patricia
hafði skilið við. Veitingamaðurinn
tilkynnti að öryggi hefði farið í
magnaranum. Umboðsmaöurinn dó
ekki ráðalaus og náði í stórt ferða-
hljómflutningstæki út í bh, enda ný-
kominn með stúlkuna úr tveimur
steggjateitum þar sem einhveijir th-
vonandi eiginmenn höfðu horft á
hana leika hstir sínar.
Á meðan á hléinu stóð höfðu menn
á orði að réttast væri að syngja gamla
slagara svo stúlkan gæti lokiö atriði
sínu en jafn snögglega og tónhstin
hafði þagnað hljómaði hún á ný og
Patricia tipplaði á uppreimuðu leður-
stígvélunum í salinn. Greinhegt var
að hún átti erfitt með að ná fyrri takti
en atriðinu lauk hún við dynjandi
lófatak og gekk fatalaus af sviðinu.
Eftir að sýningunni lauk gaf Patric-
ia sér tíma til að ræða við blaðamann
og lýsti yfir óánægju sinni með sýn-
inguna sem tæknheg atriði höföu
sett mark sitt á.
Við spjalhð kom í ljós að hún hafði
alist upp í Sao Paulo í Brasihu og th
að svala landlægum ættfræðiáhuga
landsmanna upplýsist að báðir for-
eldrar hennar koma úr Amason-
skógi.
Patricia starfar að jafnaði sem
dansari í Kaupmannahöfn, þar sem
hún hefur búið undanfarin ár. Hún
hefur áður komið til íslands en hitti
hinn íslenska umboðsmann sinn á
kafíihúsi í Kaupmannahöfn fyrir
nokkrum mánuðum og sló th að
koma hingaö á ný th að iðka hst sína.
Ekki sagði hún sphla fyrir að tekj-
urnar væru ágætar. Að jafnaði viku
hveija er hún með tvær th þijár sýn-
ingar á kvöldi á meðan hún dvelst
hér. Aðallega er um aö ræða einka-
samkvæmi. Ekki var hægt að fá upp-
gefið nákvæmlega hvað hver sýning
kostaði en af tah manna mátti skhja
að verðið væri á bilinu 10 th 30 þús-
und krónur fyrir hverja sýningu.
Patricia segist á fostu en ekki í sam-
búð og segir hún kærasta sinn sýna
starfi sínu skilning. Hún dansi ein-
ungis nektardans og fari síðan ein
heim á eftir að sofa. Ekki gafst lengri
tími th að spjaha saman því tveir
gestanna voru komnir í hörku samn-
ingaviðræður við umboðsmanninn
um einkasýningu í heimahúsi.
Greiihlegt var á öhu að Patricia
kæmist ekki heim að sofa í bráð.
Stemningin var afar dauf. 46 gónandi augu gestanna voru límd við kaffibrúna og svarthærða stúlkuna og úr flest-
um augnanna mátti lesa að gestirnir væru ekki komnir á neina listsýningu.
Og enn fækkaði snótin fötum ...