Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Page 17
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 17 DV Fréttir Skert læknisþjónusta eða eðlilegt aðhald? - sérfræðingar ræða uppsögn á samningum við Tryggingastofnun „Með tilkomu tilvísana er verið að koma á kerfi sem áður hefur sýnt sig í að vera ónothæft og einungis bera með sér aukinn stjórnsýslukostnað, tímaeyðslu og óþægindi fyrir sjúkl- inga. Öryggi og þjónusta við sjúkl- inga eru látin víkja fyrir órökstudd- um hugmyndum um hugsanlegan sparnað í heilbrigðisþjónustu," segir í bréfi sem þvagfæraskurðlæknar hafa sent Sighvati Björgvinssyni heilbrigðisráðherra. Fjölmörg önnur félög sérfræðinga hafa ályktað á svipaðan hátt. Mikill taugatitringur hefur gert vart við sig hjá sérfræðingum vegna áforma heilbrigðisráðherra um að innleiða tilvísanakerfi hjá læknum í mars næstkomandi. Kerfið gerir ráð fyrir að Tryggingastofnun niður- greiði einungis sérfræðingakostnað ef heimilislæknir eða heilsugæslu- læknir hefur vísað á viðkomandi sér- fræðing. Störf augnlækna eru þó undanþegin þessari meginreglu. Greiða sjúklingar 100 milljónirnar? Tahð er að sparnaður ríkissjóðs verði um 100 milljónir í ár vegna þessarar kerfisbreytingar. Rök hníga að því að sparnaðurinn felist einkum í tilfærslu á kostnaði frá ríki á þá einstaklinga sem ekki verða sér úti um tilvísanir. Á hinn bóginn er á það bent að með því að fela heilsugæslu- eða heimilislækni alla samræmingu á læknisþjónustu megi ná fram um- talsverðum sparnaði, til dæmis draga úr óþarfa endurtekningum á rannsóknum. Samkvæmt heimildum DV áforma ýmis félög sérfræðinga að segja upp samningum við Tryggingastofnun vegna þessa, til dæmis kvensjúk- dómalæknar og húðsjúkdómalækn- ar. Að mati margra sérfræðinga leið- ir tilvísanakerfið einungis til skertr- ar þjónustu við sjúkhnga, auk þess sem það skerði eðlilegt valfrelsi fólks. Að sögn Ástu Ragnheiðar Jóhann- esdóttur, upplýsingafulltrúa Trygg- ingastofnunar, er ekki gert ráð fyrir neinni breytingu á gjaldskrá hjá heimilislæknum og á heilsugæslu- stöðum í tengslum við væntanlegt thvísanakerfi. Eftir sem áður veröi fuht gjald 600 krónur og 200 krónur hjá öryrkjum og ehilífeyrisþegum. Við komu til sérfræðings með tílvís- un yrði komugjaldið sem fyrr 1.200 krónur og 40 prósent af umfram- kostnaði. Ef sjúkhngur er ekki með tUvísun yrði honum hins vegar gert að greiða sérfræðingakostnaðinn að fullu, eða að jafnaði um 3.000 krónur. Sérfræð- ingakóstnaðurinn getur hins vegar hæglega orðið tugir þúsunda króna sé um flókna og dýra sérfræðiþjón- ustu að ræða. Komugjald lækkað? Kristján Guðjónsson, deildarstjóri á sjúkratryggingadeUd Trygginga- stofnunar, segir það hafa komið til umræðu að lækka komugjald til heimUislækna niður í 200 krónur sé ekkert annað verk framkvæmt en útfylla tilvísun. Þá liggi fyrir að sjúkhngar verði ekki krafðir unj. greiðslu fyrir tUvísanir séu þær" fengnar í gegnum símaviðtal. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á að- gengi sjúkhnga á göngudeUdir sjúkrahúsanna þar sem aðkaUandi tilfehum er sinnt. Kristján segir að samkvæmt lögum sé ekki sjálfgefið að samtök sérfræð- inga geti sagt upp samningum við Tryggingastofnun. Hugsanlega væri hægt að vísa shkri deUu til gerðar- dóms. Guöjón Magnússon, skrif- stofustjóri í heUbrigðisráðuneytinu, ekki þurfa að óttast slíkar aðgerðir ingar væru fyrir hendi væri hugsan- hlutasérfræðikostnaðarenþáþyrftu tekur í sama streng og segir sjúklinga af hálfu sérfræðinga. Þó engir samn- lega hægt að endurgreiða sjúkhngum að koma tíl lagabreytingar. -kaa Telefunken F-5B1 er 28" sjónvarpstæki meö Nicam Stereo, Surround hljómi o.m.fl. CB-1T35 Z er 14" sjónvarpstæki meb fjarstýringu o.m.fl. Einnig fáanlegt meö textavarpil á 28.900,- kr. VX-356 er 4 hausa myndbandstæki meö LoHg Play, hægmynd, kyrr- mynd o.m.fl. Thomson MP-36 er 14" sjónvarps- tæki meö fjarstýringu, loftneti, tengi fyrir heyrnartól o.m.fl. Goldstar CB-55 er 21" sjónvarps- tæki meö fjarstýringu, íslensku textavarpi o.m.fl. Telefunken CD-Studio 1 er nett sambyggö hljómtækjasamstæöa meö útvarpi, geislaspilara og tveimur góöum hátölurum auk fjarstýringar o.m.fl. Ide line ES-105 er handhæg hleöslu-rakvél meÖ ryöfríum stálblööum, tösku og hreinsiáhöldum. Telefunken RC-301 er gott feröaútvarpstæki m/FM, LW, SW og MW-bylgjum. Telefunken Comp. 3200 er hljómtækjasamstæöa Telefunken RC-870 er feröatæki meö meö stafrænu útvarpi, tvöfaldri kassettu, þriggja diska geislaspilara, útvarpi og kassettu. geislaspilara o.m.fl. Hljómgóö samstæöa. Vandaö tæki! numiiMuiinimmnm ??n u Telefunken Comp 1000 er nett sambyggö hljómtækjasamstæöa meö útvarpi, kassettu- tæki, geislaspilara og tveimur góöum hátölurum auk fjarstýringar o.m.fl. Samsung SF-40 er faxtæki meö síma og fax-skynjara, 10 nr. minni, Ijósritunarmöguleika o.fl. Ide line gufustraujarn meö úöara - 1200W Ide line CM-161 er 12 bolla kaffivél, 800 W, i .5 Itr, meö dropaloku o.m.fl. Ide line CM-970 er 12 bolla kaffivél, 750 W á ótrúlega góöu veröi. Ide line 22 lítra örbylgjuofn meö snúningsdiski, tölvustýröur. Samsung SPR-915 er þráölaus sími meö 10 nr. minni, endurvali o.m.fl. Dregur allt aö 400 metra Ide line Electronic CT-005 er 800 W brauörist meö mylsnubakka og ytra byröi sem*hitnar ekki. Ide line OH-15Ó handþeytari er handhæg hjálparhella í eldhúsinu, auövelt aö þrífa. Ide line Classic er rafeindastýrö brauö- rist, meö ytra byröi sem hitnar ekki. Goldstar MA-680 er 17 lítra örbylgjuofn meö snúningsdiski, tölvustýröur. Ide line CL-012 vekjaraklukka, 24 tíma, meö innbyggöu Ijósi og stórum stöfum Clairol Big Shot hárblásari er 1500 W, meö þremur hitastillingum auk kaldrar og blástursdreifara. Ide line TS-002 er800W samlokugrill, meö viöloöunarfríum hitaplötum á sannkölluöu útsöluveröi. Ide line UB-010 er hitateppi meö 2 hiastillingum o.fl. Stærö 150 x 80 cm. Goldstar MA-6915 er 17 lítra örbylgjuofn meö snúningsdiski, Multi Wave-kerfi o.fl. Goldstar MA-8915 er 23 lítra örbylgjuofn meö snúningsdiski, Multi Wave-kerfi o.fl. Mistral 1250 er ryksuga meö fjórum Goldstar Halogen-rafmagnshitari er 1150 W síum, krómlegg, stillanlegum soghaus meö innbyggöum 70° snúningsfæti, öryggis- o.m.fl. rofa, tilvalinn heima eöa í sumarbústaönum Ide line HD-007er 1500 W hárblásari meö blásturdreifara 2 hrööum auk kalds blásturs, ásamt tösku. Dúndur-útsalan okkar stendur til 23. Janúar og þú getur gert frábaer kaup. En athugib ab þab er takmarkaö magn... Fyrstur kemur — fyrstur faer ! Clairol Collutherapie er þráölaust nuddtæki meö tveimur hausum og nuddolíu. TIL ALLT AÐ 30 SKIPHOLT119 SÍMI29800 munalAn MÁNAÐA TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 24 MÁIMAÐA RAÐGREIÐSLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.