Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 Mánudagur 16. janúar SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (64) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálstréttir 18.00 Þytur i laufi (17:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Graha- mes um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Hafgúan (8:13) (Ocean Girl). Astralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Flauel. I þættinum eru sýnd ný tónlist- armyndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Þorpiö (8:12) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í döhskum smábæ. 21.00 Kóngur i uppnámi (3:4) (To Play the King). Endurreisn Berlinar fjallar um tæknilega sameiningu Austur- og Vestur-Berlínar. 22.00 Endurreisn í Berlín (Equinox: Re- building Berlin). Bresk heimildarmynd um tæknilega sameiningu Austur- og Vestur-Berlínar eftir að múrinn var rif- inn árið 1989 en vegakerfi og gas-, vatns- og rafveitur voru þá með geró- líku sniði I borgarhlutunum tveimur. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Viöskiptahornió. Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 Dagskrárlok. lan Richardson i hlutverki forsætisráðherrans. Sjónvarpið kl. 21.00: Kóngur í uppnámi „Þetta er framhald af mynda- flokki sem var sýndur hérna fyrir nokkrum árum og hét Spilaborgin. Þá var aðalpersónan formaður íhaldsflokksins en núna er hann orðinn forsætisráðherra. Þarna er fjallað um stjórnmálin í Bretlandi og gert grín að Karli prinsi sem kóngi. Kóngurinn í þáttunum ber að vísu ekki nafnið hans en er með dálítið róttækar hugmyndir í fé- lagsmálum sem samræmast ekki alveg stefnu ihaldsforingjanna. Þeir vilja halda meira í gamlar hefðir,“ segir Óskar Ingimarsson þýðandi um bresku þáttaröðina Kóngur í uppnámi sem Sjónvarpið sýnir á mánudagskvöldum. „Þetta eru átök á milli forsætis- ráðherrans og kóngsins sem er nýbúinn að koma fram í sjónvarpi og lýsa skoðunum sínum. Fyrst reyndi forsætisráðherrann að rit- skoða ræðu kóngsins en það tókst nú ekki.“ 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir i Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaóurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Sigurður L. Hall eldar gómsæta rétti fyrir áhorfendur Stöðvar 2. 20.35 Matreiðslumeistarinn. I kvöld verður bakað hjá matreiðslumeistaranum Sig- urði L. Hall auk þess sem ýmsir fram- andi ávextir verða kynntir. 21.10 Vegir ástarinnar (Love Hurts ill) (8:10). 22.00 Ellen (11:13). 22.25 Jean Luc Godard - Rússnesk leik- gleði (Momentous Events - Russia in the 90's). 23.10 Banvænn leikur (White Hunter, Black Heart). I myndinni segir frá John Huston á meðan kvikmyndin The African Queen var tekin. Aðalhlut- verk: Clint Eastwood, Jeff Fahey og George Dzundza. Leikstjóri: Clint Eastwood. 1990. Lokasýning. 0.55 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kjartan Orn Sigurbjörnsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirllf og veðurfregnir. 7.45 Fjðlmlðlaspjall Ásgeirs Friögeirssonar. 8.00 Fréftir. '8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíölndl úr mennlngarlífinu. 8.40 Gagnrýnl. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskélinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, Leöurjakkar og spari- skór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (9). (Endurflutt I barnatíma kl. 19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfiml með Halldóru Bjórnsdótt- ur. 10.10 Árdeglstðnar - Fiðlukonsert í B-dúr eftir Michael Haydn. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö I nærmynd. Umsjón: Jón B Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auðllndln. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. '13.05 Hádeglsleikrlt Útvarpslelkhússlns. „Hæð yfir Grænlandi" Höfundur og leik- stjóri: Þórunn Sigurðardóttir. 6. þáttur af tiu. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (21:24.) 14.30 Aldarlok: Bókin „Krókaleið til Venusar" eftir norska rithófundinn Torgeir Scherven verður til umfjóllunar. Umsjón: Jórunn Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtu- dagskvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstiglnn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbðk. 16.00 Fréttlr. -16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á slödegl. - Goldbergtilbrigðin eft- ir Johann Sebastian Bach. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarjíel - Odysseifskviða Hómers. Krist- ján Árnason les 11. lestur. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvlka. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Hrafnkell A. Jóns- son, formaður verkamannafélagsins An/ak- urs á Eskifirði, talar. 18.48 Dánarfregnir.og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýslngar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Mánudagstónleikar I umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Verk frá tónskáldaþinginu í París 1994. 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sölva Helgasyni úr bókinni „Gömul kynni" eftir Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. b. Úr bókinni „Hjá afa og ömmu" eftir Þórleif Bjarnason. Um- sjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesari auk um- sjónarmanns: Baldur Grétarsson. (Frá Egils- stöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólltlska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónllst. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstlginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til lifsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Halló island. Umsjón: Magnús R. Einars- son. 10.00 Halló island. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvltir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Gunnar Þorsteinn Halldórsson, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson og Þorsteinn G. Gunn- arsson. 17.00 Fréttlr - Dagskrá - Hér og nú. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóöfundur í beinni útsend- ingu. Héraösfróttablööin. Fréttaritarar Út- varps llta (blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Slminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Mllll stelns og sleggju. Umsjón. Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjót): Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veöurspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttlr. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endudekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Stund með J.J. Cale. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsáiið. 6.45 Veðurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt mál- efni í morgunútvarpi. 7.00 Fróttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fróttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Hressandi þáttur meö Valdísi fram aó hádegisfréttum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttlr. Anna Björk stytt- ir okkur stundir í hádeginu með skemmti- legri tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í Iþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóó. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættin- um „Þessi þjóö" er 633 622 og myndrita- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Elríkur Jónsson. Opinn slmatími þar sem hlustendum Bylgjunnar gefst tækifæri á aö tjá sig um heitustu álitamálin I þjóðfélaginu hverju sinni eöa eitthvað annaö sem þeim liggur á hjarta. Slminn er 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vin- sælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. 23.00 Næturvaktin. 7.00 Morgunveröarklúbburinn. I bít- ið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 14.57 - 17.53. SÍGÍLTfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sltthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annaö góögæti í lok vinnudags. fmIooo AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Slgmar Guðmundsson. 19.00 Draumur I dós.Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarnl Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþróttafréttlr. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Krlstján Jóhannsson. 17.00 íslensklr tónar. Gylfi Guðmunds- son. 19.00 Ókynntlr tónar. 24.00 Næturtónllst. 12.00 Slmml. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar.Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttlr. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 05.00 The Fruities. 05.30 A Touch of Blue in the Stars. 06.00 Morning Crew. 08.00 Top Cat, 08.30 The f ruities. 09.00 Kwicky Koala. 09.30 Paw P3ws. 10.00 Pound Puppíes. 10.30 Heathciiff. 11.00 World FamousToons. 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi 8ear& Fríends, 13.30 Popeye'sTreasureChest. 14.00 Valley oí the Dinosaurs, 14.30 Super Advemures. 15.30 Centurions 16.00 Jonny Quest 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 05.00 BBC World Service News. 05.25 The Money Programme. 06.00'BBC Business Breakfast News. 07.00 B BC Breakfast News. 09.00 B8C Newsfrom london. 09.05 Kílroy. 10.00 BBC News from London. 10.05 Good Moming withAnneandNick.H.OO BBCNews from London. 11.05 Good Morning with Anne and Nick. 12.00 BBCNewsfrom London. 12.05 Pebble Míll. 1Z55 World Weather. 13.00 BBC News from London 13.30 A Taste of Health. 14.00 BBC World Service News. 14.30 Time Keepers. 15.00 Playdays. 15.20 Mortímerand Arabel. 15.35 Timebusters. 16.00 Sloggers, 16.25 Byker Grove. 16.50 Home Front 17.15T0TP2. 18.00 BBC Newsfrom Londan. 18.30 Ready, Ste8dy. Cook, 19.00 Waítíng for God. 19.30 Dads Army. 20.00 Eastenders, 20.30 The Detectives. 21.00 The 1995 London International Boat Show. 22.00 B BC World Service News. 22.25 Worid Business Report. 23,00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight, 00.15 BBC World Service News. 00.25 Newsnight. 01.00 BBC World Service News. 01.25 World Business Report. 02.00 BBC World Servíce News. 02.25 Newsnight. 03.00 B BC World Service News. 03.25 Fitm '95 with Barry Norman 04.00 BBC World Service News. 04.25 Tomorrows Worfd. Discovery 16.00 The Global Family. 16.30 £arthf«le. 17.00 Chrome Dreams. 18.00 Beyond 2000.19.00 Next Step. 19.30 Future Quest. 20.00 Space Age 21.00 Reaching for the Skies. 22.00 Compass. 23.00 Special Forces. 23.30 Those Who Dare. 00.00 Closedown. MTV 05.00 Awake On The Wildside, 06.30 The Grind. 07.00 Awake OnThe Wildside. 08.00 VJ Ingo. 11.00 Tlie Soul of MTV. 12.00 MTV's Greatest Hits, 13.00TheAftemoon Mix. 15.30 MTVCoca Cola Repott. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News. 16.153 Froml. 16.30 Dial MTV. 17.00 MTV's Hit List UK. 19.00 MTV's Greatest Hits. 20.00 MTV Unplugged with Pauf Simon. 21.00 MTV's Real Wodd 3,21.30 MTV's Beavis & Butthead. 22.00 MTV's Coca Cola Repott. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 From 1.23.00 The End?. 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 Night Videos. Sky News 06.00 Sky News Sunrise. 09.30 Sky Worldwide Report. 10.10 CBS 60 Minutes. 11.00 Woríd Newsand Busrness. 12.00 NewsatNoon. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live, 16.00 Sky Worid News and Business, 17.00 Live At Five. 18.00$ky News AtSix. 18.05 Richard Littlejohn. 20.00 Worid News & Business. 21.10 CBS 60 Minutes, 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 00,30 ABCWorld NewsTonight. 01.10 60 Minutes. 02.30 Parliament Replay. 04.30 CBS Evening News. 05.30 ABC World News. CNN 06.30 Headline News. 08.00 World News. 08.45 CNN Newsroom. 11.00 Worid News, 11.15 Worid Sport. 11.30 Business Morning. 12.30 BusinessDay. 13.30BusinessAsia. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Spart. 16.30 Business Asía. 21.45 World Sport. 22.00 World Busíness Today Update. 22.30 ShowbizToday. 23.00 The Worid Today. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossftre. 01.00 Prime News. 02.00 Larry Kíng Live. 04.30 ShowbizToday. TNT Theme: Spotllghton Líonel Barrymore 19.00 The Gorgeous H us$y. 21.00 Saraloga. 22.45 Ort Borrowod Time. 00.40 Voung Ðr Kildare. 02.15 Calling Dr Gillespíe. 05.00 Closedown, Eurosport 07.30 Alpine Skiing. 08.30 Ski Jumpíng. 09.30 Rally Raid. 10.00 LíveTennis. 18.30 Eurosport News. 19.00 Speedworid. 21.00 Tennis. 22.00 Football. 23.30 Golf. 00.30 Eurosport News. 01.00 Cfosedown. SkyOne 6.00 The D.J. Kat Show. 8.45 Oprah Winfrey Show. 9,30 Card Sharks. 10.00 Concentrotkm. 10.30 Candid Camera. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 The Urban PeasanL 12.30 E StreeL 13.00 St, Elsewhere. 14.00 Heroos. 15.00 Qprah Wínfrey Show. 15,50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters, 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20,00 Brico County, Jr. 21.00 Civíl Wars. 22.00 StarTrek. 23.00 Davíd Letterman. 23.45 Littfejohn. 0.30 Chances. 1.30 Night Court. 2.00 Hitmix Lang Play, Sky Movies 10.00 The Doye. 12.00 The Mirraf Crack d 13.45 Hello. Oolfv! 16.10 AcfossthaGreatDivide. 18.0OArcher.20.0O Fstal Frfendshíp. 21.40 Urtforgiven. 23,50 All Shook Upi 1.25 Dying to Love You. 2.55 Blindsided. 4.25 Across the Great Divíde. OMEGA 8.00 Lofgjarðíftónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Hugleíðíng Hermann Bjömaaon. 15.15 Eiríkur Sigurbjörnsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.