Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 Fréttir dv Aöstoöarmaöur dómsmálaráöherra um símahleranir sem fram koma í bók lögreglumaims: Þessa f innast ekki dæmi í nútímanum - réttindum borgara betur borgið en áöur „Það embætti sem Kristján starf- aði hjá þegar þetta mál kom upp, geri ég ráð fyrir, heyrir ekki undir dómsmálaráðuneytið heldur varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytis- ins. En ég bendi í þessu sambandi á 132. grein hegningarlaganna sem ég tel að taki til mála af þessu tagi. Ég hef ekki séð þetta berum augum en ég get ekki betur heyrt en að hann sé að játa á sig hugsanlegt hegningar- lagabrot. Ég vil ekki tjá mig frekar um þá játningu hans en það er sak- sóknara að hafast frekar að í málinu ef hann telur ástæðu til slíks,“ segir Nýbygging við sjúkra- húsið Magnús ÓlafBsan, DV, Húnaþingi; Undanfarin tvö ár hefur verið unn- ið við endurbyggingu á sjúkrahúsinu á Hvammstanga og hafa verið gerðar verulegar endurbætur. ÖU aðstaöa fyrir sjúklinga og vistmenn gjör- breyst. Þá eru hafnar framkvæmdir við nýbyggingu við sjúkrahúsið og þegar þeim framkvæmdum lýkur verður í húsinu rými fyrir 35 vistmenn, þar af 15 á dvalardeild. Á síðasta ári varð sjúkrahúsið á Hvammstanga 75 ára. Af því tilefni og til þess að vígja endurbyggingu hússins var boðið til samkomu í sjúkrahúsinu. Þar voru flutt ávörp, sóknarprestar blessuðu bygginguna og sjúkrahúsinu voru færðar góöar gjafir m.a. frá Kvennabandinu, Li- onsklúbbnum Bjarma, Krabba- meinsfélagi Hvammstangalæknis- héraðs og Kvenfélaginu Björk á Hvammstanga. Tugmilljónatjón á aðal vélinni Siguijón J. Sigurðssan, DV, ísafiröi: Aðalvél skuttogarans Dagrúnar frá Bolungarvík gaf sig þegar skipið var að veiðum út afVestfjörðum. Að sögn Björgvins Bjamasonar, fram- kvæmdastjóra Ósvarar, sem gerir út bæði skipin, er ljóst að aðalvél skips- ins er ónýt og verður það frá veiðum í a.m.k. 8 mánuði eða jafnvel lengur. Aðalvél Dagrúnar var tryggð, sem og rekstrarstöðvun skipsins, og verð- ur því útgerðin ekki fyrir tilfinnan- legu fjárhagstjóni vegna þessa. Öðru máli gegnir um áhöfnina, öllum verður sagt upp og er uppsagnar- frestur frá einni viku upp í 3 mán- uði. Áætlað er aö tjónið á aöalvélinni sé 20-30 millj. króna. Akureyri: Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Lögreglan á Akureyri hafði hendur á ökuskírteinum fleiri ölvaöra öku- manna á síöasta ári en áður hefur gerst. Alls voru 109 ökumenn teknir fyrir ölvunarakstur á árinu og er það 14 fleiri en var árið 1993. Ari Edwald, aðstoðarmaður dóms- málaráðherra, aðspurður um það brot úr kafla í bók Kristjáns Péturs- son, fyrrum lögregluþjóns og deild- arstjóra hjá Tollgæslunni, sem sagt var frá í DV. Þar er því lýst þegar Kristján fékk „ábyrgan aðila hjá símanum“ til að hlera síma fyrir sig þegar hann vann að því að upplýsa eitt af fjölmörgum sakamálum sem hann vann að á starfsferli sínum. í 132. grein hegningarlaga er meðal annars vísað til þess að ef opinber starfsmaður, sem á að halda uppi standa Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: „Við munum fyrst skila íslensk- um aðalverktökum línubátnum Að- alvík KE. Síðan spá í framtíð Stakks- víkur. Það er mitt mat að bæjarfélög eigi ekki aö standa í atvinnurekstri. AUt í lagi að bæjarfélög komi fyrir- tækjum af stað en svo á að selja,“ segir Garðar Oddgeirsson, stjómar- formaður Stakksvíkur hf. í Keflavík. refsivaldi ríkisins, beitir ólöglegri aðferð til þess að koma manni til játningar eða sagna, framkvæmir ólöglega handtöku, fangelsan eða rannsókn þá varði það sektum eða varðhaldi. Aðspurður hvort hér sé um eins- dæmi í íslenskri lögreglusögu aö ræða sagðist Ari ekki geta svarað sagnfræðilegri spumingu af þessu tagi. „Ég tel að dæmi sem þessi flnnist ekki í nútímanum. Ég er þess fullviss að ólöglegar símahleranir séu ekki framkvæmdar af lögreglunni og tel Eins og skýrt hefur verið frá í DV var um 25 mfllj. króna tap hjá Stakks- vík í fyrra. Fyrirtækið var með Aðal- vík KE á leigu á annað ár fyrir 1,5 milijón á mánuði en skipið er í eigu íslenskra aðalverktaka. Fljótlega verður tekin ákvörðun um framtíð Stakksvíkur sem er 80% í eigu nafn- lausa sveitarfélagsins. Afar líklegt er að reynt verði að selja Bergvík KE, eina skipið í eigu fyrirtækisins. að lögreglumenn geri sér grein fyrir því að gæti þeir ekki réttra aðferöa við þessa hiuti eru þeir sjálfir að fremja hegningarlagabrot sem sæta kæru.“ Ari segir jafnframt að réttindi borgara séu betur varin nú en áður hvað þetta varðar. „Nú gætir eðli- legrar formfestu í samskiptum lög- reglu og dómstóla og það á raunar lika við um samskipti lögreglu og símayfirvalda," segir Ari og vitnar til viðtals við umdæmisstjóra Pósts og síma í Reykjavík í DV í gær. Skuldir þess nema um 112 millj. kr. en söluverð skipsins er áætlað um 120 milljónir. Þá á fyrirtækið 2000 m2 húsnæði í „stóru milljón“ - áður Hraöfrystihús Keflavíkur. Bruna- bótamat þess er um 80 millj. króna. Það er á 2 hæðum, neðri hæðin er aö mestu leyti í leigu en forráðamenn fyrirtækisins ætla að reyna að vera með starfsemi á efri hæðinni. Ibúum fækk- aráVest- fjörðum Sgurjón J. Sgurðasan, DV, fsafirði: Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu íslands 1. des. sl. hefur íbúum á Vestfjörðum fækkaö um 158 á einu ári. 1. des. 1993 voru þeir 9606 - 5022 karlar og 4584 konur - en voru 9448 1. des. sl„ 4917 karlar og 4531 kona, ísfirðingum íjölgaöi þó um 16 á þessu tímabili en reyndar bættust 13 við þegar Snæfjallahreppur sameinaðist ísafirði. 1. des. voru ísfirðingar 3527 og karlar 107 fleiri en konur. íbúum í Bolungarvík fækkaöi um 37 milli ára. Úr 1176 í 1139. Þareru karlar 61 fleiri. í Suðavík fækkaði um tvo. Eru 229. Á Suö- ureyri fækkaði um 26. Eru 320. Á Flateyri ijölgaði um sjö, í 379, og á Þingeyri fækkaði um 19. Eru 480. Ámeshreppur: Fjolgaði umemn Regína Thorarensen, DV, Selfosai: Að sögn séra Jóns ísleifssonar, sóknarprests í Árneshreppi á Ströndum, voru íbúar hreppsins 103 hinn l. desember sl., einum fleiri en á sama tíma 1993 þó svo að fólk hafi flutt í Árneshrepp. Einn lést á árinu. Árið 1994 voru 10 messur eöa aðrar athafnir í báðum kirkjun- um í Ámeshreppi. Þær eru til fyrirmyndar, svo vel viö haldið. Ein gifting var í gömlu kirkj- unni. Gefin voru saman Kristín Jónsdóttir, ættuð frá Stóru-Ávík i Árneshreppi, og Hallur Jónsson. Þau eru búsett á Akranesi. Keflavlk: Stórbruni og erfittárhjá slökkviliðinu Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuiru Slökkvilið Keflavikur var kall- að út 152 árið 1994. í 79 skipti var um eld að ræða en hin 73 útköllin voru vegna slysa, vatnsdælingar og falsboða. Ötköllin skiptust þannig milli staða: Keflavík 91, Njarðvík 26, Garður 20, Vogar 13 og Hafnir 2. Mesta tjóniö var í brunanum mikla sl. sumar í stórblokkinni í Keflavík. Sjúkraflutningar voru 1144. Tæplega 40% voru flutningar á sjúkrahús á höfuðborgarsvæð- inu. í Grindavík og Sandgeröi eru slökkvistöðvar á stöðunum. Þar var rólegt ár 1994; einn eldsvoði í Grindavík, tvö falsboð og fimm útköll vegna sinubruna. I Sand- gerði var eitt útkall vegna elds í bát, þrisvar vegna sinuelda og einu sinni dæling úr báti. Margirán atvinnu um áramótin Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum: í nafnlausa sveitarfélaginu á Suðurnesjum voru 487 atvinnu- lausir um áramótin og í fyrstu viku ársins. Konur án vinnu voru 294 - karlar 193. Ástæðuna fyrir þessu mikla at- vinnuleysi má að einhverju leyti rekja til þess að frystihúsin voru lokuð um áramótin. Flestir hinna atvinnulausu er félagar í Verka- lýðs- og sjómannafélagi Keflavik- ur. Svipaöur fjöldi var án atvinnu i bæj unum 3 á sama tíma í fyrra. Gestir á samkomunni. Á myndinni má sjá frá vinstri Sigfús Jónsson, aðstoðarmann heilbrigðisráðherra, Sigrúnu Magnúsdóttur borgarfulltrúa og þingmennina Stefán Guðmundsson og Pál Pétursson. DV-mynd Magnús Stj ómarformaður Stakksvíkur í Keflavík: Bæjarfélög eiga ekki að í atvinnurekstri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.