Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 Fréttir Kvikmyndasjóður íslands úthlutar 65,5 milljónuni: Fé veitt til Agnesar, Blossa og Draumadísa Ellefu verkefni fengu úthlutaö fjár- magni úr Kvikmyndasjóði og tvö fengu vilyröi um fjármagn á næsta ári þegar niöurstöður úthlutunar- nefndar Kvikmyndasjóðs íslands voru kynntar á laugardag. Pegasus fær 28,5 milljónir til fram- leiðslu kvikmyndarinanr Agnesar sem Snorri Þórisson leikstýrir. Þessi upphæð er staðfesting á vilyrði frá 1994 og nemur 18,7 prósentum af heildarframleiðslukostnaði. Gjóla fær 12 milljónir til að gera myndina Draumadísir undir leikstjórn Ásdís- ar Thoroddsen eða íjórðungaf heild- arframleiðslukostnaði. Þá fær Kvik- myndafélag íslands 10,5 milljónir til að gera myndina Blossa undir leik- stjórn Júlíusar Kemp. Til úthlutunar úr Kvikmyndasjóði voru nú alls 65,5 milljónir króna en fjárveiting í sjóðinn nemur 100 millj- ónum á þessu ári. Alls bárust 88 umsóknir um framlög úr sjóðnum, þar af 24 til framleiðslu leikinna kvikmynda, 15 til framleiðslu heim- ildarmynda, 9 til framleiðslu stutt- mynda og 5 til framleiðslu teikni- mvnda. Ríflega sjö og hálf milljón var veitt til gerðar heimildarmynda en þar má nefna myndina Heimsins stærsta Kvikmyndaleikstjórarnir Ásdís Thoroddsen og Júlíus Kemp kampakát eftir úthlutun úr Kvikmyndasjóði íslands en myndir beggja fengu úthlutun úr sjóðnum á laugardag, samtals 22,5 milljónir. DV-mynd Vigdís •Almennir stjórnmála- fundir þingmanna og frambjóðenda Framsóknarflokksins 16. til 19. janúar Mánud. 16.janúar Þriðjud. 17.janúar AKUREYRI Hótel KEA kl. 20:30 •---- Frummælandi: Halldór Ásgrímsson. Guðmundur Bjarnason, Ingunn St. Svavarsdóttir, Elsa Friðfinnsdóttir. HÖFIU Framsóknarhúsinu kl. 20:30 •----- Frummælandi: Ingibjörg Pálmadóttir. Halldór Ásgrímsson, Jón Kristjánsson, Ólafur Sigurðsson. ESKIFJÖRDUR Húsi verkalýðs- félagsins kl. 20:30 •----- Frummælandi: Valgeröur Sverrisdóttir. Jón Kristjánsson, Sigrún Júlía Geirsdóttir. Valgerður Sverrisdóttir Mánud. 16.janúar ÞÓRSHÖFIU Félagsheimilið kl. 20:30 •----- Frummælandi: Finnur Ingólfsson. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Ingunn St. Svavarsdóttir. Finnur Ingólfsson Þriðjud. 17. janúar Halldór Ásgrímsson Ingibjörg Pálmadóttir Miðvikud. 18.janúar GARÐABÆR Félagsheimili Framsóknarmanna Lyngási 10 kl. 20:30 •----- Frummælandi: Guömundur Bjarnason. Jóhann Einvarðsson, Siv Friðleifsdóttir, Hjálmar Árnason, Unnur Stefánsdóttir. Guðmundur Bjarnason Miðvikud. 18. janúar Akranes Veitingahúsinu Barbro kl. 20:30 •--- Frummælandi: Halldór Ásgrimsson. Ingibjörg Pálmadóttir, Magnús Stefánsson, Þorvaldur T. Jónsson. Fimmtud. 19.janúar BÚDARDALUR Dalabúð kl. 20:30 •--- Frummælandi: Finnur Ingólfsson. Ingibjörg Pálmadóttir, Magnús Stefánsson, Þorvaldur T. Jónsson. Fimmtud. 19. janúar HÚSAVÍK Félagsheimilinu kl. 20:30 •------- Frummælandi: Stefán Guðmundsson, Valgerður Sverrisdóttir, Ingunn SÍ: Svavarsdóttir Stefán Guömundsson Allir •--- velkomnir HH Framsóknarflokkurinn hagamús sem Þorfmnur Guðnason, menningarverðlaunahafi DV í fyrra, gerir. Vilyrði upp á 40,6 milljónir voru gefin vegna framleiðslu bíómynda 1996. Umbi fékk vilyrði um 20,3 millj- óna framlag vegna framleiðslu myndar sem heitir Ungfrúin og góða húsið og Guðný Halldórsdóttir leik- stýrir. Þá fékk íslenska kvikmynda- samsteypan jafn stórt vilyrði vegna gerðar Djöflaeyjunnar í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. Norðurlandeystra: Árni Steinar „óháður“ á G-lista Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Frágengið er að Árni Steinar Jó- hannsson, formaður Þjóðarflokks- ins, gangi til liðs við Alþýðubanda- lagið á Norðurlandi eystra og skipi 2. sætið á hsta flokksins við kosning- amar til Alþingis í vor. Þá er talið öraggt aö Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, verði í 3. sætinu. „Ég kem að þessu sem óháður frambjóðandi, einstaklingur með mína stuðningsmenn, en ekki sem þjóðarflokksmaður," sagði Árni Steinar í samtah við DV. Árni Steinar var til skamms tíma orðaður við framboð á vegum Þjóð- vaka en eftir að ákveöið var að Svan- fríður Jónasdóttir skipaði efsta sæti þess flokks á Norðurlandi eystra var ijóst að úr framboði hans á þess veg- um yrði ekki. Árni Steinar var í efsta sæti á hsta Þjóðarflokksins við kosn- ingarnar 1991 og vantaði þá herslu- muninn að ná kjöri. Kvennalistinn í Reykjavík: Kristín Ástgeirs- dóttirífyrstasæti Kristín Ástgeirsdóttir þingkona mun leiöa framboðslista Kvennahst- ans í Reykjavík viö alþingiskosning- arnar 8. apríl næstkomandi. Röðun í tíu efstu sæti framboðslistans var samþykkt einróma á félagsfundi Kvennalistans í Reykjavík á laugar- dag. í öðru sæti listans er Guðný Guð- björnsdóttir uppeldissálfræðingur, Þórunn Sveinbjarnardóttir stjórn- málafræðingur í þriðja, María Jó- hanna Lárusdóttir kennari í fjórða, Guörún Halldórsdóttir þingkona í fimmta, Ragnhildur Vigfúsdóttir rit- stýra í sjötta, Elín G. Ólafsdóttir kennari í sjöunda, Sjöfn Kristjáns- dóttir læknir í áttunda, Sigríöur Ingi- björg Ingadóttir sagnfræðingur í níunda og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri tíunda sæti. Handrukkarar áferð Handrukkarar voru handteknir í húsi viö Miklubjaut aðfaranótt sunnudags. Höfðu þeir sparkað upp tveimur hurðum og höfðu í hótunum viö húsráðanda. Nágrannar hringdu í lögreglu sem kom á staðinn og flutti rukkarana á lögreglustöð. Þar var rætt við þá og þeim sleppt að loknum yfirheyrslum. Húsráðandinn lagði ekkiframkæruímálinu. -pp Sandkom dv matarboð Rimmaþeirra ÞorsteinsMás' B.ildunssonar forstjóraSam- lierjahfáAl,- ureyráogKon- ráðs Alfreös- sonar, for- mannsSjó- mannafélags Eyjaflarðar.á (lngunuim.il hörð.svoað ekkisémeira sagt. Deilt var um veiðiferð togarans Stokksnessmillijóla ognýársogum þáfullyrðiuguKonráðs aðÞorsteinn hefði hótað mönnum úr áhöfn togar- ans brottrekstri segðu þeir sig ekki úr Sjómannafélaginu. Þegar þeir Þor- steinnogKonráðdeilduum „tvíbura- trollsveiðar" í upphaíi síðasta árs slíðruðu þeir s verðin yfir hádegis- verði. Nú var ekld bpðið tilnéinnar matarveislu enda „skeytin" öflugri sem á milli þeirra fóru aö þessu sinni. Sagöi Þorsteinn reyndar að Konráð hefði leikið sinnfjölmiðlaleik með aðstoð Ríkisútv'arpsins og sjálfur lægi hann flatui’eftir. Draumalandið DagskráRíkis- ijónvarpsitis ■ kcmur oit á . óvart, ýmissa hlata vegna. Næáraönefna aöekki þykir i ástæðatilað bjóðauppá kvöldfréttir kl.: j iDiema4dagn ívikuogað þessi fréttatími varfelidurnið ur milii jóla og nýárs. Dm síðustu helgi komu svo ein „skemmtOeglieit- in" þegar tilkynnt var að nú yröu teknir til sýningar tveir þættir, ,sem orðið liefðu eftir úr þáttaröðimii Draumalandið". Þarna mun um framhaldsþætti aö ræða og þykir mörgum skondið, svo að ekki sé meira sagt, að tveir þættir af 16 í þáttaröðinni skyldu gleymast en ekki var hægt að skilja þessa uppákomu öðruvisi. Nafn þáttanna gefur þó e.t.v. cinhverja vísbendingu umþað ástand sem ríkir innan Sjónvarpsins en því ber auðvitað að fagna að menn þar á bæ vöknuðu og fundu þættina sína. Útvarpsstjóra- Ognúaðmál- umsem„tongj- asryíirmanni Ríkissjón- varpsitis. Ipcir haldaupptekn- umhættihjá fyrirtækinu : Jóni Sprettia ; Akurevri þcgar þeiraugiýsa þitsursínárög; bcr nýjasta af- urðfyrirtadus- ins heitið „Utvarpsstiórapitsa að hættiHeimisKrununafóts". Segirí auglýsingunni að því miður sé ekki hægt að gefa upp innihaldslýsingu pitsunnar sökum þess að unpskrifön hafi lent í alvarlegri ritskoðun. Þá er vakin athy gli á því að ekkert þýði að kvarta þótt cina sneið vanti í pitsuna * þegar hún kerour til viðtakanda sök- um þess aö Hrafn hafi þá tekið sneið af hehni eins og öðru hjá Ríkisútvarp- inu og haft til þess ley fi frá Davíö. Sprækursem.. Handbolta- mennhafatek- iðuppþráðinn íl.deildls- landsmótsins þarsemfrávar horfið fyrir áramot Kinn þeirrasem komnireruá Mlaferðmeð liðisínuer KA- maðurinnPat- ó «1^ JÓiUUm- } esson en harrn hefuráttí meiðslum á hendi þótt hann spilaði með lands- liðinu fyrir skömmu. Patti, eins og hann er kallaöur, sagðist í viötali viö Dag á Akureyri vera búinn að ná sér af meiðslunum og vera „sprækur sem lækur". „Maður „teipar" þetta bara," bætti kappmn við og svo er aö sj á hvort hann heidur áfram að raöa inn mörkunumgegn andstæðingunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.