Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Page 29
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 41 Fréttir Leikhús Kjördæmisþing Framsóknar á Vestfjörðum: Akvörðun stjórnar kjördæmisráðsins að haf na BB lögbrot - segir Pétur Bjamason varaþingmaður „Þetta er veikur listi og það er mikil óánægja með hann. Stjórn kjördæmisráðsins hafnaði BB-hstan- um en lagði þá ósk ekki fyrir þingið. Formaður kjördæmisráðsins til- kynnti á þinginu að þetta hefði verið ákveðið. Ég tel það vera skýlaust brot á lögum kjördæmissambandsins og gæti verið tilefni kæru,“ segir Pétur Bjarnason, varaþingmaður Framsóknarflokksins á Vestflörðum, * eftir að hafnað var að heimila honum framboð undir merkjum Framsókn- arflokksins með því að bera fram I BB-lista. Á kjördæmisþinginu, sem haldiö var á ísafirði um helgina, var sam- I þykktur framboðshsti flokksins með Gunnlaug Sigmundsson, Reykjavík, í fyrsta sæti. Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaöur mun skipa annað sæt- ið en hann tók ekki þátt í prófkjörinu sem haldið var. í þriðja sætinu er Anna Jensdóttir á Patreksfirði og var kosið milli hennar og Ólafs í annað sætið. Ólafur hlaut þar kosningu með aðeins 10 atkvæða mun. Pétur segist nú ætla aö hugsa sinn gang og heyra í fólki áður en hann ákveði hvert framhaldið verði. „Ég ætla nú að taka mér tíma í að skoða máhn varðandi framhaldið. Ég hef sagt af mér trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn öörum en þingmennsku. Ég tek mér þann tíma sem ég þarf til að ákveða framhald- ið,“ segir Pétur. „Þetta bréf var stílað á stjórn kjör- dæmissamhandsins sem tók afstöðu tii málsins. Þetta var kynnt á þinginu og þaö gerði enginn athugasemd þar,“ segir Valdimar Guðmundsson sem sæti á í stjórn kjördæmissam- bandsins. -rt Alþýðubandalag Norðurlandi vestra: Óbreytt röð frá kosningunum 1991 Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Ragnar Arnalds vann góðan sigur í forvali Alþýðubandalagsins á Norð- urlandi vestra sem fram fór um helg- ina og mun skipa 1. sætið á framboðs- hsta flokksins við kosningarnar í vor. Alls hlaut Ragnar 202 atkvæði og þar af voru 177 í 1. sætið. Sigurður Hlöðversson frá Siglufirði varð í 2. sæti með 133 atkvæði í 1. og 2. sæti og 174 atkvæði ahs og Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sauðárkróki, í 3. sæti með 127 atkvæði í 1.-3. sæti og 170 atkvæði ahs. í 4. sæti varð Valgerður Jakobsdóttir og Ríkey Sigurbjöms- dóttir í 5. sæti. Þetta er óbreytt röð frá kosningun- um 1991 en þá hlaut flokkurinn einn mann kjörinn. Nú stóð baráttan um 2. sætið sem margir vildu að Anna Kristín skipaði en Sigurður vildi ekki gefa eftir th hennar. Á Siglufirði hef- ur skráðu alþýðubandalagsfólki fjölgað úr 50 í um 120 á síöustu vikum svo úrslitin nú komu ekki á óvart. Kosningin í tvö efstu sætin nú var bindandi. „Ég er ekki búin að gera upp hug minn varðandi það hvort ég tek 3. sætið, enda hefur mér ekki verið Anna Kristín Gunnarsdóttir greiðir atkvæði í (orvalinu á Sauðárkróki. DV-mynd Örn Þórarinsson boðið það sæti. Ég er a.m.k. ekki til- búin til að taka það sæti skilyrðis- laust," sagði Anna Kristín, en vildi ekki segja hver þau skilyrði væru sem hún myndi setja. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30. OLEANNA eftir David Mamet Frumsýnlng föd. 20/1, uppselt, 2. sýn. sud. 22/1,3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1. Stórasviðiðkl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski 8. sýn.fös. 20/1, uppselt, Id. 28/1, upp- selt, fid.2/2, sud.5/2. GAURAGANGUR eftir Óiaf Hauk Símonarson Fid. 19/1, uppselt, fid. 26/1, uppselt, sud. 29/1, nokkur sæti laus, mvd. 1/2, föd. 3/2. Ath. Fáar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 21 /1, föd. 27/1. Ath. aðelns 4 sýningar eftlr. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 22/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 29/1 kl. 14.00. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Hvað er list?, mád. 16/1 kl. 20.30. Páll Skúlason heimspekingur stýrir umræðum. Einar Clausen tenór syngur einsöngslög. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 1200. Simil 12 00-Greiöslukortaþjónusta. Tilkyimingar Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. SÁÁ - Félagsvist Parakeppni verður í kvöld kl. 20 i Úlfald- anum og mýflugimni, Armúla 17a. Allir velkomnir. Nýr myndlistarskóli í Hafnarfirði Stofnaður hefur verið nýr myndlistar- skóli í Hafnarfirði - Listaskólinn við Hamarinn og standa að honum fjórir myndlistarmenn sem stofnað hafa með sér félag um rekstur skólans en Hafnar- Qarðarbær leggur til húsnæði að Strand- götu 50. Fyrsta önnin hefst í lok janúar og verður boðið upp á 13 vikna námskeið í tveimur deildum skólans: bama- og unglingadeild annars vegar og fram- haldsdeild hins vegar. Innritun hefst 16. janúar og stendur til 25. janúar að báðum dögum meðtöldum. Jeppafólkí vandræðum Björgunarsveitarmenn úr björg- unarsveitinni Kyndh í Mosfehsbæ björguðu í gær 6 manns sem verið höfðu á þremur jeppum í Kjósar- skarði. Fólkið óskaði aðstoðar eftir að hafa lent í vandræðum en tveir jeppamir voru fastir í snjó, og ann- ar þeirra affelgaður, nokkur hundruö metra fyrir ofan afleggj- arann niöur á Kjósarskarðsveg. Skhja þurfti tvo jeppanna eftir þar sem þeir festust en þriðji jeppinn komst niður á veg. Fólkið hafði verið fast frá því um hádegi í gær þegar björgunarsveit- armenn komu til aðstoöar um klukkan 17 og kom þaö til byggða um kvöldmatarleytið. Fólkið var ágætlega búið th útiveru. -pp Upplýsingamiðstöð ferðamála Hér með tilkynmst breyttur opnunartími Upplýsingamiöstöðvar ferðamála, Bankastræti 2. Upplýsingamlðstöðin er nú opin alla virka daga frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. Tími þessi gildir til 1. júní að öllu óbreyttu. Upplýs- ingamiðstöðin hefur fengið nýtt númer fyrir bréfsíma; 5623057. Fundir Kvenfélag Seljasóknar Sameiginlegur fundur kvenfélaganna í Breiðholti verður haldinn í safnaðar- heimili Breiðholtskirkju þriðjudaginn 24. jan. kl. 20.30. Kaffi og skemmtiatriði. Andlát LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Kristján Snorrason, Austurbrún 6, lést í Landspítalanum 4. janúar. Alda Magnúsdóttir, Hálsaseh 41, lést á heimili sínu aðfaranótt fóstudags- ins 13. janúar. Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudag 27. janúar kl. 20.30. Laugardag 28. janúar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar Höfundur: Erlingur Siguröarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónilstarsljórn: Atll Guólaugsson Búningar: Ólöf Kristín Sigurðardóttir Leikstjórn og lelkmynd: Þráinn Karlsson Leikendur: Aöalsteinn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heim- isson, Sunna Borg og Þórey Aöalsteins- dóttir. Söngvarar: Atli Guólaugsson, Jóhannes Gislason, Jónasina Arnbjörnsdóttir og Þuriður Baldursdóttir. Hljóófæraleikari: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Frumsýn. laugardag 21. janúar kl. 20.30. Siódegissýn. sunnudag 22. jan. kl. 16.00. Sunnudag 22. jan. kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 20. jan., fáein sæti laus, föstud. 27. jan. Fáarsýningar eftir. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 ettir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 21. jan, fim. 28. jan, fáar sýningar eftir. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Mlód. 18. jan. kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16, fim. 26. jan., fáein sæti laus. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftlr leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gllda, upp- selt, 3. sýn. töstud. 20. jan. Rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort gllda, uppselt, 5. sýn. mlðd. 25. jan., gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gllda, uppselt, 7. sýn. 28. jan., hvítkort gllda, uppselt. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kt. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarieikhús Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAO MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARPÍIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ 2. sýn. laugd. 21. jan. kl. 15. 3. sýn. sunnud, 22. jan. kl. 15. Ath.i Ekkl er unnt að hleypa gestum i sallnn eltlr að sýnlng er hafln. Mióapantanir kl. 18-20 alla daga Isima 667788 ogáöðrum fimum 1667788, slmavara. fliRIII DV 99*1 7*00 Verð aöeins 39,90 mín. lj Fótbolti 21 Handbolti 3 | Körfubolti 4i Enski boltinn 5 j ítalski boltinn ■ 6 j Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1 j Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1[ Læknavaktin 2 [ Apótek 3 | Gengi 1[ Dagskrá Sjónv. [2g Dagskrá St. 2 3j Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5[ Myndbandagagnrýni 61 ísl. iistinn -topp 40 7 [ Tónlistargagnrýni AJKrár 21 Dansstaðir 3 [ Leikhús 4 [ Leikhúsgagnrýni :_5J Bíó 6 [ Kvikmgagnrýni BBSESBIB 1} Lottó 2 Víkingalottó 3 [ Getraunir 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna fkiHfin aiiflnl 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.