Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 9 Utlönd Loftárás ísraela í Líbanon: Þrír létust Fjórar ísraelskar herflugvélar gerðu árás á aðsetur palestínskra skæruliöa í Beirút, höfuðborg Líban- ons, í gær. Þrír Palestínumenn létust í árásinni. Loka varð alþjóðlega flug- vellinum í borginni í klukkustund vegna árásarinnar og þeirrar hættu sem skapaðist í loftunum vegna hennar. Aðsetur skæruliðanna er aðeins í um fimm kílómetra íjarlægð frá flug- velhnum. Þetta er i fyrsta skipti sem loka hefur þurft flugvellinum frá lok- um borgarastríðsins í Líbanon sem stóð á árunum 1975 til 1990. Árásin er sú þriðja sem ísraelar hafa gert á Beirút á sex dögum. Skæruliðarnir svörðuðu árásinni með þvi að skjóta á vélarnar en hittu ekki. Reuter Fröken Föstudagurinn þrettándi dansar samba í Rió de Janeiro og reynir með því að bægja burt illum öndum sem taldir eru valda tjóni í borginni þegar þrettándi dagur mánaðarins er föstudagur. Sfmamynd Reuter SERHÆFT • ■ • • • • KRIFSTOFUTÆKNINAM Áhrifaríkt, markvisst og ódýrt 114 klst. starfsmenntunarnámskeið með áherslu á alhliða undirbúning fyrir skrifstofustörf. Verð aðeins 75.800 •”kr. stgr. Afb.verð 79.800 kr. eða 5.043 kr. á mánuði! Skuldabréf í 19 mánuði, allt innifalið. KENNSLUGREINAR: - Almenn tölvuffæði - Windows gluggakerfið og MS-DOS - Ritvinnsla - Töflureiknar og áætlanagerð - Glærugerð og auglýsingar - Umbrotstækni - Bókfærsla - Verslunarreikningur - Tölvufjarskipti Innritun er hafin. Hringdu og fáðu sendan bækling eða kíktu til okkar í kaffi. Valtýr Pálsson: Mér koma eirnmgis í hug þijú orð til að lýsa náminu hjá Tölvuskóla Reylgavíkur; ÁHRIFARÍKT, MARKVISST OG ÓDÝRT. Tölvuskóli ReykJavíkur i H BORCARTÚNI 28. 105 REyKJAUÍK. sími 616699. fax 616696 AUCL YS I N G A R tækifæranna 563 - 2700 ■ ji m BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.