Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 39 Hringiðan Þaö var skemmtileg stemning í Háskólabíöi á laugar- daginn þegar þar' var frumsýnd myndin Priscilla. Myndin fiallar um þrjá klæðskiptinga á ferðalagi og á undan sýningunni komu fram bestu drag-drottningar íslands. Áhorfendur áttu þess kost að fá frítt inn á sýninguna ef þeir klæddu sig upp og þeir Sigvaldi, Arnar Freyr, Eiríkur og Helgi létu ekki segja sér það tvisvar. Nei, þetta er ekki Björk, heldur Páll Óskar Hjálmtýs- son, söngvari og leikari, sem var ásamt félögum sínum með drag show í tilefni af frumsýningu myndarinnar Priscillu í Háskólabíói. Rússneski óperusöngvarinn Vlad- imir Eflimov söng af mikilli innlif- un fyrir gesti Hafnarborgar á laug- ardaginn þegar þar voru opnaðir rússneskir dagar. Einnig var opn- uð sýning á verkum þekktra rúss- neskra málara. Þessum rússnesku dögum lýkur þann 30. janúar og þangað til verða rússneskir dagar í veitingahúsinu Fjörukránni í Hafnarfirði þar sem boðið verður upp á rússneskan matseðil og tón- listarmenn frá Tatarstan munu leika meðan á borðhaldi stendur. Þau Kristín, Palli, Viðar, Kúmnó og Jói skelltu sér í Ölver í Glæsibæ um helgina. Það er oft ágætis stemning þar um helgar og gefst gestum kostur á að reyna hæfileika sína í karaoke-kerfi hússins. Börn og unglingar 16 ára og yngri gátu fengið ókeypis sölupláss í Kola- portinu um helgina. Tilgangurinn er að vekja athygli barna og unghnga á því hvernig þau geta notað Kolaportið til að afla fjár á heiðarlegan hátt með eigin vinnu og hugvitssemi. Stúlkurnar á myndinni nýttu þetta tækifæri vel og söfnuðu peningum handa fátækum börnum í Afríku. Þær heita Ingibjörg Benediktsdóttir, Ása Hlín Benediktsdóttir, Tinna Ásdís Jónasdóttir Og Dís Gylfadóttir. Vélavcrkstæði Sigurdar hf. Skeiðarási 14, 210 Garðabæ, sími 565-8850, fax. 565-2860. Bjóðimn alhliða viðgerðaþjónustu. Rennismíði - fræsingar - plötusmíði. Tökum að okkur skipaviðhald. Viðhald og nýsmíði á vökvakerfum. HEILSU fih LINDIN NÝBÝLAVEGl 24 NC_V' SÍMI4B4B0 Heilsupakkinn sjö sjö • 5 tíma nudd hjá menntuðum nuddurum. • 10 tíma ljós í frábærum ljósabekkjum. • 2 mánuðir í líkamsrækt fyrir kyrrsetufólk og byrjendur. Sérstakur stuðningur fyrir þá, sem vilja leggja af • Allt þetta fyrir kr. 7.700,-. • Kjörorð okkar er vöðvabólga og stress, bless. Næsta námskeið hefst laugardaginn 21. janúar og verður sett kl. 14.00 í Verslunarskóla íslands. Námskeiðið tekur fjórar og hálfa viku og er kennt á kvöldin og á laugardögum. Hafið samband og látið skrá ykkur sem fyrst þar sem takmarkaður fjöldi kemst á hvert námskeið. ATH. Aukin ökuréttindi gefa meiri atvinnumöguleika og mörg verkalýðsfélög taka að hluta þátt í námskeiðsgjaldi. Staðgreiðsluverð fyrir námskeiðið er kr. 79.000,- auk prófgjalds til Umferðarráðs kr. 18.000,-. Einnig bjóðum við mjög góð greiðslukjör með allt að 36 mánaða greiðsludreifingu. Sjáumst á námskeiði hjá Ökuskóla S.G. s LEIGUBIFREIÐ flKPSKflH n VÖRUBIFREIÐ Sigurðar Gisíastfnar lAUKIN ÖKURÉTTINDI HF. I HOPBIFREIÐ f Sími 5811919 • Fax 588 8778 I MINNISBÓK FJÖLVÍSS ER METSÖLUBÓK ÁRSINS 1994. YFIR 30 ÞÚSUND EINTÖK SELDUST A ARINU, sem þýöir, að 40-50 þúsund manns hafa séö bókina og flett upp í henni margsinnis allt áriö. MINNISBÖK FJÖLWÍSS 1995 er komin út. Auk þess, sem nálægt 200. fyrirtski í verslun og þjónustu eru í þjónustuskrá bókarinnar, eru nú 7 auglýsingasíöur, þar sem HAPPDRÆTTI HASKÚLANS auglýsir happdrætti sitt. Tökum undir meö forseta Islands um eflingu menntunar þjóöarinar. Háskóli Islands er æösta menntastofnun okkar. HAPPDR/ETTI SlBS AUGLÝSIR LÍKA SITT HAPPDRÆTTI . SÍBS hefir átt stóran þátt í að bæla niður berklaveikina her- lendis og á seinni árum stutt fjölda fólks út í lífið aftur eftir sjúkdóma • og slys. HAPPDR/ETTI SÍBS - fyrir lífið sjalft. DYN3ANDI AUGLÝ5IR NARG5K0NAR ÖRYGGISHLÍFAR. ALLT FYRIR ÖRYGGID! BORGARFELL AUGLYSIR ritvélar , merkivélar, bókbandsefni og tæki, og ódýr og smekkleg skilrúm,allt frá heimsþekktum fyrirtækjum. HARGREIÐSLUSTOF AN MEYJAN auglýsir hársnyrtiþjónustu og snyrti- vörur og veitir eigendum MINNISBÚKAR FJÖLV/lSS 1995 20-2 5.95 afslátt a f allri þjónustu. MINNISBÓK FJÖLVÍSS ER OFT KÖLLUÐ "LITLA ALFRÆÐIBÓKIN" vegna margþætts fróð- leiks, sem þar er að finna. Bara í dagatalinu eru 600 minnisatriði ur mann- kyns og íslandssögunni. Auk þess eru í bókinni fjölmörg atriði, sem hægt er að fletta upp á í dagsins önn, skyndihjálp, eldvarnir, neyðar og þjónustusímar og fjölmargt annað, sem of langt yrði upp að telja. Ef keypt eru 20 eintök eöa fleiri, eiga fytirtiki, atofnanir, fagfélög og önnur féi. agasamtök, ennpá kost á aO fá I>lINNISBÖKINfl 1995 meO nafni sínu gylltu á kápu bókarinnár, til þess aö gefa viöskiptamonnum og félagsmönnum á nýju ári. NINNISBÖK FJÖLUlSS 1995 fæst í smásölu í öllum helstu bóka og sórverslunum landsins VIÐ STYÐJUM TÓNLISTAHÓS, AF SJALFU LEIÐIR! FJÖLVts, Kleppsmýrarvegi 8, box 8055, 128 Reykjavík, sími 681290 fax 683290 Gítarnám Vorönn hefst 23. janúar | Rokk, blús, klassík, metal, jazz o.fl. Alhliða grunnnámskeið fyrir byrjendur ■ Kassagítar (raðað íhópa eftir aldri og getu) ■ Dægurlög (fyrir fólk á öllum aldri - spil og söngur) ■ Tónfræðitímar ■ Rafbassi (fyrir byrjendur) ■ Nýtt og vandað kennsluefni ■ Góðaðstaða ■ Eingöngu réttindakennarar ■ Tónleikar í lok annar ■ Allir nemendur fá 10% afslátt afhljóðfærum hjá TGfhi Þorvaldur Þorvaldsson (Todmobile - Tweety) heldur fyrirlestur fyrir nemendur skólans Kennarar: Torfi Olafsson og Tryggvi Hiibner Grensásvegi 5, sími 81-12-81 Skiptistöð SVR við hliðina! Skólinn hefst 23. janúar en skráning hefst 9. janúar í síma 81-12-81 kl. 19-21 alla virka daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.