Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Side 10
10 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 Fréttir dv Ovissa á fj ármagnsmarkaði: Uppbót fyrir skipti á spariskírteinum - samt hætta á milljarðastreynii úr ríkissjóði í næsta mánuði „Útspil íjármálaráðherra varðandi kjör og skiptiuppbót batt enda á spá- kaupmennskuna. Óvissan skapaði væntingar sem meðal annars komu fram í aukinni ávöxtunarkröfu á húsbréfum. Nú er hins vegar komið ákveðið akkeri og nú geta menn and- að rólega," segir Pétur Kristinsson hjá Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Spariskírteini fyrir um 10 milljarða koma til innlausnar hjá ríkissjóði 10. febrúar. Bréfin voru seld á árinu 1990 með 6,0-til 7,05 prósenta ávöxtun og dreifðist salan nokkuð jafnt til áskrifenda, banka, lífeyrissjóða og verðbréfafyrirtækja. Vegna inn- Skeljungur byggir Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: Söluturninn og bensínstöðin Skaganesti hvarf af yfirborði jarðar 5. janúar og að þaki hússins frátöldu varð það að ösku þegar haldin var síðbúin þrettándabrenna. Skeljungur hf. hyggst byggja nýja bensínstöð og sölutum á lóðinni og á framkvæmdum að ljúka í vor. Akur hf. sér um framkvæmdir sem gert er ráð fyrir að kosti 40 millj. kr. Akureyri: Líkamsárásir jaf n margar og árið áður Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyií Líkamsárásir sem kærðar voru til lögreglunnar á síðasta ári voru 93 talsins, sem er nákvæmlega sama tala og árið á undan. í 10 tilfellum - var um svokallaðar „meiriháttar árásir" að ræða en undir það flokk- ast líkamsmeiðingar þar sem bein- brpt eiga sér stað. Á síðasta ári fékk rannsóknarlög- reglan á Akureyri til meðferðar 1790 mál sem er fækkun um 39 mál frá árinu áöur. Af helstu málum má nefna að innbrot voru 105 sem var umtalsverð aukning frá fyrra ári, skemmdarverk voru 200 sem er sama tala og árið 1993, þjófnaðir voru 180 og tékkamisferli voru 76. Þijár nauðganir voru kærðar á árinu og 10 annars konar kynferðisafbrot. Útsvarið9%i Sandgerði Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum: Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hef- ur samþykkt að útsvar verði 9% í ár. Fasteignaskattur verður0,36% og 1% af fyrirtækja- og verslunarhúsnæði. Holræsagjald veröur 0,15%, vatns- skattur 0,11% og lóðaleigugjald verð- ur 2% af fasteignamati lóðar. Sorp- hirðugjald verður 2500 á hverja íbúð. Þá verður lagður sérstakur auka- skattur á verslunar- og skrifstofu- húsnæði eða 1,1% af fasteignamati húsnæðis. í fyrra var þessi skattur 0,9%. lausnarinnar hefur fjármálaráð- herra ákveðið að bjóða eigendum bréfanna upp á sérstaka 0,3 prósenta skiptiuppbót ofan á þau 5 prósenta ávöxtunarkjör sem í boði eru á nýj- um spariskírteinum. Tilboöið stend- ur einungis dagana 10. til 20. febrúar og gildir um bæði 5 og 10 ára skír- teini. Nokkurrar óvissu hefur gætt á ijár- málamarkaðinum vegna innlausnar- innar og þykir mörgum hætt við miklu útstreymi úr ríkissjóði þrátt fyrir skiptiuppbótina. Vangaveltur eru meðal annars um það hvort líf- eyrissjóðirnir telji 5,3 prósenta árs- Regfna Thoiarensen, DV, Selfossi: Þaö er af sem áður var á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum. Þar bjó fjöldi fólks jafnt vetur sem sumar en nú, annan veturinn í röð, er þar að- ávöxtun nægjanlega, meðal annars í ljósi þess að ávöxtunarkrafan á hús- bréfum er þessa dagana rétt undir 6 prósentum. Hrafn Magnússon, framkvæmda- stjóri Sambands almennra lífeyris- sjóða, segir iífeyrissjóðina eiga hlut- fallslega lítið af umræddum spari- skírteinum. Sjóðirnir hafi einkum fjárfest í húsbréfum undanfarin ár. Aðspurður útilokar hann að inn- lausn spariskírteinanna í næsta mánuði muni breyta áformum sjóð- anna um fjárfestingar í erlendum verðbréfum. Samkvæmt heimildum DV olli eins einn maður. Það er Adolf Thor- arensen ílugvallarstjóri. íslandsflug heldur uppi flugi tvisv- ar á viku á flugvöllinn á Gjögri og Adolf sér um afgreiðsluna. Það er mikil lyftistöng fyrir íbúa í Árnes- óvissan varðandi innlausnarkjör fjármálaráðherra á spariskírteinun- um frá 1990 því að lífeyrissjóðir, stærstu fjárfestarnir í langtímabréf- um, héldu að sér höndum við kaup á húsbréfum. í kjölfarið byrjuðu helstu umboðsaðilar húsbréfa, verð- bréfasjóðirnir, að yfirbjóða hverjir aðra gagnvart lífeyrissjóðunum. Fyrir vikið fór ávöxtunarkrafan eins og hún er skráð á Verðbréfaþingi upp í tæplega 6 prósent. Að óbreyttu hefði það kallað á almennar vaxtahækk- anir í þjóðfélaginu. Talið er að skipti- kjör fjármálaráðherra slái eitthvað á þessaþróun. -kaa hreppi að geta flogið til og frá staðn- um. Þakkarvert af íslandsflugi að sjá um þessa þjónustu og ef hennar nyti ekki við tel ég að fólki myndi þar stórfækka, jafnvel byggð leggjast af að mestu á nokkrum árum. Loksinsmessa íÁrneshreppi Regína Thoiaiensen, DV, Sdfossi: Það hefur verið slæmt veður á Ströndum í vetur og loksins tókst að messa í Árneshreppi á Strönd- um á nýársdag. Þá hafði ekki verið messa þar i tvo mánuði. Fjölmenni var eins og ávallt þegar messað er þar. Skólafólk komið heim um jólin og brott- tluttum Árneshreppsbúum þykir gott að koma á æskustöðvarnar á þessum árstíma. Að sögn Jóns ísleifssonar, sóknarprests i Ámeshreppí, er fólk ánægt með lækninn á Hólmavik sem lætur ekki slæm verður hefta fór sína. Hann kem- ur í vitjun hálfsmánaðarlega þrátt fyrir harðan vetur. Þá sagði séra Jón að aðeins hefði verið rafmagnslaust í Ámcshreppi í einn og liálfan sólarhring í vetur. ■ Það þykir ekki núkið þar. Áður var algengt að ekkert rafmagn væri i viku, jafnvel tvær. Stefnfaðvígslu ívor Sigurjón J. Signrðsson, DV, ísafirði: Sóknarnefnd ísaQarðar hefur ákveðið að hraða framkvæmdum við kirkjuskip nýju kirkjunnar hér og stefnir á að vígsla kirkj- unnar fari fram 25. maí - á upp- stigningardag. Kostnaður við að ljúka kirkju- skipinu er 25-30 millj. króna og verður verkiö boðið út. Lán verð- ur tekið til að standa straum af hluta kostnaðar - tryggt með ábyrgð ísafjarðarkaupstaðar. Sóknarnefnd vonar að ferming- arböm i vor femúst i kirkjunni. Smíði orgels stendur yfir í Dan- mörku og er það væntanlegt til Ísaíjarðar í haust. Heildarkostn- aður við smíði þess er um 20 millj. kr. og er sú fjárhæð til á orgelsj óðsreikningi. Lögreglan haf ði ínógu aðsnúast Siguijón J, Sigurðsson, DV, ísafiröú í skýrslu lögregluembættisins á ísafirði 1994 kemur fram að lög- reglan fékk 57 innbrotamál til að fást við og þjófnaðarmál vora 41 á árinu. Heildarfjöldi mála hjá embætti lögreglunnar 1994 var 1.232. Tllkynntar voru 22 líkamsárás- ir og reyndust 15 minni háttar. í þremur tilfella var utn meiri hátt- ar líkamsárásir að ræða. Fíár- svika- og skjalafalsmál voru 23, tékkasvik algengust. 69 skemmd- arverk voru tilkynnt, þar af 24 á bílum. Þá bárust embættmu tólf mál vegna slysa og tíu mál vegna fíkniefna. 70 einstaklingar gistu fangageymslur lögreglunnar síð- asta ár, þar af var eín kona. Akranes: Verulegfækkun Garöar Guöjónsson, DV, Akranesi: íbúum Akraness fækkaði veru- lega i fyrra og hafa bæjarbúar ekki verið færri síöan árið 1979. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu íslands vora Akurnes- ingar 5.148 í lok síðasta árs, 85 færri en áriö áður. Fækkun miili ára 1,6%. Á sama tíma fíölgaði landsmönnum um 0,7%. íbúar Vesturlands eru nú 14.278 en voru 15.010 fyrir tíu árum. Fólksfækkun varð í þremur stærstu sveitarfélögum kjör- dæmisins. í Borgarbyggð og Snæs fellsbæ fækkaði íbúum um 2,6%. Hins vegar hélst íbúafjöldi nánast óbreyttur í Styltkishólmi og Grundarfirði. Mest varð fækkun- in í Dalabyggð, 4,8%. Akranes: Akur hyggst nota þak hússins en annað af því fór á bálköstinn. DV-mynd Garðar Hópur með Ögmundi Jónassyni til liðs við Alþýðubandalagið: Framboðið heiti Alþýðu- bandalagið og óháðir „Þetta er orðinn um 50 manna hópur sem vinnur með mér að þessu máli. Við höfum átt nokkra fundi saman og eins með forystu- mönnum Alþýðubandalagsins og ég á von á því að niðurstaða liggi fyrir í næstu viku,“ sagði Ögmund- ur Jónasson, formaður BSRB. Hann hefur haft forystu fyrir hópi fólks sem vill fara i kosninga- bandalag með Alþýðubandalaginu án þess að ganga í flokkinn og hef- ur verið í viðræðum við forystu- menn flokksins um málið. Rætt er um að Ögmundur skipi 3. sætið á listanum í Reykjavík. Gengið er út frá því að framboðið heiti Alþýöubandalagið og óháðir, þótt nafnið hafi ekki endanlega verið frágengið. Þannig yrði listinn að vera um allt land til þess aö jöfn- un atkvæða og uppbótarsæti nýtt- ust. Samkvæmt heimildum DV hafa nokkrir nafnkunnir aðilar mætt á fundi með Ögmundi, svo sem Svan- hildur Kaaber, fyrrverandl form- aður Kennarasambands íslands, Kári Arnórsson skólastjóri, Unnur Jónsdóttir leikskólakennari og Steinar Karlsson húsasmiður. Ögmundur Jónasson sagði að þeir sem á fundina hafa mætt eigi það sameiginlegt að vilja byggja á því sem fyrir er. Lausnin sé ekki að stofna sífellt nýja flokka og nýj- ar hreyfingar til að koma markm- iðum sínum fram. Menn vilja ganga til þessa samstarfs sem óháðir einstaklingar en ekki ganga í Alþýðubandalagið. „Þannig er það með mig. Ég ætla ekki að ganga í flokkinn. Minn trúnaður liggur og mun liggja út í verkalýðshreyfinguna. Og allur hópurinn á það sameiginlegt að vilja berjast fyrir sjónarmiðum fé- lagshyggjumanna," sagöi Ögmund- ur Jónasson. Aðeins einn íbúi á Gjögri í vetur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.