Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Síða 31
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 43 dv Fjölmiðlar RÚVhafði vinninginn Ríkissjónvarpið hafði vinning- inn á heimili rýnis á laugardags- kvöldið en þar var hver dag- skrárliðurinn öðrum betri eftir því sem á kvöldið leið. Pram- haldsmyndailokkurinn Hasar á heimavelli er bæði skondinn og raunsær og ástralska sjónvarps- myndin var hreint frábær. Hentar það einkar vel að sýna slíkar myndir tvö kvöld í röð í stað þess að sýna þær tvær heigar í röð og ætlast þannig til þess aö fólk hagi lifi sínu í samræmi viö sjónvarpsdagskrána. Myndin var bæöi vel gerð og vel leikin. Fyrir þá sem eru jafn aftarlega á merinni og rýnir þegar kemur að því að sjá „nýjiistu" bíómynd- irnar var mjög vel þegið að sjá svo hina umræddu mynd Tor- tímandinn II í dagskrárlok. Var hún ágætis afþreying og hæfflega seint á ferðinni fyrir helgarhorf- un. Sjónvarpið á því þakkir skild- ar fyrir prýðis aiþreyingu á þessu eina kvöldi vikunnar sem fólk telur sig geta ætlast til shks. Dagskrá Stöðvar 2 var að sama skapi góð að því undanskildu að Bingo lottó mátti missa sig. Þátt- urinn er ágætur en hentar miklu frekar í miðri viku en á laugar- dagskvöldi og það á besta sýning- artíma. IngibjörgÓðinsdóttir Jaröarfarir Sveinbjörn Gísli Sveinbjörnsson, Skúlagötu 56, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum sunnudaginn 8. jan- úar, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 17. janúar kl. 15. Pála S. Árnadóttir kaupkona verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 17. janúar kl. 13.30. Valdimar Indriðason, fyrrverandi alþingismaður og framkvæmda- stjóri, Höfðagrund 21, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akranes- kirkjuþriðjudaginnl7.janúarkl. 14. Loftur Ámundason eldsmiður frá Sandlæk, Hlíðarvegi 23, Kópavogi, sem lést 10. janúar, verður jarðsung- inn frá Kópavogskirkju miðvikudag- inn 18. janúar kl. 15. Guðmundur Ólafsson, fv. skipstjóri og gjaldheimtustjóri, Ásbúðartröð 15, sem lést 2. janúar sl., verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 17. janúar kl. 13.30. Stefán Jónsson, fv. prentsmiðju- stjóri, Melhaga 1, Rvk, sem lést 10. janúar sl., verður jarðsunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 18. janúar kl. 13.30. Einar Vagn Bæringsson, sem lést 11. janúar sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. janúar kl. 15. Hvað gerist 1995? Stjörnumerkin Ársspá - Vikuspá Hringdu í... 9919 99 39.90 mínútan Lalli og Lína Ö1994 by Kmg Features bynoicaie, inc. wona ngnts reserveo Stoppaðu hvergi á heimleiðinni, Lalli, nema vera skyldi í blómabúðinni. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísatjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 13. jan. ’95 til 19. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður i Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla i Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, simi 74970, kl. 18 til 22 vlrka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apóíek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- ’daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringmn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Mánud. 16.janúar Flest skipin við Ægis- garð slitnuðu upp í nótt. Eitt rak inn í fjöru -Önnur mikið skemmd. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og ki. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Spakmæli Flest höfumviðvak- andi auga á þeim freistingumsem við biðjum um að verða ekki leidd í. Mary H. Waldrip Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaitír Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson Akureyri, sími 2Ó206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að byggja á hyggjuviti þínu í erfiðri stöðu. Þú lendir í deilu við aðila af gagnstæðu kyni. Gerðu ekki ráð fyrir aðstoð annarra. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Samband þitt við aðra gengur vel. Ykkur tekst að lægja öldur sem áður risu hátt. Þú öðlast aukinn skilning á afstöðu annars aðila. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Tafir gætu haft mikU og truflandi áhrif á daginn. Þú færö ekki nauðsynlegar upplýsingar eða fréttir. Það bætir þó stöðuna að þú verður í góðum félagsskap. Nautið (20. apríl-20. mái): Þú færð upplýsingar sem verða tU þess að þú nærð að ljúka verk- efni sem hefur verið í gangi. Þú verður þó að gæta þess að draga réttar ályktanir. Happatölur eru 9,13 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert áhugasamur og tilbúinn tU þess að taka þátt í samkeppni. Vertu á varðbergi gagnvart of mikiUi eyðslu. Þú gætir þurft að fara í stutta viðskiptaferð. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn byrjar rólega en það kann að breytast. Þú skalt því ljúka hefðbundnum störfum hið fyrsta. Fjármálin ganga brösuglega. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þu nærð venjulega að haída þinum hlut en nú gætir þú mætt verulegri andstöðu og jafnvel orðið undir. Einhver ögrar þér að- eins tU þess að sjá viðbrögð þín. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert um of upptekinn af þínum eigin málum. Öðrum fmnst þeir þvi afskiptir. Þeir krefjast því meiri samskipta og að þú gef- ir meira af sjálfum þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki yfirgangssaman aðila túlka þín sjónarmið eflir eigin höfði. Láttu dómgreind þína ráða. Dagurinn kann að verða erfið- ur. Þú verður því að hvUast vel í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér tekst að koma fjármálunum í betra horf. Þú nærð góðum árangri í viðskiptaviðræðum. Þér gengur betur en á horfðist. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ekki er víst aö ástarmálin gangi alveg snurðulaust. Ákveðmn aðili reynist hins vegar sem klettur í hafinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú lendir í þeirri erfiðu stöðu aö þurfa að vera bæði ákveðinn og um leið nærgætinn. Viss aðili vekur grunsemdir hjá þér. Happatölur eru 7,18 og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.