Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 45 oo Eitt verkiö á leirlistarsýningunni á Kjarvalsstöðum. Leirlist á íslandi í Vestursal og Miðsal Kjarvals- staða stendur yfir sýningin Leirl- ist á íslandi. Saga leirlistar á ís- landi hófst fyrir tilstilli Guð- mundar frá Miðdal sem setti fyrstu leirmunagerðina á fót hér á landi um 1930. Með þessari sýn- ingu er ætlunin að gefa nokkurt yfirlit yfir þróun leirhstar hjá ís- lenskum Hstamönnum sem hafa helgað sig þessum miöh og Hta yfir sviðið eins og það er nú. Hér Sýningar getur að líta sýnishorn verka þeirra sem ruddu brautina og hvað leirUstarfólk hefur verið að gera síöustu áratugi og hver við- fangsefnin eru nú. Fjölmargir Hstamenn eiga verk á sýningunni; Haukur Dór Sturluson, Gestur Þorgrímsson, Bryndís Jónsdóttir, Kolbrún Björgúlfsdóttir, Ragna Ingimund- ardóttir, Steinunn Marteinsdóttir og Kristjana Samper eru meðal þeirra listamanna sem þarna eiga verk. Fáir bursta tennurnar án þess að nota tannkrem Þvag var notað til munnskolunar Eitt af þeim efnum sem maður- inn telur nauðsynlegt að nota er tannkrem og fyrirfinnst varla nokkur maður, sem á annað borð burstar í sér tennurnar, sem ekki notar tannkrem. Upphaf tann- krems má rekja til þess að jurtir og önnur efni voru notuð til að eyða andremmu. Scríbóníus minnist á tvo meðUmi rómversku keisarafjölskyldunnar og getur Blessud veröldin þess hvað þeir hafi notað tíl aö hreinsa munninn. Messalína (15-48 e. Kr.) notaði brennt hjart- arhorn, trjákvoðu og ammon- íumsölt og Octavía (70-11 f. Kr.) notaði duft úr sólþurrkuðum rósarblöðum, hvítan sand og ind- verska nardusjurt. Ammoníumsölt vinsæl Til er aragrúi forskrifta að dufti, skolvatni og kremi með ótrúleg- ustu efnum úr jurta- og dýrarík- inu. Rómverskar hefðarkonur gerðu menn út í langferðir eftir þvagi úr Spánverjum og Portúg- ölum, þar sem taHð var að ammoníumsöltin í þvaginu væru einkar holl fyrir tannholdið og gerðu tennumar hvítar. Þvag var lengi notað sem munnskolvatn og má geta þess að rithöfundar á 18. öld mæltu með því til þessara nota. í tannkremi frá 1950 finnast Hka ammoníumsölt. Ari í Ögri: Gítarleikur og söngur Á kaffibarnum Ara í Ögri, sem Sigurður hefur leikið í hljóm- er til húsa í Ingólfsstræti 3, er oft sveitum og ber þar fyrst að nefha boðið upp á lifandi tónlist og svo Jimmy and the Deep Zep Cream veröur í kvöld þegar hinn ungi gít- sem vakti mikla athygli fýrir ------------------------- nokkrum missemm og fór meira •slrfimmtanir að segja 1 víking til Ameríku. Þá OJ5.CILUIUCUUX hefur hann einnig leiRið ffleö hljómsveitinni Hinir guðdómlegu arleikari og söngvari, Sigurður Neanderdalsmenn. Eyberg, stigur á sviðið og leikur Það ætti ekki að væsa um gesti á að mestu frumsamda tónlist og Ara í Ögrí undir tónum Siguröar -syngur lög sem hann vill helst kalla sem raun leika í nokkur kvöld á sólskinsballöður. veitingastaðnum. Strákar, Slglufirði ilparsveit skáta, Grettlr, Hofsósi BJSV SVFÍ, Skagaströi Blanda, Hjálparsveit skáta, Blönduósi Björgunar- - á Noröurlandi vestra ■ Flugbjörgunarsveitin, Varmahlíð Káraborg, Hvammstanga Flugbjörgunarsveltin, Laugarbakka ísap Litla stúlkan á myndinni heitir Vigdís Lilja. Hún fæddist á fæöing- ardeild Landspítalans 14. desemb- er. Hún var 3.265 gröipm aö þyngd þegar hún fæddist og 50 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Ragn- hildur Ólafsdóttir og Guðmundur Hrafhkelsson. Vigdís Lilja á einn bróður sem heitir Guðmundur Ragnar. Hann er þriggja og hálfs árs. Irene Jacob leikur aðalhlutverkið i myndinni Þrír litir: Rauður. Blár, hvítur og rauður Háskólabíó sýnir um þessar mundir lokaþáttinn í þríleik Krzysztofs Kieslowski, Þrír litir: Rauður, og þar með hefur KieS- lowski sett punktinn við eitt mesta stórvirki á kvikmynda- sviðinu í mörg ár. Rauður hefur almennt fengið frábærar viðtök- ur og þykir best hinna þriggja mynda en fyrri tvær, Blár og Hvítur, þykja nú ekkert slor og má geta þess að Blár var valinn Kvikmyndahúsin * besta kvikmyndin á kvikmynda- hátíöinni í Feneyjum og fékk guUljóniö og aðalleikkona mynd- arinnar, Juliette Binoche, fékk einnig þennan eftirsótta verð- launagrip. Þá var Kieslowski val- inn besti leikstjórinn á kvik- myndahátíðinni í Berlín fyrir Hvítan. Eins og í Bláum og Hvítum er aðalpersónan ung kona, Valen- tine, sem Irene Jacob leikur, en hún lék einnig aðalhlutverkið í Tvöfóldu lífi Veróníku sem Kies- lowski gerði á undan Þrem Htum. Valentine er nemi og tískumódel sem hittir roskinn mann, sem einfaldlega er kallaður dómar- inn, þegar hún ekur yfir hundinn hans. Þau laðast hvort að öðru og myndast með þeim sérstök vinátta. Nýjar myndir Háskólabíó: Ógnarfljótið Laugarásbíó: Skógarlíf Saga-bíó: Konungur ljónanna Bíóhöllin: Banvænn fallhraði Stjörnubíó: Aðeins þú Bíóborgin: Viðtal við vampíruna Regnboginn: Stjörnuhlið Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 12. 13. janúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,740 67,940 69,250 Pund 106,520 106,840 107,010 Kan. dollar 47,730 47,920 49,380 Dönsk kr. 11,2240 11,2690 11,1920 Norsk kr. 10,1050 10,1460 10,0560 Sænsk kr. 9,0330 9,0690 9.2220 Fi. mark 14,3210 14,3780 14.4600 Fra. franki 12,7870 12,8380 12,7150 Belg. franki 2,1481 2,1567 2,1364 Sviss. franki 52,7700 52,9800 51,9400 Holl. gyllini 39,4700 39,6300 39,2300 Þýskt mark 44,2700 44,4100 43,9100 It. líra 0,04165 0,04185 0,04210 Aust. sch. 6,2860 6,3180 6,2440 Port. escudo 0,4277 0,4299 0,4276 Spá. peseti 0,5061 0,5087 0,5191 Jap. yen 0,68510 0,68720 0,68970 frskt pund 105,130 105,660 105,710 SDR 99,37000 99.87000 100,32000 ECU 83,7000 84,0400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 F~ 3 sr (• ? á' 9 lö ii “1 A ll iV- If" lí '? /ó’ Lárétt: 1 hrella, 5 gisin, 8 bollar, 9 skort- inum, 10 kvæði, 12 umdæmisstafir, 13 slæpast, 16 viðkvæmi, 18 tala, 19 vanvirti. Lóðrétt: 1 undrandi, 2 kveikur, 3 bát, 4 borðuðum, 5 mýksta, 6 hress, 7 borubr- ött, 11 kvíslum, 12 erfiðleikar, 14 kjaftur, •15 bleytu, 17 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kola, 5 ætt, 8 efins, 9 ár, 10 lund- ina, 12 trúr, 14 rif, 15 agn, 17 ógna, 19 áa, 20 stagl, 21 slatti. Lóðrétt: 1 kelta, 2 ofur, 3 lin, 4 an, 5 Æsir, 6 táning, 7 trafali, 11 drótt, 13 únsa, 18 gat, 19 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.