Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 36
F RÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN; Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA* AFGREIÐSLU: 563 2777 K1 6-8LAUGAH0Af,S. OQ MANUOAGSMOHGNA MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995. Þjóðvaki á Akureyri: Vildi ekki láta nota mig til atkvæðaveiða -sagði Jóhanna Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: „Af hveiju var ég erflð í stjórnar- samstarfi eins og sagt er? Það er af því að ég vil standa við það sem ég segi við fólkið. Ég vildi ekki láta nota mig til þess að veiða atkvæði, til að segjast ætla að efla félagslega íbúöa- kerfið, til að koma á fót húsaleigubót- um og kaupleiguíbúðum og standa svo ekki við það,“/sagði Jóhanna Sig- urðardóttir á almennum fundi Þjóð- vaka sem haldinn var á Akureyri á laugardaginn. Um 180 manns voru á fundinum og um 70 manns tóku þátt í stofnun . kjördæmisráðs flokksins að fundin- um loknum. í ræðu sinni á fundinum veittist Jóhanna af miklum krafti að efnahagsstefnu ríkisstjómarinnar. Hún sagði m.a. að á sama tíma og gengiö væri í að skera niður velferö- arkerfið heyktist ríkisstjórnin enn á að koma á fót fjármagnstekjuskatti sem þó hefði getað skilað 2-3 millj- örðum á yfirstandandi ári til að bæta kjör láglaunahópanna. Á stofnfundi kjördæmisráðsins var skipuð uppstillingarnefnd og er fyr- irhugað að fram fari forval meðai þeirra sem gerst hafa félagsmenn í Þjóðvaka. Klemmdist á milli tveggja bfla Tahð er að maður hafi fótbrotnað er bíll var að draga annan híl á Vatns- endahæð í gærkvöld. Maðurinn varð á milli bílanna og klemmdist illa. Lögreglubíll og neyðarbíll slökkvi- liðs brutust upp eftir í slæmu veöri ogfluttumanninnáslysadeild. -pp Kærður fyrír reykingarásal- erniflugvélar Maður á þrítugsaldri, sem kom með Flugleiðavél til landsins í gær- kvöldi frá Kaupmannahöfn, var færður fyrir lögreglu á Keflavíkur- flugvelli eftir að starfsfólk Flugleiöa kærði hann fyrir reykingar á salemi vélarinnar. Hér er um brot á loft- ferðalögum að ræða en maðurinn neitaði að segja til nafns og drepa í sígarettunni. Því var fátt annað að ___ ..gera en láta lögreglu um máliö. -pp Homaíjöröur: Ölvaður ökumaður endaði í Gaggólæk Töluverð ölvun var á Hornafirði á fóstudags- og laugardagskvöld og æsingur í mönnum, eins og lögreglan orðaði það. Engin slagsmál urðu þó. Einn ökumaður, sem ætlaði að aka heim til sín aö loknu gleðilegu kvöldi, endaði för sína í svokölluðum Gaggó- læk eftir að hafa ekið um bæinn en þó sjaldnast eftir götunum. Lögregl- unni tókst að rekja spor ökumanns- ins í snjónum, en hann fór af vett- vangi, og fannst hann í nágrenni heimilis síns. Þá ætlaði annar maður að fá sér í svanginn eftir dansleik. Eitthvað fip- aðist honum eldamennskan því hann fór aö sofa áður en maturinn var fullbúinn. Lögregla var kölluð á vett- vang þegar mikill reykur haíði safn- ast fyrir í íbúðinni og reykræsti slökkviliðið íbúðina. -pp Brian Tobin, sjávarútvegsráðherra Kanada, er farinn af landi brott. Hann kom viða við í heimsókn sinni og fór meðal annars í frystihus Granda hf. Hér gantast hann við starfsstúiku þar. Tobin þótti hafa óvenjufrjálslega fram- komu og þrátt fyrir óróleika vegna heimsóknar hans gerði hann viða mikla lukku. DV-mynd ÞÖK a Allar samgöngur fóru úr skorðum - bílar fuku út af, skullu saman og sátu fastir frá Skagafíröi til Þorlákshafnar „Það eru hérna 20 til 30 manns fimmtudag. Þaö má segja að það laust á öllum Vestfjörðum. Búist í Hvalfirði um tíma síðdegis í gær sem bíða af sér veörið. Bílar eru verðilíklegaekkerthægtaðferðast var við rafmagnstruflunum fram ogí gærkvöldiogfórunokkrirbílar hér víða ógangfærír í vegarkönt- á Norövesturlandi næsta sólar- eftir kvöldi þar til tekist hefði að út af, slys urðu þó ekki á fólki og um. Það sést ekki út úr augum og hringinn," sagði Hörður Þórðar- keyra varaaflvélar saman. á sama tima var glónilaus bylur á menn vita varla hvort þeir eru að §on, veðurfræðingur á Veðurstofu , Kjalamesi. Rúta fór út af í Drauga- koma eða fara,“ sagði Stefán Þor- íslands, í gærkvöldi. Oijöstumflug hlíðum á Suðurlandsvegi en komst mar, veitingamaður í Litlu kaffi- Á Flateyri var glórulaus stórhríð Höröur sagði ennfremur að útlit þó aftur upp á veg af sjálfsdáðum. stofúmú við Suðurlandsveg, í sam- aðsögnKristjánsJ. Jóhannessonar væri fyrir að ekki yrði hægt aö Töluvert var um umferðaróhöpp tali við DV seint í gærkvöldi. sveitarstjóra. Kristján, sem jafn- fljúga til Vestfjaröa og Norðvestur- og útafakstur á Reykjanesbraut. Búist er við hvassri norðanátt og framt er formaður almannavarna- lands, óljóst væri um flugveður til Að sögn lögreglu á Blönduósi éljaveðri, jafhvel 8 til 9 vindstigum, nefndar staðarins, sagði ekki snjó- Akureyrar í dag en sennilega yrði voru allir vegir óferir í Húna- áSuðvesturlandinæstahálfasólar- flóðahættuíaugnablikinuenmenn hægt að fljúga austur á firði. vatnssýslu siðdegis í gær og fólk hringinn. „Veðrið verður hins veg- væru á varðbergi í fiósi þess að Mikið var um umferðaróhöpp í víðaívandræðum. Björgunarsveit- ar verst á Norðvesturlandi og Vest- spáð er norðvestanátt. Höröur Reykjavik og nágrenni í gær og ir voru kallaðar út og voru þær fjörðum. Þar verða svona 10 og Þórðarson sagði að snjóflóðahætta reyndar viðar. Á þriðja tímanum fram eftir kvöldi að aðstoða fólk. jafnvel ll vindstig og snjókoma en væri reyndar á öllu norðvestan- urðu tveir árekstrar á Vesturlands- SvipaðasöguvaraðsegjaúrSkaga- él við Faxaflóann. Síðan er búist verðu landinu og Vestfjörðum en vegi við Hulduhóla, annar tveggja firði. við norðanáttum en nokkuð björtu eitt flóð féll á Hnifsdalsveg í gær- bíla en hinn þriggja bila. Þá varð Um miðnætti var ekki vitað til veðri sunnanlands en snjókomu og kvöld. Á tíunda timanum sló síðan fimm bíla árekstur við Leirvogsá þess að alvarleg slys á fólki hefðu éijaveðri norðanlands allt fram á Vesturlína út og varð rafmagns- skömmu síðar. Algjörlega blint var orðiðíóveðrinu. -pp/rt LOKI Og svo leyfir óvinurinn sér aðveraalþýðlegur og gamansamur! Veðrið á morgun: Hvössnorð* anáttogtals- vertfrost Á morgun verður noröanátt, víða nokkuð hvöss, einkum þó um landiö austanvert. Snjókoma eða él á NA- og Austurlandi en þurrt og viða léttskýjaö syðra. Frost verður á bilinu 8-13 stig. Veðrið 1 dag er á bls. 44 Flexello Vagn- og húsgagnahjól PoMlxftfl Suðurtandsbraut 10. S. 686409. LOTT«» alltaf á Miðvikudögnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.